Katrínu á Bessastaði Brynja Þorbjörnsdóttir skrifar 16. maí 2024 17:30 Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Forsetakosningar 2024 Mest lesið Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir Skoðun Tilraun til 40 ára býður skipbrot - allir þegja Björn Ólafsson Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Umboðsmaður barna í 30 ár Salvör Nordal skrifar Skoðun CP félagið, er það til? Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Upplýsingahernaður Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Isavia - þar sem sögur fara á flug Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Sjá meira
Það er leitt að valda vonbrigðum þeim sem hafa farið mikinn í að halda því fram að það séu bara sægreifar, innvígðir sjálfstæðismenn, valdaklíkan og erlend mafía, sem styðji framboð Katrínar, svo fátt eitt sé nefnt sem hefur verið dregið á flot til að reyna að draga niður framboð Katrínar og alla þá sem dirfast að lýsa yfir stuðningi við hana. Ég kemst samt ekki hjá því þar sem ég er bara almennur borgari, bý í sveit og á ekkert undir mér. Ástæðan fyrir því að ég mun kjósa Katrínu og mæla með henni er einföld. Hún er lang hæfasti frambjóðandinn og framkoma hennar er alltaf okkur til sóma. Hún hefur sýnt það í störfum sínum sem forsætisráðherra að hún getur leitt saman mjög ólíka hópa. Þrátt fyrir að hafa verið forsætisráðherra gat hún ekki ráðið öllu og allir flokkar þurfa að gefa eftir, jafnvel sín hjartans mál. Ég efa ekki að það hefur verið henni þungbært en hún hefur séð að hún gæti frekar haft áhrif á stefnu ríkisins með því að vera í ríkisstjórn en utan hennar. Styrkleiki Katrínar er ekki hvað síst að hún á svo gott með að leiða saman ólíka hópa til að vinna að sameiginlegri niðurstöðu eins og Vilhjálmur Birgisson hefur komið inn á. Þekking hennar á stjórnsýslu landsins er betri en allra hinna frambjóðendanna til samans og tengsl hennar við erlenda ráðamenn munu nýtast henni til að koma málefnum Íslands á framfæri. Látum ekki skítkast annarra hafa áhrif á okkur, kjósum þann frambjóðanda sem bestur er fyrir land og þjóð, Katrínu Jakobsdóttur á Bessastaði! Höfundur er búsettur í Hvalfjarðarsveit.
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Stöndum vörð um menntun og styðjum við kennara Kolbrún Þ. Pálsdóttir,Kristín Jónsdóttir,Gunnar Ásgrímsson skrifar
Skoðun Fjölmiðlanefnd í stað Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand Skoðun