Hjálpaði heilmikið að aftengja sjálfsvirðið frá vinnunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2023 07:01 Förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir ræðir um listina og lífið í nýjasta þætti af Kúnst. Vísir/Vilhelm „Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Hér má sjá viðtalið við Sunnu Björk: Aðspurð hvort hún lendi einhvern tíma í því að efast um sjálfa sig svarar Sunna Björk: „Það kemur alveg oft upp einhver smá efi. Ég held að flestir örugglega sem eru í skapandi vinnu lendi í því að upplifa efa. En á sama tíma reyni ég bara að minna mig á það að það er líka bara allt í lagi. Það er allt í lagi að vera stundum óviss um hvort það sem maður er að gera sé flott eða ekki. Eða hvort maður sé að gera það rétta í lífinu. Það er partur af því, að sjá hvar maður endar.“ Hún bætir við að hún sé ótrúlega heppin með fólkið í sínu lífi. „Ég á yndislega fjölskyldu, vini og kærasta og ég er búin að sanka að mér svo fallegu og góðu fólki sem hjálpar manni að fara aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Sunna Bjo rk Erlingsdo ttir (@sunnabjorkmakeup) Sunna Björk segist áður fyrr hafa átt það til að verða stressuð fyrir verkefnum en í dag hafi það breyst mikið. „Ég held að það sem hafi hjálpað mér rosa mikið var að aftengja pínu mitt sjálfsvirði frá vinnunni. Að hugsa þetta er það sem ég geri og mér finnst gaman og þetta þarf ekki að vera svona rosalega alvarlegt. Þetta má vera smá leikur. Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir Sunna Björk og hlær. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Hár og förðun Kúnst Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30 Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31. október 2023 07:00 Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. 4. janúar 2023 06:00 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Sunnu Björk: Aðspurð hvort hún lendi einhvern tíma í því að efast um sjálfa sig svarar Sunna Björk: „Það kemur alveg oft upp einhver smá efi. Ég held að flestir örugglega sem eru í skapandi vinnu lendi í því að upplifa efa. En á sama tíma reyni ég bara að minna mig á það að það er líka bara allt í lagi. Það er allt í lagi að vera stundum óviss um hvort það sem maður er að gera sé flott eða ekki. Eða hvort maður sé að gera það rétta í lífinu. Það er partur af því, að sjá hvar maður endar.“ Hún bætir við að hún sé ótrúlega heppin með fólkið í sínu lífi. „Ég á yndislega fjölskyldu, vini og kærasta og ég er búin að sanka að mér svo fallegu og góðu fólki sem hjálpar manni að fara aftur niður á jörðina.“ View this post on Instagram A post shared by Sunna Bjo rk Erlingsdo ttir (@sunnabjorkmakeup) Sunna Björk segist áður fyrr hafa átt það til að verða stressuð fyrir verkefnum en í dag hafi það breyst mikið. „Ég held að það sem hafi hjálpað mér rosa mikið var að aftengja pínu mitt sjálfsvirði frá vinnunni. Að hugsa þetta er það sem ég geri og mér finnst gaman og þetta þarf ekki að vera svona rosalega alvarlegt. Þetta má vera smá leikur. Förðun er svo skemmtileg, við getum alltaf þrifið hana af ef við erum ekki sátt með það sem við gerðum,“ segir Sunna Björk og hlær. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Hár og förðun Kúnst Menning Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30 Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31. október 2023 07:00 Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. 4. janúar 2023 06:00 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
„Varð að treysta því að það sem ég elskaði að gera væri nóg“ „Ég hef ekki litið til baka í eina sekúndu,“ segir listræni förðunarfræðingurinn Sunna Björk Erlingsdóttir sem ákvað að leggja allt í listsköpunina og treysta því að það færi með hana í rétta átt. 27. október 2023 09:30
Covid eitt það besta sem kom fyrir ferilinn „Ég var alltaf að stelast í förðunardótið hennar mömmu í æsku og læsti mig inni á baði tímunum saman að leika mér með það,“ segir förðunarfræðingurinn Sunna Björk, sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. 31. október 2023 07:00
Lagði allt í förðunarferilinn og hefur síðan ekki litið um öxl Sunna Björk Erlingsdóttir hefur gert það gott í förðunarheiminum undanfarin ár og hefur meðal annars unnið mikið með Björk Guðmundsdóttur tónlistarkonu. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá hennar skapandi lífi. 4. janúar 2023 06:00