Menning Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu. Menning 28.11.2019 08:00 Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Mestu skáldsagnajól sögunnar. Menning 27.11.2019 10:57 Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27.11.2019 07:15 Ólíkar raddir Melkorka og Ragnheiður Harpa senda frá sér ljóðabækur. Ljóð Ragnheiðar eru draumkennd en í ljóðum Melkorku er mikið um náttúruminni. Menning 25.11.2019 10:00 Allir hrífast Hátíðarballettinn frá Pétursborg flytur hið fræga Svanavatn í Hörpu. Menning 23.11.2019 11:30 Lífið og Á eigin fótum á stærstu barnaleikhúshátíð í heimi Lífið - Stórskemmtilegt drullumall! og á Eigin fótum hefur verið boðið að sýna á heimsþingi Assitej í Japan á næsta ári. Assitej eru heimssamtök barnaleikhúss og halda samtökin árlegt heimsþing sem er stærsta barnaleikhúshátíð í heimi. Menning 23.11.2019 10:30 Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23.11.2019 08:30 Hvarf inní grúskið og áratugur farinn Út er komið sannkallað stórvirki eftir Pál Baldvin Baldvinsson en í því gerir hann hinum æsispennandi síldarárum skil. Menning 22.11.2019 09:30 Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Menning 21.11.2019 08:51 Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19.11.2019 23:00 Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14.11.2019 09:15 Segir sögu revía á Íslandi Revíur voru vinsælt gamanleikjaform á síðustu öld. Una Margrét Jónsdóttir miðlar ýmsu um sögu revíanna á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Neskirkju í kvöld. Menning 13.11.2019 10:00 Sólbrenndur Laxness í öndvegisriti Í dag er haldið hóf í Mengi í tilefni af útgáfu bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Í henni eru 120 öndvegisverk úr íslenskri myndlistarsögu. Verkin voru gjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Menning 13.11.2019 10:00 Engin frásögn segir alla söguna Ný skáldsaga Braga Ólafssonar er komin út. Hann segir sögupersónurnar vera hetjur. Tónlist kemur mjög við sögu í bókinni. Menning 13.11.2019 09:00 Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. Menning 12.11.2019 20:30 Hjálpa ungu fólki að koma sköpun á framfæri Annað tölublað bókmenntatímaritsins Skandala kemur út í dag. Hægt er að festa kaup á því og heyra nokkra af höfundunum lesa verk sín á Borgabókarsafninu í dag. Menning 12.11.2019 10:00 Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12.11.2019 09:00 Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 08:00 Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Menning 8.11.2019 14:35 Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8.11.2019 08:00 Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 06:30 Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. Menning 5.11.2019 11:00 Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. Menning 4.11.2019 08:30 Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 2.11.2019 22:00 Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2.11.2019 14:00 Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2.11.2019 11:00 Leikmynd úr endurnýttum hlutum í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sorpu og Stólpa Gáma stendur fyrir söfnun á nytjahlutum um helgina á endurvinnslustöð Sorpu í Ánanaustum í Reykjavík. Menning 1.11.2019 12:30 Fimmtán manna hópur Íslenska dansflokksins í iðu mótmæla í Hong Kong Hópurinn hefur ekki farið varhluta af mótmælunum sem hafa staðið í borginni undanfarna daga. Menning 31.10.2019 13:33 Varð gagntekinn af gítartónum Manuel Barrueco, einn fremsti gítarleikari heims, heldur einleikstónleika í Salnum. Verður einnig með masterklass í Hafnarfirði. Byrjaði að leika á gítar átta ára gamall. Menning 31.10.2019 07:30 Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30.10.2019 08:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Þetta starf er alltaf jafn skemmtilegt Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy kemur fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í kvöld. Hann segir frábært að spila í Hörpu. Menning 28.11.2019 08:00
Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Mestu skáldsagnajól sögunnar. Menning 27.11.2019 10:57
Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27.11.2019 07:15
Ólíkar raddir Melkorka og Ragnheiður Harpa senda frá sér ljóðabækur. Ljóð Ragnheiðar eru draumkennd en í ljóðum Melkorku er mikið um náttúruminni. Menning 25.11.2019 10:00
Allir hrífast Hátíðarballettinn frá Pétursborg flytur hið fræga Svanavatn í Hörpu. Menning 23.11.2019 11:30
Lífið og Á eigin fótum á stærstu barnaleikhúshátíð í heimi Lífið - Stórskemmtilegt drullumall! og á Eigin fótum hefur verið boðið að sýna á heimsþingi Assitej í Japan á næsta ári. Assitej eru heimssamtök barnaleikhúss og halda samtökin árlegt heimsþing sem er stærsta barnaleikhúshátíð í heimi. Menning 23.11.2019 10:30
Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23.11.2019 08:30
Hvarf inní grúskið og áratugur farinn Út er komið sannkallað stórvirki eftir Pál Baldvin Baldvinsson en í því gerir hann hinum æsispennandi síldarárum skil. Menning 22.11.2019 09:30
Samið um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn í Berlín Samkomulag hefur verið gert um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Menning 21.11.2019 08:51
Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19.11.2019 23:00
Vildi gera veg Íslands sem mestan Í Hafnarborg er yfirlitssýning um Guðjón Samúelsson, húsameistara ríkisins. Pétur H. Ármannsson arkitekt segir hann hafa verið mikilvægan geranda í nútímavæðingu íslensks samfélags. Menning 14.11.2019 09:15
Segir sögu revía á Íslandi Revíur voru vinsælt gamanleikjaform á síðustu öld. Una Margrét Jónsdóttir miðlar ýmsu um sögu revíanna á rannsóknarkvöldi Félags íslenskra fræða í Neskirkju í kvöld. Menning 13.11.2019 10:00
Sólbrenndur Laxness í öndvegisriti Í dag er haldið hóf í Mengi í tilefni af útgáfu bókarinnar Gjöfin til íslenzkrar alþýðu. Í henni eru 120 öndvegisverk úr íslenskri myndlistarsögu. Verkin voru gjöf Ragnars í Smára til Listasafns ASÍ. Menning 13.11.2019 10:00
Engin frásögn segir alla söguna Ný skáldsaga Braga Ólafssonar er komin út. Hann segir sögupersónurnar vera hetjur. Tónlist kemur mjög við sögu í bókinni. Menning 13.11.2019 09:00
Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. Menning 12.11.2019 20:30
Hjálpa ungu fólki að koma sköpun á framfæri Annað tölublað bókmenntatímaritsins Skandala kemur út í dag. Hægt er að festa kaup á því og heyra nokkra af höfundunum lesa verk sín á Borgabókarsafninu í dag. Menning 12.11.2019 10:00
Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12.11.2019 09:00
Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 08:00
Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Menning 8.11.2019 14:35
Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8.11.2019 08:00
Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 06:30
Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. Menning 5.11.2019 11:00
Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. Menning 4.11.2019 08:30
Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 2.11.2019 22:00
Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2.11.2019 14:00
Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2.11.2019 11:00
Leikmynd úr endurnýttum hlutum í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sorpu og Stólpa Gáma stendur fyrir söfnun á nytjahlutum um helgina á endurvinnslustöð Sorpu í Ánanaustum í Reykjavík. Menning 1.11.2019 12:30
Fimmtán manna hópur Íslenska dansflokksins í iðu mótmæla í Hong Kong Hópurinn hefur ekki farið varhluta af mótmælunum sem hafa staðið í borginni undanfarna daga. Menning 31.10.2019 13:33
Varð gagntekinn af gítartónum Manuel Barrueco, einn fremsti gítarleikari heims, heldur einleikstónleika í Salnum. Verður einnig með masterklass í Hafnarfirði. Byrjaði að leika á gítar átta ára gamall. Menning 31.10.2019 07:30
Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30.10.2019 08:00