Íslensk módel á síðu VOGUE Ellý Ármanns skrifar 7. ágúst 2013 13:30 Myndir eftir íslenskan ljósmyndara, Braga Kort, birtust á vefsíðu ítalska Vogue. Hann sérhæfir sig meðal annars í „fine art nude" myndum en það getur hver sem er skráð sig sem ljósmyndara á þessa síðu. Skjámynd af umræddri mynd á vefsíðu ítalska Vogue.Erfitt þykir fyrir ljósmyndara að fá myndir samþykktar á vefsíðu Vogue tískutímaritsins en Vogue setur stimpilinn sinn á þær. Braga hefur þó tekist að fá nokkrar myndir samþykktar og þar á meðal þessa mynd af íslensku fyrirsætunum Melínu Kolka Guðmundsdóttur og Mariu Jimenez Pacifico. Melina Kolka ásamt Maríu Jimenez Pacifico í myndatökunni.Við spurðum Melínu sem er menntaður grafískur hönnuður um umrædda mynd. Hvernig kom það til að þú tókst þátt í þessu verkefni? „Maria hafði samband við mig og bað mig að taka þátt í þessu verkefni með sér en við þekkjumst í gegnum Kvikmyndaskólann. Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo."Innileg tengsl „Tilfinningin og áhrifin frá þessari mynd eru ótrúleg. Tengsl þeirra eru innileg og einlæg eins og samband systra eða vinkvenna. Myndin er kröftug en fáguð á sama tíma. Nafn myndarinnar Umhyggja eða affection á svo sannarlega vel við," segir Melina spurð út í myndina og hvað þau leituðust við að skapa. Ljósmyndarinn, Bragi Kort, hefur meðal annars verið að aðstoða Dave Rudin þegar hann var hér á landi að taka „fine art nude" myndir á Íslandi.Hér má sjá flickr síðuna hans BragaHér er hlekkur á sjálfa myndina þar sem hún birtist á Vogue.itPrófíll Braga á Vogue.it Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Myndir eftir íslenskan ljósmyndara, Braga Kort, birtust á vefsíðu ítalska Vogue. Hann sérhæfir sig meðal annars í „fine art nude" myndum en það getur hver sem er skráð sig sem ljósmyndara á þessa síðu. Skjámynd af umræddri mynd á vefsíðu ítalska Vogue.Erfitt þykir fyrir ljósmyndara að fá myndir samþykktar á vefsíðu Vogue tískutímaritsins en Vogue setur stimpilinn sinn á þær. Braga hefur þó tekist að fá nokkrar myndir samþykktar og þar á meðal þessa mynd af íslensku fyrirsætunum Melínu Kolka Guðmundsdóttur og Mariu Jimenez Pacifico. Melina Kolka ásamt Maríu Jimenez Pacifico í myndatökunni.Við spurðum Melínu sem er menntaður grafískur hönnuður um umrædda mynd. Hvernig kom það til að þú tókst þátt í þessu verkefni? „Maria hafði samband við mig og bað mig að taka þátt í þessu verkefni með sér en við þekkjumst í gegnum Kvikmyndaskólann. Ég er bara að prófa mig áfram í módelheiminum en ég er nýkomin á skrá hjá Eskimo."Innileg tengsl „Tilfinningin og áhrifin frá þessari mynd eru ótrúleg. Tengsl þeirra eru innileg og einlæg eins og samband systra eða vinkvenna. Myndin er kröftug en fáguð á sama tíma. Nafn myndarinnar Umhyggja eða affection á svo sannarlega vel við," segir Melina spurð út í myndina og hvað þau leituðust við að skapa. Ljósmyndarinn, Bragi Kort, hefur meðal annars verið að aðstoða Dave Rudin þegar hann var hér á landi að taka „fine art nude" myndir á Íslandi.Hér má sjá flickr síðuna hans BragaHér er hlekkur á sjálfa myndina þar sem hún birtist á Vogue.itPrófíll Braga á Vogue.it
Mest lesið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira