Menning Engin frásögn segir alla söguna Ný skáldsaga Braga Ólafssonar er komin út. Hann segir sögupersónurnar vera hetjur. Tónlist kemur mjög við sögu í bókinni. Menning 13.11.2019 09:00 Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. Menning 12.11.2019 20:30 Hjálpa ungu fólki að koma sköpun á framfæri Annað tölublað bókmenntatímaritsins Skandala kemur út í dag. Hægt er að festa kaup á því og heyra nokkra af höfundunum lesa verk sín á Borgabókarsafninu í dag. Menning 12.11.2019 10:00 Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12.11.2019 09:00 Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 08:00 Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Menning 8.11.2019 14:35 Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8.11.2019 08:00 Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 06:30 Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. Menning 5.11.2019 11:00 Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. Menning 4.11.2019 08:30 Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 2.11.2019 22:00 Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2.11.2019 14:00 Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2.11.2019 11:00 Leikmynd úr endurnýttum hlutum í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sorpu og Stólpa Gáma stendur fyrir söfnun á nytjahlutum um helgina á endurvinnslustöð Sorpu í Ánanaustum í Reykjavík. Menning 1.11.2019 12:30 Fimmtán manna hópur Íslenska dansflokksins í iðu mótmæla í Hong Kong Hópurinn hefur ekki farið varhluta af mótmælunum sem hafa staðið í borginni undanfarna daga. Menning 31.10.2019 13:33 Varð gagntekinn af gítartónum Manuel Barrueco, einn fremsti gítarleikari heims, heldur einleikstónleika í Salnum. Verður einnig með masterklass í Hafnarfirði. Byrjaði að leika á gítar átta ára gamall. Menning 31.10.2019 07:30 Lítil stúlka í stað Krists Verk eftir hið fræga bandaríska tónskáld David Lang verða flutt á tónleikum. Annað verkið fékk Pulitzer-verðlaunin. Menning 30.10.2019 08:00 Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30.10.2019 08:00 Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30.10.2019 07:30 Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29.10.2019 08:00 Bókin oft það eina að hverfa til Þingeyingnum Kristínu Sigurðardóttur er bókmenntaáhugi í blóð borinn. Hún er metnaðarfullur lesandi sem heldur lestrardagbækur yfir það sem hún les og gefur hverri bók umsögn og stjörnur. Sjálf á hún sögu í smíðum. Menning 26.10.2019 11:00 Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 23.10.2019 22:00 Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra. Menning 23.10.2019 17:00 Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36 Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17.10.2019 13:45 Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52 Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16.10.2019 22:00 Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 15.10.2019 09:30 Farandverkamaður í stríði við algóryþmann Menning er það sem fjölmiðlar nútímans vilja helst losna við af síðum sínum, segir skrifandi farandverkamaðurinn Ásgeir H. Ingólfsson sem ætlar að snúa vörn í sókn með vefritinu Menningarsmyglið og boðar í raun byltingu sem þegar er hafin með söfnun áskrifenda á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund. Menning 14.10.2019 07:30 Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 12:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Engin frásögn segir alla söguna Ný skáldsaga Braga Ólafssonar er komin út. Hann segir sögupersónurnar vera hetjur. Tónlist kemur mjög við sögu í bókinni. Menning 13.11.2019 09:00
Seldu sextán þúsund miða á nokkrum dögum Miðasala Þjóðleikhússins á Kardemommubæinn fór af stað í síðustu viku og fór salan vel af stað. Menning 12.11.2019 20:30
Hjálpa ungu fólki að koma sköpun á framfæri Annað tölublað bókmenntatímaritsins Skandala kemur út í dag. Hægt er að festa kaup á því og heyra nokkra af höfundunum lesa verk sín á Borgabókarsafninu í dag. Menning 12.11.2019 10:00
Sveinn skapaði stemningu með hönnun sinni Það skal vanda sem lengi á að standa – er undirtitill sýningar á innanhússhönnun og húsgögnum Sveins Kjarvals (1919-1981) sem uppsett er í Hönnunarsafni Íslands á Garðatorgi. Þau orð eiga vel við verk hans. Menning 12.11.2019 09:00
Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 08:00
Auður Ava vinnur til virtra bókmenntaverðlauna Auður Ava Ólafsdóttir rithöfundur hefur unnið til hinn virtu frönsku bókmenntaverðlauna Prix Médicis fyrir bók sína Ungfrú Ísland. Þetta var tilkynnt í dag en Auður Ava er fyrsti íslenski rithöfundurinn til að vinna til verðlaunanna. Menning 8.11.2019 14:35
Ítalskar myndir á ókeypis sýningum Þrjár ítalskar kvikmyndir verða á hvíta tjaldinu í Veröld – húsi Vigdísar í kvöld og á morgun í boði Salento kvikmyndahátíðarinnar. Menning 8.11.2019 08:00
Byggir á persónulegum sögum í verkum sínum Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ á laugardaginn í tilefni af þjóðhátíðardegi Póllands, 11. nóvember. Vena Naskrecka heldur þar sýningu sem byggir á persónulegum frásögnum einstaklinga af pólskum uppruna. Menning 7.11.2019 06:30
Dauðinn í hverju horni Ný glæpasaga Ragnars Jónassonar, Hvítidauði, gerist meðal annars á berklahæli. Næsta bók kemur út á frönsku og íslensku. Menning 5.11.2019 11:00
Lífsgrös og leyndir dómar Bók Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur um rætur læknisþekkingar nútímans er afrakstur tveggja áratuga greiningar á galdraskræðum, lausnarsteinum og lækningamætti jurta. Menning 4.11.2019 08:30
Gísli Örn lét sig ekki vanta á frumsýningu Nínu Daggar Leikritið Eitur var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld. Menning 2.11.2019 22:00
Ég kemst í dauðafæri, svo klikkar eitthvað Halldór Einarsson, oft kenndur við Henson, gerir upp litríkt og ævintýralegt líf sitt í ævisögunni Stöngin út. Magnús Guðmundsson blaðamaður skrifaði sögu hans og segir ferlið hafa verið lærdómsríkt. Menning 2.11.2019 14:00
Ef það er leiðindaveður þá getur maður ekki bara þagað Höpp og glöpp nefnist bók eftir Ólaf B. Schram, sem áratugum saman hefur starfað við leiðsögn erlendra ferðamanna. Menning 2.11.2019 11:00
Leikmynd úr endurnýttum hlutum í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið í samstarfi við Sorpu og Stólpa Gáma stendur fyrir söfnun á nytjahlutum um helgina á endurvinnslustöð Sorpu í Ánanaustum í Reykjavík. Menning 1.11.2019 12:30
Fimmtán manna hópur Íslenska dansflokksins í iðu mótmæla í Hong Kong Hópurinn hefur ekki farið varhluta af mótmælunum sem hafa staðið í borginni undanfarna daga. Menning 31.10.2019 13:33
Varð gagntekinn af gítartónum Manuel Barrueco, einn fremsti gítarleikari heims, heldur einleikstónleika í Salnum. Verður einnig með masterklass í Hafnarfirði. Byrjaði að leika á gítar átta ára gamall. Menning 31.10.2019 07:30
Lítil stúlka í stað Krists Verk eftir hið fræga bandaríska tónskáld David Lang verða flutt á tónleikum. Annað verkið fékk Pulitzer-verðlaunin. Menning 30.10.2019 08:00
Lækningar voru nátengdar göldrum Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar stendur fyrir málþingi um galdra og lækningar. Menning 30.10.2019 08:00
Árekstur menningarheima í boði Ólafs Jóhanns Ólafur Jóhann Ólafsson fagnaði með spenntum væntanlegum lesendum í Ásmundarsal í gær þegar útgefandi hans blés til hófs í tilefni af útkomu skáldsögunnar Innflytjandinn. Menning 30.10.2019 07:30
Bókin varð til í heita pottinum Bókin Friðbergur forseti eftir Árna Árnason kom út nú á dögunum og er í efsta sæti yfir söluhæstu barnabækurnar á landinu. Bókina skrifaði hann með aðstoð dóttur sinnar Helenu. Menning 29.10.2019 08:00
Bókin oft það eina að hverfa til Þingeyingnum Kristínu Sigurðardóttur er bókmenntaáhugi í blóð borinn. Hún er metnaðarfullur lesandi sem heldur lestrardagbækur yfir það sem hún les og gefur hverri bók umsögn og stjörnur. Sjálf á hún sögu í smíðum. Menning 26.10.2019 11:00
Yrkir með trega um hinn hverfandi Vatnajökul Fimmtíu ár eru síðan Steinunn Sigurðardóttir skáld gaf út sína fyrstu bók. Því er fagnað í dag í Veröld. Ný ljóðabók hennar, Dimmumót,verður einnig kynnt þar. Menning 23.10.2019 22:00
Öll leikhúsgögnin komin á borð Lilju sem leggst undir feld Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu dögum skipa Þjóðleikhússtjóra. Þjóðleikhúsráð, Capacent og valnefnd hafa lokið störfum í málinu og skilað gögnum til ráðherra. Menning 23.10.2019 17:00
Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. Menning 22.10.2019 18:36
Maður týnir ekki börnunum sínum Fiðlusnillingurinn Joshua Bell kemur fram á tónleikum í Hörpu á sunnudag ásamt píanóleikaranum Alessio Bax. Leikur á Stradivarius-fiðlu sem er mikill dýrgripur. Segir frábært að leika í Hörpu. Menning 17.10.2019 13:45
Norðurslóðir voru C.S. Lewis afar hjartfólgnar Douglas Gresham, stjúpsonur C.S. Lewis, heldur fyrirlestra á ráðstefnu hérlendis um rithöfundinn áhrifamikla. Að sögn Douglas var faðir hans settlegur karl sem elskaði lífið og angaði af tóbaki. Saman tókust þeir á við sorgina. Menning 17.10.2019 07:52
Sexí saxi með bíótónum Andreu Andrea Gylfadóttir hefur vetursetu á Akureyri og mun láta hressilega að sér kveða um næstu helgi þegar hún mun teygja Bíóbandið út í nýjar víddir með risa sinfóníukvikmyndatónleikum í Hofi. Menning 16.10.2019 22:00
Fræg fótboltalýsing Hödda efni í mikinn ljóðabálk Um óvæntan samruna fótbolta og ljóðlistar. Menning 15.10.2019 09:30
Farandverkamaður í stríði við algóryþmann Menning er það sem fjölmiðlar nútímans vilja helst losna við af síðum sínum, segir skrifandi farandverkamaðurinn Ásgeir H. Ingólfsson sem ætlar að snúa vörn í sókn með vefritinu Menningarsmyglið og boðar í raun byltingu sem þegar er hafin með söfnun áskrifenda á hópfjármögnunarsíðunni Karolina Fund. Menning 14.10.2019 07:30
Og sigurvegarinn er … ha, hver? Einhver ævintýralegasti bókaútgefandi Íslands óvænt sigurvegari í samkeppni um besta handritið. Menning 12.10.2019 12:00