Átta milljónir til Árnastofnunar vegna heimkomuafmælis handrita Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2021 14:32 Fjöldi safnaðist saman á Miðbakka í Reykjavík þann 21. apríl 1971 þegar Vædderen lagðist að bryggju með Flateyjarbók og Konungsbók Eddukvæða um borð. Stjórnarráð Íslands Ríkisstjórnin ákvað í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um átta milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru brátt liðin frá því fyrstu handritunum var skilað til Íslands frá Danmörku. Þann 21. apríl 1971 lagði herskipið Vædderen að bryggju í Reykjavík með Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók í farteskinu. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að mikill mannfjöldi hafi beðið á bryggjunni og þjóðhátíðarstemning í landinu myndast við þessi tímamót. „Stofnun Árna Magnússonar hefur undanfarna mánuði minnst þessara tímamóta með verkefninu „Handritin til barnanna“, sem felur í sér nýstárlega kynningu á handritaarfinum, handritunum og efni þeirra í skólum um allt land, á vefnum og í fjölmiðlum. Til stendur að Árnastofnun haldi í apríl hátíð fyrir ungu kynslóðina á afmælisdeginum og verður Konungsbók Eddukvæða í brennidepli þeirrar dagskrár. Þá verður sett upp ljósmyndasýning, fyrir utan Hörpu, frá handritaheimkomunni og af völdum handritum. Í Ásmundarsal verður sýning sem hverfist um Möðruvallabók. Boðið verður upp á lifandi handritasmiðju, listaverk tengd Íslendingasögunum og sagnaskemmtun. Í Bíó Paradís verða sýndar kvikmyndir sem gerðar hafa verið eftir efni handritanna. Styrkurinn fer af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar,“ segir í tilkynningunni. Handritasafn Árna Magnússonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Íslensk fræði Tengdar fréttir Handritin í Árnagarði óhult „Það fór ekkert inn til okkar og handritin eru óhult.“ Þetta segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, í samtali við Vísi, aðspurð um hvort að vatnslekinn í byggingum Háskóla Íslands hafi náð inn í handritageymslur stofnunarinnar. 21. janúar 2021 08:57 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Þann 21. apríl 1971 lagði herskipið Vædderen að bryggju í Reykjavík með Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók í farteskinu. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að mikill mannfjöldi hafi beðið á bryggjunni og þjóðhátíðarstemning í landinu myndast við þessi tímamót. „Stofnun Árna Magnússonar hefur undanfarna mánuði minnst þessara tímamóta með verkefninu „Handritin til barnanna“, sem felur í sér nýstárlega kynningu á handritaarfinum, handritunum og efni þeirra í skólum um allt land, á vefnum og í fjölmiðlum. Til stendur að Árnastofnun haldi í apríl hátíð fyrir ungu kynslóðina á afmælisdeginum og verður Konungsbók Eddukvæða í brennidepli þeirrar dagskrár. Þá verður sett upp ljósmyndasýning, fyrir utan Hörpu, frá handritaheimkomunni og af völdum handritum. Í Ásmundarsal verður sýning sem hverfist um Möðruvallabók. Boðið verður upp á lifandi handritasmiðju, listaverk tengd Íslendingasögunum og sagnaskemmtun. Í Bíó Paradís verða sýndar kvikmyndir sem gerðar hafa verið eftir efni handritanna. Styrkurinn fer af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar,“ segir í tilkynningunni.
Handritasafn Árna Magnússonar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tímamót Íslensk fræði Tengdar fréttir Handritin í Árnagarði óhult „Það fór ekkert inn til okkar og handritin eru óhult.“ Þetta segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, í samtali við Vísi, aðspurð um hvort að vatnslekinn í byggingum Háskóla Íslands hafi náð inn í handritageymslur stofnunarinnar. 21. janúar 2021 08:57 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Handritin í Árnagarði óhult „Það fór ekkert inn til okkar og handritin eru óhult.“ Þetta segir Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, í samtali við Vísi, aðspurð um hvort að vatnslekinn í byggingum Háskóla Íslands hafi náð inn í handritageymslur stofnunarinnar. 21. janúar 2021 08:57