Laugalækjarskóli og Sæmundarskóli áfram í úrslit Skrekks Kjartan Kjartansson skrifar 3. mars 2021 23:27 Úr atriði Laugalækjarskóla „Í öðru ljósi“. Reykjavíkurborg Atriði frá Laugalækjar- og Sæmundarskóla komust áfram í úrslit Skrekks á þriðja undanúrslitakvöldi hæfileikahátíðar skólar- og frístundasviðs Reykjavíkur í kvöld. Átta skólar keppa til úrslita mánudaginn 15. mars. Þriðja undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í kvöld. Þá kepptu sex skólar: Klettaskóli, Dalskóli, Háteigsskóli, Laugalækjarskóli, Sæmundarskóli og Foldaskóli. Laugalækjaskóli komst áfram með atriðið „Í öðru ljósi“ og Sæmundarskóli með atriðið „Leitin að liðnum tímu“. Átján grunnskólar taka þátt í Skrekk í ár. Um 400 unglingar taka þátt í frumsömdum atriðum sinna skóla og spreyta sig í leiklist, söng, dansi, hljóðfæraleik, búningahönnun, förðun ljósum, hljóði og annarri sviðsvinnu. Dómnefnd í undanúrslitum skipa þau Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Sigurður Andrean Sigurgeirsson dansari, Rakel Björk Björnsdóttir leikkona, Bryndís Gunnlaugsdóttir frá Ungmennaráði Samfés og Sif Gunnarsdóttir, formaður dómnefndar. Áður höfðu Ingunnarskóli, Seljaskóli, Hlíðaskóli og Langholtsskóli komist áfram í úrslitin. Dómnefnd velur tvo skóla til viðbótar til að keppa í úrslitunum á morgun. „Leitin að liðnum tímum“, atriði Sæmundarskóla sem komst áfram í kvöld.Reykjavíkurborg Skrekkur Reykjavík Grunnskólar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Þriðja undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í kvöld. Þá kepptu sex skólar: Klettaskóli, Dalskóli, Háteigsskóli, Laugalækjarskóli, Sæmundarskóli og Foldaskóli. Laugalækjaskóli komst áfram með atriðið „Í öðru ljósi“ og Sæmundarskóli með atriðið „Leitin að liðnum tímu“. Átján grunnskólar taka þátt í Skrekk í ár. Um 400 unglingar taka þátt í frumsömdum atriðum sinna skóla og spreyta sig í leiklist, söng, dansi, hljóðfæraleik, búningahönnun, förðun ljósum, hljóði og annarri sviðsvinnu. Dómnefnd í undanúrslitum skipa þau Logi Pedro Stefánsson tónlistarmaður, Sigurður Andrean Sigurgeirsson dansari, Rakel Björk Björnsdóttir leikkona, Bryndís Gunnlaugsdóttir frá Ungmennaráði Samfés og Sif Gunnarsdóttir, formaður dómnefndar. Áður höfðu Ingunnarskóli, Seljaskóli, Hlíðaskóli og Langholtsskóli komist áfram í úrslitin. Dómnefnd velur tvo skóla til viðbótar til að keppa í úrslitunum á morgun. „Leitin að liðnum tímum“, atriði Sæmundarskóla sem komst áfram í kvöld.Reykjavíkurborg
Skrekkur Reykjavík Grunnskólar Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira