Tíska og hönnun Marion Cotillard situr fyrir hjá Dior Franska leikkonan, fyrirsætan og fegurðardísin Marion Cotillard er andlit Pre-Fall línu Christian Dior. Tíska og hönnun 22.3.2013 11:30 Íslensk hönnun heillar Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 22.3.2013 09:30 Leðurklædd á RFF Fjöldi fólks sótti Reykjavík Fashion Festival á laugardaginn var. Gestir báru sitt allra besta tau í tilefni dagsins líkt og myndirnar bera vitni um. Tíska og hönnun 21.3.2013 16:45 Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Tíska og hönnun 21.3.2013 10:30 Hanna snjóbretti fyrir Nikita Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita. Tíska og hönnun 21.3.2013 09:30 Karl Lagerfeld myndar Cöru Delevingne Goðsögnin Karl Lagerfeld myndaði ofurfyrirsætuna Cöru Delevingne fyrir tímarit skórisans Melissa. Tíska og hönnun 20.3.2013 13:30 TREND – Leikið með línur Yfirleitt eru það einhverskonar blómamynstur sem eru vinsælust í sumartískunni, en nú verður breyting á. Tíska og hönnun 20.3.2013 11:30 STÍLL – Miranda Kerr Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Tíska og hönnun 20.3.2013 10:30 Rúllukragabolur úr leðri – hvað er það? Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best. Tíska og hönnun 18.3.2013 15:00 Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. Tíska og hönnun 17.3.2013 15:49 Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR Tíska og hönnun 17.3.2013 15:30 Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. Tíska og hönnun 17.3.2013 14:07 Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:45 REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:15 Kvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar Andersen & Lauth sýndi haust og vetrarlínu sína 2013 á Reykjavik Fashion Festival í Hörpu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru af Andersen & Lauth sýningunni. Tíska og hönnun 17.3.2013 11:45 Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Tíska og hönnun 16.3.2013 21:45 Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn. Tíska og hönnun 16.3.2013 08:45 Margt um manninn á Munda Það var margt um manninn þegar íslenski fatahönnuðurinn Mundi sýndi vor - og sumarlínu sína, Under the Ground, á HönnunarMars í gær. Tíska og hönnun 15.3.2013 20:00 Forsetafrúin á forsíðu Vogue Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama prýðir forsíðu aprílheftis Vogue en þetta er í annað sinn sem hún er á forsíðu þessa virta tímarits. Tíska og hönnun 15.3.2013 16:00 Hannar peysur út frá peysufatapeysunni Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni. Tíska og hönnun 15.3.2013 13:30 STÍLL - Charlize Theron Suður- afríska leikkonan Charlize Theron hefur verið áberandi í tískuheiminum í gegnum tíðina Tíska og hönnun 15.3.2013 12:30 Áhrif úr austri í sumartískunni Austurlensk áhrif skjóta reglulega upp kollinum í tískuheiminum, en þau verða mjög áberandi í sumartískunni þetta árið. Tíska og hönnun 15.3.2013 11:30 Vor í lofti hjá tískutímaritunum Í hugum margra er apríl fyrsti vormánuðurinn Tíska og hönnun 15.3.2013 10:30 RFF fór vel af stað Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Tíska og hönnun 15.3.2013 09:00 Ólafur Ragnar sló í gegn á RFF Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti RFF 2013 á Hótel Borg í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson setti hátíðina með ræðu sem sló í gegn hjá prúðbúnum gestum. Tíska og hönnun 15.3.2013 09:00 Berjast um tískusigur Söngkonan Rihanna og athafnakonan Nicole Richie eru báðar yfirleitt frekar smart. Tíska og hönnun 14.3.2013 17:00 Anna Wintour fær nýtt starf Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Tíska og hönnun 14.3.2013 12:30 Fríkaðar farðanir Mörkin milli tísku og listar geta oft verið grá og óskýr. Tíska og hönnun 14.3.2013 11:30 Tískuvaka í miðbænum Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London. Tíska og hönnun 14.3.2013 10:30 Reykjavík Fashion Festival hefst í kvöld Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum. Tíska og hönnun 14.3.2013 09:30 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 94 ›
Marion Cotillard situr fyrir hjá Dior Franska leikkonan, fyrirsætan og fegurðardísin Marion Cotillard er andlit Pre-Fall línu Christian Dior. Tíska og hönnun 22.3.2013 11:30
Íslensk hönnun heillar Barbara Russ, penni hjá þýsku hönnunar- og tískuvefsíðunni Modabot.de, var stödd hér á landi í síðustu viku, en tilgangur heimsóknarinnar var að fylgjast með bæði HönnunarMars og Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 22.3.2013 09:30
Leðurklædd á RFF Fjöldi fólks sótti Reykjavík Fashion Festival á laugardaginn var. Gestir báru sitt allra besta tau í tilefni dagsins líkt og myndirnar bera vitni um. Tíska og hönnun 21.3.2013 16:45
Carla Bruni aftur í fyrirsætustörfin Fyrrverandi forsetafrúin, söngkonan og fyrirsætan Carla Bruni mun snúa aftur til fyrirsætustarfa á næstu mánuðum. Hún skrifaði undir samning við skartgriparisann Bulgari á dögunum og verður andlit nýjustu auglýsingaherferðar fyrirtækisins. Tíska og hönnun 21.3.2013 10:30
Hanna snjóbretti fyrir Nikita Signý Kolbeinsdóttir og Helga Árnadóttir hafa rekið hönnunarfyrirtækið Tulipop frá árinu 2010. Á HönnunarMars kynntu þær til leiks snjóbretti sem þær hönnuðu fyrir útivistarfyrirtækið Nikita. Tíska og hönnun 21.3.2013 09:30
Karl Lagerfeld myndar Cöru Delevingne Goðsögnin Karl Lagerfeld myndaði ofurfyrirsætuna Cöru Delevingne fyrir tímarit skórisans Melissa. Tíska og hönnun 20.3.2013 13:30
TREND – Leikið með línur Yfirleitt eru það einhverskonar blómamynstur sem eru vinsælust í sumartískunni, en nú verður breyting á. Tíska og hönnun 20.3.2013 11:30
STÍLL – Miranda Kerr Miranda Kerr er frægasta fyrirsæta sem Ástralía hefur alið. Hún byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul og hefur í dag prýtt forsíður allra helstu tískutímarita heims. Tíska og hönnun 20.3.2013 10:30
Rúllukragabolur úr leðri – hvað er það? Allt er nú til og það vita raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian og leik- og söngkonan Jennifer Hudson manna best. Tíska og hönnun 18.3.2013 15:00
Sniðin klæddu margar fyrirsæturnar ekki nógu vel Elínrós Líndal er þekkt fyrir kvenleika og einfaldan elegans í hönnun sinni. Í þetta sinn sýndi línu sem er grófari en það sem við höfum áður séð frá henni. Tíska og hönnun 17.3.2013 15:49
Sýning JÖR á allra vörum Sýning JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON var á allra vörum eftir gærdaginn á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu og stóð að mati margra upp úr á RFF þetta árið. Línan var bæði fyrir dömur og herra, þar sem dragtir og jakkaföt spiluðu mjög stórt hlutverk hjá báðum kynjum. Guðmundur notar nútímaleg mynstur á klassík snið og tekst þannig að færa þann gamaldags sjarma sem hann er þekktur fyrir í nýjan búning. Innblásturinn var greinilega úr öllum áttum. Förðunin var í anda kvikmyndarinnar Clockwork Orange og sumar fyrirsæturnar voru með klúta fyrir andlitinu eins og bófar. Fallegt og frumlegt hjá JÖR Tíska og hönnun 17.3.2013 15:30
Féllu vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum Sýning Farmers Market á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu í gær var mikið sjónarspil. Fyrirsæturnar gengu sýningarpallana við lifandi tónlist og fylgihlutirnir voru allt frá skíðastöfum til reiðtygja. Eins og áður á sýningum hjá Farmers Market bar stíliseringin af þar sem ull og loð var í brennipunkti. Fötunum var blandað saman á virkilega fallegan hátt og hinir ýmsu fylgihlutir spiluðu stórt hlutverk. Nýjungarnar hefðu þó mátt vera fleiri, en margar af flíkunum á sýningunni höfum við séð áður. Línan var einstaklega íslensk og féll vel í kramið hjá erlendu blaðamönnunum. Tíska og hönnun 17.3.2013 14:07
Huginn Muninn: Vönduð snið og falleg smáatriði Skyrtufyrirtækið Huginn Muninn tók þátt í Reykjavík Fashion Festival í fyrsta skipti í ár. Hönnun þeirra er virkilega góð viðbót við hátíðina og sýningin kom skemmtilega á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:45
REY kom lítið á óvart - sjáðu myndirnar Rebekka Jónsdóttir, sem hannar undir nafninu REY, tók þátt í RFF í þriðja skipti í ár. Rebekka leggur fyrst og fremst áherslu á einfaldleika og gæði í flíkum sínum. Línan sem hún sýndi í gær var einmitt þetta, einföld en falleg og laus við allar áhættur. Svartir og dökkbláir litir voru í aðalhlutverki, línan var stílhrein og nútímaleg en kom lítið á óvart. Tíska og hönnun 17.3.2013 13:15
Kvenleg útkoma Andersen og Lauth - sjáðu myndirnar Andersen & Lauth sýndi haust og vetrarlínu sína 2013 á Reykjavik Fashion Festival í Hörpu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum voru viðstaddir sýningarnar sem voru hver annari glæsilegri. Hér má skoða myndirnar sem teknar voru af Andersen & Lauth sýningunni. Tíska og hönnun 17.3.2013 11:45
Reykjavík Fashion Festival tókst vel til Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu í dag. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin og þótti hún takast einstakega vel í ár. Tíska og hönnun 16.3.2013 21:45
Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn. Tíska og hönnun 16.3.2013 08:45
Margt um manninn á Munda Það var margt um manninn þegar íslenski fatahönnuðurinn Mundi sýndi vor - og sumarlínu sína, Under the Ground, á HönnunarMars í gær. Tíska og hönnun 15.3.2013 20:00
Forsetafrúin á forsíðu Vogue Forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama prýðir forsíðu aprílheftis Vogue en þetta er í annað sinn sem hún er á forsíðu þessa virta tímarits. Tíska og hönnun 15.3.2013 16:00
Hannar peysur út frá peysufatapeysunni Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni. Tíska og hönnun 15.3.2013 13:30
STÍLL - Charlize Theron Suður- afríska leikkonan Charlize Theron hefur verið áberandi í tískuheiminum í gegnum tíðina Tíska og hönnun 15.3.2013 12:30
Áhrif úr austri í sumartískunni Austurlensk áhrif skjóta reglulega upp kollinum í tískuheiminum, en þau verða mjög áberandi í sumartískunni þetta árið. Tíska og hönnun 15.3.2013 11:30
Vor í lofti hjá tískutímaritunum Í hugum margra er apríl fyrsti vormánuðurinn Tíska og hönnun 15.3.2013 10:30
RFF fór vel af stað Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Tíska og hönnun 15.3.2013 09:00
Ólafur Ragnar sló í gegn á RFF Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarteiti RFF 2013 á Hótel Borg í gær. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson setti hátíðina með ræðu sem sló í gegn hjá prúðbúnum gestum. Tíska og hönnun 15.3.2013 09:00
Berjast um tískusigur Söngkonan Rihanna og athafnakonan Nicole Richie eru báðar yfirleitt frekar smart. Tíska og hönnun 14.3.2013 17:00
Anna Wintour fær nýtt starf Anna Wintour, ritstýra bandaríska Vogue til 25 ára, hefur fengið stöðu sem listrænn stjórnandi útgáfurisans Condé Nast. Tíska og hönnun 14.3.2013 12:30
Fríkaðar farðanir Mörkin milli tísku og listar geta oft verið grá og óskýr. Tíska og hönnun 14.3.2013 11:30
Tískuvaka í miðbænum Í tilefni af Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars verður haldin svokölluð Tískuvaka í miðbæ Reykjavíkur í kvöld. Tískuvakan er haldin að erlendri fyrirmynd, en margir kannast við Fashion's Night Out sem haldin er samhliða stóru tískuvikunum í New York og London. Tíska og hönnun 14.3.2013 10:30
Reykjavík Fashion Festival hefst í kvöld Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival hefst formlega í kvöld. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, mun setja hátíðina í Gyllta salnum á Hótel Borg að viðstöddum fjölda íslenskra og erlendra fjölmiðla, ásamt áhrifafólki úr tískuheiminum. Tíska og hönnun 14.3.2013 09:30