Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna tilkynntar Andri Eysteinsson skrifar 1. desember 2019 18:54 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs. Bókmenntir Menning Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Tilnefndar eru bækur í þremur flokkum, flokkur fræðibóka og rita almenns efnis, flokkur barna- og ungmennabóka og flokkur fagurbókmennta. Formenn dómnefndanna þriggja sem völdu tilnefningarnar munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Íslensku bókmenntaverðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og verða þau veitt í 31. sinn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965. Jón Viðar Jónsson. Útgefandi: Skrudda.Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Útgefandi: Vaka-Helgafell.Síldarárin 1867-1969. Páll Baldvin Baldvinsson. Útgefandi: JPV útgáfa.Jakobína – saga skálds og konu. Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi. Unnur Birna Karlsdóttir. Útgefandi: Sögufélag.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Nærbuxnanjósnararnir. Arndís Þórarinsdóttir. Útgefandi: Mál og menning.Langelstur að eilífur. Bergrún Íris Sævarsdóttir. Útgefandi: Bókabeitan.Nornin. Hildur Knútsdóttir. Útgefandi: JPV Útgáfa.Egill Spámaður. Lani Yamamoto. Útgefandi: Angústúra.Kjarval - málarinn sem fór sínar eigin leiðir. Margrét Tryggvadóttir. Útgefandi: Iðunn.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð. Bergþóra Snæbjörnsdóttir. Útgefandi: Benedikt bókaútgáfaStaða pundsins. Bragi Ólafsson. Útgefandi: Bjartur.Aðferðir til að lifa af. Guðrún Eva Mínervudóttir. Útgefandi: Bjartur.Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis. Sölvi Björn Sigurðsson. Útgefandi: Sögur útgáfa.Dimmumót. Steinunn Sigurðardóttir. Útgefandi: Mál og menning. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitir verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun næsta árs.
Bókmenntir Menning Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fleiri fréttir Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira