Menning Litagleði, teikningar, vídeó og ljósaskúlptúrar Myndlistartvíeykið Hugsteypan opnar sýninguna Umgerð í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. Þar leggur þrívíð innsetning undir sig sýningarrýmið og teygir anga sína um veggi og gólf aðalsalar safnsins. Menning 18.3.2016 11:30 Myndir af morðum á Bermúda kveiktu þessa ástríðu Á morgun opnar í Hörpu sýningin Bowie – The Session eftir portrettljósmyndarann Gavin Evans sem hefur myndað ótal stjörnur á gifturíkum ferli. Menning 17.3.2016 13:00 Þú getur gert það sem þú vilt ef það særir engan Samsýningin Whatever Works verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi í dag og þema sýningarinnar er sótt í samnefnda mynd eftir Woody Allen en stærsta verk sýningarinnar er eftir yngsta listamanninn. Menning 17.3.2016 12:30 Algjör rokkstjarna í litabókabransanum Hanna Karlzon, sænskur hönnuður og menntaður myndlistakennari, er konan á bak við litabækurnar sem allir elska. Heimurinn bíður í ofvæni eftir nýju litabókinni hennar, Sommarnatt, sem kemur út í apríl á heimsvísu. Menning 17.3.2016 10:30 Danir fá fyrstu óperu Daníels Bjarnasonar Daníel Bjarnason tónskáld hefur samið sína fyrstu óperu og hún er engin smásmíði. Óperan er gerð eftir dönsku bíómyndinni Brødre frá 2004 og verður frumflutt af dönsku þjóðaróperunni í Árósum á næsta ári. Menning 17.3.2016 10:00 Dalakofinn og lagið um hana Unu 3Klassískar og 2Prúbúnir koma fram á hádegistónleikum sem hefjast klukkan 12 í dag í Fríkirkjunni og standa í hálftíma. Menning 17.3.2016 09:30 Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. Menning 16.3.2016 15:15 Nær að nefna hátíðina eftir norðurljósunum Tónleikar og námskeið verða aðaluppistaða alþjóðlegu gítarhátíðarinnar Midnight Sun Guitar Festival sem haldin verður í Sölvhóli 17. til 20. mars. Menning 16.3.2016 10:15 Stigaþrep forsmánarinnar Fáir stjórnmálamenn ef nokkrir létu sig útlit og bæjarbrag Reykjavíkur jafn miklu varða og Jónas frá Hriflu. Menning 13.3.2016 11:00 Tryggvi nær að magna upp þessa sögu með tónlist sinni Heimsljós - Íslensk sálumessa mun hljóma í Langholtskirkju annað kvöld í flutningi Söngsveitarinnar Fílharmóníu, með hljómsveit og einsöngvara. Magnús Ragnarsson stjórnar. Menning 12.3.2016 13:30 Þessi gulnuðu nótnablöð Tvö nýfundin verk frá 1943 eftir hinn níræða Jón Nordal tónskáld eru á efnisskrá strengjasveitarinnar TónaList, undir stjórn Guðnýjar Guðmundsdóttur, í Seltjarnarneskirkju í dag. Menning 12.3.2016 10:30 Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu Jón Karl Helgason prófessor í íslensku- og menningardeild HÍ leiðir líkur að því að Hedda Gabler eftir Ibsen eigi andlega ætt sína að rekja til Hallgerðar langbrókar enda var norska stórskáldið mikill unnandi Íslendingasagna og sótti sitthvað í þann sagnabrunn. Menning 12.3.2016 08:30 Keli sýnir verkin sín í Neskirkju Hrafnkell Sigurðsson opnar litla yfirlitssýningu á Kirkjutorgi á sunnudag. Sr. Skúli Ólafsson ræðir um verkin í messu. Menning 12.3.2016 08:00 „Framar okkar björtustu vonum” Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni. Menning 11.3.2016 19:45 Listin að leggja sig, drekka kampavín og verða leiður Hlynur Helgason lektor í listfræði flytur á Hugvísindaþingi á morgun erindi um list Ragnars Kjartanssonar út frá tveimur grundvallarverkum listamannsins. Menning 11.3.2016 10:00 Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35 Listamennirnir börðust á myndfletinum Einhverjir helstu töffarar í myndlistinni, Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson, opna sérstæða sýningu á laugardaginn. Menning 10.3.2016 15:53 Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54 Ungæðislegt fjör Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld. Menning 10.3.2016 13:30 Leikritið er eins og tær lind sem ekki má grugga svo áhorfandinn nái að spegla sjálfan sig María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson leika par í verðlaunaleikritinu Enginn hittir einhvern, eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen. Frumsýningin er í Svarta boxinu í Norræna húsinu annað kvöld. Menning 10.3.2016 10:45 Fyrirlestur og leiðsögn í Listasafninu á Akureyri Hádegisleiðsögn verður um þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri í dag og fyrirlestur síðdegis. Menning 10.3.2016 10:15 Ballett alþýðunnar Fótbolti sleit barnsskónum á Íslandi á öðrum áratug síðustu aldar. Melavöllurinn var tekinn í notkun sumarið 1911 og árið eftir var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í fyrsta sinn. Í fásinninu í Reykjavík tók fólk allri afþreyingu fegins hendi og bæjarbúar mættu í stórum hópum á völlinn í hvert sinn sem færi gafst. Menning 6.3.2016 11:00 Syngja um huldar verur við kertaljós Söngysturnar Erla Björg og Rannveig Káradætur, ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara verða með myndskreytta baðstofutónleika í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ á morgun. Menning 5.3.2016 10:15 Verkalýðsbarátta vinnandi fólks Um sjötíu ljósmyndir, skjöl og tilkynningar er uppistaða sýningar Vinnandi fólk sem opnuð er í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 100 ára afmælis Alþýðusambands Íslands. Menning 5.3.2016 08:45 Ég er hluti af heildstæðu verki ólíkra listgreina Í kvöld frumsýnir tékkneska leikkonan Tera Hof nýja leikgerð af skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón. Sýningin fer fram í Hafnarhúsinu og er samvinnuverkefni tékkneskra og íslenskra liistamanna. Menning 4.3.2016 11:30 Líf útlendingsins viss línudans hvar sem er í heiminum Menning 4.3.2016 10:15 Vegna þess að út úr öllu þessu spretta þúsund blóm Páll Baldvin Baldvinsson tók í gær við viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir rit sitt Stríðsárin 1938-1945 sem hefur hlotið fádæma góðar viðtökur lesenda. Menning 3.3.2016 11:00 Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Menning 3.3.2016 10:12 Leiklistin skrifuð í stjörnurnar Atli Óskar Fjalarsson er ungur og efnilegur leiklistarnemi sem stundar nám við New York Film Academy í Los Angeles. Atli hefur þegar leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum og í síðasta mánuði var hann var hann útnefndur rísandi stjarna eða Shooting Star á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Menning 2.3.2016 11:00 Litagleðin ræður ríkjum Fyrsta myndlistarsýning Ingibergs Finnboga Gunnlaugssonar stendur yfir í Gallerý O í Ármúla 4 -6. Hann gerir abstraktverk útskorin í tré og þar ræður litagleðin ríkjum. Menning 1.3.2016 09:45 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Litagleði, teikningar, vídeó og ljósaskúlptúrar Myndlistartvíeykið Hugsteypan opnar sýninguna Umgerð í kvöld í Hafnarborg í Hafnarfirði. Þar leggur þrívíð innsetning undir sig sýningarrýmið og teygir anga sína um veggi og gólf aðalsalar safnsins. Menning 18.3.2016 11:30
Myndir af morðum á Bermúda kveiktu þessa ástríðu Á morgun opnar í Hörpu sýningin Bowie – The Session eftir portrettljósmyndarann Gavin Evans sem hefur myndað ótal stjörnur á gifturíkum ferli. Menning 17.3.2016 13:00
Þú getur gert það sem þú vilt ef það særir engan Samsýningin Whatever Works verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi í dag og þema sýningarinnar er sótt í samnefnda mynd eftir Woody Allen en stærsta verk sýningarinnar er eftir yngsta listamanninn. Menning 17.3.2016 12:30
Algjör rokkstjarna í litabókabransanum Hanna Karlzon, sænskur hönnuður og menntaður myndlistakennari, er konan á bak við litabækurnar sem allir elska. Heimurinn bíður í ofvæni eftir nýju litabókinni hennar, Sommarnatt, sem kemur út í apríl á heimsvísu. Menning 17.3.2016 10:30
Danir fá fyrstu óperu Daníels Bjarnasonar Daníel Bjarnason tónskáld hefur samið sína fyrstu óperu og hún er engin smásmíði. Óperan er gerð eftir dönsku bíómyndinni Brødre frá 2004 og verður frumflutt af dönsku þjóðaróperunni í Árósum á næsta ári. Menning 17.3.2016 10:00
Dalakofinn og lagið um hana Unu 3Klassískar og 2Prúbúnir koma fram á hádegistónleikum sem hefjast klukkan 12 í dag í Fríkirkjunni og standa í hálftíma. Menning 17.3.2016 09:30
Hið íslenska bókmenntafélag í samstarf með GAMMA Fjármálafyrirtækið GAMMA og Hið íslenska bókmenntafélag skrifuðu undir samstarfssamning í dag í Gallery GAMMA þess efnis að GAMMA gerist bakhjarl félagsins til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili. Menning 16.3.2016 15:15
Nær að nefna hátíðina eftir norðurljósunum Tónleikar og námskeið verða aðaluppistaða alþjóðlegu gítarhátíðarinnar Midnight Sun Guitar Festival sem haldin verður í Sölvhóli 17. til 20. mars. Menning 16.3.2016 10:15
Stigaþrep forsmánarinnar Fáir stjórnmálamenn ef nokkrir létu sig útlit og bæjarbrag Reykjavíkur jafn miklu varða og Jónas frá Hriflu. Menning 13.3.2016 11:00
Tryggvi nær að magna upp þessa sögu með tónlist sinni Heimsljós - Íslensk sálumessa mun hljóma í Langholtskirkju annað kvöld í flutningi Söngsveitarinnar Fílharmóníu, með hljómsveit og einsöngvara. Magnús Ragnarsson stjórnar. Menning 12.3.2016 13:30
Þessi gulnuðu nótnablöð Tvö nýfundin verk frá 1943 eftir hinn níræða Jón Nordal tónskáld eru á efnisskrá strengjasveitarinnar TónaList, undir stjórn Guðnýjar Guðmundsdóttur, í Seltjarnarneskirkju í dag. Menning 12.3.2016 10:30
Þegar Ibsen tók Hallgerði í gíslingu Jón Karl Helgason prófessor í íslensku- og menningardeild HÍ leiðir líkur að því að Hedda Gabler eftir Ibsen eigi andlega ætt sína að rekja til Hallgerðar langbrókar enda var norska stórskáldið mikill unnandi Íslendingasagna og sótti sitthvað í þann sagnabrunn. Menning 12.3.2016 08:30
Keli sýnir verkin sín í Neskirkju Hrafnkell Sigurðsson opnar litla yfirlitssýningu á Kirkjutorgi á sunnudag. Sr. Skúli Ólafsson ræðir um verkin í messu. Menning 12.3.2016 08:00
„Framar okkar björtustu vonum” Rúmlega tíu prósent þjóðarinnar eru þegar búin að tryggja sér miða á söngleikinn Mamma mía sem frumsýndur verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þar hljómar tónlist Abba í fyrsta sinn á íslensku en þýðandinn sver af sér aðdáun á hljómsveitinni. Menning 11.3.2016 19:45
Listin að leggja sig, drekka kampavín og verða leiður Hlynur Helgason lektor í listfræði flytur á Hugvísindaþingi á morgun erindi um list Ragnars Kjartanssonar út frá tveimur grundvallarverkum listamannsins. Menning 11.3.2016 10:00
Útilistaverk Sigga Odds frumsýnt Norr11 frumsýndi í tilefni af Hönnunarmars útilistaverk hannað af Sigga Odds á Hverfisgötu í portinu beint á móti Þjóðleikhúsinu síðdegis í dag. Menning 10.3.2016 20:35
Listamennirnir börðust á myndfletinum Einhverjir helstu töffarar í myndlistinni, Jón Óskar og Bjarni Sigurbjörnsson, opna sérstæða sýningu á laugardaginn. Menning 10.3.2016 15:53
Með bókverk á klósettinu Hönnunarmars hefst í dag. Ein af opnunum dagsins er opnun Dulkápunnar á gömlum og nýjum bókverkum í gömlu salernunum við Bankastræti 0. Menning 10.3.2016 13:54
Ungæðislegt fjör Úkraínski píanóleikarinn Alexander Romanovsky flytur Píanókonsert númer 1 eftir Sergej Rakhmaninoff á sinfóníutónleikunum í kvöld. Menning 10.3.2016 13:30
Leikritið er eins og tær lind sem ekki má grugga svo áhorfandinn nái að spegla sjálfan sig María Ellingsen og Björn Ingi Hilmarsson leika par í verðlaunaleikritinu Enginn hittir einhvern, eftir danska verðlaunaskáldið Peter Asmussen. Frumsýningin er í Svarta boxinu í Norræna húsinu annað kvöld. Menning 10.3.2016 10:45
Fyrirlestur og leiðsögn í Listasafninu á Akureyri Hádegisleiðsögn verður um þrjár sýningar í Listasafninu á Akureyri í dag og fyrirlestur síðdegis. Menning 10.3.2016 10:15
Ballett alþýðunnar Fótbolti sleit barnsskónum á Íslandi á öðrum áratug síðustu aldar. Melavöllurinn var tekinn í notkun sumarið 1911 og árið eftir var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í fyrsta sinn. Í fásinninu í Reykjavík tók fólk allri afþreyingu fegins hendi og bæjarbúar mættu í stórum hópum á völlinn í hvert sinn sem færi gafst. Menning 6.3.2016 11:00
Syngja um huldar verur við kertaljós Söngysturnar Erla Björg og Rannveig Káradætur, ásamt Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara verða með myndskreytta baðstofutónleika í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ á morgun. Menning 5.3.2016 10:15
Verkalýðsbarátta vinnandi fólks Um sjötíu ljósmyndir, skjöl og tilkynningar er uppistaða sýningar Vinnandi fólk sem opnuð er í dag í Þjóðminjasafninu í tilefni 100 ára afmælis Alþýðusambands Íslands. Menning 5.3.2016 08:45
Ég er hluti af heildstæðu verki ólíkra listgreina Í kvöld frumsýnir tékkneska leikkonan Tera Hof nýja leikgerð af skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón. Sýningin fer fram í Hafnarhúsinu og er samvinnuverkefni tékkneskra og íslenskra liistamanna. Menning 4.3.2016 11:30
Vegna þess að út úr öllu þessu spretta þúsund blóm Páll Baldvin Baldvinsson tók í gær við viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir rit sitt Stríðsárin 1938-1945 sem hefur hlotið fádæma góðar viðtökur lesenda. Menning 3.3.2016 11:00
Elísabet og Guðbergur tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Verðlaunin verða veitt þann 1. nóvember í Kaupmannahöfn. Menning 3.3.2016 10:12
Leiklistin skrifuð í stjörnurnar Atli Óskar Fjalarsson er ungur og efnilegur leiklistarnemi sem stundar nám við New York Film Academy í Los Angeles. Atli hefur þegar leikið í nokkrum íslenskum kvikmyndum og í síðasta mánuði var hann var hann útnefndur rísandi stjarna eða Shooting Star á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Menning 2.3.2016 11:00
Litagleðin ræður ríkjum Fyrsta myndlistarsýning Ingibergs Finnboga Gunnlaugssonar stendur yfir í Gallerý O í Ármúla 4 -6. Hann gerir abstraktverk útskorin í tré og þar ræður litagleðin ríkjum. Menning 1.3.2016 09:45