Skoðun Látið sjóði verkafólks vera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar koma fram áform um að fella brott framlag til jöfnunar á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða: lækka það um 4,7 milljarða strax á næsta ári og afnema til fulls árið þar á eftir. Skoðun 11.9.2024 20:33 „Bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki“ Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Greinin hefur kannski helst vakið athygli fyrir galla í reiknivél TR, sem ég endurbirti eftir að hafa skoðað frekari gögn á vefsíðu TR. Það var leitt, að þessi mistök skyldu rata þar inn hjá mér og ég hef birt grein sem tekur á því. Skoðun 11.9.2024 20:02 Gögn sem ekki er hægt að TReysta Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Í upphafi greinar tók ég dæmi þeirra af einstæðri móður í erfiðri stöðu og reyndi að átta mig á forsendunum. Til þess notaði ég m.a. reiknivél sem var að finna á vef TR (Tryggingastofnunar Ríkisins), opinberrar stofnunar, til þess að reyna að áætla hvaða ráðstöfunartekjur einstæða móðirin hefði. Það voru mistök, enda komst ég að því eftir á að reiknivélin var gölluð. Skoðun 11.9.2024 18:33 Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Þegar félagi í hóp greinist með krabbamein getur stuðningur hópsins skipt miklu máli. Rannsóknir sýna að góður stuðningur hefur meðal annars áhrif á jákvæðara viðhorf og betri lífsgæði hjá þeim sem greinist með krabbameinið. Skoðun 11.9.2024 15:01 Alþjóðlegar kröfur um króknandi en velupplýsta leikmenn Pawel Bartoszek skrifar Knattspyrnuiðnaðurinn á heimsvísu er heilmikill bransi og ekkert að því. Í góðum rekstri leitar fólk gjarnan leiða til að lágmarka eigin útgjöld. Skoðun 11.9.2024 14:31 Í orði en ekki á borði Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Borgarfulltrúar mynda stjórn borgarinnar og búa yfir miklu valdi sem vandmeðfarið er. Skoðun 11.9.2024 12:33 „Hvers virði er ég?“ – Áskorun til barna- og unglingabókahöfunda Friðrik Erlingsson skrifar „Hvað vilja börn og unglingar lesa? Á hverju hafa þau áhuga?“ Við þessum ímynduðu spurningum höfunda og útgefanda má finna svar í því úrvali barna- og unglingabóka sem gefnar eru út hér á landi, bæði íslenskum og þýddum. Skoðun 11.9.2024 11:03 Að draga ályktanir af þrettán ára frétt Hörður Arnarson skrifar Haustið 2011 var mikill áhugi víða í samfélaginu að ráðast í hraða uppbyggingu orkuvinnslu fyrir ný álver, svo koma mætti íslensku efnahagslífi sem fyrst aftur á rétta braut eftir hrun. Væntingar voru ekki alltaf raunhæfar, m.a. um að byggja tvö ný álver á Íslandi. Skoðun 11.9.2024 10:01 Jafnlaunavottunin: Það er þörf á breytingum Drífa Sigurðardóttir skrifar Árið 2017 var fyrirtækjum og stofnunum með 25 starfsmenn eða fleiri gert skylt að öðlast jafnlaunavottun með því að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Markmiðið með jafnlaunavottuninni var að innleiða kerfisbundið verklag sem myndi tryggja að starfsfólk njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Skoðun 11.9.2024 08:31 Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll Daði Rafnsson,Margrét Manda Jónsdóttir og Kristján Vigfússon skrifa Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll. Undanfarin ár hefur hávaðamengun frá flugvellinum keyrt um þverbak. Þyrlur með ferðamenn fara í röðum frá vellinum, hanga yfir heita pottinum í Vesturbæjarlaug, yfirgnæfa söng í jarðarförum í Öskjuhlíð, vekja sofandi smábörn á Kársnesi og trufla fögnuð brúðhjóna fyrir utan Fríkirkjuna. Skoðun 11.9.2024 08:02 Verndum íslenskuna! (Nema það kosti pening) Vilhelm Þór Neto skrifar Notkun gervigreindar á Íslandi hefur aukist heilmikið upp á síðkastið. Nemendur nota hana til að skrifa ritgerðir, grafískir hönnuðir nota hana sem hjálpartól, einmanna menn nota hana sem rafræna kærustu, og svo framvegis. Skoðun 11.9.2024 07:33 Áhöfnin sér loksins til lands Sigurður Páll Jónsson skrifar Þjóðarskútan hefur verið stjórnlaus núna á áttunda ár og fiskeríið eftir því og aflinn rýr. Sundurlindi yfirmanna í brúnni hefur einkennt siglinguna og kostnaðurinn við veiðarnar alltof mikil sem bitnar mest á kjörum þeirra sem vinna á dekkinu. Þrældómur hinna vinnandi handa hefur ekki skilað sér í vasa þeirra sjálfra heldur til þeirra sem aldrei dífa hendinni í kalt vatn. Skoðun 11.9.2024 07:01 Þið mótmælið... afleiðingum eigin gjörða Kristófer Már Maronsson skrifar Þingmaður og verkalýðsforingi birtu 1500 orða grein í gær sem ber nafnið „Við mótmælum…”. Greinin byrjar á að reyna að færa lesendur í spor einstæðrar móður á örorkubótum sem hefur náð að eignast íbúð, var með fasta vexti í nokkur ár en nú hefur greiðslubyrði hennar meira en tvöfaldast. Skoðun 10.9.2024 14:33 Sjö ára kláðinn: Engin vandamál, bara lausnir Jakob Frímann Magnússon skrifar Þing verður sett að nýju í dag að afloknu hefðbundu sumarhléi. Skoðun 10.9.2024 12:33 Stéttaskipt tjáningarfrelsi Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir og Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir skrifa Í gær, mánudaginn 9. september sl. kom niðurstaða dómsmálaráðherra í máli vararíkissaksóknara, Helga Magnúsar Gunnarssonar. Vararíkissaksóknari eins og flest vita var áminntur og sendur í leyfi fyrir ítrekaða orðræðu, deilingar og „like“ á samfélagsmiðlum. Skoðun 10.9.2024 12:03 Stjórnlaus heimur Reynir Böðvarsson skrifar Þegar fólk horfði til framtíðar eftir seinni heimsstyrjöld var það með björtum augum, allt gat bara orðið betra og framtíð barna og barnabarna yrði tryggð með friði, menntun og velsæld. Heimurinn færi aldrei aftur í þann forarpytt stríðsátaka sem ofstækisfullir leiðtogar höfðu leitt þjóðir sínar í, aldrei aftur má þetta ske, við verðum að koma í veg fyrir það á einhvern hátt að svona lagað endurtaki sig var viðkvæðið hjá nýjum leiðtogum. Skoðun 10.9.2024 11:03 Ég er eiginlega alveg hætt að borða sykur Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu sinni eða gleyma að minnast á matvæli sem neytt er milli mála. Skoðun 10.9.2024 09:33 Að kjósa með sjálfum sér Sveinn Ólafsson skrifar Fjármálaráðherrann sagði sem svo að verðbólgan væri í DNA okkar Íslendinga, að minnsta kosti þeirra sem eru eldri en tvævetur, eins og ég og ráðherrann. Það er satt að við munum báðir þá tíma sem verðbólguhraðinn náði 100%, að krónan var á hálfvirði ári síðar. Skoðun 10.9.2024 09:02 Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna en það eru Aþjóðasamtökin IASP (International Association for Suicide Prevention) sem standa að deginum. Skoðun 10.9.2024 08:31 Stjórnarskipti og húsnæðisöryggi fyrir alla Sandra B. Franks skrifar Núverandi ríkisstjórn hefur brugðist almenningi og þarf að víkja. Á undanförnum árum hefur það margsinnis komið í ljós að það er almenningur sem ber byrðarnar, á meðan auðmenn og fjármagnseigendur græða. Við höfum séð þetta í gegnum hrunið, heimsfaraldurinn, hækkandi stýrivexti og verðbólgu. Skoðun 10.9.2024 08:01 Skattaafsláttur af börnum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag gengur síðasti þingvetur kjörtímabilsins í garð og Alþingi verður sett í 155. sinn. Ég notaði sumarið til undirbúnings að vanda og átti fjölmarga góða fundi. Niðurstaðan er sú að í dag mun ég leggja fram nokkur þingmál sem ég hef unnið að – nokkur ný, en önnur eru lögð fram að nýju. Skoðun 10.9.2024 07:31 Allt í rugli og engin ábyrg stjórnun Guðbjörn Jónsson skrifar Það er búið að umturna öllu skipulagi í rekstri sjálfstæðs samfélags hjá okkur. Og ég sé ekki betur en það sé búið að umturna sjálfu stjórnkerfi lýðveldisins, svo því verði ekki stjórnað til hagsbóta fyrir þjóðfélagið, án þess að fara í gegnum algjöra endurskipulagningu, bæði tekjuöflunarkerfi og hið sameiginlega útgjaldakerfi. Skoðun 10.9.2024 07:00 Aðgerðir fyrir heimilin strax! Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Nóbelsverðlaunahafinn Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Mikilvægasta verkefni stjórnvalda sé því að auka velferð. Með þetta að meginmarkmiði verður forgangsröðun stjórnvalda hverju sinni skýr. Skoðun 9.9.2024 20:38 Þetta litríka líf Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég var tíu ára þegar fjölskyldan hafði flutt í eigið húsnæði. Af einskonar skyldu við kirkjuna voru messur látnar vera á í útvarpinu á sunnudögum. En við fórum ekki í kirkju nema þegar ættingjar eða vinir voru jarðaðir. Skoðun 9.9.2024 18:02 Snúum leiknum í ávinning fyrir alla Friðrik Einarsson skrifar Ein af aðalforsendum að geta opnað Grindavík á nýjan leik er að til staðar sé öflugt atvinnulíf. Án fyrirtækja er lítill grundvöllur fyrir opnun bæjarins. Stjórnvöld lögðu á það áherslu strax í upphafi náttúruhamfaranna í Grindavík að leita leiða til að styðja við atvinnulíf bæjarins. Hvernig hefur það gengið og hvar stöndum við í dag? Skoðun 9.9.2024 14:31 Þetta er alveg orðið alveg ágætt Þórarinn Eyfjörð skrifar Við mótmælum 10. september. Árum saman hefur það verið reynsla almennings að það er sama hvernig hagkerfið veltist og snýst, alltaf skal almenningur borga brúsann og bera skarðan hlut frá borði. Skoðun 9.9.2024 10:32 Afleit afkoma heimila Stefán Ólafsson skrifar Kaupmáttur heimilanna var að aukast til 2021, vegna Lífskjarasamningsins sem gerður var 2019. Seinni hluta ársins 2021 tók vaxandi verðbólga vegna aukins húsnæðiskostnaðar og Kóvid kreppunnar við, sem stöðvaði kaupmáttaraukninguna. Síðan bættust við enn meiri verðbólguhvetjandi áhrif af innrásinni í Úkraínu á árinu 2022. Skoðun 9.9.2024 10:02 Rannsóknarleit Selfossveitna heldur áfram að skila árangri Sveinn Ægir Birgisson skrifar Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi samfélag sem hefur tekist á við talsverðar áskoranir á undanförnum árum. Selfossveitur sjá sveitarfélaginu fyrir heitu vatni og hafa svo sannarlega fundið fyrir vextinum. Skoðun 9.9.2024 09:31 Við mótmælum… Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Einstæð móðir á örorkubótum hefur með harðfylgi og útsjónarsemi náð að eignast og halda íbúð. Hún festi vexti fyrir nokkrum árum og hefur greitt 120.000 krónur á mánuði af lánunum. En svo „féll snjóhengjan“, vextirnir losnuðu og núna á hún að greiða 270.000 krónur í hverjum mánuði. Skoðun 9.9.2024 09:01 Milljarðatugir Jóns Baldvins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir helgi birtist athyglisverð grein á Vísir.is eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, þar sem hann hélt því fram að árlegur efnahagslegur ávinningur Íslands af aðildinni að EES-samningnum hafi numið 52 milljörðum króna. Skoðun 9.9.2024 08:32 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Látið sjóði verkafólks vera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar koma fram áform um að fella brott framlag til jöfnunar á örorkubyrði almennra lífeyrissjóða: lækka það um 4,7 milljarða strax á næsta ári og afnema til fulls árið þar á eftir. Skoðun 11.9.2024 20:33
„Bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki“ Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Greinin hefur kannski helst vakið athygli fyrir galla í reiknivél TR, sem ég endurbirti eftir að hafa skoðað frekari gögn á vefsíðu TR. Það var leitt, að þessi mistök skyldu rata þar inn hjá mér og ég hef birt grein sem tekur á því. Skoðun 11.9.2024 20:02
Gögn sem ekki er hægt að TReysta Kristófer Már Maronsson skrifar Í gær birti ég hér grein undir nafninu “Þið mótmælið… afleiðingum eigin gjörða”. Greinin var svargrein við hluta af grein formanns VR og þingmanns Flokks fólksins þar sem þau boðuðu fólk með sér til mótmæla á Austurvelli. Í upphafi greinar tók ég dæmi þeirra af einstæðri móður í erfiðri stöðu og reyndi að átta mig á forsendunum. Til þess notaði ég m.a. reiknivél sem var að finna á vef TR (Tryggingastofnunar Ríkisins), opinberrar stofnunar, til þess að reyna að áætla hvaða ráðstöfunartekjur einstæða móðirin hefði. Það voru mistök, enda komst ég að því eftir á að reiknivélin var gölluð. Skoðun 11.9.2024 18:33
Fimm ráð um hvernig þinn hópur getur stutt við þann sem greinist með krabbamein Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Þegar félagi í hóp greinist með krabbamein getur stuðningur hópsins skipt miklu máli. Rannsóknir sýna að góður stuðningur hefur meðal annars áhrif á jákvæðara viðhorf og betri lífsgæði hjá þeim sem greinist með krabbameinið. Skoðun 11.9.2024 15:01
Alþjóðlegar kröfur um króknandi en velupplýsta leikmenn Pawel Bartoszek skrifar Knattspyrnuiðnaðurinn á heimsvísu er heilmikill bransi og ekkert að því. Í góðum rekstri leitar fólk gjarnan leiða til að lágmarka eigin útgjöld. Skoðun 11.9.2024 14:31
Í orði en ekki á borði Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar Borgarfulltrúar mynda stjórn borgarinnar og búa yfir miklu valdi sem vandmeðfarið er. Skoðun 11.9.2024 12:33
„Hvers virði er ég?“ – Áskorun til barna- og unglingabókahöfunda Friðrik Erlingsson skrifar „Hvað vilja börn og unglingar lesa? Á hverju hafa þau áhuga?“ Við þessum ímynduðu spurningum höfunda og útgefanda má finna svar í því úrvali barna- og unglingabóka sem gefnar eru út hér á landi, bæði íslenskum og þýddum. Skoðun 11.9.2024 11:03
Að draga ályktanir af þrettán ára frétt Hörður Arnarson skrifar Haustið 2011 var mikill áhugi víða í samfélaginu að ráðast í hraða uppbyggingu orkuvinnslu fyrir ný álver, svo koma mætti íslensku efnahagslífi sem fyrst aftur á rétta braut eftir hrun. Væntingar voru ekki alltaf raunhæfar, m.a. um að byggja tvö ný álver á Íslandi. Skoðun 11.9.2024 10:01
Jafnlaunavottunin: Það er þörf á breytingum Drífa Sigurðardóttir skrifar Árið 2017 var fyrirtækjum og stofnunum með 25 starfsmenn eða fleiri gert skylt að öðlast jafnlaunavottun með því að uppfylla kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Markmiðið með jafnlaunavottuninni var að innleiða kerfisbundið verklag sem myndi tryggja að starfsfólk njóti jafnra launa og sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Skoðun 11.9.2024 08:31
Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll Daði Rafnsson,Margrét Manda Jónsdóttir og Kristján Vigfússon skrifa Við verðum að ræða um Reykjavíkurflugvöll. Undanfarin ár hefur hávaðamengun frá flugvellinum keyrt um þverbak. Þyrlur með ferðamenn fara í röðum frá vellinum, hanga yfir heita pottinum í Vesturbæjarlaug, yfirgnæfa söng í jarðarförum í Öskjuhlíð, vekja sofandi smábörn á Kársnesi og trufla fögnuð brúðhjóna fyrir utan Fríkirkjuna. Skoðun 11.9.2024 08:02
Verndum íslenskuna! (Nema það kosti pening) Vilhelm Þór Neto skrifar Notkun gervigreindar á Íslandi hefur aukist heilmikið upp á síðkastið. Nemendur nota hana til að skrifa ritgerðir, grafískir hönnuðir nota hana sem hjálpartól, einmanna menn nota hana sem rafræna kærustu, og svo framvegis. Skoðun 11.9.2024 07:33
Áhöfnin sér loksins til lands Sigurður Páll Jónsson skrifar Þjóðarskútan hefur verið stjórnlaus núna á áttunda ár og fiskeríið eftir því og aflinn rýr. Sundurlindi yfirmanna í brúnni hefur einkennt siglinguna og kostnaðurinn við veiðarnar alltof mikil sem bitnar mest á kjörum þeirra sem vinna á dekkinu. Þrældómur hinna vinnandi handa hefur ekki skilað sér í vasa þeirra sjálfra heldur til þeirra sem aldrei dífa hendinni í kalt vatn. Skoðun 11.9.2024 07:01
Þið mótmælið... afleiðingum eigin gjörða Kristófer Már Maronsson skrifar Þingmaður og verkalýðsforingi birtu 1500 orða grein í gær sem ber nafnið „Við mótmælum…”. Greinin byrjar á að reyna að færa lesendur í spor einstæðrar móður á örorkubótum sem hefur náð að eignast íbúð, var með fasta vexti í nokkur ár en nú hefur greiðslubyrði hennar meira en tvöfaldast. Skoðun 10.9.2024 14:33
Sjö ára kláðinn: Engin vandamál, bara lausnir Jakob Frímann Magnússon skrifar Þing verður sett að nýju í dag að afloknu hefðbundu sumarhléi. Skoðun 10.9.2024 12:33
Stéttaskipt tjáningarfrelsi Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir,Ólöf Tara Harðardóttir og Hulda Hrund Guðrúnar Sigmundsdóttir skrifa Í gær, mánudaginn 9. september sl. kom niðurstaða dómsmálaráðherra í máli vararíkissaksóknara, Helga Magnúsar Gunnarssonar. Vararíkissaksóknari eins og flest vita var áminntur og sendur í leyfi fyrir ítrekaða orðræðu, deilingar og „like“ á samfélagsmiðlum. Skoðun 10.9.2024 12:03
Stjórnlaus heimur Reynir Böðvarsson skrifar Þegar fólk horfði til framtíðar eftir seinni heimsstyrjöld var það með björtum augum, allt gat bara orðið betra og framtíð barna og barnabarna yrði tryggð með friði, menntun og velsæld. Heimurinn færi aldrei aftur í þann forarpytt stríðsátaka sem ofstækisfullir leiðtogar höfðu leitt þjóðir sínar í, aldrei aftur má þetta ske, við verðum að koma í veg fyrir það á einhvern hátt að svona lagað endurtaki sig var viðkvæðið hjá nýjum leiðtogum. Skoðun 10.9.2024 11:03
Ég er eiginlega alveg hætt að borða sykur Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Samkvæmt könnun neyta Íslendingar miklu minni sykurs heldur en sölutölur benda til. Það er nefnilega þannig að einstaklingar eru tregir til að segja frá raunneyslu sinni eða gleyma að minnast á matvæli sem neytt er milli mála. Skoðun 10.9.2024 09:33
Að kjósa með sjálfum sér Sveinn Ólafsson skrifar Fjármálaráðherrann sagði sem svo að verðbólgan væri í DNA okkar Íslendinga, að minnsta kosti þeirra sem eru eldri en tvævetur, eins og ég og ráðherrann. Það er satt að við munum báðir þá tíma sem verðbólguhraðinn náði 100%, að krónan var á hálfvirði ári síðar. Skoðun 10.9.2024 09:02
Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Í dag, 10. september, er alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna en það eru Aþjóðasamtökin IASP (International Association for Suicide Prevention) sem standa að deginum. Skoðun 10.9.2024 08:31
Stjórnarskipti og húsnæðisöryggi fyrir alla Sandra B. Franks skrifar Núverandi ríkisstjórn hefur brugðist almenningi og þarf að víkja. Á undanförnum árum hefur það margsinnis komið í ljós að það er almenningur sem ber byrðarnar, á meðan auðmenn og fjármagnseigendur græða. Við höfum séð þetta í gegnum hrunið, heimsfaraldurinn, hækkandi stýrivexti og verðbólgu. Skoðun 10.9.2024 08:01
Skattaafsláttur af börnum Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Í dag gengur síðasti þingvetur kjörtímabilsins í garð og Alþingi verður sett í 155. sinn. Ég notaði sumarið til undirbúnings að vanda og átti fjölmarga góða fundi. Niðurstaðan er sú að í dag mun ég leggja fram nokkur þingmál sem ég hef unnið að – nokkur ný, en önnur eru lögð fram að nýju. Skoðun 10.9.2024 07:31
Allt í rugli og engin ábyrg stjórnun Guðbjörn Jónsson skrifar Það er búið að umturna öllu skipulagi í rekstri sjálfstæðs samfélags hjá okkur. Og ég sé ekki betur en það sé búið að umturna sjálfu stjórnkerfi lýðveldisins, svo því verði ekki stjórnað til hagsbóta fyrir þjóðfélagið, án þess að fara í gegnum algjöra endurskipulagningu, bæði tekjuöflunarkerfi og hið sameiginlega útgjaldakerfi. Skoðun 10.9.2024 07:00
Aðgerðir fyrir heimilin strax! Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Nóbelsverðlaunahafinn Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Mikilvægasta verkefni stjórnvalda sé því að auka velferð. Með þetta að meginmarkmiði verður forgangsröðun stjórnvalda hverju sinni skýr. Skoðun 9.9.2024 20:38
Þetta litríka líf Matthildur Björnsdóttir skrifar Ég var tíu ára þegar fjölskyldan hafði flutt í eigið húsnæði. Af einskonar skyldu við kirkjuna voru messur látnar vera á í útvarpinu á sunnudögum. En við fórum ekki í kirkju nema þegar ættingjar eða vinir voru jarðaðir. Skoðun 9.9.2024 18:02
Snúum leiknum í ávinning fyrir alla Friðrik Einarsson skrifar Ein af aðalforsendum að geta opnað Grindavík á nýjan leik er að til staðar sé öflugt atvinnulíf. Án fyrirtækja er lítill grundvöllur fyrir opnun bæjarins. Stjórnvöld lögðu á það áherslu strax í upphafi náttúruhamfaranna í Grindavík að leita leiða til að styðja við atvinnulíf bæjarins. Hvernig hefur það gengið og hvar stöndum við í dag? Skoðun 9.9.2024 14:31
Þetta er alveg orðið alveg ágætt Þórarinn Eyfjörð skrifar Við mótmælum 10. september. Árum saman hefur það verið reynsla almennings að það er sama hvernig hagkerfið veltist og snýst, alltaf skal almenningur borga brúsann og bera skarðan hlut frá borði. Skoðun 9.9.2024 10:32
Afleit afkoma heimila Stefán Ólafsson skrifar Kaupmáttur heimilanna var að aukast til 2021, vegna Lífskjarasamningsins sem gerður var 2019. Seinni hluta ársins 2021 tók vaxandi verðbólga vegna aukins húsnæðiskostnaðar og Kóvid kreppunnar við, sem stöðvaði kaupmáttaraukninguna. Síðan bættust við enn meiri verðbólguhvetjandi áhrif af innrásinni í Úkraínu á árinu 2022. Skoðun 9.9.2024 10:02
Rannsóknarleit Selfossveitna heldur áfram að skila árangri Sveinn Ægir Birgisson skrifar Sveitarfélagið Árborg er ört stækkandi samfélag sem hefur tekist á við talsverðar áskoranir á undanförnum árum. Selfossveitur sjá sveitarfélaginu fyrir heitu vatni og hafa svo sannarlega fundið fyrir vextinum. Skoðun 9.9.2024 09:31
Við mótmælum… Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Einstæð móðir á örorkubótum hefur með harðfylgi og útsjónarsemi náð að eignast og halda íbúð. Hún festi vexti fyrir nokkrum árum og hefur greitt 120.000 krónur á mánuði af lánunum. En svo „féll snjóhengjan“, vextirnir losnuðu og núna á hún að greiða 270.000 krónur í hverjum mánuði. Skoðun 9.9.2024 09:01
Milljarðatugir Jóns Baldvins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir helgi birtist athyglisverð grein á Vísir.is eftir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, þar sem hann hélt því fram að árlegur efnahagslegur ávinningur Íslands af aðildinni að EES-samningnum hafi numið 52 milljörðum króna. Skoðun 9.9.2024 08:32
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun