Sport Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:09 FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:06 Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Fótbolti 9.12.2024 20:32 Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Handbolti 9.12.2024 20:01 Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31 Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Noregur tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta með sannfærandi sigri á Þjóðverjum. Það gerðu þær þótt að það sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Handbolti 9.12.2024 18:27 Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00 Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30 Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Hollenska kvennalandsliðið í handbolta steig skrefi nær undanúrslitaleiknum á EM í handbolta eftir öruggan sigur á Sviss í Vín í kvöld. Handbolti 9.12.2024 17:02 „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Farið var yfir stöðu Los Angeles Lakers í NBA deildinni í nýjasta þætti af Lögmáli leiksins sem verður frumsýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan átta í kvöld. Körfubolti 9.12.2024 17:01 Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Enski boltinn 9.12.2024 16:12 Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina. Sport 9.12.2024 15:47 Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Hafnaboltamaðurinn Juan Soto er við það að skrifa undir stærsta íþróttasamning sögunnar. Soto mun gera fimmtán ára samning við New York Mets og fær fyrir vikið 765 milljónir dollara. Sport 9.12.2024 15:01 „Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ „Þetta er frekar týpískt að lið spili tvo leiki í röð og hittir oft þannig á,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, fyrir bikarleik Tindastóls gegn Keflavík suður með sjó í kvöld. Sport 9.12.2024 14:15 Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Enski landsliðsmarkvörðurinn Ellie Roebuck spilaði um helgina sinn fyrsta fótboltaleik í yfir 300 daga, þegar hún sneri aftur til keppni eftir að hafa fengið heilablóðfall. Fótbolti 9.12.2024 13:31 Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Sandra Toft var niðurbrotin eftir að hafa ekki verið valin í EM-hóp danska kvennalandsliðsins í handbolta en núna hefur þessi mikli reynslubolti skyndilega verið kallaður til. Althea Reinhardt fékk nefnilega skot í höfuðið á æfingu. Handbolti 9.12.2024 12:45 Ísland ekki sent fleiri til leiks á HM síðan 2016 Heimsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir þar til í lok vikunnar. Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni átta keppendur til leiks. Reynslubolta í bland við efnilegt sundfólk. Sport 9.12.2024 12:02 Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Norska hlaupakonan Marthe Katrine Myhre, sem varð meðal annars Noregsmeistari í maraþoni fimm sinnum, er látin, aðeins 39 ára gömul. Sport 9.12.2024 11:33 Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. Fótbolti 9.12.2024 11:02 Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Fótboltamaðurinn Michail Antonio, leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins, verður lengi frá keppni eftir hræðilegt bílslys um helgina. Enski boltinn 9.12.2024 10:34 Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Fimm bardagamenn frá Reykjavík MMA tóku þátt á bardagakvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Doncaster Bardagakvöldið einkenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhannsson tryggði sér meistarabeltið í veltivigtarflokki. Sport 9.12.2024 10:02 „Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Flottur bikarsigur gegn Grindavík í gærkvöld breytir ekki þeirri staðreynd að Íslandsmeistarar Vals sitja í fallsæti í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir níu umferðir af 22. Sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir stöðu Vals og þeirri staðreynd að Finnur Freyr Stefánsson þjálfari liðsins þekkti ekki svona slæmt gengi. Körfubolti 9.12.2024 09:32 Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Tæplega tíu þúsund manns voru í Jyske Bank BOXEN í Herning á laugardaginn og sáu Ástu Kristinsdóttur vinna sigur í Faceoff fimleikakeppninni. Þetta er í fjórða sinn sem Ásta vinnur þessa keppni. Árið hefur verið gott fyrir Ástu því í október varð hún Evrópumeistari í hópfimleikum með íslenska landsliðinu. Sport 9.12.2024 09:00 Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Króatíski landsliðsmarkvörðurinn Matej Mandic hefur verið útskrifaður af spítala, eftir að liðsfélagi hans kýldi hann í andlitið, en talið er að Dagur Sigurðsson muni samt ekki geta nýtt krafta hans á HM í handbolta í janúar. Handbolti 9.12.2024 08:32 Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ „Það yrði algjör snilld,“ segir Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha sem gæti mætt Íslandi á HM í handbolta í byrjun næsta árs, sem leikmaður Grænhöfðaeyja. Hafsteinn er nýkominn úr sinni fyrstu keppnisferð með liðinu. Hún gekk vel fyrir utan smá tungumálaörðugleika. Aðdragandinn að því að Hafsteinn spili fyrir heimaland föður síns er nokkuð langur. Handbolti 9.12.2024 08:03 Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Spánverjinn Marc Cucurella rann tvisvar með ansi klaufalegum hætti í leik Chelsea og Tottenham í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og ætlar aldrei að nota sömu takkaskó aftur. Enski boltinn 9.12.2024 07:32 Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 9.12.2024 07:03 Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Það er fámenn en afar góðmenn dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sýnt verður beint frá þremur leikjum, tveimur í fótbolta og einum í íshokkí. Þá er umfjöllunarþáttur um NBA deildina einnig á dagskrá. Sport 9.12.2024 06:02 Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Bayern München hefur ákveðið að heiðra minningu Franz Beckenbauer, sem lést í janúar á þessu ári, með því að banna leikmönnum liðsins að klæðast treyju númer fimm. Fótbolti 8.12.2024 23:16 Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. Körfubolti 8.12.2024 22:46 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 334 ›
Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi Danmörk og Holland spila hreinan úrslitaleik um sæti í undanúrslitum í lokaumferð milliriðlanna á EM kvenna í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:09
FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 9.12.2024 21:06
Messi ekki í liði ársins í fyrsta sinn í sautján ár Lionel Messi komst ekki í úrvalslið FIFPro, alþjóðlegu leikmannasamtakanna, og það er mjög sögulegt. Messi hafði komist í lið ársins undanfarin sautján ár. Fótbolti 9.12.2024 20:32
Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Íslenska handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson, núverandi þjálfari þýska úrvalsdeildarfélagsins Gummersbach er allt annað en sáttur með svikahrapp sem siglir undir fölsku flaggi, þykist vera Guðjón Valur á samfélagsmiðlum og hefur verið að svíkja peninga af fólki. Handbolti 9.12.2024 20:01
Kom í veg fyrir spjald liðsfélaga síns hjá Chelsea Nicolas Jackson aðstoðaði liðsfélaga sinn með óvenjulegum hætti í 4-3 sigri Chelsea á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.12.2024 19:31
Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Noregur tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM kvenna í handbolta með sannfærandi sigri á Þjóðverjum. Það gerðu þær þótt að það sé ein umferð eftir í milliriðlinum. Handbolti 9.12.2024 18:27
Alisson snýr aftur í Liverpool liðið Brasilíski markvörðurinn Alisson Becker er kominn til baka eftir meiðsli og verður með annað kvöld þegar Liverpool mætir Girona á útivelli í Meistaradeildinni. Enski boltinn 9.12.2024 18:00
Verður áfram í grænu næsta sumar Samantha Rose Smith verður áfram með Íslandsmeisturum Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta á næstu leiktíð. Þetta eru risastórar fréttir fyrir komandi fótboltasumar hér á landi. Íslenski boltinn 9.12.2024 17:30
Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Hollenska kvennalandsliðið í handbolta steig skrefi nær undanúrslitaleiknum á EM í handbolta eftir öruggan sigur á Sviss í Vín í kvöld. Handbolti 9.12.2024 17:02
„Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Farið var yfir stöðu Los Angeles Lakers í NBA deildinni í nýjasta þætti af Lögmáli leiksins sem verður frumsýndur á Stöð 2 Sport 2 klukkan átta í kvöld. Körfubolti 9.12.2024 17:01
Coote rekinn úr ensku úrvalsdeildinni eftir alvarleg brot Knattspyrnudómarinn David Coote hefur verið rekinn úr starfi sínu sem dómari í ensku úrvalsdeildinni. Þetta staðfesta ensku dómarasamtökin PGMOL í dag. Enski boltinn 9.12.2024 16:12
Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina. Sport 9.12.2024 15:47
Gerir stærsta íþróttasamning sögunnar Hafnaboltamaðurinn Juan Soto er við það að skrifa undir stærsta íþróttasamning sögunnar. Soto mun gera fimmtán ára samning við New York Mets og fær fyrir vikið 765 milljónir dollara. Sport 9.12.2024 15:01
„Verður gott að fá að vera með í kvöld og reyna hafa einhver áhrif“ „Þetta er frekar týpískt að lið spili tvo leiki í röð og hittir oft þannig á,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, fyrir bikarleik Tindastóls gegn Keflavík suður með sjó í kvöld. Sport 9.12.2024 14:15
Mætt aftur eftir heilablóðfall: „Ekkert mun toppa þessa tilfinningu“ Enski landsliðsmarkvörðurinn Ellie Roebuck spilaði um helgina sinn fyrsta fótboltaleik í yfir 300 daga, þegar hún sneri aftur til keppni eftir að hafa fengið heilablóðfall. Fótbolti 9.12.2024 13:31
Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Sandra Toft var niðurbrotin eftir að hafa ekki verið valin í EM-hóp danska kvennalandsliðsins í handbolta en núna hefur þessi mikli reynslubolti skyndilega verið kallaður til. Althea Reinhardt fékk nefnilega skot í höfuðið á æfingu. Handbolti 9.12.2024 12:45
Ísland ekki sent fleiri til leiks á HM síðan 2016 Heimsmeistaramótið í 25m laug hefst á morgun í Búdapest í Ungverjalandi og stendur yfir þar til í lok vikunnar. Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni átta keppendur til leiks. Reynslubolta í bland við efnilegt sundfólk. Sport 9.12.2024 12:02
Lést aðeins 39 ára eftir langa glímu við átröskun Norska hlaupakonan Marthe Katrine Myhre, sem varð meðal annars Noregsmeistari í maraþoni fimm sinnum, er látin, aðeins 39 ára gömul. Sport 9.12.2024 11:33
Áfram bendir Hareide á Solskjær Norska úrvalsdeildarfélagið í fótbolta, Molde, er í leit að þjálfara eftir að Erling Moe var sagt upp störfum í kjölfar taps gegn Frederikstad í úrslitaleik norska bikarsins. Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands vill að Ole Gunnar Solskjær taki við norska liðinu. Fótbolti 9.12.2024 11:02
Getur ekki spilað fótbolta næsta árið eftir bílslysið Fótboltamaðurinn Michail Antonio, leikmaður West Ham og jamaíska landsliðsins, verður lengi frá keppni eftir hræðilegt bílslys um helgina. Enski boltinn 9.12.2024 10:34
Aron Leó með mikla yfirburði og tryggði sér beltið Fimm bardagamenn frá Reykjavík MMA tóku þátt á bardagakvöldinu Cage Steel 38 um nýliðna helgi í Doncaster Bardagakvöldið einkenndist af áskorunum en einnig sigrum þar sem að Aron Leó Jóhannsson tryggði sér meistarabeltið í veltivigtarflokki. Sport 9.12.2024 10:02
„Finnur í stöðu sem hann hefur aldrei verið í“ Flottur bikarsigur gegn Grindavík í gærkvöld breytir ekki þeirri staðreynd að Íslandsmeistarar Vals sitja í fallsæti í Bónus-deild karla í körfubolta, eftir níu umferðir af 22. Sérfræðingar Körfuboltakvölds veltu vöngum yfir stöðu Vals og þeirri staðreynd að Finnur Freyr Stefánsson þjálfari liðsins þekkti ekki svona slæmt gengi. Körfubolti 9.12.2024 09:32
Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“ Tæplega tíu þúsund manns voru í Jyske Bank BOXEN í Herning á laugardaginn og sáu Ástu Kristinsdóttur vinna sigur í Faceoff fimleikakeppninni. Þetta er í fjórða sinn sem Ásta vinnur þessa keppni. Árið hefur verið gott fyrir Ástu því í október varð hún Evrópumeistari í hópfimleikum með íslenska landsliðinu. Sport 9.12.2024 09:00
Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Króatíski landsliðsmarkvörðurinn Matej Mandic hefur verið útskrifaður af spítala, eftir að liðsfélagi hans kýldi hann í andlitið, en talið er að Dagur Sigurðsson muni samt ekki geta nýtt krafta hans á HM í handbolta í janúar. Handbolti 9.12.2024 08:32
Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ „Það yrði algjör snilld,“ segir Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha sem gæti mætt Íslandi á HM í handbolta í byrjun næsta árs, sem leikmaður Grænhöfðaeyja. Hafsteinn er nýkominn úr sinni fyrstu keppnisferð með liðinu. Hún gekk vel fyrir utan smá tungumálaörðugleika. Aðdragandinn að því að Hafsteinn spili fyrir heimaland föður síns er nokkuð langur. Handbolti 9.12.2024 08:03
Henti skónum í ruslið eftir leik en mátti ekki segja frá því Spánverjinn Marc Cucurella rann tvisvar með ansi klaufalegum hætti í leik Chelsea og Tottenham í gær, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, og ætlar aldrei að nota sömu takkaskó aftur. Enski boltinn 9.12.2024 07:32
Rooney ræður fyrrum aðstoðarmann Sir Alex til starfa Mike Phelan hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari Waynes Rooney hjá Plymouth Argyle, liðinu sem landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson leikur með í næstefstu deild Englands. Enski boltinn 9.12.2024 07:03
Dagskráin í dag: Fótbolti, íshokkí og Lögmál leiksins Það er fámenn en afar góðmenn dagskrá á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sýnt verður beint frá þremur leikjum, tveimur í fótbolta og einum í íshokkí. Þá er umfjöllunarþáttur um NBA deildina einnig á dagskrá. Sport 9.12.2024 06:02
Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Bayern München hefur ákveðið að heiðra minningu Franz Beckenbauer, sem lést í janúar á þessu ári, með því að banna leikmönnum liðsins að klæðast treyju númer fimm. Fótbolti 8.12.2024 23:16
Uppgjörið: Valur - Grindavík 88-77 | Íslandsmeistarnir áfram í bikarnum Valsmenn unnu ellefu stiga sigur gegn Grindavík 88-77 og eru áfram í VÍS-bikarnum. Körfubolti 8.12.2024 22:46