Skoðun Tekst að kæla heitasta markað landsins? Halldór Kári Sigurðarson skrifar Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 3,1% í mars sem er næstum því fjórföld hækkun m.v. meðalmánuðinn undanfarin 7 ár. Skoðun 2.5.2022 07:31 Hin Engeyska hagspeki er tóm tjara Gunnar Smári Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson hefur haldið því fram að hann hafi búið til peninga fyrir almenning með því að selja eigur almennings með afslætti, meðal annars til pabba síns. Skoðun 2.5.2022 07:15 Afgerandi vísbendingar um lögbrot Kristrún Frostadóttir skrifar Fjárlaganefnd Alþingis hélt tvo opna fundi í vikunni um Íslandsbankamálið. Fyrri fundurinn var með Bankasýslunni. Seinni fundurinn var með fjármálaráðherra. Það sem fram kom á fundunum er ekki til þess fallið að loka málinu og vekja traust. Skoðun 2.5.2022 07:00 Brauð og kökur – Bjarni og Katrín Ellen Calmon skrifar Hjartanlega til hamingju með daginn allt launafólk! Í dag var miðborgin full af baráttuglöðu fólki sem er gleðilegt. Það er gleðilegt að fólk geti aftur komið saman og gleðilegt að í brjósti fólks brennur enn baráttueldur fyrir bættum kjörum og betra samfélagi. Skoðun 1.5.2022 22:00 Týndi formaðurinn og 2F Guðni Þór Elísson og Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifa Hvenær hættir stéttarfélag að hugsa um hag allra sinna félagsmanna og stundar að mismuna félagsmönnum? Í VM í dag eru ólíkir hópar starfsstétta í einu og sama stéttarfélagi en VM er því miður slæmt dæmi um þannig stéttarfélag. Skoðun 1.5.2022 21:30 Fegurðin að innan þykir best Geir Ólafsson og Geir Jón Grettisson skrifa Þessi orð stórskáldsins frá Siglufirði ætti að vera einkenni okkar Miðflokksmanna til Kópavogsbúa nú þegar við stöndum á þessum tímamótum. Er staðan ekki orðin sú að Kópavogur hefur ekki lengur fleiri lóðir fram að bjóða? Skoðun 1.5.2022 21:00 Ég brenn fyrir þessu starfi Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Fyrir stuttu var mér boðið að eiga samtal við kennaranema í Háskóla Íslands. Tilefnið voru vangaveltur og spurningar sem brunnu á kennaranemum um störf og starfsskilyrði í grunnskóla. Skoðun 1.5.2022 19:30 Íþrótta- og tómstundamál í Fjarðabyggð fyrir alla Pálína Margeirsdóttir og Bjarni Stefán Vilhjálmsson skrifa Íþrótta- og tómstundamál eru sífellt stærri þáttur í rekstri sveitarfélaga. Bestu forvarnirnar sem við eigum eru öflugt íþróttastarf og virkt félagslíf fólks á öllum aldri. Skoðun 1.5.2022 16:46 Gerum betur við upphaf og enda lífs Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Það er magnað að fylgjast með nýju lífi koma í heiminn, ótrúleg sköpun sem á 9 mánuðum vex og dafnar í móðurkviði, fæðist og tekur sinn fyrsta andardrátt. Flest börn fá sem betur fer góða umönnun á fyrstu mánuðum lífs síns. Skoðun 1.5.2022 15:31 Reykjavíkurborg traðkar á hagsmunum almennings og vinnur gegn lögbundnu lýðræði - hindrar íbúðauppbyggingu í 3 ár Hilmar Páll Jóhannsson skrifar Gerð hafa verið stór mistök. Einkavegur var gerður fyrir 1 aðila sem er nú staðfest með gögnum að hafi ruglað alla hæðarsetningu í Gufunesi. Gögnum hefur verið haldið frá aðstandendum og reynt að þagga málið í þrjú ár. Ekki hefur einu sinni verið fylgt lögbundnu samráðsferli. Skoðun 1.5.2022 15:00 Baráttukveðjur Oddný G. Harðardóttir skrifar Því miður eru engin merki um að stríðið í Úkraínu sé að taka enda. Fréttir um stríðsglæpi og þjáningar úkraínsku þjóðarinnar birtast okkur daglega. Úkraínumenn þurfa samhug og stuðning. Og stríðið hefur efnahagsleg áhrif um allan heim. Hér á landi fer hrávöruverð hækkandi, verð á matvöru fer hækkandi, verðbólga fer vaxandi og lífskjör versna. Skoðun 1.5.2022 11:02 Fólkið sem vildi ráða sér sjálft Gísli Rafn Ólafsson skrifar Í tilefni dagsins langaði mig að skrifa stutta hugvekju um verkalýðinn, baráttuna fyrir lýðræði, réttlæti og jöfnuði – og hvetja verkalýðsstéttina, stéttina sem snýr hjólum atvinnulífsins með eigin blóði, svita og tárum til dáða og samtaka. Skoðun 1.5.2022 08:30 Baráttan heldur áfram Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðshreyfingarinnar er ekki bara vettvangur til að sýna samstöðu og minna á samtakamátt hreyfingarinnar, minnast þeirra sem ruddu brautina og sýna þeim stuðning sem hafa umboð til að ryðja hana áfram. Skoðun 1.5.2022 08:01 Saman vinnum við stóru sigrana Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Skoðun 1.5.2022 07:30 Ef öll í borgarstjórn væru undir 30 ára? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Ef öll í borgarstjórn væru undir 30 ára, væri þá Reykjavík orðin kolefnishlutlaus, fyrst höfuðborga? Væri hverfisskipulag byggt út frá umhverfissjónarmiðum þar sem fólk fær notið náttúru innan hverfis? Skoðun 1.5.2022 07:01 Niðurstaða í máli Garðyrkjuskólans á Reykjum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Málefni Garðyrkjuskólans á Reykjum hafa heldur betur verið milli tannanna á fólki síðastliðnar vikur og mánuði. Ýmsir aðilar kepptust um að fullyrða um að ekkert væri viðhafst innan ríkisstjórnarinnar og spjótum beint að Framsókn. Skoðun 30.4.2022 21:30 Við verðum að tala um kynjajafnrétti í Fjarðabyggð Birta Sæmundsdóttir skrifar Jafnrétti er mér ofarlega í huga öllum stundum. Oft er talað um Ísland sem jafnréttisparadís og við trónum m.a. á toppi Global Gender Gap (GGG) vísisins yfir þau lönd þar sem mesta kynjajafnréttið ríkir í heiminum - en þar er þó aðeins hálf sagan sögð. Skoðun 30.4.2022 20:01 Kjósum Þorgerði – um formannskjör Félags grunnskólakennara Silja Kristjánsdóttir skrifar Kæru grunnskólakennarar, á mánudaginn hefjast kosningar til formanns Félags grunnskólakennara sem standa fram á laugardag. Við getum valið um 3 aðila og það er mikilvægt að við nýtum kosningaréttinn okkar. Skoðun 30.4.2022 19:30 700 milljónir í hús og einn íbúi Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar Ekki eru allar ferðir til fjár og það á við um tilraun meirihlutans í Reykjavík til að skapa heimilislausum húsnæði. Eins þarft verk og það er, blasir við að nauðsynlegt er að vanda til verka og fara vel með takmörkuð fjárráð. Skoðun 30.4.2022 19:02 Skipulagsmál á Akureyri okkar allra Þórhallur Jónsson skrifar Nýtt skipulag fyrir 1000 íbúðir í vistvænu Móahverfi sem hýst getur allt að 2500 íbúa er tilbúið og getur uppbygging hafist strax á næsta ári. Skoðun 30.4.2022 18:30 Byggjum upp atvinnulífskjarna í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar Við fjölskyldan fluttum í Dalshverfi í Innri-Njarðvík sumarið 2018 skömmu eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Eitt af síðustu verkunum á æskuslóðunum í Vestmannaeyjum þá var einmitt að kjósa. Þegar við komum til Reykjanesbæjar blasti enn við kynningarefni Framsóknar fyrir kosningarnar. Brosmild og einbeitt andlit frambjóðenda horfðu til mín undir slagorðinu: „Við getum gert það!“ Skoðun 30.4.2022 18:01 Á það sem má og má það sem á? Guðmundur Kári Þorgrímsson skrifar Að eiga og að mega. Það er spurningin. Það er margt í þessu samfélagi okkar sem við eigum og megum gera. Í lögum er tilgreint hvað má og má ekki. Við megum til að mynda ekki stela, meiða eða svíkja undan skatti. Skoðun 30.4.2022 17:30 Nemendagarðar Guðbjörg Grímsdóttir og Birgitta Ósk Hlöðversdóttir skrifa Árborg er framtíð námsmanna. Hér eigum við að geta skapað nærandi og hvetjandi umhverfi fyrir námsmenn á öllum skólastigum en hér verður horft til framhaldsskóla og háskóla. Skoðun 30.4.2022 17:00 Afsakið kæru landsmenn, það eru að koma kosningar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Vegna ummæla formanns Framsóknarflokksins og innviðaráðherra frá því í gær er rétt að benda lesendum á það strax, að efni þessarar greinar er tengt kosningum í fortíð, nútíð og framtíð. Skoðun 30.4.2022 16:31 Við erum búin að borga, hvar eru innviðirnir okkar? Hjördís Guðmundsdóttir skrifar Þegar uppbygging Urriðaholts hófst var gerður samningur þess efnis að íbúar hverfisins tækju beinan þátt í uppbyggingu innviða með sérstöku innviðagjaldi. Gjald sem var lagt á íbúa umfram hefðbundin innviðagjöld á við gatnagerðargjöld. Upphæðin sem íbúar eiga í sérstökum innviðasjóði eru rétt tæpir 2 milljarðar. Skoðun 30.4.2022 16:00 Samtakamáttur og baráttuandi kennara er mikill Magnús Þór Jónsson skrifar Við þekkjum öll textann um maísólina sem rís, vonina sem hún færir og þau hughrif sem geislar hennar veita samstöðuviljanum. Skoðun 30.4.2022 12:31 Gjörsamlega aftengt stjórnmálafólk Trausti Magnússon skrifar Ég heiti Trausti Breiðfjörð Magnússon og er 26 ára námsmaður og vinn sem stuðningsfulltrúi. Ég ólst upp í Grafarvogi í blokkaríbúð með foreldrum mínum sem síðan skildu þegar ég var átta ára. Skoðun 30.4.2022 12:00 „Ekki benda á mig“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í umræðum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka er stjórnarþingmönnum tíðrætt um stóru myndina. En þeirri mynd hefur ríkisstjórnin klúðrað nokkuð hressilega. Það eru mikil vonbrigði fyrir þau okkar sem viljum að ríkið losi um eignarhluti sína í bankakerfinu. Skoðun 30.4.2022 08:01 Drögum úr ójöfnuði í heilsufari og lífslíkum Björg Sveinsdóttir skrifar Síðasta haust sótti undirrituð málþing BSRB og ASÍ um heilbriðgðismál, þar flutti meðal annarra Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur á sviði stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ, erindið: Bilið sem þarf að brúa,ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum. Skoðun 30.4.2022 08:01 Hættum allri jaðarsetningu Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er “Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.” Skoðun 30.4.2022 07:01 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Tekst að kæla heitasta markað landsins? Halldór Kári Sigurðarson skrifar Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 3,1% í mars sem er næstum því fjórföld hækkun m.v. meðalmánuðinn undanfarin 7 ár. Skoðun 2.5.2022 07:31
Hin Engeyska hagspeki er tóm tjara Gunnar Smári Egilsson skrifar Bjarni Benediktsson hefur haldið því fram að hann hafi búið til peninga fyrir almenning með því að selja eigur almennings með afslætti, meðal annars til pabba síns. Skoðun 2.5.2022 07:15
Afgerandi vísbendingar um lögbrot Kristrún Frostadóttir skrifar Fjárlaganefnd Alþingis hélt tvo opna fundi í vikunni um Íslandsbankamálið. Fyrri fundurinn var með Bankasýslunni. Seinni fundurinn var með fjármálaráðherra. Það sem fram kom á fundunum er ekki til þess fallið að loka málinu og vekja traust. Skoðun 2.5.2022 07:00
Brauð og kökur – Bjarni og Katrín Ellen Calmon skrifar Hjartanlega til hamingju með daginn allt launafólk! Í dag var miðborgin full af baráttuglöðu fólki sem er gleðilegt. Það er gleðilegt að fólk geti aftur komið saman og gleðilegt að í brjósti fólks brennur enn baráttueldur fyrir bættum kjörum og betra samfélagi. Skoðun 1.5.2022 22:00
Týndi formaðurinn og 2F Guðni Þór Elísson og Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifa Hvenær hættir stéttarfélag að hugsa um hag allra sinna félagsmanna og stundar að mismuna félagsmönnum? Í VM í dag eru ólíkir hópar starfsstétta í einu og sama stéttarfélagi en VM er því miður slæmt dæmi um þannig stéttarfélag. Skoðun 1.5.2022 21:30
Fegurðin að innan þykir best Geir Ólafsson og Geir Jón Grettisson skrifa Þessi orð stórskáldsins frá Siglufirði ætti að vera einkenni okkar Miðflokksmanna til Kópavogsbúa nú þegar við stöndum á þessum tímamótum. Er staðan ekki orðin sú að Kópavogur hefur ekki lengur fleiri lóðir fram að bjóða? Skoðun 1.5.2022 21:00
Ég brenn fyrir þessu starfi Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar Fyrir stuttu var mér boðið að eiga samtal við kennaranema í Háskóla Íslands. Tilefnið voru vangaveltur og spurningar sem brunnu á kennaranemum um störf og starfsskilyrði í grunnskóla. Skoðun 1.5.2022 19:30
Íþrótta- og tómstundamál í Fjarðabyggð fyrir alla Pálína Margeirsdóttir og Bjarni Stefán Vilhjálmsson skrifa Íþrótta- og tómstundamál eru sífellt stærri þáttur í rekstri sveitarfélaga. Bestu forvarnirnar sem við eigum eru öflugt íþróttastarf og virkt félagslíf fólks á öllum aldri. Skoðun 1.5.2022 16:46
Gerum betur við upphaf og enda lífs Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Það er magnað að fylgjast með nýju lífi koma í heiminn, ótrúleg sköpun sem á 9 mánuðum vex og dafnar í móðurkviði, fæðist og tekur sinn fyrsta andardrátt. Flest börn fá sem betur fer góða umönnun á fyrstu mánuðum lífs síns. Skoðun 1.5.2022 15:31
Reykjavíkurborg traðkar á hagsmunum almennings og vinnur gegn lögbundnu lýðræði - hindrar íbúðauppbyggingu í 3 ár Hilmar Páll Jóhannsson skrifar Gerð hafa verið stór mistök. Einkavegur var gerður fyrir 1 aðila sem er nú staðfest með gögnum að hafi ruglað alla hæðarsetningu í Gufunesi. Gögnum hefur verið haldið frá aðstandendum og reynt að þagga málið í þrjú ár. Ekki hefur einu sinni verið fylgt lögbundnu samráðsferli. Skoðun 1.5.2022 15:00
Baráttukveðjur Oddný G. Harðardóttir skrifar Því miður eru engin merki um að stríðið í Úkraínu sé að taka enda. Fréttir um stríðsglæpi og þjáningar úkraínsku þjóðarinnar birtast okkur daglega. Úkraínumenn þurfa samhug og stuðning. Og stríðið hefur efnahagsleg áhrif um allan heim. Hér á landi fer hrávöruverð hækkandi, verð á matvöru fer hækkandi, verðbólga fer vaxandi og lífskjör versna. Skoðun 1.5.2022 11:02
Fólkið sem vildi ráða sér sjálft Gísli Rafn Ólafsson skrifar Í tilefni dagsins langaði mig að skrifa stutta hugvekju um verkalýðinn, baráttuna fyrir lýðræði, réttlæti og jöfnuði – og hvetja verkalýðsstéttina, stéttina sem snýr hjólum atvinnulífsins með eigin blóði, svita og tárum til dáða og samtaka. Skoðun 1.5.2022 08:30
Baráttan heldur áfram Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðshreyfingarinnar er ekki bara vettvangur til að sýna samstöðu og minna á samtakamátt hreyfingarinnar, minnast þeirra sem ruddu brautina og sýna þeim stuðning sem hafa umboð til að ryðja hana áfram. Skoðun 1.5.2022 08:01
Saman vinnum við stóru sigrana Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Skoðun 1.5.2022 07:30
Ef öll í borgarstjórn væru undir 30 ára? Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Ef öll í borgarstjórn væru undir 30 ára, væri þá Reykjavík orðin kolefnishlutlaus, fyrst höfuðborga? Væri hverfisskipulag byggt út frá umhverfissjónarmiðum þar sem fólk fær notið náttúru innan hverfis? Skoðun 1.5.2022 07:01
Niðurstaða í máli Garðyrkjuskólans á Reykjum Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Málefni Garðyrkjuskólans á Reykjum hafa heldur betur verið milli tannanna á fólki síðastliðnar vikur og mánuði. Ýmsir aðilar kepptust um að fullyrða um að ekkert væri viðhafst innan ríkisstjórnarinnar og spjótum beint að Framsókn. Skoðun 30.4.2022 21:30
Við verðum að tala um kynjajafnrétti í Fjarðabyggð Birta Sæmundsdóttir skrifar Jafnrétti er mér ofarlega í huga öllum stundum. Oft er talað um Ísland sem jafnréttisparadís og við trónum m.a. á toppi Global Gender Gap (GGG) vísisins yfir þau lönd þar sem mesta kynjajafnréttið ríkir í heiminum - en þar er þó aðeins hálf sagan sögð. Skoðun 30.4.2022 20:01
Kjósum Þorgerði – um formannskjör Félags grunnskólakennara Silja Kristjánsdóttir skrifar Kæru grunnskólakennarar, á mánudaginn hefjast kosningar til formanns Félags grunnskólakennara sem standa fram á laugardag. Við getum valið um 3 aðila og það er mikilvægt að við nýtum kosningaréttinn okkar. Skoðun 30.4.2022 19:30
700 milljónir í hús og einn íbúi Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar Ekki eru allar ferðir til fjár og það á við um tilraun meirihlutans í Reykjavík til að skapa heimilislausum húsnæði. Eins þarft verk og það er, blasir við að nauðsynlegt er að vanda til verka og fara vel með takmörkuð fjárráð. Skoðun 30.4.2022 19:02
Skipulagsmál á Akureyri okkar allra Þórhallur Jónsson skrifar Nýtt skipulag fyrir 1000 íbúðir í vistvænu Móahverfi sem hýst getur allt að 2500 íbúa er tilbúið og getur uppbygging hafist strax á næsta ári. Skoðun 30.4.2022 18:30
Byggjum upp atvinnulífskjarna í Reykjanesbæ Sighvatur Jónsson skrifar Við fjölskyldan fluttum í Dalshverfi í Innri-Njarðvík sumarið 2018 skömmu eftir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Eitt af síðustu verkunum á æskuslóðunum í Vestmannaeyjum þá var einmitt að kjósa. Þegar við komum til Reykjanesbæjar blasti enn við kynningarefni Framsóknar fyrir kosningarnar. Brosmild og einbeitt andlit frambjóðenda horfðu til mín undir slagorðinu: „Við getum gert það!“ Skoðun 30.4.2022 18:01
Á það sem má og má það sem á? Guðmundur Kári Þorgrímsson skrifar Að eiga og að mega. Það er spurningin. Það er margt í þessu samfélagi okkar sem við eigum og megum gera. Í lögum er tilgreint hvað má og má ekki. Við megum til að mynda ekki stela, meiða eða svíkja undan skatti. Skoðun 30.4.2022 17:30
Nemendagarðar Guðbjörg Grímsdóttir og Birgitta Ósk Hlöðversdóttir skrifa Árborg er framtíð námsmanna. Hér eigum við að geta skapað nærandi og hvetjandi umhverfi fyrir námsmenn á öllum skólastigum en hér verður horft til framhaldsskóla og háskóla. Skoðun 30.4.2022 17:00
Afsakið kæru landsmenn, það eru að koma kosningar! Tómas Ellert Tómasson skrifar Vegna ummæla formanns Framsóknarflokksins og innviðaráðherra frá því í gær er rétt að benda lesendum á það strax, að efni þessarar greinar er tengt kosningum í fortíð, nútíð og framtíð. Skoðun 30.4.2022 16:31
Við erum búin að borga, hvar eru innviðirnir okkar? Hjördís Guðmundsdóttir skrifar Þegar uppbygging Urriðaholts hófst var gerður samningur þess efnis að íbúar hverfisins tækju beinan þátt í uppbyggingu innviða með sérstöku innviðagjaldi. Gjald sem var lagt á íbúa umfram hefðbundin innviðagjöld á við gatnagerðargjöld. Upphæðin sem íbúar eiga í sérstökum innviðasjóði eru rétt tæpir 2 milljarðar. Skoðun 30.4.2022 16:00
Samtakamáttur og baráttuandi kennara er mikill Magnús Þór Jónsson skrifar Við þekkjum öll textann um maísólina sem rís, vonina sem hún færir og þau hughrif sem geislar hennar veita samstöðuviljanum. Skoðun 30.4.2022 12:31
Gjörsamlega aftengt stjórnmálafólk Trausti Magnússon skrifar Ég heiti Trausti Breiðfjörð Magnússon og er 26 ára námsmaður og vinn sem stuðningsfulltrúi. Ég ólst upp í Grafarvogi í blokkaríbúð með foreldrum mínum sem síðan skildu þegar ég var átta ára. Skoðun 30.4.2022 12:00
„Ekki benda á mig“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Í umræðum um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka er stjórnarþingmönnum tíðrætt um stóru myndina. En þeirri mynd hefur ríkisstjórnin klúðrað nokkuð hressilega. Það eru mikil vonbrigði fyrir þau okkar sem viljum að ríkið losi um eignarhluti sína í bankakerfinu. Skoðun 30.4.2022 08:01
Drögum úr ójöfnuði í heilsufari og lífslíkum Björg Sveinsdóttir skrifar Síðasta haust sótti undirrituð málþing BSRB og ASÍ um heilbriðgðismál, þar flutti meðal annarra Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur á sviði stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ, erindið: Bilið sem þarf að brúa,ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum. Skoðun 30.4.2022 08:01
Hættum allri jaðarsetningu Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er “Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.” Skoðun 30.4.2022 07:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun