Menning Ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem kennd verða við Halldór Laxness. Menning 8.2.2019 12:17 Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu "Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“ Menning 4.2.2019 16:45 Dóri DNA setur upp leikrit afa síns Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin. Menning 4.2.2019 13:30 Sjálfur skil ég ekki list mína Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið. Menning 2.2.2019 11:00 Lífsnauðsynlegt að mæta á Myrka músíkdaga Gunnar Karel Másson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár. Aðsókn fer stöðugt vaxandi. Hátíð sem er sérlega mikilvægur vettvangur. Menning 1.2.2019 14:30 Harpa Ósk heillaði gamla hetjutenórinn upp úr skónum Harpa Ósk Björnsdóttir býr yfir bestu rödd sem Kristján Jóhannsson hefur heyrt í 20 ár. Menning 1.2.2019 13:38 Flóra Íslands, Hallgrímur og Sigrún fengu verðlaunin Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú rétt í þessu. Menning 29.1.2019 20:30 Heimslist og nýlunda Gunnlaugs Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum. Menning 26.1.2019 12:00 Tíu bækur tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis Tilnefningar voru gerðar opinberar á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni síðdegis í dag. Menning 23.1.2019 18:29 Edda Þorleifs og Mikaels ein af sýningum ársins Fást þeirra félaga frumsýndur í Osló um helgina. Menning 23.1.2019 13:30 Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár. Menning 21.1.2019 10:17 Sólarlampi, skammdegi og rútínuleysi í aðalhlutverkum Listafólkinu Árna Jónssyni og Geirþrúði Einarsdóttur verður skammdegið að yrkisefni á sýningunni Sólarlampi sem opnuð verður í dag klukkan 17 í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 19.1.2019 10:00 Þurftu varðmenn að handan vegna ills anda Gjörningaklúbburinn efndi til hátíðarsýningar á stuttmynd sinni Sálnasafn í Bíói Paradís sl. laugardag að viðstöddum góðum gestum. Menning 19.1.2019 10:00 Alltaf verið himinlifandi með uppsetninguna Sýningin Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í sautjánda sinn í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Gerðubergi á morgun, sunnudag, klukkan 14. Menning 19.1.2019 08:15 Sunneva Ása með fyrstu einkasýninguna í Port Listamaðurinn Sunneva Ása Weisshappel opnar á morgun sýninguna Umbreyting í Gallery Port við Laugaveg 23. Menning 18.1.2019 17:30 Bein útsending: Auður Ava ríður á vaðið í Norræna húsinu Auður Ava Ólafsdóttir verður í aðalhlutverki á fyrsta Höfundakvöldi Norræna hússins af fjórum sem fram fer í kvöld. Menning 16.1.2019 18:45 Fimm fengu Fjöruverðlaun í Höfða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Menning 16.1.2019 15:53 Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild. Menning 14.1.2019 17:30 Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. Menning 14.1.2019 17:15 Les ljóð eftir Sigurð á hverjum degi Kristín hefur verið önnum kafin við að setja upp sýningu í Borgarleikhúsinu sem heitir Núna og var frumsýnd í gærkvöldi. Menning 12.1.2019 11:08 Einar Kárason úti í kuldanum við úthlutun listamannalauna Opinberað var í gær hverjir hljóta listamannalaun á þessu ári. Úthlutað var samtals 1.600 mánaðarlaunum. Umsækjendur voru 1.543 en úthlutun fá 358 listamenn. Margir sitja því eftir með sárt ennið. Menning 12.1.2019 00:01 Einar leitar að öðrum verkefnum Einar Kárason segir að ekkert verk sé væntanlegt úr hans smiðju fyrst engin voru listamannalaunin í ár. Nú þurfi hann að finna sér annað að gera. Menning 11.1.2019 21:53 Bubbi feginn að enginn eigi að leika hann Leikhússtjóri Borgarleikhússins kynnti í dag nýjan söngleik sem hefur hvorki verið skrifaður né leikstjóri og leikarar ákveðnir en verður frumsýndur á næsta ári . Söngleikurinn byggir á lögum Bubba Morthens sem er hæstánægður með framtakið en segir að væri hann ennþá pönkari væri hann alfarið á móti því. Menning 11.1.2019 19:00 Borgarleikhúsið kynnti söngleik með tónlist Bubba Morthens Borgarleikhúsið boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem söngleikur með tónlist Bubba Morthens var kynntur. Menning 11.1.2019 13:45 Bætt aðgengi að íslenskri myndlistarsögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi unnið að samningi um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Menning 7.1.2019 09:00 Nútíminn með augum Sjóns árið 1989 Fyrir 30 árum frumsýndi leikfélag MR verkið Tóm ást eftir Sjón. Verkið gerðist í fjarlægri framtíð, nánar tiltekið árið 2019, og fjallar um ungan geimprins sem lendir hér í borg og leitar að ástinni. Menning 5.1.2019 11:00 Þjóðin er sjúk í glæpasögur Söluhæstu bækurnar eru krimmar. Menning 4.1.2019 15:25 Dansárið 2018: Listræn tjáning kvenna Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um listdansárið 2018 en margar afar áhugaverðar sýningar voru á dagkrá. Hún segir íslenskan dansheim hvíla á herðum kvenna. Menning 3.1.2019 21:00 Leiðin er nýtt bræðralag Tryggva og Sveinbjarnar Bræðurnir Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld og Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld starfa hvor á sínum vettvangi á menningarsviðinu. Stundum leggja þeir þó saman krafta sína og úr verða listaverk. Lagið Leiðin er dæmi um slíkt. Menning 3.1.2019 11:00 Lotta fer á nagladekk Leikhópurinn Lotta frumsýnir Rauðhettu í Tjarnarbíói síðasta dag jóla, klukkan 13. Leikhópurinn verður á þessum nýja vetrarheimavelli út mánuðinn en svo tekur landsbyggðin við. Hópurinn stefnir á að heimsækja yfir 20 staði á landinu. Menning 3.1.2019 08:30 « ‹ 41 42 43 44 45 46 47 48 49 … 334 ›
Ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að veita tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðlegra bókmenntaverðlauna sem kennd verða við Halldór Laxness. Menning 8.2.2019 12:17
Elma fær fastráðningu í einu virtasta leikhúsi Evrópu "Þá er það orðið staðfest. Ég er orðin fastráðin leikkona við Burgtheater í Vín.“ Menning 4.2.2019 16:45
Dóri DNA setur upp leikrit afa síns Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekkt sem Dóri DNA, greinir frá því á Twitter að hann og Þjóðleikhúsið hafi komist að samkomulagi um uppsetningu á verkinu Atómstöðin. Menning 4.2.2019 13:30
Sjálfur skil ég ekki list mína Ragnar Kjartansson sýnir í i8 verk sem hann segir vera bæði eitt verk og sjö verk, eins og Harry Potter bækurnar. Hann segir mikilvægt að listin komi frá djöflinum og vill ekki spegla samfélagið. Menning 2.2.2019 11:00
Lífsnauðsynlegt að mæta á Myrka músíkdaga Gunnar Karel Másson er listrænn stjórnandi hátíðarinnar. Þrjátíu og þrjú verk eru frumflutt á hátíðinni í ár. Aðsókn fer stöðugt vaxandi. Hátíð sem er sérlega mikilvægur vettvangur. Menning 1.2.2019 14:30
Harpa Ósk heillaði gamla hetjutenórinn upp úr skónum Harpa Ósk Björnsdóttir býr yfir bestu rödd sem Kristján Jóhannsson hefur heyrt í 20 ár. Menning 1.2.2019 13:38
Flóra Íslands, Hallgrímur og Sigrún fengu verðlaunin Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú rétt í þessu. Menning 29.1.2019 20:30
Heimslist og nýlunda Gunnlaugs Hann var einstakur á sinn hátt, segir Harpa Þórsdóttir, safnstjóri Listasafns Íslands, um málarann Gunnlaug Blöndal en nafn hans hefur undanfarið verið á allra vörum. Menning 26.1.2019 12:00
Tíu bækur tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis Tilnefningar voru gerðar opinberar á Reykjavíkurtorgi Borgarbókasafnsins í Grófinni síðdegis í dag. Menning 23.1.2019 18:29
Edda Þorleifs og Mikaels ein af sýningum ársins Fást þeirra félaga frumsýndur í Osló um helgina. Menning 23.1.2019 13:30
Baltasar snýr aftur í Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið og Baltasar Kormákur leggja nú drög að því að sviðsetja Villiöndina eftir Henrik Ibsen, en fyrirhugað er að frumsýna verkið næsta leikár. Um er að ræða fyrstu leikstjórn Baltasars á sviði í á níunda ár. Menning 21.1.2019 10:17
Sólarlampi, skammdegi og rútínuleysi í aðalhlutverkum Listafólkinu Árna Jónssyni og Geirþrúði Einarsdóttur verður skammdegið að yrkisefni á sýningunni Sólarlampi sem opnuð verður í dag klukkan 17 í Harbinger á Freyjugötu 1. Menning 19.1.2019 10:00
Þurftu varðmenn að handan vegna ills anda Gjörningaklúbburinn efndi til hátíðarsýningar á stuttmynd sinni Sálnasafn í Bíói Paradís sl. laugardag að viðstöddum góðum gestum. Menning 19.1.2019 10:00
Alltaf verið himinlifandi með uppsetninguna Sýningin Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í sautjánda sinn í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Gerðubergi á morgun, sunnudag, klukkan 14. Menning 19.1.2019 08:15
Sunneva Ása með fyrstu einkasýninguna í Port Listamaðurinn Sunneva Ása Weisshappel opnar á morgun sýninguna Umbreyting í Gallery Port við Laugaveg 23. Menning 18.1.2019 17:30
Bein útsending: Auður Ava ríður á vaðið í Norræna húsinu Auður Ava Ólafsdóttir verður í aðalhlutverki á fyrsta Höfundakvöldi Norræna hússins af fjórum sem fram fer í kvöld. Menning 16.1.2019 18:45
Fimm fengu Fjöruverðlaun í Höfða Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Menning 16.1.2019 15:53
Níræð leirlistakona heldur sýningu í Reykjavík Sigríður Laufey Guðmundsdóttir sem varð níræð í vor hefur skapað leirlistaverk síðan hún útskrifaðist úr Myndlista og Handíðaskóla Íslands 1984 eftir að hafa lokið námi í bæði vefnaðardeild og keramíkdeild. Menning 14.1.2019 17:30
Þitt eigið leikrit eftir Ævar vísindamann er í 1294 útgáfum Þitt eigið leikrit eftir Ævar Þór Benediktsson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar en sýningin er sett upp í Kúlunni. Menning 14.1.2019 17:15
Les ljóð eftir Sigurð á hverjum degi Kristín hefur verið önnum kafin við að setja upp sýningu í Borgarleikhúsinu sem heitir Núna og var frumsýnd í gærkvöldi. Menning 12.1.2019 11:08
Einar Kárason úti í kuldanum við úthlutun listamannalauna Opinberað var í gær hverjir hljóta listamannalaun á þessu ári. Úthlutað var samtals 1.600 mánaðarlaunum. Umsækjendur voru 1.543 en úthlutun fá 358 listamenn. Margir sitja því eftir með sárt ennið. Menning 12.1.2019 00:01
Einar leitar að öðrum verkefnum Einar Kárason segir að ekkert verk sé væntanlegt úr hans smiðju fyrst engin voru listamannalaunin í ár. Nú þurfi hann að finna sér annað að gera. Menning 11.1.2019 21:53
Bubbi feginn að enginn eigi að leika hann Leikhússtjóri Borgarleikhússins kynnti í dag nýjan söngleik sem hefur hvorki verið skrifaður né leikstjóri og leikarar ákveðnir en verður frumsýndur á næsta ári . Söngleikurinn byggir á lögum Bubba Morthens sem er hæstánægður með framtakið en segir að væri hann ennþá pönkari væri hann alfarið á móti því. Menning 11.1.2019 19:00
Borgarleikhúsið kynnti söngleik með tónlist Bubba Morthens Borgarleikhúsið boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem söngleikur með tónlist Bubba Morthens var kynntur. Menning 11.1.2019 13:45
Bætt aðgengi að íslenskri myndlistarsögu Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi unnið að samningi um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Menning 7.1.2019 09:00
Nútíminn með augum Sjóns árið 1989 Fyrir 30 árum frumsýndi leikfélag MR verkið Tóm ást eftir Sjón. Verkið gerðist í fjarlægri framtíð, nánar tiltekið árið 2019, og fjallar um ungan geimprins sem lendir hér í borg og leitar að ástinni. Menning 5.1.2019 11:00
Dansárið 2018: Listræn tjáning kvenna Sesselja G. Magnúsdóttir skrifar um listdansárið 2018 en margar afar áhugaverðar sýningar voru á dagkrá. Hún segir íslenskan dansheim hvíla á herðum kvenna. Menning 3.1.2019 21:00
Leiðin er nýtt bræðralag Tryggva og Sveinbjarnar Bræðurnir Sveinbjörn I. Baldvinsson skáld og Tryggvi M. Baldvinsson tónskáld starfa hvor á sínum vettvangi á menningarsviðinu. Stundum leggja þeir þó saman krafta sína og úr verða listaverk. Lagið Leiðin er dæmi um slíkt. Menning 3.1.2019 11:00
Lotta fer á nagladekk Leikhópurinn Lotta frumsýnir Rauðhettu í Tjarnarbíói síðasta dag jóla, klukkan 13. Leikhópurinn verður á þessum nýja vetrarheimavelli út mánuðinn en svo tekur landsbyggðin við. Hópurinn stefnir á að heimsækja yfir 20 staði á landinu. Menning 3.1.2019 08:30