Tíska og hönnun Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. Tíska og hönnun 7.5.2022 21:46 Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. Tíska og hönnun 7.5.2022 07:15 „Ég vissi strax eftir að Geysir lokaði að ég vildi stofna mitt eigið merki“ Hönnuðurinn Erna Einarsdóttir starfaði lengi vel sem yfirhönnuður hjá Geysi eftir að hafa sinnt hönnunarstarfi hjá Saint Laurent í París þar áður. Hún er í vikunni að fara af stað með sitt eigið merki sem heitir Erna líkt og hönnuðurinn sjálfur. Tíska og hönnun 7.5.2022 07:00 Drífu Líftóru þótti fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar Nykursykur Fata- og textílhönnuðurinn Drífa Líftóra sýnir á HönnunarMars nýju handþrykktu fatalínuna sína. Línan nefnist Nykursykur og er til sýnis í Gröndalshúsi. Línan er litrík og hefur vísanir í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. Tíska og hönnun 6.5.2022 22:00 #íslenskflík: „Skór eru undirstaðan okkar“ Katrín Alda Rafnsdóttir er eigandi KALDA og þriðji viðmælandinn #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 6.5.2022 21:00 Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. Tíska og hönnun 6.5.2022 20:01 Innsýn inn í heim Bláa lónsins á Hafnartorgi Flestir Íslendingar eru stoltir af Bláa lóninu enda er það nefnt af mörgum sem eitt af undrum veraldar. Stór hluti af töfrum þess er hversu mikið hefur verið nostrað við umhverfið. Arkitektúrinn í kringum lónið og The Retreat hótelið eru í heimsklassa. Tíska og hönnun 6.5.2022 16:46 Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:53 Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:30 „Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:01 Hin árlega eftirvænting fyrir sýningu Hildar Yeoman Það er óhætt að segja að það er alltaf eftirvænting hvað Hildur Yeoman töfrar upp ári hverju en hún hefur staðfest sig harkalega í íslenska hönnunargeirann með spennandi nálgun á tískusýningar. Tíska og hönnun 6.5.2022 11:30 Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. Tíska og hönnun 6.5.2022 09:51 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 5.5.2022 21:00 Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram Tíska og hönnun 5.5.2022 19:23 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. Tíska og hönnun 5.5.2022 15:31 Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun 5.5.2022 11:01 Sterkur heimamarkaður lykilatriði fyrir hönnunargeirann Bjarney Harðardóttir er leiðandi afl innan íslenska hönnunargeirans. Hún er bæði eigandi Rammagerðarinnar og 66°Norður og hefur verið frumkvöðull að koma íslenskri hönnun á framfæri bæði hér á landi og erlendis. Tíska og hönnun 5.5.2022 07:01 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 4.5.2022 23:41 Erlendir gestir streyma til landsins vegna HönnunarMars Fjöldi erlendra ferðamanna og gesta eru á landinu um helgina vegna HönnunarMars hátíðarinnar. Í gærkvöldi var mótttaka fyrir erlent fjölmiðlafólk á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina, sem verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 4.5.2022 16:30 Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. Tíska og hönnun 4.5.2022 15:30 Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. Tíska og hönnun 4.5.2022 13:02 „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. Tíska og hönnun 4.5.2022 10:31 „Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. Tíska og hönnun 3.5.2022 14:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Tíska og hönnun 3.5.2022 11:04 Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. Tíska og hönnun 1.5.2022 07:30 „Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“ Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni. Tíska og hönnun 29.4.2022 13:30 Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. Tíska og hönnun 29.4.2022 09:31 Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu. Tíska og hönnun 28.4.2022 13:31 Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. Tíska og hönnun 28.4.2022 07:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. Tíska og hönnun 26.4.2022 17:30 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 93 ›
Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. Tíska og hönnun 7.5.2022 21:46
Samstarf 66°Norður og Fléttu, Erm og Valdísar Steinarsdóttur öll til sýnis á einum stað Það var mikið stuð og mikil stemning í verslun 66°Norður á Laugavegi en þar voru í gangi þrjár sýningar samtímis. Tíska og hönnun 7.5.2022 07:15
„Ég vissi strax eftir að Geysir lokaði að ég vildi stofna mitt eigið merki“ Hönnuðurinn Erna Einarsdóttir starfaði lengi vel sem yfirhönnuður hjá Geysi eftir að hafa sinnt hönnunarstarfi hjá Saint Laurent í París þar áður. Hún er í vikunni að fara af stað með sitt eigið merki sem heitir Erna líkt og hönnuðurinn sjálfur. Tíska og hönnun 7.5.2022 07:00
Drífu Líftóru þótti fyndið að hafa rím í titli sýningarinnar Nykursykur Fata- og textílhönnuðurinn Drífa Líftóra sýnir á HönnunarMars nýju handþrykktu fatalínuna sína. Línan nefnist Nykursykur og er til sýnis í Gröndalshúsi. Línan er litrík og hefur vísanir í íslenskar þjóðsagnir og þjóðtrú. Tíska og hönnun 6.5.2022 22:00
#íslenskflík: „Skór eru undirstaðan okkar“ Katrín Alda Rafnsdóttir er eigandi KALDA og þriðji viðmælandinn #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 6.5.2022 21:00
Sjáið tvöfalt og fjórfalt í verkinu Hönnuðurinn Sól Hansdóttir og ljósmyndarinn Anna Maggý eru með sýningu í Ásmundarsal yfir Hönnunarmars þar sem gestir geta séð tvöfalt og fjórfalt í videóverki. Tíska og hönnun 6.5.2022 20:01
Innsýn inn í heim Bláa lónsins á Hafnartorgi Flestir Íslendingar eru stoltir af Bláa lóninu enda er það nefnt af mörgum sem eitt af undrum veraldar. Stór hluti af töfrum þess er hversu mikið hefur verið nostrað við umhverfið. Arkitektúrinn í kringum lónið og The Retreat hótelið eru í heimsklassa. Tíska og hönnun 6.5.2022 16:46
Hönnunargleði á Hafnartorgi Hafnartorgið iðaði af gleði með hönnunarvörum, list og arkitektúr. Þar má finna ýmsar sýningar og bíður Hafnartorgið uppá að slá nokkrar listaflugur í einu höggi. Svo er að sjálfssögðu hægt að bræða úr debitkortinu sínu í fallegu verslunum en það er kannski annað mál. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:53
Framleiða fyrstu íslensku fatalínuna sem ætluð er til útleigu í stað einkaeigu Þær Patsy Þormar, Kristín Edda Óskarsdóttir og Sigríður Guðjónsdóttir eru stofnendur fataleigunnar Spjara en allar brenna þær fyrir samfélagsdrifinni nýsköpun. Með SPJARA fær fólk aðgang að fjölbreyttri tískuvöru með auðveldari, ódýrari og sjálfbærari hætti. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:30
„Af hverju á íslenska krónan ekki sitt eigið tákn?“ Í gær fór fram formleg opnun sýningarinnar „Tákn fyrir íslensku krónuna“ í Grósku hugmyndahúsi. Hún er afrakstur samkeppni Félags íslenskra teiknara sem haldin var í tilefni HönnunarMars með stuðningi Seðlabanka Íslands. Tíska og hönnun 6.5.2022 13:01
Hin árlega eftirvænting fyrir sýningu Hildar Yeoman Það er óhætt að segja að það er alltaf eftirvænting hvað Hildur Yeoman töfrar upp ári hverju en hún hefur staðfest sig harkalega í íslenska hönnunargeirann með spennandi nálgun á tískusýningar. Tíska og hönnun 6.5.2022 11:30
Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. Tíska og hönnun 6.5.2022 09:51
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 5.5.2022 21:00
Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. Tíska og hönnun 5.5.2022 15:31
Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun 5.5.2022 11:01
Sterkur heimamarkaður lykilatriði fyrir hönnunargeirann Bjarney Harðardóttir er leiðandi afl innan íslenska hönnunargeirans. Hún er bæði eigandi Rammagerðarinnar og 66°Norður og hefur verið frumkvöðull að koma íslenskri hönnun á framfæri bæði hér á landi og erlendis. Tíska og hönnun 5.5.2022 07:01
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 4.5.2022 23:41
Erlendir gestir streyma til landsins vegna HönnunarMars Fjöldi erlendra ferðamanna og gesta eru á landinu um helgina vegna HönnunarMars hátíðarinnar. Í gærkvöldi var mótttaka fyrir erlent fjölmiðlafólk á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina, sem verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 4.5.2022 16:30
Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. Tíska og hönnun 4.5.2022 15:30
Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. Tíska og hönnun 4.5.2022 13:02
„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. Tíska og hönnun 4.5.2022 10:31
„Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. Tíska og hönnun 3.5.2022 14:31
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Tíska og hönnun 3.5.2022 11:04
Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. Tíska og hönnun 1.5.2022 07:30
„Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“ Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni. Tíska og hönnun 29.4.2022 13:30
Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. Tíska og hönnun 29.4.2022 09:31
Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu. Tíska og hönnun 28.4.2022 13:31
Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. Tíska og hönnun 28.4.2022 07:01
„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. Tíska og hönnun 26.4.2022 17:30