Skoðun

10 stað­reyndir um verð­bólgu og ríkisfjármál

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Síðustu ár hafa verið óvenju sveiflukennd í íslensku efnahagslífi: Fyrst kom heimsfaraldur með tilheyrandi niðursveiflu en síðan uppsveifla þar sem hagvöxtur var sá mesti í hálfa öld. Fylgifiskurinn var lækkun vaxta og síðan hækkun í framhaldi af verðbólguskoti, sem enn er í rénun.

Skoðun

Krossinn er fal­legur

Krossinn er djúpstætt tákn kristinnar trúar og menningar. Á sama tíma og hann er tákn um harmdauða og upprisu Jesú Krists er hann sigurtákn kærleikans yfir illskunni - lífsins yfir dauðanum - ljóssins yfir myrkrinu.

Skoðun

Þetta reddast eða hvað?

Marinó G. Njálsson skrifar

Frasinn í yfirskrift greinarinnar er ákaflega mikið notaður, meðvitað og ómeðvitað, í íslensku þjóðfélagi og hafa nokkrar greinar birst með sömu eða svipaðri yfirskrift síðustu vikur og mánuði. Ekki er hlustað á varnaðarorð eða ábendingar, vegna þess að þetta kemur ekki frá réttum aðila, telst vera óþarf kvabb, fyrir hendi er skortur á framsýni og víðsýni eða að einhver annar á að borga.

Skoðun

Að gráta í rigningunni - og dansa

Jón Þór Ólafsson skrifar

Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“ - Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri.

Skoðun

„Smækkunar“gler Við­skipta­ráðs

Erna Bjarnadóttir skrifar

Þann 15. ágúst sl. birtist grein í skoðanadálki visir.is frá sérfræðingi á hagfræðisviði Viðskiptaráðs, Ragnari Sigurði Kristjánssyni. Greininni var ætlað að svara ýmsu því sem fram kom í viðbrögðum við úttekt ráðsins í nýliðinni viku á áhrifum afnáms tolla á tilteknum landbúnaðarvörum.

Skoðun

Ekki henda!

Eyjólfur Pálsson skrifar

Ég hef oft orðið vitni að því þegar stofnanir eða fyrirtæki ákveða að fríska upp á útlitið með því að henda hinu gamla og kaupa allt nýtt inn.

Skoðun

Break á ólympíu­leikunum og önnur gildi í dansi

Brynja Pétursdóttir skrifar

Ástralski dansarinn, RayGun, sem tók þátt í Break keppninni á Ólympíuleikunum hefur verið meira áberandi en þeir dansarar sem unnu til verðlauna. Mikil umræða varð í Street danssamfélaginu þegar spurðist út að Breaking yrði ein af keppnisgreinum í þessari stóru alþjóðakeppni.

Skoðun

Frigg nemendagrunnur – bylting í ís­lensku skóla­starfi

Þórdís Jóna Sigurðardóttir skrifar

Framundan eru einar umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á íslensku menntakerfi. Til að ná fram slíkum breytingum með skilvirkum hætti og á sem skemmstum tíma þarf að byggja upp stafræna framtíð í menntakerfinu samhliða öðrum verkefnum.

Skoðun

Al­var­legar af­leiðingar kyn­ferðis­legrar á­reitni á vinnu­stöðum

Dagný Aradóttir Pind skrifar

Nýjar niðurstöður úr stóra rannsóknarverkefninu Áfallasaga kvenna fjalla um afleiðingar áreitni og ofbeldi í vinnu. Áfallasaga kvenna er tímamótarannsókn þar sem allar konur á Íslandi fengu tækifæri til að taka þátt og segja frá margs konar reynslu sinni á lífsleiðinni. Fyrri niðurstöður rannsóknarinnar sýna að 40% kvenna hafa orðið fyrir ofbeldi á lífsleiðinni og 32% kvenna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað.

Skoðun

Er Helgu­vík ein af stærstu ruslakistum Ís­lands?

Margrét S. Þórólfsdóttir,Ragnhildur L. Guðmundsdóttir og Þórólfur J. Dagsson skrifa

Fyrisögn þessarar greinar væri gott rannsóknarverkefni sem rannsóknar eða lokaverkefni hjá nemum sem eru að útskrifast í vist og eða í umhverfismennt frá Háskólum á Íslandi. Fyrir okkur sem leikmönnum og íbúum í Reykjanesbæ þá gæti þessi tilgáta átt mikið rétt á sér.

Skoðun

Manstu þegar Messenger var ekki til?

Aldís Stefánsdóttir skrifar

Umræða um menntamál sem farið hefur fram í samfélaginu síðustu vikur gleður mig mjög. Menntun er undirstaða framfara og ef við þróum ekki aðferðir við að fræða og fræðast þá blasir við stöðnun og glötuð tækifæri.

Skoðun

„Flestum í Noregi er illa við EES“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Flestum í Noregi er illa við Evrópska efnahagssvæðið,“ sagði Fredrik Sejersted, lagaprófessor við Oslóarháskóla, á fundi í Norræna húsinu í september 2009 en hann hafði þá farið fyrir nefnd sem vann skýrslu fyrir norsk stjórnvöld um reynslu Norðmanna af samningnum. Á þeim fimmtán árum sem liðin eru síðan liggur fyrir að óánægja með EES-samninginn hefur farið vaxandi í Noregi miðað við skoðanakannanir.

Skoðun

Ó­heilla­þróun á ís­lenskum vinnu­markaði

Gunnar Sigvaldason og Árni B. Björnsson skrifa

Í mars á þessu ári var gerður langtímasamningur við stærstu stéttarfélögin í landinu, þ.m.t. Eflingu og VR. Í nafni stöðugleika var sú lína dregin að önnur stéttarfélög ættu að fara sömu leið, ekki væri meira í boði.

Skoðun

Að virkja upp í loft

Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Landsvirkjun stefnir nú á að reisa þrjátíu 150 metra háar vindmyllur í svonefndum Búrfellslundi, við inngang hálendisins á Sprengisandsleið þar sem þúsundir Íslendinga og erlendra ferðamanna halda á hverju ári upp á Sprengisand, inn í Landmannalaugar og upp í Veiðivötn.

Skoðun

Tals­menn tolla gefa engan af­slátt

Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar

Við hjá Viðskiptaráði birtum á dögunum úttekt á áhrifum tolla á matvöruverð. Þar kemur fram að verð á sumum matvörum myndi lækka um allt að 43% ef tollar væru afnumdir.

Skoðun

Sam­staða kennara skiptir máli

Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar

Samkvæmt fræðunum flokkast 10% mannkyns sem „high conflicht people“ sem má þýða á íslensku sem „samskiptadólgar“.

Skoðun

Leiðin til að elska mig

Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar

Kvíði og streita er nánast orðið normið í samfélaginu í dag og það er að gera útaf við okkur manneskjurnar, bæði sem einstaklinga og pör.

Skoðun

Hamstrar barnið þitt blýanta?

Berglind Sunna Bragadóttir skrifar

Nýverið fjallaði háskólaráðherra um þá ógn sem hugmyndafræðinni um eignarréttinn og ábyrgð stafaði af því að grunnskólabörn fái námsgögn án endurgjalds í skólanum.

Skoðun

Ég má það fyrst ég kemst upp með það

Eva Hauksdóttir skrifar

Í Venesúela ríkir nú óöld sem jaðrar við borgarastyrjöld. Á hálfum mánuði hafa meira en 1.300 mótmælendur verið hnepptir í varðhald, þar á meðal á annað hundrað unglinga. Í það minnsta 24 hafa verið drepnir.

Skoðun

Strand­veiðar - stór­lega styrktur at­vinnu­vegur

Ingvar Þóroddsson skrifar

Höfundur hefur í sumar ekki orðið varhluta af umfjöllun um hinar svokölluðu strandveiðar og háværar kröfur um að aukið sé verulega við aflaheimildir sem úthlutað er til strandveiða, að þær skuli jafnvel bara gefnar alveg frjálsar.

Skoðun

Ætlar Akur­eyrar­bær að snuða í­búa?

Sunna Hlín Jóhannesdóttir og Hilda Jana Gísladóttir skrifa

Allt útlit er fyrir að meirihluti Sjálfstæðisfokks, Miðflokks og L-list í bæjarstjórn Akureyrarbæjar ætli sér að snuða launþega um kjarabót sem flestir íbúar landsins hafa nú þegar fengið.

Skoðun

Mið­aldra á hjúkrunar­heimili!

Jóhanna Ólafsdóttir skrifar

Ég sem verkefnastjóri vinaverkefna hjá Rauða krossinum í Árnessýslu, hef rekið mig á að eitthvað af fólki undir 67 ára aldri dvelur á hjúkrunarheimilum ætluðum öldruðum. Það hefur verið mér hugleikið hvernig félagslegar aðstæður þessa fólks eru.

Skoðun

Sérðu það sem ég sé?

Matthildur Björnsdóttir skrifar

Þeir tónar í minninu læddust inn í höfuðið á mér í morgunsárið, kölluðu það upp sem tákn um þetta með að sjá eitt og annað um lífið. Hegðun og viðmót sem var svo algengt.

Skoðun

Strand­veiðar - stór­lega styrktur at­vinnu­vegur

Ingvar Þóroddsson skrifar

Höfundur hefur í sumar ekki orðið varhluta af umfjöllun um hinar svokölluðu strandveiðar og háværar kröfur um að aukið sé verulega við aflaheimildir sem úthlutað er til strandveiða, að þær skuli jafnvel bara gefnar alveg frjálsar. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra, brást við með því að bæta tvö þúsund tonnum af þorski við strandveiðipottinn, en þó er ekki við öðru að búast en að áfram verði krafist þess að sífellt stærri hluti heildaraflans verði úthlutað til strandveiða.

Skoðun

Hver á vindinn?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Við Íslendingar búum á eldfjallaeyju sem hefur vissulega minnt okkur á hvernig sú eyja varð til með eldsumbrotum á Reykjanesskaganum nú undanfarið. Heilt bæjarfélag hefur flúið fallega bæinn sinn og enn er næsta gos rétt handan við hornið. Hugur okkar er hjá Grindvíkingum sem hafa fundið sitt nýja heima á nýjum stað, en munu mörg hver ætla að snúa aftur heim þegar allt verður yfirstaðið.

Skoðun