Sport Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. Fótbolti 13.12.2024 07:30 „Ég get líklegast trúað þessu núna“ „Fjórða best í heimi. Ég trúi því ekki að ég sé að segja þessa setningu upphátt,“ skrifaði lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir á miðla sína eftir frábæran árangur sinn á heimsmeistaramótinu í gær. Sport 13.12.2024 07:03 Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Fótbolti 13.12.2024 06:30 Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudagskvöldum. Sport 13.12.2024 06:01 Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2024 23:30 Banna vinsæla aðferð til æfinga Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. Sport 12.12.2024 23:01 „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var að vonum sáttur með sigur síns liðs gegn Haukum nú í kvöld. KR-ingar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik en áttu afleitan kafla í þriðja leikhluta þar sem Haukum tókst að saxa vel á forskot KR. Körfubolti 12.12.2024 22:34 „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:29 Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:25 „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12.12.2024 22:20 Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:15 Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 22:11 Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Evrópumeistarar Barcelona urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 22:01 Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Þetta hafa verið erfiðar vikur fyrir Tottenham og en liðið náði að bjarga stigi í Skotlandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 21:55 Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði. Körfubolti 12.12.2024 21:07 Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 21:03 Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2024 21:00 Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, Sport 12.12.2024 19:50 Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Fótbolti 12.12.2024 19:46 Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. Fótbolti 12.12.2024 19:40 Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. Handbolti 12.12.2024 18:35 Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30 Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Indverski skákmaðurinn Gukesh Dommaraju sló 39 ára met Garry Kasparov í dag þegar hann tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í skák. Sport 12.12.2024 17:49 Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 12.12.2024 17:28 Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2024 17:00 „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Viktor Örlygur Andrason, fyrirliði Víkings, var svekktur eftir að liðið beið ósigur gegn Djurgården í næstsíðustu umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:27 Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. Enski boltinn 12.12.2024 16:16 „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Arnari Bergmanni Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst ýmislegt ábótavant þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Djurgården í fimmtu umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:10 Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. Handbolti 12.12.2024 15:21 Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Chelsea sendi ungan hóp til Kasakstan þar sem liðið tekst á við Astana í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 15:01 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Í dag verður dregið í undanriðla fyrir heimsmeistaramót karla í fótbolta, sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada sumarið 2026. Það verður fyrsta heila undankeppni nýs landsliðsþjálfara Íslands. Fótbolti 13.12.2024 07:30
„Ég get líklegast trúað þessu núna“ „Fjórða best í heimi. Ég trúi því ekki að ég sé að segja þessa setningu upphátt,“ skrifaði lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir á miðla sína eftir frábæran árangur sinn á heimsmeistaramótinu í gær. Sport 13.12.2024 07:03
Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Sumir eru tilbúnir að gefa mikið af sér fyrir gott málefni og þar á meðal var gömul knattspyrnuhetja Ítala. Fótbolti 13.12.2024 06:30
Dagskráin: Dregið í Undankeppni HM 2026 og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á föstudagskvöldum. Sport 13.12.2024 06:01
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. Enski boltinn 12.12.2024 23:30
Banna vinsæla aðferð til æfinga Alþjóða hjólreiðasambandið, UCI, vill banna íþróttafólki sínu að stunda ákveðna æfingaaðferð til að auka þol sitt í keppni. Sport 12.12.2024 23:01
„Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var að vonum sáttur með sigur síns liðs gegn Haukum nú í kvöld. KR-ingar léku við hvern sinn fingur í fyrri hálfleik en áttu afleitan kafla í þriðja leikhluta þar sem Haukum tókst að saxa vel á forskot KR. Körfubolti 12.12.2024 22:34
„Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Keflavíkur, hefði viljað sjá lið sitt stíga betur út í fráköstum og nýta opin sniðskot betur þegar lið hans laut í minni pokann og tapaði fyrir Stjörnunni í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:29
Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Benedikt Guðmundsson þjálfari Tindastóls, var að vonum kátur eftir sigur liðsins á Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:25
„Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12.12.2024 22:20
Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Tindastóll tapaði tvisvar fyrir Keflavík með nokkra daga millibili á síðustu dögum en það gekk miklu betur hjá þeim á móti hinu Reykjanesbæjarliðinu í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 22:15
Elías fór meiddur af velli á móti Porto Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson fór meiddur af velli í tapleik á móti Porto í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 22:11
Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar klár hjá konunum Evrópumeistarar Barcelona urðu í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 22:01
Varamennirnir björguðu stigi fyrir Tottenham í Skotlandi Þetta hafa verið erfiðar vikur fyrir Tottenham og en liðið náði að bjarga stigi í Skotlandi í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 12.12.2024 21:55
Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð ÍR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir sóttu tvö stig á Egilsstaði. Körfubolti 12.12.2024 21:07
Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum KR-ingar sóttu sigur í Ólafssal í kvöld og unnu níu stiga sigur, 97-88. Haukar höfði unnið Val í síðasta leik en áttu fá svör framan af á móti Vesturbæingum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 21:03
Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Lið Hauka og HK fögnuðu sigri í leikjum sínum í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2024 21:00
Glódís Perla lagði upp í sigri á Juve í Meistaradeildinni Íslendingarliðin Bayern München og Vålerenga voru í eldlínunni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld en uppskeran var mjög ólík, Sport 12.12.2024 19:50
Albert með mark og stoðsendingu í stórsigri Fiorentina Albert Guðmundsson er mættur á ný eftir meiðsli og farinn að minna á sig hjá Fiorentina. Fótbolti 12.12.2024 19:46
Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Manchester United hélt áfram sigurgöngu sinni í Evrópudeildinni í kvöld þegar enska liðið sótti þrjú stig til Tékklands. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð í Evrópu. Fótbolti 12.12.2024 19:40
Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Janus Daði Smárason og félagar í Bank-Pick Szeged komust í kvöld upp að hlið Veszprem á toppi ungversku deildarinnar í handbolta. Handbolti 12.12.2024 18:35
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30
Yngsti heimsmeistari sögunnar í skák Indverski skákmaðurinn Gukesh Dommaraju sló 39 ára met Garry Kasparov í dag þegar hann tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í skák. Sport 12.12.2024 17:49
Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Chelsea sótti þrjú stig í kuldann í Kasakstan í Sambandsdeildinni í dag. Liðið vann þá 3-1 sigur á heimamönnum í FC Astana en öll mörkin komu í fyrri hálfleiknum. Fótbolti 12.12.2024 17:28
Sara Björk og félagar að komast í gang Sara Björk Gunnarsdóttir og liðsfélagar hennar í Al Qadisiya fögnuðu flottum sigri á Al Shabab í sádi-arabísku kvennadeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.12.2024 17:00
„Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Viktor Örlygur Andrason, fyrirliði Víkings, var svekktur eftir að liðið beið ósigur gegn Djurgården í næstsíðustu umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:27
Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir Jamie Carragher telur að Mohamed Salah muni skrifa undir nýjan samning við Liverpool og vera áfram hjá félaginu. Hann telur að kostir Egyptans séu ekkert rosalega margir. Enski boltinn 12.12.2024 16:16
„Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Arnari Bergmanni Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, fannst ýmislegt ábótavant þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Djurgården í fimmtu umferð í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 12.12.2024 16:10
Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV Mótanefnd HSÍ hefur frestað leik ÍBV og FH í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta vegna þess að enn er ekki komin niðurstaða í kærumál Hauka og ÍBV. Ekki liggur fyrir hvenær leikurinn fer fram en það gæti ekki verið fyrr en í febrúar. Handbolti 12.12.2024 15:21
Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Chelsea sendi ungan hóp til Kasakstan þar sem liðið tekst á við Astana í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 12.12.2024 15:01