Menning

Um leið og ég tók upp blýantinn kom nostalgían

Sýning Gabríelu Friðriksdóttur Innra líf heysátu í Gallery GAMMA við Garðastræti í Reykjavík teygir sig úr kaffistofu á efri hæð um neðri sal og út í garð. Þar eru teikningar, teiknimyndir, skúlptúrar – og hey.

Menning

Leikárið gert upp: Einkenndist af meðalmennsku

Sigríður Jónsdóttir, leiklistargagnrýnandi Fréttablaðsins, fer yfir leikárið sem var að líða. Spáir í stöðu og þróun atvinnuleikhúsanna og íslenskrar leikritunar um leið og hún skoðar hvað er vel gert og hvað má betur fara.

Menning

Hefur alltaf haft áhuga á leikstjórn

Oddur Júlíuson leikari útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2013, hann hefur verið fastráðinn hjá Þjóðleikhúsinu frá því hann útskrifaðist. Oddur er hins vegar kominn í nýtt hlutverk.

Menning

Við erum í stöðugri leit að frelsi

Terri Lyne Carrington á að baki glæsilegan feril í heimi djassins. Hún er alin upp í heimi djassins, hefur spilað með mörgum af stærstu nöfnunum á síðustu öld og unnið til þrennra Grammy-verðlauna. En á sunnudagskvöldið spilar hún í Hörpu.

Menning

Allar að túlka Gerði Gymisdóttur

Nýtt tónleikhúsverk eftir Kristínu Þóru Haraldsdóttur sem byggt er á Blóðhófni, ljóðabálki Gerðar Kristnýjar, verður flutt í kvöld í Tjarnarbíói. Það er liður í dagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík.

Menning

Ný ópera um fótbolta og önnur um Selsham

Fyrsta óperuganga á Íslandi, íslensk þjóðsaga með þekktum aríum, fótboltaópera og sambland af óperusýningu og poppi. Allt er þetta í boði á Óperudögum í Kópavogi frá 1. til 5. júní – og ýmislegt fleira.

Menning

Boltinn elti hugi þátttakenda

Borgarasviðið – Leiðsögn fyrir innfædda – nefnist sýning sem snýst um akureyrska menningu. Hún verður frumsýnd í kvöld og hefst með göngu frá Hofi en dagskráin er í Samkomuhúsinu.

Menning

Felur í sér mikinn leik og marga möguleika

Ljósmálun er yfirskrift sýningar í Listasafni Íslands þar sem tekist er á við birtingarmyndir málverka í ljósmyndum. Birta Guðjónsdóttir sýningarstjóri segir sýninguna byggða á undirbúningi að stærra verki.

Menning

Líkamarnir tjá hugsun og tilfinningu

Sýning á verkum belgísku listakonunnar Berlinde de Bruyckere er opnunarsýning myndlistarinnar á Listahátíðinni í Reykjavík sem hefst í dag. Á sýningunni gefur að líta verk frá síðustu fimmtán árum á löngum og fádæma farsælum ferli þessarar sérstæðu listakonu.

Menning

Við erum tilbúin til þess að taka næstu skref

Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, kallar eftir því að ríki og borg komi að uppbyggingu hönnunargeirans á Íslandi í mun meira mæli en verið hefur því þar felist gríðarleg tækifæri sem samfélagið geti ekki lengur látið fram hjá sér fara.

Menning