Tónlist Tónlistarmaðurinn Mika stígur á svið í Silfurbergi Mika er þekktur fyrir hressilega sviðsframkomu og þykir eiga mjög auðvelt með að ná til tónleikagesta. Tónlist 10.10.2012 00:01 Stuðmenn fá fullt hús stiga Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana: Tónlist 8.10.2012 15:33 Fyrirlestur fyrir tónlistarmenn og áhugamenn Kristinn Sturluson ætlar að kynna Pro Tools 10 og taka við spurningum. Tónlist 8.10.2012 13:57 Ógleymanlegir útgáfutónleikar Útgáfutónleikar á Kaffi Rósenberg. Tónlist 8.10.2012 12:23 Bæði djörf og saklaus Söngkonan Taylor Swift, 22 ára, mætti á tónlistarverðlaunahátíðina Teen Awards á Wembley leikvanginn klædd í hvítan kjól með hárið tekið í tagl í Lundúnum í gær. Þá mætti söngkonan nokkrum klukkustundum síðar á svið klædd í stuttar buxur, gegnsæjan topp, með eldrauðan varalit og hárið slegið. Það verður ekki annað sagt en að hún hafi verið sakleysið uppmálað þegar hún sinnti aðdáendum fyrir utan tónleikahöllina en þegar inn var komið og hún mætti á sviðið var hún heldur djarfari. Tónlist 7.10.2012 21:37 RafKraumur í fyrsta sinn Hljómsveitin Ghostigital í samstarfi við Kraum tónlistarsjóð heldur tónleika á Faktorý í kvöld, laugardag, undir formerkinu RafKraumur. Það er nýtt samstarfsverkefni með það að markmiði að vinna að framþróun og fræðslu um lifandi flutning raftónlistar. Auk Ghostigital stíga Captain Fufanu og Bypass á svið og einnig plötusnúðarnir Gunni Ewok og Árni Skeng. Tónlist 6.10.2012 00:01 Spila Kiss-lögin alveg í klessu Meðlimir í Kiss Army Iceland, aðdáendaklúbbi Kiss á Íslandi stefna að því að halda tónleika þegar Kiss-klúbburinn hittist í nóvember. Tónlist 6.10.2012 00:01 Mumford slær sölumet Enska hljómsveitin Mumford and Sons hefur slegið sölumetið á þessu ári í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sinni Babel. Samkvæmt Billboard hefur hún selst í sex hundruð þúsund eintökum á einni viku og þar með slegið út Believe með Justin Bieber sem seldist í 226 þúsundum. Tónlist 6.10.2012 00:01 Hlustaðu á nýja Bond lagið Meðfylgjandi má heyra titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond í flutningi bresku söngkonunnar Adele en hún er einn vinsælasti tónlistarmaður veraldar svo vægt sé til orða tekið. Adele viðurkennir þó að hafa verið efins um að taka að sér verkefnið enda fylgir því mikil ábyrgð. Kvikmyndin heitir Skyfall og verður þetta í þriðja sinn sem leikarinn Daniel Craig bregður sér í hlutverk Bond. Tónlist 5.10.2012 13:08 Íslendingar feimnir við kántríið "Hún er skemmtileg kántríhefðin hjá Norðmönnum, þeir eru svo mikið kántrí,“ segir gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson. Tónlist 4.10.2012 05:00 Tuttugasta platan frá Kiss Goðsagnirnar í Kiss gefa út sína tuttugustu hljóðversplötu í næstu viku. Tæp fjörutíu ár eru liðin frá stofnun rokksveitarinnar. Tónlist 4.10.2012 00:01 YOLO fyrir unglingana Aukatónleikum hefur verið bætt við hipphopphátíðina YOLO sem verður haldin á Þýska barnum 7. til 10. nóvember. Tónleikarnir verða fyrir unglinga og fara þeir fram í Stapanum í Reykjanesbæ 7. nóvember. Tónlist 4.10.2012 00:01 Nærri rekinn úr Muse Chris Wolstenholme, bassaleikari Muse, var næstum því rekinn úr hljómsveitinni vegna drykkjuvandamála sinna. Tónlist 3.10.2012 10:47 Semur texta fyrir synina Ásgeir Trausti og faðir hans Einar Georg Einarsson fá sér kaffi saman og tala um textagerðir og fleira. Tónlist 3.10.2012 10:10 Sölvi og Tiny frumsýna fyrsta myndband Halleluwah Tvíeykið Halleluwah, þeir Sölvi Blöndal og Tiny, frumsýna hér á Vísi glænýtt myndband við lagið K2R. Sölvi og Tiny, sem heitir réttu nafni Egill Ólafur Thorarensen, eru því komnir á fullt undir merkjum Halleluwah en nú eru einmitt um níu ár síðan þeir hófu fyrst samstarf undir merkjum Quarashi. Tónlist 2.10.2012 14:01 "Næntís”-nostalgía á Gauknum Til stendur að halda tónleika með gömlum íslenskum gruggsveitum frá tíunda áratugnum á Gamla Gauknum um miðjan desember. Staðfestar hafa verið Bone China, Dos Pilas, Quicksand Jesus, In Bloom og Dead Sea Apple. Tónlist 2.10.2012 00:01 Ferðast um Bandaríkin Tilgangur ferðarinnar er að kynna Sudden Weather Change fyrir bandarískum tónlistariðnaði í von um að hljómsveitin komist á plötusamning þar í landi. Tónlist 2.10.2012 00:01 Tónlist, uppvask og tíska í New York "Við spiluðum á alls konar klúbbum og börum í borginni og vorum alveg rosalega bókaðir, yfirleitt vorum við með upp í þrjú gigg í viku og þegar aðsóknin var góð vorum við að fá 200 dollara fyrir kvöldið,“ segir hinn 18 ára gamli Gunnar Ágúst Thoroddsen, gítarleikari hljómsveitarinnar Icarus. Tónlist 2.10.2012 00:01 Persónulegt uppgjör hjá Bigga Tónlist 1.10.2012 00:01 Þreföld afmælis-útgáfa kemur út Astralterta, þrjátíu ára afmælis-útgáfa plötunnar Með allt á hreinu, kemur út 4. október í veglegum umbúðum. Tónlist 29.9.2012 14:00 Adele á besta Bond-lagið Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Tónlist 28.9.2012 13:00 Vasadiskó kveður X-ið 977 Tónlist 28.9.2012 11:17 Sónar-hátíðin til Íslands í fyrsta sinn Hin heimsfræga tónlistarhátíð Sónar verður haldin í fyrsta sinn í Hörpunni í Reykjavík dagana 14. til 16. febrúar á næsta ári. Þetta staðfesti skipuleggjandinn Björn Steinbekk við Fréttablaðið en gat að öðru leyti ekki tjáð sig um hverjir kæmu þar fram. Tónlist 28.9.2012 08:00 Þetta atriði sló í gegn á afmælistónleikum Nýdanskrar Meðfylgjandi myndband var tekið á fyrri afmælistónleikum Nýdanskrar í Eldborgarsal í Hörpunni í gærkvöldi þegar Unnsteinn Manuel Stefánsson úr hljómsveitinni Retro Stefson söng lagið Fram á nótt með Nýdönsk... Tónlist 23.9.2012 17:51 Syngur um Eydísi á eitíslegri plötu „Er ég að syngja til konu sem heitir Eydís eða er söngvarinn bara svona linmæltur og saknar níunda áratugarins? Það er spurningin sem hlustendur verða að velta fyrir sér,“ segir Felix Bergsson um nýtt lag sitt, Eydís, sem hljómað hefur ótt og títt á öldum ljósvakans síðustu daga. Lagið, sem Felix segir að verði meðal annars fáanlegt á Tónlist.is á næstu dögum, er það fyrsta af væntanlegri plötu sem söngvarinn vinnur nú að ásamt Jóni Ólafssyni. Tónlist 22.9.2012 17:00 Rapparinn Hopsin mætir á sveitta hipphopp-hátíð "Þessi strákur er á barmi þess að springa út og verða risastór. Hann á rosalega aðdáendahópa alls staðar, líka hér á Íslandi,“ segir umboðsmaðurinn Óli Geir hjá Agent.is um rapparann Hopsin. Tónlist 22.9.2012 00:01 Ásgeir Trausti seldist upp á sex dögum „Hann er með þennan x-faktor sem allir eru að leita að og hann nær til breiðs hóps fólks,“ segir Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Senu, um velgengni frumraunar tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta, plötunnar Dýrð í dauðaþögn. Tónlist 21.9.2012 10:00 Ölduslóð frá Svavari Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu, Ölduslóð. Á henni eru tíu frumsamin lög sem fjalla á einn eða annan hátt um dásemdir hversdagsleikans og margbreytileika tilverunnar. Tónlist 20.9.2012 21:00 Spila nýju lögin á útgáfutónleikum Retro Stefson heldur útgáfutónleika í Iðnó 5. október og er miðasalan hafin á Midi.is. Tónlist 20.9.2012 20:00 Plata Retro Stefson seld í sjö mismunandi útgáfum „Ég er ótrúlega ánægður með útkomuna,“ segir grafíski hönnuðurinn Halli Civelek. Tónlist 20.9.2012 17:00 « ‹ 154 155 156 157 158 159 160 161 162 … 226 ›
Tónlistarmaðurinn Mika stígur á svið í Silfurbergi Mika er þekktur fyrir hressilega sviðsframkomu og þykir eiga mjög auðvelt með að ná til tónleikagesta. Tónlist 10.10.2012 00:01
Stuðmenn fá fullt hús stiga Það ríkti mikil gleði í Hörpu á föstudags- og laugardagskvöld þegar Stuðmenn fögnuðu þrjátíu ára afmæli myndarinnar Með allt á hreinu og það var vægast sagt áberandi á samskiptasíðunni Facebook um helgina að fólk var almennt ánægt með tónleikana. Friðrik Ómar, Ólafur Páll og Selma Björns lifa og hrærast í tónlistarbransanum - þetta var það sem þau sögðu um Stuðmannatónleikana: Tónlist 8.10.2012 15:33
Fyrirlestur fyrir tónlistarmenn og áhugamenn Kristinn Sturluson ætlar að kynna Pro Tools 10 og taka við spurningum. Tónlist 8.10.2012 13:57
Bæði djörf og saklaus Söngkonan Taylor Swift, 22 ára, mætti á tónlistarverðlaunahátíðina Teen Awards á Wembley leikvanginn klædd í hvítan kjól með hárið tekið í tagl í Lundúnum í gær. Þá mætti söngkonan nokkrum klukkustundum síðar á svið klædd í stuttar buxur, gegnsæjan topp, með eldrauðan varalit og hárið slegið. Það verður ekki annað sagt en að hún hafi verið sakleysið uppmálað þegar hún sinnti aðdáendum fyrir utan tónleikahöllina en þegar inn var komið og hún mætti á sviðið var hún heldur djarfari. Tónlist 7.10.2012 21:37
RafKraumur í fyrsta sinn Hljómsveitin Ghostigital í samstarfi við Kraum tónlistarsjóð heldur tónleika á Faktorý í kvöld, laugardag, undir formerkinu RafKraumur. Það er nýtt samstarfsverkefni með það að markmiði að vinna að framþróun og fræðslu um lifandi flutning raftónlistar. Auk Ghostigital stíga Captain Fufanu og Bypass á svið og einnig plötusnúðarnir Gunni Ewok og Árni Skeng. Tónlist 6.10.2012 00:01
Spila Kiss-lögin alveg í klessu Meðlimir í Kiss Army Iceland, aðdáendaklúbbi Kiss á Íslandi stefna að því að halda tónleika þegar Kiss-klúbburinn hittist í nóvember. Tónlist 6.10.2012 00:01
Mumford slær sölumet Enska hljómsveitin Mumford and Sons hefur slegið sölumetið á þessu ári í Bandaríkjunum með nýjustu plötu sinni Babel. Samkvæmt Billboard hefur hún selst í sex hundruð þúsund eintökum á einni viku og þar með slegið út Believe með Justin Bieber sem seldist í 226 þúsundum. Tónlist 6.10.2012 00:01
Hlustaðu á nýja Bond lagið Meðfylgjandi má heyra titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond í flutningi bresku söngkonunnar Adele en hún er einn vinsælasti tónlistarmaður veraldar svo vægt sé til orða tekið. Adele viðurkennir þó að hafa verið efins um að taka að sér verkefnið enda fylgir því mikil ábyrgð. Kvikmyndin heitir Skyfall og verður þetta í þriðja sinn sem leikarinn Daniel Craig bregður sér í hlutverk Bond. Tónlist 5.10.2012 13:08
Íslendingar feimnir við kántríið "Hún er skemmtileg kántríhefðin hjá Norðmönnum, þeir eru svo mikið kántrí,“ segir gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson. Tónlist 4.10.2012 05:00
Tuttugasta platan frá Kiss Goðsagnirnar í Kiss gefa út sína tuttugustu hljóðversplötu í næstu viku. Tæp fjörutíu ár eru liðin frá stofnun rokksveitarinnar. Tónlist 4.10.2012 00:01
YOLO fyrir unglingana Aukatónleikum hefur verið bætt við hipphopphátíðina YOLO sem verður haldin á Þýska barnum 7. til 10. nóvember. Tónleikarnir verða fyrir unglinga og fara þeir fram í Stapanum í Reykjanesbæ 7. nóvember. Tónlist 4.10.2012 00:01
Nærri rekinn úr Muse Chris Wolstenholme, bassaleikari Muse, var næstum því rekinn úr hljómsveitinni vegna drykkjuvandamála sinna. Tónlist 3.10.2012 10:47
Semur texta fyrir synina Ásgeir Trausti og faðir hans Einar Georg Einarsson fá sér kaffi saman og tala um textagerðir og fleira. Tónlist 3.10.2012 10:10
Sölvi og Tiny frumsýna fyrsta myndband Halleluwah Tvíeykið Halleluwah, þeir Sölvi Blöndal og Tiny, frumsýna hér á Vísi glænýtt myndband við lagið K2R. Sölvi og Tiny, sem heitir réttu nafni Egill Ólafur Thorarensen, eru því komnir á fullt undir merkjum Halleluwah en nú eru einmitt um níu ár síðan þeir hófu fyrst samstarf undir merkjum Quarashi. Tónlist 2.10.2012 14:01
"Næntís”-nostalgía á Gauknum Til stendur að halda tónleika með gömlum íslenskum gruggsveitum frá tíunda áratugnum á Gamla Gauknum um miðjan desember. Staðfestar hafa verið Bone China, Dos Pilas, Quicksand Jesus, In Bloom og Dead Sea Apple. Tónlist 2.10.2012 00:01
Ferðast um Bandaríkin Tilgangur ferðarinnar er að kynna Sudden Weather Change fyrir bandarískum tónlistariðnaði í von um að hljómsveitin komist á plötusamning þar í landi. Tónlist 2.10.2012 00:01
Tónlist, uppvask og tíska í New York "Við spiluðum á alls konar klúbbum og börum í borginni og vorum alveg rosalega bókaðir, yfirleitt vorum við með upp í þrjú gigg í viku og þegar aðsóknin var góð vorum við að fá 200 dollara fyrir kvöldið,“ segir hinn 18 ára gamli Gunnar Ágúst Thoroddsen, gítarleikari hljómsveitarinnar Icarus. Tónlist 2.10.2012 00:01
Þreföld afmælis-útgáfa kemur út Astralterta, þrjátíu ára afmælis-útgáfa plötunnar Með allt á hreinu, kemur út 4. október í veglegum umbúðum. Tónlist 29.9.2012 14:00
Adele á besta Bond-lagið Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Tónlist 28.9.2012 13:00
Sónar-hátíðin til Íslands í fyrsta sinn Hin heimsfræga tónlistarhátíð Sónar verður haldin í fyrsta sinn í Hörpunni í Reykjavík dagana 14. til 16. febrúar á næsta ári. Þetta staðfesti skipuleggjandinn Björn Steinbekk við Fréttablaðið en gat að öðru leyti ekki tjáð sig um hverjir kæmu þar fram. Tónlist 28.9.2012 08:00
Þetta atriði sló í gegn á afmælistónleikum Nýdanskrar Meðfylgjandi myndband var tekið á fyrri afmælistónleikum Nýdanskrar í Eldborgarsal í Hörpunni í gærkvöldi þegar Unnsteinn Manuel Stefánsson úr hljómsveitinni Retro Stefson söng lagið Fram á nótt með Nýdönsk... Tónlist 23.9.2012 17:51
Syngur um Eydísi á eitíslegri plötu „Er ég að syngja til konu sem heitir Eydís eða er söngvarinn bara svona linmæltur og saknar níunda áratugarins? Það er spurningin sem hlustendur verða að velta fyrir sér,“ segir Felix Bergsson um nýtt lag sitt, Eydís, sem hljómað hefur ótt og títt á öldum ljósvakans síðustu daga. Lagið, sem Felix segir að verði meðal annars fáanlegt á Tónlist.is á næstu dögum, er það fyrsta af væntanlegri plötu sem söngvarinn vinnur nú að ásamt Jóni Ólafssyni. Tónlist 22.9.2012 17:00
Rapparinn Hopsin mætir á sveitta hipphopp-hátíð "Þessi strákur er á barmi þess að springa út og verða risastór. Hann á rosalega aðdáendahópa alls staðar, líka hér á Íslandi,“ segir umboðsmaðurinn Óli Geir hjá Agent.is um rapparann Hopsin. Tónlist 22.9.2012 00:01
Ásgeir Trausti seldist upp á sex dögum „Hann er með þennan x-faktor sem allir eru að leita að og hann nær til breiðs hóps fólks,“ segir Eiður Arnarsson, útgáfustjóri Senu, um velgengni frumraunar tónlistarmannsins Ásgeirs Trausta, plötunnar Dýrð í dauðaþögn. Tónlist 21.9.2012 10:00
Ölduslóð frá Svavari Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu, Ölduslóð. Á henni eru tíu frumsamin lög sem fjalla á einn eða annan hátt um dásemdir hversdagsleikans og margbreytileika tilverunnar. Tónlist 20.9.2012 21:00
Spila nýju lögin á útgáfutónleikum Retro Stefson heldur útgáfutónleika í Iðnó 5. október og er miðasalan hafin á Midi.is. Tónlist 20.9.2012 20:00
Plata Retro Stefson seld í sjö mismunandi útgáfum „Ég er ótrúlega ánægður með útkomuna,“ segir grafíski hönnuðurinn Halli Civelek. Tónlist 20.9.2012 17:00