Skoðun Dýr eiga ekki að þjást Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Dýr geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Við berum öll siðferðilega og lagalega skyldu gagnvart dýrum, bæði hvað varðar meðferð og aðbúnað, hjálparskyldu og tilkynningarskyldu. Rík lagaleg skylda hvílir á stjórnvöldum að gæta að velferð dýra. Skoðun 14.3.2024 10:30 Orkunýtni er alltaf fyrsta val Jóna Bjarnadóttir skrifar Við Íslendingar höfum lengi búið við þann munað að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort við fáum straum þegar við stingum í samband. Næg og ódýr orka hefur valdið ýmsum ósiðum, til dæmis opnum við glugga upp á gátt til að lofta út þótt við þurfum þá að kynda enn meira. Skoðun 14.3.2024 10:02 Hver sér um okkur á meðan við sjáum um ykkur? Kristrún Vala Ólafsdóttir skrifar Klukkan er 7:10 á fimmtudagsmorgni. Það er mars, ég er langt komin með verknámið og önnin er alveg að klárast. Það eru bara nokkrar vikur eftir. Vekjaraklukkan hringir og ég þarf að rífa mig á fætur, sem væri allt í lagi, en ég veit að manneklan er svo mikil á spítalanum að við nemarnir erum settir á sjúklinga sem við eigum svo að bera ábyrgð á. Skoðun 14.3.2024 09:30 Þarf stórslys til ... Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar ... þess að æðstu embættismenn ríkisfyrirtækis með aðsetur í Suðhrauni, Garðabæ átti sig á stórhættulegu ástandi Vestfjarðarvegar frá Bröttubrekku til Þorskafjarðar? Skoðun 14.3.2024 09:00 Satt um skatta Sjallana Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er vel skiljanlegt að það þyki ekki góð leið fyrir stjórnarandstöðuflokka til að auka fylgi sitt að viðurkenna fúslega að leiðir Sjálfstæðisflokksins hafi reynst heilladrýgsta leiðin fyrir venjulegt launafólk og samfélagið allt til að bæta kjör og lífsgæði. Skoðun 14.3.2024 08:31 Draumalandið Luxembourg og íslenskir jafnaðarmenn - annar hluti Ólafur Sveinsson skrifar Í grein sinni „Smáríkið sem „skipti um þjóð““ um hið mikla ágæti Luxemburg skrifar Hjörtur Björnsson um það hvernig Luxembourg hafi haldið áfram á sigurbraut sinni 1999 með upptöku evrunnar. „ ... vel ígrundaðar aðgerðir til þess að lokka að erlenda fjárfestingu og uppbyggingu hátækniiðnaðar og fjármálamiðstöðvar varð til þess að mörg alþjóðleg stórfyrirtæki sáu sér hag í að staðsetja evrópu-höfuðstöðvar sínar í landinu. Skoðun 14.3.2024 08:00 Söfnin eru dauð -og þau drápu sig sjálf! Ynda Eldborg skrifar Byrjum á margtugginni yfirlýsingu Friedrich Nietzsche um dauða guðs og að við höfum drepið hana/hán/hann. Þetta er nákvæmlega það sem eru sífellt augljósari örlög stóru safnana á Íslandi. Skoðun 14.3.2024 07:00 Morgunlatte Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Ég er lítið fyrir kaffi, en í þýsku má finna orðið „morgenlatte“ (latte að morgni) notað með sama hætti og „morningwood“ (morgunviður) er notað á ensku. Vísar sumsé til þess þegar hinn hangandi húsfélagi hreðjanna reynist árrisull. Skoðun 14.3.2024 06:31 Gulleyjan okkar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar Leiðréttingar á hagtölum síðustu vikur hafa sýnt okkur að staðan hér á landi er nokkuð betri en við héldum áður. Annars vegar er talið að íbúar á landinu séu um 14.000 færri en við héldum. Hins vegar hefur endurmat Hagstofunnar leitt í ljós að hagvöxtur síðustu missera var meiri en áður var talið. Skoðun 14.3.2024 06:00 Fjölbreyttar raddir borgarasamfélagsins - forsenda sjálfbærrar þróunar Eva Harðardóttir og Vala Karen Viðarsdóttir skrifa Um mitt síðasta ár fóru íslensk stjórnvöld þess á leit við Félag Sameinuðu þjóðanna (FSÞ) á Íslandi að virkja rödd borgarasamfélagsins um stöðu og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Skoðun 13.3.2024 13:30 Ertu til eða er þér alveg sama? Garðar Örn Hinriksson skrifar Ég lagði leið mína á KR-völlinn síðastliðna helgi til að horfa á drenginn minn spila fótboltaleik, en hann er á ellefta ári og spilar því í fimmta flokki. Skoðun 13.3.2024 13:01 Fjárfestum í öflugum rannsóknarinnviðum Margrét Helga Ögmundsdóttir skrifar Mikilvægi vísindastarfs hefur orðið ljóst í áskorunum síðustu ára, þar sem helst má nefna eldsumbrot á Reykjanesskaga og veirufaraldur. Við höfum orðið vitni að viðbrögðum sem hafa skipt sköpum og byggja á vísindalegri nálgun. Skoðun 13.3.2024 11:31 Spilakassarnir eru versti vandi veðmála á Íslandi Sigurður G. Guðjónsson skrifar Á undanförnum árum hefur ítrekað komið fram fram í útgáfu embættis Ríkislögreglustjóra á áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir Ísland, að „veruleg hætta er á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé“ hér á landi og að „vísbendingar“ eru um að það hafi verið gert. Skoðun 13.3.2024 11:01 Er ríkissaksóknari að grínast? Viðar Hjartarson skrifar Fyrir fáeinum árum voru 5 ungmenni handtekin vegna mótmælasetu í anddyri dómsmálaráðuneytisins og í framhaldinu fylgdi kæra lögreglu og 5 samhljóða ákærur frá ákærusviði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, gefnar út með nokkurra vikna millibili, þannig að hver og einn sakborningur þurfti að útvega sér verjanda með tilheyrandi kostnaði, sem ætla má að hafi alls numið nærri 3 milljónum króna, eða um 600 þúsund á mann. Skoðun 13.3.2024 10:31 Samstaða um aukna velsæld Ágúst Bjarni Garðarsson,Halla Signý Kristjánsdóttir,Þórarinn Ingi Pétursson,Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Isaksen skrifa Skrifað hefur verið undir langtíma kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og SGS, Eflingar og Samiðnar – breiðfylkingar stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði. Skoðun 13.3.2024 09:45 Óttinn við að tjá sig og tóm skynseminnar Valerio Gargiulo skrifar Í núverandi samfélagi er vaxandi ótti við að tjá eigin skoðanir, knúinn áfram af tilhneigingu til að fylgja þeim sem gera hávaða og falla að markaðsráðandi stöðu. Þetta fyrirbæri er einkenni mikils skorts á sanngirni. Óttinn við að tjá skoðanir sínar er ýtt undir meðvitund um hættuna á að vera dæmdur eða jaðarsettur fyrir hugmyndir sínar. Skoðun 13.3.2024 09:31 Taka Bændasamtökin þátt í baráttunni fyrir stöðugleika? Ólafur Stephensen skrifar Við undirritun kjarasamninga í desember 2022 gerðu Félag atvinnurekenda og viðsemjendur þess innan Alþýðusambands Íslands sérstaka bókun um að aðilar myndu í sameiningu óska eftir því við stjórnvöld að farið yrði í vinnu við að lækka og afnema tolla í þágu neytenda. Skoðun 13.3.2024 09:00 Árskort í World Class eða ólögmætt skrásetningargjald? Katla Ólafsdóttir skrifar Þegar ég á erfitt með að einbeita mér við lærdóminn hugsa ég stundum til Gumma Emils og staðfestu hans. Gummi Emil heldur oft til í World Class í Vatnsmýrinni en ég er ekki svo lánsöm að eiga árskort og get því ekki varið tíma mínum þar. Skoðun 13.3.2024 08:31 Krónan brást strax við Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifar Krónan áréttar að í nóvember á síðasta ári var samningi við Wok On sagt upp með samningsbundnum uppsagnarfresti. Var þetta gert í kjölfar fregna af matvælalagernum í Sóltúni. Á þessum tímapunkti lá ekki fyrir það sem komið hefur fram í fjölmiðlum síðustu daga um rekstur þessara staða; rökstuddur grunur um mansal og annað glæpsamlegt athæfi. Þegar það lá fyrir var stöðunum lokað, samningi rift og merkingar teknar niður. Skoðun 12.3.2024 21:01 Hvað er að þessari pólitík? Björn Leví Gunnarsson skrifar Forsætisráðherra Íslands er spurð hvort hún sé að íhuga forsetaframboð og hún getur ekki svarað þeirri einföldu spurningu með einföldu svari. Hversu undarleg þarf pólitíkin að vera til þess að sitjandi forsætisráðherra getur ekki svarað bara með “nei, ég er ekki að fara að bjóða mig fram í embætti forseta Íslands”? Skoðun 12.3.2024 17:31 Hryðjuverkamenn og ofbeldisseggir Páll Hermannsson skrifar Í Morgunblaðinu í dag, 120324, er rætt við fyrrum landsliðsþjálfara Ísraels, Avram Grant. Hann sagði þegar rætt var um ummæli Hareide þjálfara íslenska landsliðsins, að hann vildi helst að komandi landsleikur Íslands og Ísraels færi ekki fram vegna ástandsins á Gasa og þess sem Ísraelsmenn hefðu gert konum, börnum og öðrum saklausum borgurum á svæðinu. Skoðun 12.3.2024 14:30 Framlínufólkið hjá Icelandair Andrea Rut Pálsdóttir skrifar Við sem störfum í farþega- og hleðsluþjónustu Icelandair erum fjölbreyttur hópur. Við komum frá ólíkum löndum, tölum mörg tungumál og búum við mismunandi fjölskylduaðstæður. Mörg okkar búa á Suðurnesjum, en hluti okkar á höfuðborgarsvæðinu, eins og á við um mig sem núna þarf að búa mér nýtt heimili fjarri húsinu mínu í Grindavík. Skoðun 12.3.2024 14:01 Krafan er réttlæti Bjarni Þór Sigurðsson skrifar VR er öflugasta stéttarfélag landsins og stendur vörð um hagsmuni verslunar- og skrifstofufólks. Þetta er fjölbreyttur hópur fólks, enda eru störf fólks í verslun og þjónustu fjölbreytt. Skoðun 12.3.2024 11:31 Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stórt framfaraskref í þágu barna Anton Guðmundsson skrifar Grunnskóla er ætlað það hlutverk að leggja grunn að virkri þátttöku barna í lýðræðissamfélagi og veita viðeigandi undirbúning og fjölbreytt tækifæri fyrir frekara nám eða störf á vinnumarkaði. Skoðun 12.3.2024 11:01 Hallærislegt hjá Krónunni Ólafur Hauksson skrifar Forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær (11. mars) að Krónan hafi sagt upp samningum við Wok On í verslunum Krónunnar í nóvember. Skoðun 12.3.2024 10:00 Hálft prósent stórverkefna standast áætlun Þórður Víkingur Friðgeirsson skrifar Ísland er land tækifæranna en einnig land fyrirhugaðra verkefna. Sem dæmi um það má þess geta að í nýlegri frétt frá Innviðaráðuneytinu er sagt frá því að 909 milljarðar eru áætlaðir bara í samgönguverkefni á næstu fimmtán árum. Skoðun 12.3.2024 09:31 Milljarðaplástur Natan Kolbeinsson skrifar Það tókst! Aðilar vinnumarkaðarins og breiðfylkingin (fyrir utan VR) komust að samkomulagi og undirrituðu kjarasamninga. Til að það tækist þurfti samt aðkomu frá ríkisstjórninni upp á 80 milljarða króna - og hún svaraði kallinu. Skoðun 12.3.2024 09:00 Í dag er hátíð Einar Bárðarson skrifar Þegar ég horfi yfir hið risavaxna svið íslenskrar tónlistar eru það konur sem bera hróður okkar hvað hæst þessi misseri og í baklandi tónlistarfólksins okkar er að finna gríðarlega öflugar konur sem færa okkur stórkostleg verkefni aftur og aftur. Skoðun 12.3.2024 08:32 Þjóðarskömmin mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því, að það ríkir neyðarástand hjá því fólki sem glímir við fíknivanda. Skoðun 12.3.2024 08:01 Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi (2024 útgáfan) Jón Frímann Jónsson skrifar Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að Ísland væri betur statt utan EES samningsins, sem er EFTA samningur. Fullyrðingin um að Íslandi væri betur statt utan EES samningsins stenst ekki nein rök eða nánari skoðun. Skoðun 12.3.2024 07:30 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 334 ›
Dýr eiga ekki að þjást Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Dýr geta ekki borið hönd fyrir höfuð sér. Við berum öll siðferðilega og lagalega skyldu gagnvart dýrum, bæði hvað varðar meðferð og aðbúnað, hjálparskyldu og tilkynningarskyldu. Rík lagaleg skylda hvílir á stjórnvöldum að gæta að velferð dýra. Skoðun 14.3.2024 10:30
Orkunýtni er alltaf fyrsta val Jóna Bjarnadóttir skrifar Við Íslendingar höfum lengi búið við þann munað að þurfa ekki að hafa áhyggjur af því hvort við fáum straum þegar við stingum í samband. Næg og ódýr orka hefur valdið ýmsum ósiðum, til dæmis opnum við glugga upp á gátt til að lofta út þótt við þurfum þá að kynda enn meira. Skoðun 14.3.2024 10:02
Hver sér um okkur á meðan við sjáum um ykkur? Kristrún Vala Ólafsdóttir skrifar Klukkan er 7:10 á fimmtudagsmorgni. Það er mars, ég er langt komin með verknámið og önnin er alveg að klárast. Það eru bara nokkrar vikur eftir. Vekjaraklukkan hringir og ég þarf að rífa mig á fætur, sem væri allt í lagi, en ég veit að manneklan er svo mikil á spítalanum að við nemarnir erum settir á sjúklinga sem við eigum svo að bera ábyrgð á. Skoðun 14.3.2024 09:30
Þarf stórslys til ... Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar ... þess að æðstu embættismenn ríkisfyrirtækis með aðsetur í Suðhrauni, Garðabæ átti sig á stórhættulegu ástandi Vestfjarðarvegar frá Bröttubrekku til Þorskafjarðar? Skoðun 14.3.2024 09:00
Satt um skatta Sjallana Hildur Sverrisdóttir skrifar Það er vel skiljanlegt að það þyki ekki góð leið fyrir stjórnarandstöðuflokka til að auka fylgi sitt að viðurkenna fúslega að leiðir Sjálfstæðisflokksins hafi reynst heilladrýgsta leiðin fyrir venjulegt launafólk og samfélagið allt til að bæta kjör og lífsgæði. Skoðun 14.3.2024 08:31
Draumalandið Luxembourg og íslenskir jafnaðarmenn - annar hluti Ólafur Sveinsson skrifar Í grein sinni „Smáríkið sem „skipti um þjóð““ um hið mikla ágæti Luxemburg skrifar Hjörtur Björnsson um það hvernig Luxembourg hafi haldið áfram á sigurbraut sinni 1999 með upptöku evrunnar. „ ... vel ígrundaðar aðgerðir til þess að lokka að erlenda fjárfestingu og uppbyggingu hátækniiðnaðar og fjármálamiðstöðvar varð til þess að mörg alþjóðleg stórfyrirtæki sáu sér hag í að staðsetja evrópu-höfuðstöðvar sínar í landinu. Skoðun 14.3.2024 08:00
Söfnin eru dauð -og þau drápu sig sjálf! Ynda Eldborg skrifar Byrjum á margtugginni yfirlýsingu Friedrich Nietzsche um dauða guðs og að við höfum drepið hana/hán/hann. Þetta er nákvæmlega það sem eru sífellt augljósari örlög stóru safnana á Íslandi. Skoðun 14.3.2024 07:00
Morgunlatte Kristján Friðbert Friðbertsson skrifar Ég er lítið fyrir kaffi, en í þýsku má finna orðið „morgenlatte“ (latte að morgni) notað með sama hætti og „morningwood“ (morgunviður) er notað á ensku. Vísar sumsé til þess þegar hinn hangandi húsfélagi hreðjanna reynist árrisull. Skoðun 14.3.2024 06:31
Gulleyjan okkar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar Leiðréttingar á hagtölum síðustu vikur hafa sýnt okkur að staðan hér á landi er nokkuð betri en við héldum áður. Annars vegar er talið að íbúar á landinu séu um 14.000 færri en við héldum. Hins vegar hefur endurmat Hagstofunnar leitt í ljós að hagvöxtur síðustu missera var meiri en áður var talið. Skoðun 14.3.2024 06:00
Fjölbreyttar raddir borgarasamfélagsins - forsenda sjálfbærrar þróunar Eva Harðardóttir og Vala Karen Viðarsdóttir skrifa Um mitt síðasta ár fóru íslensk stjórnvöld þess á leit við Félag Sameinuðu þjóðanna (FSÞ) á Íslandi að virkja rödd borgarasamfélagsins um stöðu og innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Skoðun 13.3.2024 13:30
Ertu til eða er þér alveg sama? Garðar Örn Hinriksson skrifar Ég lagði leið mína á KR-völlinn síðastliðna helgi til að horfa á drenginn minn spila fótboltaleik, en hann er á ellefta ári og spilar því í fimmta flokki. Skoðun 13.3.2024 13:01
Fjárfestum í öflugum rannsóknarinnviðum Margrét Helga Ögmundsdóttir skrifar Mikilvægi vísindastarfs hefur orðið ljóst í áskorunum síðustu ára, þar sem helst má nefna eldsumbrot á Reykjanesskaga og veirufaraldur. Við höfum orðið vitni að viðbrögðum sem hafa skipt sköpum og byggja á vísindalegri nálgun. Skoðun 13.3.2024 11:31
Spilakassarnir eru versti vandi veðmála á Íslandi Sigurður G. Guðjónsson skrifar Á undanförnum árum hefur ítrekað komið fram fram í útgáfu embættis Ríkislögreglustjóra á áhættumati um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka fyrir Ísland, að „veruleg hætta er á því að spilakassar geti verið notaðir til að þvætta fé“ hér á landi og að „vísbendingar“ eru um að það hafi verið gert. Skoðun 13.3.2024 11:01
Er ríkissaksóknari að grínast? Viðar Hjartarson skrifar Fyrir fáeinum árum voru 5 ungmenni handtekin vegna mótmælasetu í anddyri dómsmálaráðuneytisins og í framhaldinu fylgdi kæra lögreglu og 5 samhljóða ákærur frá ákærusviði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, gefnar út með nokkurra vikna millibili, þannig að hver og einn sakborningur þurfti að útvega sér verjanda með tilheyrandi kostnaði, sem ætla má að hafi alls numið nærri 3 milljónum króna, eða um 600 þúsund á mann. Skoðun 13.3.2024 10:31
Samstaða um aukna velsæld Ágúst Bjarni Garðarsson,Halla Signý Kristjánsdóttir,Þórarinn Ingi Pétursson,Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Isaksen skrifa Skrifað hefur verið undir langtíma kjarasamning milli Samtaka atvinnulífsins og SGS, Eflingar og Samiðnar – breiðfylkingar stéttarfélaga á almennum vinnumarkaði. Skoðun 13.3.2024 09:45
Óttinn við að tjá sig og tóm skynseminnar Valerio Gargiulo skrifar Í núverandi samfélagi er vaxandi ótti við að tjá eigin skoðanir, knúinn áfram af tilhneigingu til að fylgja þeim sem gera hávaða og falla að markaðsráðandi stöðu. Þetta fyrirbæri er einkenni mikils skorts á sanngirni. Óttinn við að tjá skoðanir sínar er ýtt undir meðvitund um hættuna á að vera dæmdur eða jaðarsettur fyrir hugmyndir sínar. Skoðun 13.3.2024 09:31
Taka Bændasamtökin þátt í baráttunni fyrir stöðugleika? Ólafur Stephensen skrifar Við undirritun kjarasamninga í desember 2022 gerðu Félag atvinnurekenda og viðsemjendur þess innan Alþýðusambands Íslands sérstaka bókun um að aðilar myndu í sameiningu óska eftir því við stjórnvöld að farið yrði í vinnu við að lækka og afnema tolla í þágu neytenda. Skoðun 13.3.2024 09:00
Árskort í World Class eða ólögmætt skrásetningargjald? Katla Ólafsdóttir skrifar Þegar ég á erfitt með að einbeita mér við lærdóminn hugsa ég stundum til Gumma Emils og staðfestu hans. Gummi Emil heldur oft til í World Class í Vatnsmýrinni en ég er ekki svo lánsöm að eiga árskort og get því ekki varið tíma mínum þar. Skoðun 13.3.2024 08:31
Krónan brást strax við Guðrún Aðalsteinsdóttir skrifar Krónan áréttar að í nóvember á síðasta ári var samningi við Wok On sagt upp með samningsbundnum uppsagnarfresti. Var þetta gert í kjölfar fregna af matvælalagernum í Sóltúni. Á þessum tímapunkti lá ekki fyrir það sem komið hefur fram í fjölmiðlum síðustu daga um rekstur þessara staða; rökstuddur grunur um mansal og annað glæpsamlegt athæfi. Þegar það lá fyrir var stöðunum lokað, samningi rift og merkingar teknar niður. Skoðun 12.3.2024 21:01
Hvað er að þessari pólitík? Björn Leví Gunnarsson skrifar Forsætisráðherra Íslands er spurð hvort hún sé að íhuga forsetaframboð og hún getur ekki svarað þeirri einföldu spurningu með einföldu svari. Hversu undarleg þarf pólitíkin að vera til þess að sitjandi forsætisráðherra getur ekki svarað bara með “nei, ég er ekki að fara að bjóða mig fram í embætti forseta Íslands”? Skoðun 12.3.2024 17:31
Hryðjuverkamenn og ofbeldisseggir Páll Hermannsson skrifar Í Morgunblaðinu í dag, 120324, er rætt við fyrrum landsliðsþjálfara Ísraels, Avram Grant. Hann sagði þegar rætt var um ummæli Hareide þjálfara íslenska landsliðsins, að hann vildi helst að komandi landsleikur Íslands og Ísraels færi ekki fram vegna ástandsins á Gasa og þess sem Ísraelsmenn hefðu gert konum, börnum og öðrum saklausum borgurum á svæðinu. Skoðun 12.3.2024 14:30
Framlínufólkið hjá Icelandair Andrea Rut Pálsdóttir skrifar Við sem störfum í farþega- og hleðsluþjónustu Icelandair erum fjölbreyttur hópur. Við komum frá ólíkum löndum, tölum mörg tungumál og búum við mismunandi fjölskylduaðstæður. Mörg okkar búa á Suðurnesjum, en hluti okkar á höfuðborgarsvæðinu, eins og á við um mig sem núna þarf að búa mér nýtt heimili fjarri húsinu mínu í Grindavík. Skoðun 12.3.2024 14:01
Krafan er réttlæti Bjarni Þór Sigurðsson skrifar VR er öflugasta stéttarfélag landsins og stendur vörð um hagsmuni verslunar- og skrifstofufólks. Þetta er fjölbreyttur hópur fólks, enda eru störf fólks í verslun og þjónustu fjölbreytt. Skoðun 12.3.2024 11:31
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stórt framfaraskref í þágu barna Anton Guðmundsson skrifar Grunnskóla er ætlað það hlutverk að leggja grunn að virkri þátttöku barna í lýðræðissamfélagi og veita viðeigandi undirbúning og fjölbreytt tækifæri fyrir frekara nám eða störf á vinnumarkaði. Skoðun 12.3.2024 11:01
Hallærislegt hjá Krónunni Ólafur Hauksson skrifar Forstjóri Festi, móðurfélags Krónunnar, segir í viðtali við Morgunblaðið í gær (11. mars) að Krónan hafi sagt upp samningum við Wok On í verslunum Krónunnar í nóvember. Skoðun 12.3.2024 10:00
Hálft prósent stórverkefna standast áætlun Þórður Víkingur Friðgeirsson skrifar Ísland er land tækifæranna en einnig land fyrirhugaðra verkefna. Sem dæmi um það má þess geta að í nýlegri frétt frá Innviðaráðuneytinu er sagt frá því að 909 milljarðar eru áætlaðir bara í samgönguverkefni á næstu fimmtán árum. Skoðun 12.3.2024 09:31
Milljarðaplástur Natan Kolbeinsson skrifar Það tókst! Aðilar vinnumarkaðarins og breiðfylkingin (fyrir utan VR) komust að samkomulagi og undirrituðu kjarasamninga. Til að það tækist þurfti samt aðkomu frá ríkisstjórninni upp á 80 milljarða króna - og hún svaraði kallinu. Skoðun 12.3.2024 09:00
Í dag er hátíð Einar Bárðarson skrifar Þegar ég horfi yfir hið risavaxna svið íslenskrar tónlistar eru það konur sem bera hróður okkar hvað hæst þessi misseri og í baklandi tónlistarfólksins okkar er að finna gríðarlega öflugar konur sem færa okkur stórkostleg verkefni aftur og aftur. Skoðun 12.3.2024 08:32
Þjóðarskömmin mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Það er ömurlegt fyrir samfélagið að það kraumi undir niðri djúpstæð óánægja og reiði yfir því að fárveikt fólk fái ekki sjálfsagða og lögbundna heilbrigðisþjónustu í velferðarsamfélaginu okkar. Það dylst engum, sem á annað borð nennir að hlusta eftir því, að það ríkir neyðarástand hjá því fólki sem glímir við fíknivanda. Skoðun 12.3.2024 08:01
Áróðurinn gegn Evrópusambandinu á Íslandi (2024 útgáfan) Jón Frímann Jónsson skrifar Andstæðingar Evrópusambandsins á Íslandi fullyrða að Ísland væri betur statt utan EES samningsins, sem er EFTA samningur. Fullyrðingin um að Íslandi væri betur statt utan EES samningsins stenst ekki nein rök eða nánari skoðun. Skoðun 12.3.2024 07:30
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun