Tónlist Selebb Shuffle: Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Makalaus Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Tónlist 29.4.2011 00:01 Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Tónlist 29.4.2011 00:01 Lag dagsins - Tennesee Ernie Ford - 16 Tons Það er eitthvað við þetta lag og þessa bassarödd sem er algjörlega dáleiðandi. Síðan er textinn svo harður - hljómar eins og söngur kolanámumannsins. Menn gefa ekki upp andann þrátt fyrir að vera alsótugir… enginn miskunn! Tónlist 29.4.2011 00:01 Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Tónlist 29.4.2011 00:01 The Kills - Blood Pressures (2011) "Ok... geisp-AAAAA". Blood Pressures er fjórða breiðskífa The Kills frá því að þau hófu að geta af sér afkvæmi árið 2003. Strax eftir aðra plötuna varð ljóst að hér væri svalt band á ferð. Nægilega svo til þess að afla sér ágætis aukatekna með sölu laga sinna í gallabuxnaauglýsingar og svoleiðis. Þau hafa það fínt. Tónlist 29.4.2011 00:01 Does it Offend You, Yeah? - Don't Say We Didn't Warn You Önnur plata bresku indí-teknó háskólakrakkana frá Reading. Fyrsta platan var nægilega beitt til þess að ýta tónleikaferðalagstannhjólinu af stað. Sveitin hefur því verið á linnulausu ferðalagi heimshornanna á milli síðan fyrri platan, You Have No Idea What Your getting Yourself into, kom út árið 2008. Það var fín plata en þar stóð hæst upp úr lagið Let's Make Out sem Sebastian Grangier úr Death From Above 1979 söng. Tónlist 29.4.2011 00:01 Vasadiskó - 2. þáttur - handritið Páskadagur - 24.apríl - kl. 15 - 17. Tim Hecker - In the fog II. Sá Agent Fresco á Sódóma daginn fyrir Skírdag. Nýi bassaleikarinn er magnaður. Bandið loksins orðið tilbúið til þess að sigra heiminn. Tónlist 28.4.2011 00:01 Eins og lítil sinfónía Hljómsveitin Dikta fær góða dóma á þýsku tónlistarsíðunni Pop100.com fyrir plötu sína Get It Together sem kom út þar í landi fyrir skömmu. Tónlistin er sögð ekki jafnflott og Geysir eða Sigur Rós en samt mjög góð. Tónlist 31.3.2011 14:00 Syngur á plötu Arctic Monkeys Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, syngur á væntanlegri plötu bresku sveitarinnar Arctic Monkeys. Gripurinn nefnist Suck It And See og er væntanlegur í byrjun júní. Tónlist 31.3.2011 06:00 Múmínálfarnir dansa við lag Bjarkar Myndin um Múmínálfana er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina. Múminálfarnir er teiknimynd sem byggir á frægum sögum eftir Tove Jansson. Teiknimyndirnar og sögurnar um Múmínsnáðann, Míu, Snúð og Snorkstelpuna hafa notið mikilla vinsælda hjá íslensku smáfólki. Tónlist 3.2.2011 14:02 Flétta á leiðinni Lagið Flétta sem Björk Guðmundsdóttir syngur á íslensku með enska tónlistarmanninum Antony Hegarty kemur út á þriðjudaginn. Lagið er að finna á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Antony and the Johnsons, Swanlight. Rólegur píanóundirleikur hljómar undir fallegum röddum Bjarkar og Antonys í laginu, sem á vafalítið eftir að falla vel í kramið hjá aðdáendum þeirra beggja. Björk er þarna að launa Antony greiða frá árinu 2007 er hann söng með henni lagið My Juvenile á plötu hennar Volta. Tónlist 10.10.2010 12:30 Ókind rýfur fjögurra ára þögn Rokksveitin Ókind rís upp frá dauðum og spilar í eina kvöldstund á Faktorý á laugardagskvöld. Ókind spratt fullsköpuð fram árið 2002 og náði öðru sæti í Músíktilraunum. Á næstu fjórum árum gaf hún út plöturnar Heimsenda 18 og Hvar í Hvergilandi, sem báðar hlutu náð fyrir augum og eyrum gagnrýnenda. Haustið 2006 tilkynnti Ókind að nú væri þetta orðið gott í bili. Svo þagnaði hún í fjögur ár. Tónlist 2.9.2010 22:00 Jack fer á bólakaf Brimbrettakappinn hugljúfi, Jack Johnson, syngur inn sumarið með sinni sjöttu plötu, To The Sea, sem kemur út á þriðjudaginn. Tónlist 27.5.2010 08:00 Tvöfalt safn frá Mannakornum Hin tvöfalda safnplata Gamli góði vinur með hljómsveitinni Mannakorn er komin út hjá Senu. Hún inniheldur 42 af vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi og til dagsins í dag. Á meðal þeirra eru Reyndu aftur, Braggablús, Ó þú og Blús í G. Tónlist 20.5.2010 07:00 Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 11:00 Metropolitan-óperan seldi 22,2 milljónir bíómiða Íslenskir óperuaðdáendur sem venja komur sínar í Kringlubíó eiga þátt í metári Metropolitan-óperunnar sem seldi 22,2 milljónir bíómiða í fyrra. Tónlist 7.5.2010 06:00 Fyrsta plata Reykjavíkursveitarinnar At Dodge City Rokkararnir í At Dodge City annast útgáfuna sjálfir og ætla að selja plötuna á tónleikum og á Netinu. Tónlist 6.5.2010 20:00 Kraftmiklir vinnuþjarkar í ofurgrúppunni Dead Weather Jack White, Alison Mosshart úr The Kills og hinir í ofurgrúppunni The Dead Weather gefa út nýja plötu eftir helgi. Tónlist 6.5.2010 19:00 Magni lofar stórkostlegri Bræðslu „Þetta verður stórkostlegt,“ segir Magni Ásgeirsson, um Bræðsluna á Borgarfirði eystri í júlí. „Við höfum aldrei verið jafnduglegir við að skipuleggja. Það eina sem á eftir að gera er að smíða sviðið,“ segir hann. Tónlist 6.5.2010 09:15 Myndband Berndsen á kvikmyndahátíðina í LA „Það var hringt í leikstjórann og beðið um að fá að sýna myndbandið. Svo fórum við að skoða hvað var hátíðinni og þá voru þar risanöfn. Ég var bara sjitt! – fékk sjokk þegar ég sá þau,“ segir söngvarinn Davíð Berndsen. Tónlist 6.5.2010 09:00 Brimbrettasveitin Bárujárn vann Þorskastríðið Sigurvegari í hljómsveitakeppninni Þorskastríðið 2010 er brimbrettasveitin Bárujárn. Hún hlýtur í verðlaun hljóðverstíma til að fullvinna þrjú lög, ársbirgðir af lýsi og einnig verður henni flogið til Færeyja þar sem hún spilar á G-festival 15.-17. júlí. Tónlist 6.5.2010 08:15 Feldberg órafmögnuð í íslenskri ljósmyndabúð í London Hljómsveitin Feldberg er nýkomin heim frá London þar sem hún tók þátt í kynningarpartíi fyrir safnplötuna Kitsuné Maison Compilation 9 sem er nýkomin út á vegum franska fyrirtækisins Kitsuné Maison. Þar er að finna lagið Dreamin" af fyrstu plötu Feldberg sem kom út fyrir jól. Tónlist 6.5.2010 08:00 Nokia on Ice í þriðja sinn Tónlistarhátíðin Nokia on Ice verður haldin í þriðja sinn um helgina á Sódóma Reykjavík. Frítt verður inn á föstudeginum þar sem þeir Mike Sheridan og DJ Margeir sjá um tónlistina. Á laugardeginum er miðaverð 1.000 krónur. Þá koma fram DJ Mike Sheridan, Samúel J. Samúelsson Big Band, Snorri Helga ásamt hljómsveit, Who Knew, Cliff Clavin, Miri, Of Monsters and Men, Biggabix og Hoffman. Tónlist 6.5.2010 05:00 Brjálaðir í nýju myndbandi Rokksveitin Endless Dark er nýkomin heim eftir frækilega för til London þar sem hún lenti í öðru sæti í alþjóðlegu hljómsveitakeppninni Global Battle Of The Bands. Eftir keppnina tók sveitin upp sitt fyrsta myndband í bænum Bolton við lagið Cold, Hard December. Tónlist 6.5.2010 04:30 Retro Stefson flogið heim fyrir Listahátíð Íslenska hljómsveitin Retro Stefson var valin til að hita upp á opnunartónleikum Listahátíðar og verður söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni flogið heim fyrir þá. Tónlist 4.5.2010 15:33 Notar ekki Auto-Tune Söngkonan Alicia Keys segist aldrei nota tæknina sem er í boði í hljóðverum til að betrumbæta rödd sína. Þess í stað treystir hún algjörlega á sína eigin rödd. Tónlist 4.5.2010 11:00 Lag Hafdísar Huldar valið lag vikunnar Lag íslensku söngkonunnar Hafdísar Huldar, Action Man, var valið lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie Show á bresku útvarpsstöðinni BBC Radio 2 í gær. Tónlist 4.5.2010 09:00 Muse-maður heldur ræðu í Norræna húsinu Safta Jaffery, viðskiptaráðgjafi Muse og umboðsmaður hljóðupptökustjóra, verður á mælendaskrá þeirra sem koma fram á fræðslukvöldi Útón í Norræna Tónlist 4.5.2010 08:00 Popplag Ásdísar Ránar komið á netið Ásdís Rán hefur sent frá sér fyrsta lag sitt, Feel My Body. Snorri Idol Snorrason stýrði upptökum en lagið er í anda poppprinsessa dagsins í dag. Tónlist 3.5.2010 14:59 Flytja lög Diktu og Sigur Rósar "Sigur Rós er uppáhaldshljómsveitin okkar. Hún er samt meira en hljómsveit eða góð tónlist. Hún er eitthvað meira - eitthvað sem breytti lífi okkar,“ segir Maksym. Tónlist 3.5.2010 06:00 « ‹ 171 172 173 174 175 176 177 178 179 … 226 ›
Selebb Shuffle: Lilja Katrín Gunnarsdóttir úr Makalaus Lilja Katrín Gunnarsdóttir leikkona úr Makalaus og blaðakona Séð&Heyrt mætti í fyrsta þáttinn og reið á vaðið í liðnum Selebb Shuffle. Þar mætir vel valin einstaklingur með vasadiskóið sitt (iPod eða annan mp3 spilara) og setur á Shuffle. Engin veit hvað gerist. Tónlist 29.4.2011 00:01
Selebb Shuffle 2 - Jón Þór Ólafsson Tónlistarmanninum Jón Þór Ólafssyni er greinilega ekkert heilagt því hann hikaði ekki við að mæta á páskasunnudag í þáttinn minn - sem var í beinni. Hann mætti askvaðandi á svæðið með litrík heyrnartól og silfurlitaðan iPod nanó. Ég hafði spilað lagið Tímavél af nýútkominni EP plötu hans í þættinum þannig að við gátum farið beint í það að tengja vasadiskóið hans í beina og setja á Shuffle. Tónlist 29.4.2011 00:01
Lag dagsins - Tennesee Ernie Ford - 16 Tons Það er eitthvað við þetta lag og þessa bassarödd sem er algjörlega dáleiðandi. Síðan er textinn svo harður - hljómar eins og söngur kolanámumannsins. Menn gefa ekki upp andann þrátt fyrir að vera alsótugir… enginn miskunn! Tónlist 29.4.2011 00:01
Vasadiskó verður útvarpsþáttur á X-inu - bloggið yfir á Vísi Fyrir áramót hélt ég uppi tónlistarbloggi á bloggar.is kerfinu. Þið getið lesið það hér. Núna hefur verið gengið frá því að Vasadiskó er að verða að útvarpsþætti á X-inu 977 - fyrsti þáttur fer í loftið núna á sunnudaginn 17. apríl og verður í boði tónlist.is. Tónlist 29.4.2011 00:01
The Kills - Blood Pressures (2011) "Ok... geisp-AAAAA". Blood Pressures er fjórða breiðskífa The Kills frá því að þau hófu að geta af sér afkvæmi árið 2003. Strax eftir aðra plötuna varð ljóst að hér væri svalt band á ferð. Nægilega svo til þess að afla sér ágætis aukatekna með sölu laga sinna í gallabuxnaauglýsingar og svoleiðis. Þau hafa það fínt. Tónlist 29.4.2011 00:01
Does it Offend You, Yeah? - Don't Say We Didn't Warn You Önnur plata bresku indí-teknó háskólakrakkana frá Reading. Fyrsta platan var nægilega beitt til þess að ýta tónleikaferðalagstannhjólinu af stað. Sveitin hefur því verið á linnulausu ferðalagi heimshornanna á milli síðan fyrri platan, You Have No Idea What Your getting Yourself into, kom út árið 2008. Það var fín plata en þar stóð hæst upp úr lagið Let's Make Out sem Sebastian Grangier úr Death From Above 1979 söng. Tónlist 29.4.2011 00:01
Vasadiskó - 2. þáttur - handritið Páskadagur - 24.apríl - kl. 15 - 17. Tim Hecker - In the fog II. Sá Agent Fresco á Sódóma daginn fyrir Skírdag. Nýi bassaleikarinn er magnaður. Bandið loksins orðið tilbúið til þess að sigra heiminn. Tónlist 28.4.2011 00:01
Eins og lítil sinfónía Hljómsveitin Dikta fær góða dóma á þýsku tónlistarsíðunni Pop100.com fyrir plötu sína Get It Together sem kom út þar í landi fyrir skömmu. Tónlistin er sögð ekki jafnflott og Geysir eða Sigur Rós en samt mjög góð. Tónlist 31.3.2011 14:00
Syngur á plötu Arctic Monkeys Josh Homme, forsprakki Queens of the Stone Age, syngur á væntanlegri plötu bresku sveitarinnar Arctic Monkeys. Gripurinn nefnist Suck It And See og er væntanlegur í byrjun júní. Tónlist 31.3.2011 06:00
Múmínálfarnir dansa við lag Bjarkar Myndin um Múmínálfana er frumsýnd í kvikmyndahúsum um helgina. Múminálfarnir er teiknimynd sem byggir á frægum sögum eftir Tove Jansson. Teiknimyndirnar og sögurnar um Múmínsnáðann, Míu, Snúð og Snorkstelpuna hafa notið mikilla vinsælda hjá íslensku smáfólki. Tónlist 3.2.2011 14:02
Flétta á leiðinni Lagið Flétta sem Björk Guðmundsdóttir syngur á íslensku með enska tónlistarmanninum Antony Hegarty kemur út á þriðjudaginn. Lagið er að finna á nýjustu plötu hljómsveitarinnar Antony and the Johnsons, Swanlight. Rólegur píanóundirleikur hljómar undir fallegum röddum Bjarkar og Antonys í laginu, sem á vafalítið eftir að falla vel í kramið hjá aðdáendum þeirra beggja. Björk er þarna að launa Antony greiða frá árinu 2007 er hann söng með henni lagið My Juvenile á plötu hennar Volta. Tónlist 10.10.2010 12:30
Ókind rýfur fjögurra ára þögn Rokksveitin Ókind rís upp frá dauðum og spilar í eina kvöldstund á Faktorý á laugardagskvöld. Ókind spratt fullsköpuð fram árið 2002 og náði öðru sæti í Músíktilraunum. Á næstu fjórum árum gaf hún út plöturnar Heimsenda 18 og Hvar í Hvergilandi, sem báðar hlutu náð fyrir augum og eyrum gagnrýnenda. Haustið 2006 tilkynnti Ókind að nú væri þetta orðið gott í bili. Svo þagnaði hún í fjögur ár. Tónlist 2.9.2010 22:00
Jack fer á bólakaf Brimbrettakappinn hugljúfi, Jack Johnson, syngur inn sumarið með sinni sjöttu plötu, To The Sea, sem kemur út á þriðjudaginn. Tónlist 27.5.2010 08:00
Tvöfalt safn frá Mannakornum Hin tvöfalda safnplata Gamli góði vinur með hljómsveitinni Mannakorn er komin út hjá Senu. Hún inniheldur 42 af vinsælustu lögum sveitarinnar frá upphafi og til dagsins í dag. Á meðal þeirra eru Reyndu aftur, Braggablús, Ó þú og Blús í G. Tónlist 20.5.2010 07:00
Björk fær tónlistarnóbelinn Björk Guðmundsdóttir var valin verðlaunahafi Polar-tónlistarverðlaunanna, sem eru kölluð Nóbelsverðlaun tónlistarinnar Tónlist 17.5.2010 11:00
Metropolitan-óperan seldi 22,2 milljónir bíómiða Íslenskir óperuaðdáendur sem venja komur sínar í Kringlubíó eiga þátt í metári Metropolitan-óperunnar sem seldi 22,2 milljónir bíómiða í fyrra. Tónlist 7.5.2010 06:00
Fyrsta plata Reykjavíkursveitarinnar At Dodge City Rokkararnir í At Dodge City annast útgáfuna sjálfir og ætla að selja plötuna á tónleikum og á Netinu. Tónlist 6.5.2010 20:00
Kraftmiklir vinnuþjarkar í ofurgrúppunni Dead Weather Jack White, Alison Mosshart úr The Kills og hinir í ofurgrúppunni The Dead Weather gefa út nýja plötu eftir helgi. Tónlist 6.5.2010 19:00
Magni lofar stórkostlegri Bræðslu „Þetta verður stórkostlegt,“ segir Magni Ásgeirsson, um Bræðsluna á Borgarfirði eystri í júlí. „Við höfum aldrei verið jafnduglegir við að skipuleggja. Það eina sem á eftir að gera er að smíða sviðið,“ segir hann. Tónlist 6.5.2010 09:15
Myndband Berndsen á kvikmyndahátíðina í LA „Það var hringt í leikstjórann og beðið um að fá að sýna myndbandið. Svo fórum við að skoða hvað var hátíðinni og þá voru þar risanöfn. Ég var bara sjitt! – fékk sjokk þegar ég sá þau,“ segir söngvarinn Davíð Berndsen. Tónlist 6.5.2010 09:00
Brimbrettasveitin Bárujárn vann Þorskastríðið Sigurvegari í hljómsveitakeppninni Þorskastríðið 2010 er brimbrettasveitin Bárujárn. Hún hlýtur í verðlaun hljóðverstíma til að fullvinna þrjú lög, ársbirgðir af lýsi og einnig verður henni flogið til Færeyja þar sem hún spilar á G-festival 15.-17. júlí. Tónlist 6.5.2010 08:15
Feldberg órafmögnuð í íslenskri ljósmyndabúð í London Hljómsveitin Feldberg er nýkomin heim frá London þar sem hún tók þátt í kynningarpartíi fyrir safnplötuna Kitsuné Maison Compilation 9 sem er nýkomin út á vegum franska fyrirtækisins Kitsuné Maison. Þar er að finna lagið Dreamin" af fyrstu plötu Feldberg sem kom út fyrir jól. Tónlist 6.5.2010 08:00
Nokia on Ice í þriðja sinn Tónlistarhátíðin Nokia on Ice verður haldin í þriðja sinn um helgina á Sódóma Reykjavík. Frítt verður inn á föstudeginum þar sem þeir Mike Sheridan og DJ Margeir sjá um tónlistina. Á laugardeginum er miðaverð 1.000 krónur. Þá koma fram DJ Mike Sheridan, Samúel J. Samúelsson Big Band, Snorri Helga ásamt hljómsveit, Who Knew, Cliff Clavin, Miri, Of Monsters and Men, Biggabix og Hoffman. Tónlist 6.5.2010 05:00
Brjálaðir í nýju myndbandi Rokksveitin Endless Dark er nýkomin heim eftir frækilega för til London þar sem hún lenti í öðru sæti í alþjóðlegu hljómsveitakeppninni Global Battle Of The Bands. Eftir keppnina tók sveitin upp sitt fyrsta myndband í bænum Bolton við lagið Cold, Hard December. Tónlist 6.5.2010 04:30
Retro Stefson flogið heim fyrir Listahátíð Íslenska hljómsveitin Retro Stefson var valin til að hita upp á opnunartónleikum Listahátíðar og verður söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni flogið heim fyrir þá. Tónlist 4.5.2010 15:33
Notar ekki Auto-Tune Söngkonan Alicia Keys segist aldrei nota tæknina sem er í boði í hljóðverum til að betrumbæta rödd sína. Þess í stað treystir hún algjörlega á sína eigin rödd. Tónlist 4.5.2010 11:00
Lag Hafdísar Huldar valið lag vikunnar Lag íslensku söngkonunnar Hafdísar Huldar, Action Man, var valið lag vikunnar í þættinum The Radcliffe and Maconie Show á bresku útvarpsstöðinni BBC Radio 2 í gær. Tónlist 4.5.2010 09:00
Muse-maður heldur ræðu í Norræna húsinu Safta Jaffery, viðskiptaráðgjafi Muse og umboðsmaður hljóðupptökustjóra, verður á mælendaskrá þeirra sem koma fram á fræðslukvöldi Útón í Norræna Tónlist 4.5.2010 08:00
Popplag Ásdísar Ránar komið á netið Ásdís Rán hefur sent frá sér fyrsta lag sitt, Feel My Body. Snorri Idol Snorrason stýrði upptökum en lagið er í anda poppprinsessa dagsins í dag. Tónlist 3.5.2010 14:59
Flytja lög Diktu og Sigur Rósar "Sigur Rós er uppáhaldshljómsveitin okkar. Hún er samt meira en hljómsveit eða góð tónlist. Hún er eitthvað meira - eitthvað sem breytti lífi okkar,“ segir Maksym. Tónlist 3.5.2010 06:00