Skoðun Aðeins meira um Kópavogsmódelið Sverrir J. Dalsgaard skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir kemur með nýjasta útspil gegn Kópavogsmódelinu í grein sinni „Leikskólarnir eru fjöregg samfélagsins“, núna er sem betur fer hætt að nota léleg uppeldisfræðileg rök og Sonja vill draga sveitarfélagið til ábyrgðar. Skoðun 13.9.2024 18:31 Að koma í heiminn, að fæðast með öllu því sem verður Matthildur Björnsdóttir skrifar Hvaðan koma sálirnar? Þá meina ég allar sálir í mannkyn, dýr og kannski hafa plöntur sál? Fræðingar sem vinna með Judi Dench leikkonu hafa lært að tréin eiga tjáskipti frá rótunum, og var merkilegt að heyra þær sögur. Skoðun 13.9.2024 18:01 Öflugar konur eru okkar von Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Við Íslendingar fögnum nýjum forseta vorum. Halla Tómasdóttir hefur trú á ungum Íslendingum og vill hlusta á þau og við verðum að hlusta á þau. Þeim líður ekki vel og kannski líður okkur ekki heldur vel. Skoðun 13.9.2024 18:01 Þegar hveitið er dýrara en brauðið Benedikt Gíslason skrifar Bankar starfa ekki í tómarúmi. Þeir mótast um margt af því umhverfi sem þeir starfa í. Bankar eiga ekki þá fjármuni sem þeir lána nema að litlu leyti. Meginhlutverk okkar sem störfum í bönkunum er í raun að miðla fjármunum annarra, þ.e. taka við sparifé og miðla því áfram til þeirra sem vilja eða þurfa lánsfé til að fjárfesta; hvort sem það er til einstaklinga sem fjárfesta í íbúðarhúsnæði eða fyrirtækja sem vilja efla starfsemi sína. Miklu skiptir að við förum vel með þá fjármuni sem fólk, fyrirtæki og fjárfestar treysta okkur fyrir. Skoðun 13.9.2024 15:00 Neyð og mjúkur sandur Viðar Hreinsson skrifar Prentútgáfa Heimildarinnar í dag er helguð loftslagsvánni sem flestir virðast reyna að gleyma hér á landi. Því er þessi umfjöllun orð í tíma töluð, blaðið færir okkur mikið og fróðlegt efni og ég vona að vefaðgangur að því verði opinn. En þetta er ekki öll sagan. Skoðun 13.9.2024 14:31 Hryðjuverkaríkið Ingólfur Steinsson skrifar Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn konur og börn. Skoðun 13.9.2024 14:17 Menntun sem nýtist í starfi Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég flutt til Íslands 2008 eftir 30 ára nám og störf erlendis var hugtakið sjálfbærni nær óþekkt. Fólk hváði þegar það spurði hvaða rannsóknir og kennslu ég væri að fást við. Íslenskir nemendur voru einnig meira og minna út á klaka, en erlendir nemendur höfðu dýpri þekkingu. Nú hafa íslensku nemendurnir náð svipaðri þekkingu og þeir erlendu. En sama er ekki að segja um ráðamenn. Skoðun 13.9.2024 14:02 „Hagkvæm nýting skólahúsnæðis“ Dröfn Farestveit skrifar Sveitarfélög á Íslandi standa frammi fyrir verulegum áskorunum vegna ört vaxandi fólksfjölgunar og þéttingu byggðar. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í mörgum sveitarfélögunum þá hefur ekki verið fylgt nægilega vel eftir með uppbyggingu leik- og grunnskóla, sem veldur miklu álagi á núverandi innviði. Skoðun 13.9.2024 13:31 Hvar er hamingjan? Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Þegar einstaklingum líður svo illa í samfélagi að þeir vilja ekki vera hluti af því og skaða því bæði aðra og sjálfa sig, er þá ekki eitthvað að samfélaginu? Þurfum við þá ekki að breyta samfélaginu frekar en að einbeita okkur að eintaklingnum og hans „vandamálum“ (lesist: göllum)? Skoðun 13.9.2024 13:01 Tilgangslausi skólinn Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Mamma geturðu gefið mér leyfi í dönsku? Það er eyða strax á eftir og ég er hvort eð er bara að gera verkefni sem ég get klárað heima…. Skoðun 13.9.2024 12:31 Evrópska vexti takk! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Nú hefur evrópski Seðlabankinn lækkað vexti. Þannig standa meginvextir bankans í 3.50%. Í kjölfarið lækkaði danski seðlabankinn meginvexti sína í samræmi við þessa lækkun. Í óvenjulegum ytri skilyrðum vegna heimsfaraldurs og innrásar Rússa í Úkraínu fóru stýrivextirnir hæst í 4% í Evrópu. Skoðun 13.9.2024 12:00 Manngerðar hörmungar á Flateyri Sigurjón Þórðarson skrifar Spilling íslenska kvótakerfisins birtist m.a. í furðulegum undirlægjuhætti stjórnvalda með þeim stóru í greininni á meðan nýliðun er gerð erfiðari og nánast útilokuð. Það er t.d. gert með sérstökum vigtarreglur fyrir þá stóru sem reka, samhliða útgerð, eigin fiskvinnslu og eru reglurnar þeim mun hagstæðari en þær reglur sem gilda fyrir þá minni. Afleiðingin er hröð samþjöppun í greininni og byggðaröskun. Skoðun 13.9.2024 11:32 Enga verkfræðinga á Vopnafjörð, takk Gunnar Ásgrímsson skrifar Aðgengi að háskólamenntun tökum við flest á Íslandi sem sjálfsögðum hlut, hér höfum við ríkisrekna háskóla án skólagjalda (þó með skrásetningargjöldum) sem eiga að tryggja aðgengi óháð efnahag, við bjóðum upp á námslán í von um að gefa háskólanemum tækifæri á að einbeita sér að námi en ekki vinnu, og við bjóðum upp á fjarnám svo að fólk geti aflað sér æðri menntunar óháð því hvar það býr. Skoðun 13.9.2024 11:01 Að grafa undan trúverðugleika ákæruvaldsins Almar Þ. Möller skrifar Í gær birti Róbert Spanó grein á visir.is þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafi grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins með ákvörðun sinni um að hafna beiðni ríkissaksóknara um að víkja vararíkissaksóknara frá störfum. Skoðun 13.9.2024 10:54 Kaupmáttarrýrnun háskólamenntaðra Jóhann G. Þórarinsson skrifar Í lok síðasta árs fóru helstu hagsmunaaðilar almenna vinnumarkaðarins mikinn og töluðu um mikilvægi þess að skapa þjóðarsátt á sameiginlegu borði. Skoðun 13.9.2024 10:33 Að skapa sér stöðu og heimta pening! Haraldur Þór Jónsson skrifar Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er því slegið upp að Skeiða- og Gnúpverjahreppur sé að skapa sér stöðu og að sveitarfélagið hafi heimtað greiðslu frá Landsvirkjun til þess að Landsvirkjun fengi að byggja Búrfellslund. Skoðun 13.9.2024 10:00 Mikilvægi vísinda í þróun endurhæfingarstarfs á Reykjalundi Marta Guðjónsdóttir skrifar Á fallegum stað í Mosfellsbæ er Reykjalundur endurhæfing ehf, stærsta endurhæfingarstöð landsins. Þar fá árlega 1400 einstaklingar með fjölþættan vanda, læknisfræðilega þverfaglega endurhæfingu samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Skoðun 13.9.2024 09:45 Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti Rakel Hinriksdóttir skrifar Kleifar fiskeldi áformar að hefja fiskeldi í Fjallabyggð. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þann 4.september síðastliðinn á að koma upp eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð og er áformað að framleiðslugeta eldisins verði 20 þúsund tonn árlega. Skoðun 13.9.2024 09:33 Gjaldmiðlar Íslands Ingólfur Sverrisson skrifar Langtímasýn hefur löngum þótt óraunhæf í íslenskri stjórnmálaumræðu. Allt gengur út á að fjalla um málefni sem horfa til vinsælda á líðandi stundu því margir telja með öllu tilgangslaust að hugsa til lengri tíma vegna þess að það er svo langt þangað til! Skoðun 13.9.2024 09:01 Mannréttindabarátta í fimmtíu ár Anna Lúðvíksdóttir skrifar Íslandsdeild Amnesty International fagnar því að 50 ár eru liðin frá stofnun deildarinnar í Norræna húsinu þann 15. september 1974. Skoðun 13.9.2024 08:31 Sannleikurinn um Evrópusambandið IV: Samfélagsleg, efnahagsleg og varnarleg samstaða Evrópu lífsnauðsyn! Ole Anton Bieltvedt skrifar Því miður verður ekki annað séð, en, að við, Íslending og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Skoðun 13.9.2024 08:01 Þegar spegillinn lýgur: Líkamsskynjunarröskun Ásmundur Gunnarsson skrifar Áherslur á útlit í nútímasamfélagi eru gríðarlegar. Alls staðar sjáum við fólk sem lítur „fullkomlega“ út. Í þáttum, bíómyndum, tímaritum og - kannski hvað mest - á samfélagsmiðlum. Skilaboðin um mikilvægi útlits og að fegurð (sem er auðvitað staðlað og einsleitt fyrirbæri!) muni færa okkur hamingju, velgengni og aðdáun eru stanslaus og alltumlykjandi - og alltaf með sama undirtóninn; að í fegurð felist virði, sátt og samþykki. Skoðun 13.9.2024 07:46 Ráðamenn hverfa frá refsistefnunni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa aldrei mótað heildstæða stefnu um tilgang dóma, þ.e. hvort að tilgangur þeirra sé refsing eða endurhæfing. Engu máli skiptir hvaða flokkar eru við völd, íslenskt stjórnmálafólk virðist einfaldlega ekki hafa áhuga á því hvað gerist eftir að dómstólar hafa kveðið upp sína dóma. Skoðun 13.9.2024 07:33 Nýtt upphaf! Guðmundur Árni Stefánsson skrifar „Hér er allt í fína lagi í þjóðfélaginu“, segir formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, en fylgið er hverfandi og því þurfum að leita rótanna og sveigja til hægri í pólitíkinni. Skoðun 13.9.2024 07:02 Hvers vegna borðar fólkið ekki bara kökur? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Spurningin hér að ofan er höfð eftir Marie Antoinette Frakkadrottningu. Hún missti þetta út úr sér, þegar soltinn lýðurinn heimtaði brauð til að seðja hungur sitt í aðdraganda frönsku byltingarinnar árið 1789. Skoðun 12.9.2024 18:01 Ferðaþjónustan - hvernig gengur? Pétur Óskarsson skrifar Skilaboðin sem bárust frá erlendum mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu síðastliðinn vetur voru mjög skýr. Eftirspurn eftir ferðum til Íslands var að dragast verulega saman á meðan sala til annarra áfangastaða gekk með ágætum. Því duldist engum að það voru blikur á lofti í íslenskri ferðaþjónustu og á brattann að sækja. Skoðun 12.9.2024 17:01 Hugrenningar forstöðumanns Dögg Þrastardóttir skrifar Það hefur vafalaust ekki farið fram hjá neinum sem les fréttir eða skoðar samfélagsmiðla að hnífaburður meðal ungmenna hefur aukist og allir eru á tánum hvað við getum gert í þessum efnum. Við erum hrædd um ungmennin okkar en ég upplifi líka að fólk sé hrætt við þau. Skoðun 12.9.2024 14:00 Reykjavíkurborg leikur stórt hlutverk í verðbólgustöðunni Elliði Vignisson skrifar Íslendingar búa í dag við skort, það er að segja húsnæðisskort. Sú staða er ekki tilkomin af náttúruvöldum eða styrjöldum. Hún er að stóru leyti tilkomin vegna rangra ákvarðana borgaryfirvalda. Ástæðan fyrir skortinum er fyrst og fremst þéttingarstefna borgarinnar og sá lóðaskortur sem því hefur fylgt. Skoðun 12.9.2024 13:30 Grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins Róbert Spanó skrifar Mál vararíkissaksóknara hefur mikið verið til umræðu að undanförnu. Í framhaldi af beiðni ríkissaksóknara til dómsmálaráðherra um að honum yrði veitt lausn um stundarsakir hefur ráðherra tekið þá ákvörðun hafna beiðninni. Skoðun 12.9.2024 11:03 Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Ingólfur Gíslason skrifar Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins. Allt samstarf við háskóla og stofnanir í Rússlandi var „sett á ís“ eins og segir í yfirlýsingu rektors. Skoðun 12.9.2024 10:33 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Aðeins meira um Kópavogsmódelið Sverrir J. Dalsgaard skrifar Sonja Ýr Þorbergsdóttir kemur með nýjasta útspil gegn Kópavogsmódelinu í grein sinni „Leikskólarnir eru fjöregg samfélagsins“, núna er sem betur fer hætt að nota léleg uppeldisfræðileg rök og Sonja vill draga sveitarfélagið til ábyrgðar. Skoðun 13.9.2024 18:31
Að koma í heiminn, að fæðast með öllu því sem verður Matthildur Björnsdóttir skrifar Hvaðan koma sálirnar? Þá meina ég allar sálir í mannkyn, dýr og kannski hafa plöntur sál? Fræðingar sem vinna með Judi Dench leikkonu hafa lært að tréin eiga tjáskipti frá rótunum, og var merkilegt að heyra þær sögur. Skoðun 13.9.2024 18:01
Öflugar konur eru okkar von Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Við Íslendingar fögnum nýjum forseta vorum. Halla Tómasdóttir hefur trú á ungum Íslendingum og vill hlusta á þau og við verðum að hlusta á þau. Þeim líður ekki vel og kannski líður okkur ekki heldur vel. Skoðun 13.9.2024 18:01
Þegar hveitið er dýrara en brauðið Benedikt Gíslason skrifar Bankar starfa ekki í tómarúmi. Þeir mótast um margt af því umhverfi sem þeir starfa í. Bankar eiga ekki þá fjármuni sem þeir lána nema að litlu leyti. Meginhlutverk okkar sem störfum í bönkunum er í raun að miðla fjármunum annarra, þ.e. taka við sparifé og miðla því áfram til þeirra sem vilja eða þurfa lánsfé til að fjárfesta; hvort sem það er til einstaklinga sem fjárfesta í íbúðarhúsnæði eða fyrirtækja sem vilja efla starfsemi sína. Miklu skiptir að við förum vel með þá fjármuni sem fólk, fyrirtæki og fjárfestar treysta okkur fyrir. Skoðun 13.9.2024 15:00
Neyð og mjúkur sandur Viðar Hreinsson skrifar Prentútgáfa Heimildarinnar í dag er helguð loftslagsvánni sem flestir virðast reyna að gleyma hér á landi. Því er þessi umfjöllun orð í tíma töluð, blaðið færir okkur mikið og fróðlegt efni og ég vona að vefaðgangur að því verði opinn. En þetta er ekki öll sagan. Skoðun 13.9.2024 14:31
Hryðjuverkaríkið Ingólfur Steinsson skrifar Síonistar hafa nú gereytt megninu af Gaza, drepið tugi þúsunda og sært yfir hundrað þúsund, þar af er meiri hlutinn konur og börn. Skoðun 13.9.2024 14:17
Menntun sem nýtist í starfi Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Þegar ég flutt til Íslands 2008 eftir 30 ára nám og störf erlendis var hugtakið sjálfbærni nær óþekkt. Fólk hváði þegar það spurði hvaða rannsóknir og kennslu ég væri að fást við. Íslenskir nemendur voru einnig meira og minna út á klaka, en erlendir nemendur höfðu dýpri þekkingu. Nú hafa íslensku nemendurnir náð svipaðri þekkingu og þeir erlendu. En sama er ekki að segja um ráðamenn. Skoðun 13.9.2024 14:02
„Hagkvæm nýting skólahúsnæðis“ Dröfn Farestveit skrifar Sveitarfélög á Íslandi standa frammi fyrir verulegum áskorunum vegna ört vaxandi fólksfjölgunar og þéttingu byggðar. Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í mörgum sveitarfélögunum þá hefur ekki verið fylgt nægilega vel eftir með uppbyggingu leik- og grunnskóla, sem veldur miklu álagi á núverandi innviði. Skoðun 13.9.2024 13:31
Hvar er hamingjan? Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Þegar einstaklingum líður svo illa í samfélagi að þeir vilja ekki vera hluti af því og skaða því bæði aðra og sjálfa sig, er þá ekki eitthvað að samfélaginu? Þurfum við þá ekki að breyta samfélaginu frekar en að einbeita okkur að eintaklingnum og hans „vandamálum“ (lesist: göllum)? Skoðun 13.9.2024 13:01
Tilgangslausi skólinn Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar Mamma geturðu gefið mér leyfi í dönsku? Það er eyða strax á eftir og ég er hvort eð er bara að gera verkefni sem ég get klárað heima…. Skoðun 13.9.2024 12:31
Evrópska vexti takk! Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Nú hefur evrópski Seðlabankinn lækkað vexti. Þannig standa meginvextir bankans í 3.50%. Í kjölfarið lækkaði danski seðlabankinn meginvexti sína í samræmi við þessa lækkun. Í óvenjulegum ytri skilyrðum vegna heimsfaraldurs og innrásar Rússa í Úkraínu fóru stýrivextirnir hæst í 4% í Evrópu. Skoðun 13.9.2024 12:00
Manngerðar hörmungar á Flateyri Sigurjón Þórðarson skrifar Spilling íslenska kvótakerfisins birtist m.a. í furðulegum undirlægjuhætti stjórnvalda með þeim stóru í greininni á meðan nýliðun er gerð erfiðari og nánast útilokuð. Það er t.d. gert með sérstökum vigtarreglur fyrir þá stóru sem reka, samhliða útgerð, eigin fiskvinnslu og eru reglurnar þeim mun hagstæðari en þær reglur sem gilda fyrir þá minni. Afleiðingin er hröð samþjöppun í greininni og byggðaröskun. Skoðun 13.9.2024 11:32
Enga verkfræðinga á Vopnafjörð, takk Gunnar Ásgrímsson skrifar Aðgengi að háskólamenntun tökum við flest á Íslandi sem sjálfsögðum hlut, hér höfum við ríkisrekna háskóla án skólagjalda (þó með skrásetningargjöldum) sem eiga að tryggja aðgengi óháð efnahag, við bjóðum upp á námslán í von um að gefa háskólanemum tækifæri á að einbeita sér að námi en ekki vinnu, og við bjóðum upp á fjarnám svo að fólk geti aflað sér æðri menntunar óháð því hvar það býr. Skoðun 13.9.2024 11:01
Að grafa undan trúverðugleika ákæruvaldsins Almar Þ. Möller skrifar Í gær birti Róbert Spanó grein á visir.is þar sem hann lýsti þeirri skoðun sinni að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hafi grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins með ákvörðun sinni um að hafna beiðni ríkissaksóknara um að víkja vararíkissaksóknara frá störfum. Skoðun 13.9.2024 10:54
Kaupmáttarrýrnun háskólamenntaðra Jóhann G. Þórarinsson skrifar Í lok síðasta árs fóru helstu hagsmunaaðilar almenna vinnumarkaðarins mikinn og töluðu um mikilvægi þess að skapa þjóðarsátt á sameiginlegu borði. Skoðun 13.9.2024 10:33
Að skapa sér stöðu og heimta pening! Haraldur Þór Jónsson skrifar Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er því slegið upp að Skeiða- og Gnúpverjahreppur sé að skapa sér stöðu og að sveitarfélagið hafi heimtað greiðslu frá Landsvirkjun til þess að Landsvirkjun fengi að byggja Búrfellslund. Skoðun 13.9.2024 10:00
Mikilvægi vísinda í þróun endurhæfingarstarfs á Reykjalundi Marta Guðjónsdóttir skrifar Á fallegum stað í Mosfellsbæ er Reykjalundur endurhæfing ehf, stærsta endurhæfingarstöð landsins. Þar fá árlega 1400 einstaklingar með fjölþættan vanda, læknisfræðilega þverfaglega endurhæfingu samkvæmt samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Skoðun 13.9.2024 09:45
Fiskeldi í Fjallabyggð eins og þruma úr heiðskíru lofti Rakel Hinriksdóttir skrifar Kleifar fiskeldi áformar að hefja fiskeldi í Fjallabyggð. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins þann 4.september síðastliðinn á að koma upp eldi á ófrjóum laxi í Fjallabyggð og er áformað að framleiðslugeta eldisins verði 20 þúsund tonn árlega. Skoðun 13.9.2024 09:33
Gjaldmiðlar Íslands Ingólfur Sverrisson skrifar Langtímasýn hefur löngum þótt óraunhæf í íslenskri stjórnmálaumræðu. Allt gengur út á að fjalla um málefni sem horfa til vinsælda á líðandi stundu því margir telja með öllu tilgangslaust að hugsa til lengri tíma vegna þess að það er svo langt þangað til! Skoðun 13.9.2024 09:01
Mannréttindabarátta í fimmtíu ár Anna Lúðvíksdóttir skrifar Íslandsdeild Amnesty International fagnar því að 50 ár eru liðin frá stofnun deildarinnar í Norræna húsinu þann 15. september 1974. Skoðun 13.9.2024 08:31
Sannleikurinn um Evrópusambandið IV: Samfélagsleg, efnahagsleg og varnarleg samstaða Evrópu lífsnauðsyn! Ole Anton Bieltvedt skrifar Því miður verður ekki annað séð, en, að við, Íslending og Evrópubúar, reyndar jarðarbúar allir, séum að sigla inn í heim mikilla breytinga og ört vaxandi óvissu og óöryggis. Friðarhorfur næstu ár og áratugi eru ekki góðar. Skoðun 13.9.2024 08:01
Þegar spegillinn lýgur: Líkamsskynjunarröskun Ásmundur Gunnarsson skrifar Áherslur á útlit í nútímasamfélagi eru gríðarlegar. Alls staðar sjáum við fólk sem lítur „fullkomlega“ út. Í þáttum, bíómyndum, tímaritum og - kannski hvað mest - á samfélagsmiðlum. Skilaboðin um mikilvægi útlits og að fegurð (sem er auðvitað staðlað og einsleitt fyrirbæri!) muni færa okkur hamingju, velgengni og aðdáun eru stanslaus og alltumlykjandi - og alltaf með sama undirtóninn; að í fegurð felist virði, sátt og samþykki. Skoðun 13.9.2024 07:46
Ráðamenn hverfa frá refsistefnunni Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Íslensk stjórnvöld hafa aldrei mótað heildstæða stefnu um tilgang dóma, þ.e. hvort að tilgangur þeirra sé refsing eða endurhæfing. Engu máli skiptir hvaða flokkar eru við völd, íslenskt stjórnmálafólk virðist einfaldlega ekki hafa áhuga á því hvað gerist eftir að dómstólar hafa kveðið upp sína dóma. Skoðun 13.9.2024 07:33
Nýtt upphaf! Guðmundur Árni Stefánsson skrifar „Hér er allt í fína lagi í þjóðfélaginu“, segir formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, en fylgið er hverfandi og því þurfum að leita rótanna og sveigja til hægri í pólitíkinni. Skoðun 13.9.2024 07:02
Hvers vegna borðar fólkið ekki bara kökur? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Spurningin hér að ofan er höfð eftir Marie Antoinette Frakkadrottningu. Hún missti þetta út úr sér, þegar soltinn lýðurinn heimtaði brauð til að seðja hungur sitt í aðdraganda frönsku byltingarinnar árið 1789. Skoðun 12.9.2024 18:01
Ferðaþjónustan - hvernig gengur? Pétur Óskarsson skrifar Skilaboðin sem bárust frá erlendum mörkuðum íslenskrar ferðaþjónustu síðastliðinn vetur voru mjög skýr. Eftirspurn eftir ferðum til Íslands var að dragast verulega saman á meðan sala til annarra áfangastaða gekk með ágætum. Því duldist engum að það voru blikur á lofti í íslenskri ferðaþjónustu og á brattann að sækja. Skoðun 12.9.2024 17:01
Hugrenningar forstöðumanns Dögg Þrastardóttir skrifar Það hefur vafalaust ekki farið fram hjá neinum sem les fréttir eða skoðar samfélagsmiðla að hnífaburður meðal ungmenna hefur aukist og allir eru á tánum hvað við getum gert í þessum efnum. Við erum hrædd um ungmennin okkar en ég upplifi líka að fólk sé hrætt við þau. Skoðun 12.9.2024 14:00
Reykjavíkurborg leikur stórt hlutverk í verðbólgustöðunni Elliði Vignisson skrifar Íslendingar búa í dag við skort, það er að segja húsnæðisskort. Sú staða er ekki tilkomin af náttúruvöldum eða styrjöldum. Hún er að stóru leyti tilkomin vegna rangra ákvarðana borgaryfirvalda. Ástæðan fyrir skortinum er fyrst og fremst þéttingarstefna borgarinnar og sá lóðaskortur sem því hefur fylgt. Skoðun 12.9.2024 13:30
Grafið undan trúverðugleika ákæruvaldsins Róbert Spanó skrifar Mál vararíkissaksóknara hefur mikið verið til umræðu að undanförnu. Í framhaldi af beiðni ríkissaksóknara til dómsmálaráðherra um að honum yrði veitt lausn um stundarsakir hefur ráðherra tekið þá ákvörðun hafna beiðninni. Skoðun 12.9.2024 11:03
Að vinna með fræðafólki úr landránsnýlenduríki Ingólfur Gíslason skrifar Háskóli Íslands fordæmdi afdráttarlaust innrás Rússlands í Úkraínu í mars 2022 og lýsti yfir samstöðu með nemendum og starfsfólki úkraínskra háskóla sem og öllum íbúum landsins. Allt samstarf við háskóla og stofnanir í Rússlandi var „sett á ís“ eins og segir í yfirlýsingu rektors. Skoðun 12.9.2024 10:33
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun