Sport Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Miðjumaðurinn Mateo Kovačić steig heldur betur upp í liði Englandsmeistara Manchester City en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2024 23:01 Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2024 22:16 Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket máttu þola sex stiga tap gegn UCAM Murcia í framlengdum leik í efstu deild spænska körfuboltans, lokatölur 89-83. Körfubolti 5.10.2024 21:33 Thuram skaut Inter í toppbaráttuna Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs. Fótbolti 5.10.2024 20:46 „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:31 Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda. Um var að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:25 Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Eftir úrslitaleik Vals og Breiðabliks að Hlíðarenda í dag voru einstaklingsverðlaun Bestu deildar kvenna afhent. Tveir leikmenn Blika hlutu verðlaun og höfðu því tvöfalda ástæðu til að fagna í leikslok. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:16 Óðinn Þór öflugur Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti flottan leik fyrir Kadetten sem er áfram á toppnum í Sviss. Handbolti 5.10.2024 20:02 „Ótrúlega stolt af hópnum hvernig við nálguðumst þetta tímabil“ „Hún er ótrúleg og ólýsanleg,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks um tilfinninguna eftir að Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Val í úrslitaleik. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:49 „Þessi er klárlega mjög sérstakur“ „Ég er ekkert eðlileg ánægð. Búinn að vera langþráður þessi titill, ég er bara í geðshræringu, þetta er geðveikt,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks og Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:48 „Agla María hélt liðsfund eftir þann leik og hvatti liðið áfram“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks og Íslandsmeistari, var að vonum kampakátur eftir leik á Hlíðarenda og þakkaði Öglu Maríu Albertsdóttur kærlega fyrir að peppa liðið aftur í gang eftir tap í bikarúrslitaleiknum fyrr á tímabilinu. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:43 Pickford bjargaði stigi Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.10.2024 18:35 Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Federico Valverde skoraði og lagði upp þegar Spánarmeistarar Real Madríd lögðu Villareal 2-0 í lokaleik dagsins í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Fótbolti 5.10.2024 18:30 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli gegn Val í hreinum úrslitaleik á N1-vellinum að Hlíðarenda. Þrátt fyrir þunga sókn Valskvenna undir lok leiksins náðu þær ekki inn markinu sem þær þurftu og Blikar því Íslandsmeistarar í nítjánda sinn. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:16 ÍBV sótti sigur í Garðabæinn ÍBV lagði Stjörnuna með þremur mörkum í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur í Garðabænum 22-25. Handbolti 5.10.2024 18:04 Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15 „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. Sport 5.10.2024 16:41 Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna er að hefjast á N1-vellinum að Hlíðarenda. Staðfest er að áhorfendamet í efstu deild kvenna verður slegið á leiknum í dag. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:14 Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-1 | Gestirnir taka bronsið Víkingur endar í 3. sæti Bestu deildar kvenna í knattpsyrnu eftir 1-0 útisigur á Akureyri. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:10 Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09 Meistararnir lentu undir en unnu samt Mateo Kovacic skoraði tvö mörk þegar Manchester City bar sigurorð af Fulham, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.10.2024 16:00 Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Bukayo Saka skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Arsenal vann nýliða Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-1, Skyttunum í vil. Enski boltinn 5.10.2024 15:55 Uppgjörið: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Andri Rúnar Bjarnason fór á kostum og gerði þrennu. Framarar voru langt frá því að svara fyrir 7-1 tap í síðustu umferð og liðið hefur fengið á sig ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum. Uppgjör og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 5.10.2024 15:54 Risasigrar hjá Val og Haukum Íslandsmeistarar Vals og Haukar eru svo gott sem komnir áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. Liðin unnu bæði stórsigra í dag. Handbolti 5.10.2024 15:38 Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Íslenski boltinn 5.10.2024 15:21 Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17 Sandra María valin best Fyrirliði Þórs/KA, Sandra María Jessen, var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5.10.2024 14:57 Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Helena Sverrisdóttir var tekin inn í heiðurshöll Texas Christian University (TCU) í gær. Hún lék við góðan orðstír með körfuboltaliði skólans 2007-11. Körfubolti 5.10.2024 14:30 „Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2024 14:02 Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni vann Liverpool 0-1 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park. Með sigrinum náði Rauði herinn fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5.10.2024 13:20 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Miðjumaðurinn Mateo Kovačić steig heldur betur upp í liði Englandsmeistara Manchester City en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri liðsins á Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2024 23:01
Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Arne Slot, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, óttast að markvörðurinn Alisson verði frá næstu vikurnar en hann fór meiddur af velli þegar liðið lagði Crystal Palace 1-0 á útivelli í dag. Enski boltinn 5.10.2024 22:16
Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Bilbao Basket máttu þola sex stiga tap gegn UCAM Murcia í framlengdum leik í efstu deild spænska körfuboltans, lokatölur 89-83. Körfubolti 5.10.2024 21:33
Thuram skaut Inter í toppbaráttuna Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs. Fótbolti 5.10.2024 20:46
„Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ „Guð minn góður, þetta var mjög stressandi. Við héldum áhorfendum á tánum, þetta var tæpur leikur en ég er svo ánægð með að hafa haldið út“ sagði Íslands- og Lengjudeildarmeistarinn Samantha Smith, leikmaður Breiðabliks á láni frá FHL. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:31
Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Breiðablik varð í dag Íslandsmeistari kvenna í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda. Um var að ræða hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:25
Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Eftir úrslitaleik Vals og Breiðabliks að Hlíðarenda í dag voru einstaklingsverðlaun Bestu deildar kvenna afhent. Tveir leikmenn Blika hlutu verðlaun og höfðu því tvöfalda ástæðu til að fagna í leikslok. Íslenski boltinn 5.10.2024 20:16
Óðinn Þór öflugur Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson átti flottan leik fyrir Kadetten sem er áfram á toppnum í Sviss. Handbolti 5.10.2024 20:02
„Ótrúlega stolt af hópnum hvernig við nálguðumst þetta tímabil“ „Hún er ótrúleg og ólýsanleg,“ sagði Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði Breiðabliks um tilfinninguna eftir að Blikar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Val í úrslitaleik. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:49
„Þessi er klárlega mjög sérstakur“ „Ég er ekkert eðlileg ánægð. Búinn að vera langþráður þessi titill, ég er bara í geðshræringu, þetta er geðveikt,“ sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks og Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:48
„Agla María hélt liðsfund eftir þann leik og hvatti liðið áfram“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks og Íslandsmeistari, var að vonum kampakátur eftir leik á Hlíðarenda og þakkaði Öglu Maríu Albertsdóttur kærlega fyrir að peppa liðið aftur í gang eftir tap í bikarúrslitaleiknum fyrr á tímabilinu. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:43
Pickford bjargaði stigi Everton og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markvörðurinn Jordan Pickford reyndist hetja Everton þegar hann varði vítaspyrnu Anthony Gordon í fyrri hálfleik. Enski boltinn 5.10.2024 18:35
Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Federico Valverde skoraði og lagði upp þegar Spánarmeistarar Real Madríd lögðu Villareal 2-0 í lokaleik dagsins í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Fótbolti 5.10.2024 18:30
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Breiðablik er Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu eftir 0-0 jafntefli gegn Val í hreinum úrslitaleik á N1-vellinum að Hlíðarenda. Þrátt fyrir þunga sókn Valskvenna undir lok leiksins náðu þær ekki inn markinu sem þær þurftu og Blikar því Íslandsmeistarar í nítjánda sinn. Íslenski boltinn 5.10.2024 18:16
ÍBV sótti sigur í Garðabæinn ÍBV lagði Stjörnuna með þremur mörkum í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur í Garðabænum 22-25. Handbolti 5.10.2024 18:04
Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15
„Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Þetta var annar sigur Vestra í röð og Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra var ánægður með sigurinn og þá staðreynd að þetta var hans fyrsti sigur gegn Fram. Sport 5.10.2024 16:41
Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Slagurinn um Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild kvenna er að hefjast á N1-vellinum að Hlíðarenda. Staðfest er að áhorfendamet í efstu deild kvenna verður slegið á leiknum í dag. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:14
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-1 | Gestirnir taka bronsið Víkingur endar í 3. sæti Bestu deildar kvenna í knattpsyrnu eftir 1-0 útisigur á Akureyri. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:10
Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Þróttur Reykjavík lagði FH 3-0 í síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þróttur endar í 5. sæti með 29 stig en FH sæti neðar með 25 stig. Íslenski boltinn 5.10.2024 16:09
Meistararnir lentu undir en unnu samt Mateo Kovacic skoraði tvö mörk þegar Manchester City bar sigurorð af Fulham, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 5.10.2024 16:00
Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Bukayo Saka skoraði eitt mark og lagði upp tvö þegar Arsenal vann nýliða Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-1, Skyttunum í vil. Enski boltinn 5.10.2024 15:55
Uppgjörið: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Vestri vann 2-4 útisigur gegn Fram. Andri Rúnar Bjarnason fór á kostum og gerði þrennu. Framarar voru langt frá því að svara fyrir 7-1 tap í síðustu umferð og liðið hefur fengið á sig ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum. Uppgjör og viðtöl væntanleg Íslenski boltinn 5.10.2024 15:54
Risasigrar hjá Val og Haukum Íslandsmeistarar Vals og Haukar eru svo gott sem komnir áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. Liðin unnu bæði stórsigra í dag. Handbolti 5.10.2024 15:38
Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Íslenski boltinn 5.10.2024 15:21
Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17
Sandra María valin best Fyrirliði Þórs/KA, Sandra María Jessen, var valin besti leikmaður Bestu deildar kvenna af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 5.10.2024 14:57
Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Helena Sverrisdóttir var tekin inn í heiðurshöll Texas Christian University (TCU) í gær. Hún lék við góðan orðstír með körfuboltaliði skólans 2007-11. Körfubolti 5.10.2024 14:30
„Okkur er sama hvað öðrum finnst um okkur“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var sáttur með að fara frá Selhurst Park með þrjú stig. Hann hrósaði varnarleik Rauða hersins á tímabilinu. Enski boltinn 5.10.2024 14:02
Liverpool með fjögurra stiga forskot á toppnum Í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni vann Liverpool 0-1 sigur á Crystal Palace á Selhurst Park. Með sigrinum náði Rauði herinn fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. Enski boltinn 5.10.2024 13:20