Menning Hefur fitnað í sjónvarpinu "Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví. Menning 29.6.2004 00:01 Mikill sykur í drykkjum Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Menning 29.6.2004 00:01 Krabbameinsskrá 50 ára Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi". Menning 29.6.2004 00:01 Verðsamanburður á ostum Neytendasamtökin hafa ítrekað óskað eftir verðsamanburði á ostum hérlendis og í nágrannalöndum okkar vegna hás verðlags á Íslandi. Menning 29.6.2004 00:01 Verð á varahlutum Verð á varahlutum er meðal þess sem fólk ætti að íhuga þegar það fjárfestir í nýjum bíl, því verðmunurinn getur verið umtalsverður þó að bílarnir tilheyri nokkurn veginn sama gæða- og stærðarflokki. Menning 29.6.2004 00:01 Sparnaður og fjárfestingar Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála heimilanna, skrifar um fjárfestingar fyrir sparnað. Menning 29.6.2004 00:01 Ís í hita Ís og kaldir drykkir freista margra í heitri sumarsól. Þessar köldu vörur geta þó verið varhugaverðar því þær geta leitt til skyndilegs höfuðverkjar. Menning 29.6.2004 00:01 Besta fjárfestingin Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna. Menning 29.6.2004 00:01 Þegar sjónvarpið tekur völdin Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt. Menning 29.6.2004 00:01 Sparnaður í stórmarkaði Mörgum blöskrar verð á matvælum og skilja ekkert af hverju buddan er alltaf tóm eftir vikulegu ferðina í stórmarkaðinn. Menning 29.6.2004 00:01 Tónleikasumarið Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju. Menning 29.6.2004 00:01 Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar Menning 29.6.2004 00:01 Rekstur húsfélaga Hjá auka.is er hægt að fá upplýsinar og þjónustu tengda rekstri húsfélaga. Menning 29.6.2004 00:01 Hvað kostar útlandaferðin Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði. Menning 29.6.2004 00:01 Ódýrari bragðarefur Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum? Menning 29.6.2004 00:01 Fiskilýs í blóðinu Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar. Menning 29.6.2004 00:01 Bensínverð hærra útá landi Bensínverð er mun hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu þar sem samkeppnin kemur neytendum til góða. Menning 29.6.2004 00:01 24 prósent meira kynlíf Konur stunda 24 prósent meira kynlíf þá daga sem þær eru frjósamar Menning 29.6.2004 00:01 Nýir orkudrykkir Tveir nýir orkudrykkir eru komnir á markað frá Purdey's. Menning 29.6.2004 00:01 Verð á hráolíu lækkar Verð á hráolíu lækkaði í fyrradag og hefur því ekki verið lægra í tvo mánuði. Menning 29.6.2004 00:01 Hrollvekjandi glæpaópera Gísli Rúnar hefur lokið við að þýða glæpaóperuna Sweeney Todd, rakarinn morðóði. Hann segir verkið það skemmtilegasta sem hann hefur þýtt hingað til. Menning 28.6.2004 00:01 Súpa og steik Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni. Menning 25.6.2004 00:01 Hraðskreiðasti bíllinn Hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll síðustu tíu ára er McLaren F1. Menning 25.6.2004 00:01 Glæsilegur jeppi Tryllitæki vikunnar að þessu sinni er Ford Excursion jeppi árgerð 2000. Menning 25.6.2004 00:01 Norðmenn hræddir Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Menning 25.6.2004 00:01 Falsaðar umsóknir Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar. Menning 25.6.2004 00:01 Atvinnuleysi í Bandaríkjunum Fjöldi þeirra sem sækja um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum um þessar mundir hefur aukist mun meira en búist var við. Menning 25.6.2004 00:01 Öðruvísi sumarvinna "Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs. Menning 25.6.2004 00:01 Toyota Prius Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP. Menning 25.6.2004 00:01 Undraklútar Það verður enginn samur eftir að hafa prófað að þrífa bílinn sinn með Armor All blautþurrkunum. Menning 25.6.2004 00:01 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 334 ›
Hefur fitnað í sjónvarpinu "Ég hef fitnað rosalega síðan ég byrjaði í sjónvarpi og held mér eiginlega ekki í formi," segir Hugi Halldórsson, dagskrágerðarmaður á sjónvarpsstöðinni Popptíví. Menning 29.6.2004 00:01
Mikill sykur í drykkjum Ótrúlegt en satt, þú gætir allt eins brutt 15 sykurmola eins og að drekka tvö glös af djúsi og í þessum tveimur glösum er nærri því hámarkssykurmagn sem mælt er með fyrir þriggja ára barn. Menning 29.6.2004 00:01
Krabbameinsskrá 50 ára Í tilefni 50 ára afmælis krabbameinsskrár Krabbameinsfélags Íslands hefur félagið gefið út vandaða og veglega bók sem nefnist "Krabbamein á Íslandi". Menning 29.6.2004 00:01
Verðsamanburður á ostum Neytendasamtökin hafa ítrekað óskað eftir verðsamanburði á ostum hérlendis og í nágrannalöndum okkar vegna hás verðlags á Íslandi. Menning 29.6.2004 00:01
Verð á varahlutum Verð á varahlutum er meðal þess sem fólk ætti að íhuga þegar það fjárfestir í nýjum bíl, því verðmunurinn getur verið umtalsverður þó að bílarnir tilheyri nokkurn veginn sama gæða- og stærðarflokki. Menning 29.6.2004 00:01
Sparnaður og fjárfestingar Ingólfur Hrafnkell Ingólfsson, félagsfræðingur og leiðbeinandi á námskeiðum Fjármála heimilanna, skrifar um fjárfestingar fyrir sparnað. Menning 29.6.2004 00:01
Ís í hita Ís og kaldir drykkir freista margra í heitri sumarsól. Þessar köldu vörur geta þó verið varhugaverðar því þær geta leitt til skyndilegs höfuðverkjar. Menning 29.6.2004 00:01
Besta fjárfestingin Jóhanna Jónas fjárfesti í sjálfri sér fyrir átján árum og hefur aldrei iðrast þess. "Besta fjárfestingin sem ég hef gert var leiklistarnámið sem ég fór í til Bandaríkjanna. Menning 29.6.2004 00:01
Þegar sjónvarpið tekur völdin Að meðaltali eyðir fólk í hinum iðnvædda heimi þremur tímum á dag í að horfa á sjónvarpið. Ætla mætti að það væri vegna þess að fólk teldi tíma sínum best varið á þennan hátt. Menning 29.6.2004 00:01
Sparnaður í stórmarkaði Mörgum blöskrar verð á matvælum og skilja ekkert af hverju buddan er alltaf tóm eftir vikulegu ferðina í stórmarkaðinn. Menning 29.6.2004 00:01
Tónleikasumarið Tónleikasumarið mikla 2004 stendur nú sem hæst og þegar hafa einhverjir tónleikar átt sér stað en annarra er beðið með mikill óþreyju. Menning 29.6.2004 00:01
Líkami og sál Guðjón Bergmann, jógakennari og rithöfundur, skrifar um hvernig við nýtum orkuna okkar Menning 29.6.2004 00:01
Rekstur húsfélaga Hjá auka.is er hægt að fá upplýsinar og þjónustu tengda rekstri húsfélaga. Menning 29.6.2004 00:01
Hvað kostar útlandaferðin Spánn er vinsæll frístaður fyrir Íslendinga og á undanförnum árum hafa fluggjöld þangað sem og til annarra vinsælla áfangastaða lækkað til muna í verði. Menning 29.6.2004 00:01
Ódýrari bragðarefur Hver er ekki orðinn leiður á því að keyra fram hjá hverri einustu ísbúð í bænum á heitum sumarkvöldum og alls staðar fullt út úr dyrum? Menning 29.6.2004 00:01
Fiskilýs í blóðinu Læknar geta betur sagt til um hvort sjúklingur sé líklegur til að fá hjartaáfall, mæli þeir magn fiskilýsis í blóði, að því er kemur fram í niðurstöðum bandarískrar könnunar. Menning 29.6.2004 00:01
Bensínverð hærra útá landi Bensínverð er mun hærra á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu þar sem samkeppnin kemur neytendum til góða. Menning 29.6.2004 00:01
24 prósent meira kynlíf Konur stunda 24 prósent meira kynlíf þá daga sem þær eru frjósamar Menning 29.6.2004 00:01
Verð á hráolíu lækkar Verð á hráolíu lækkaði í fyrradag og hefur því ekki verið lægra í tvo mánuði. Menning 29.6.2004 00:01
Hrollvekjandi glæpaópera Gísli Rúnar hefur lokið við að þýða glæpaóperuna Sweeney Todd, rakarinn morðóði. Hann segir verkið það skemmtilegasta sem hann hefur þýtt hingað til. Menning 28.6.2004 00:01
Súpa og steik Svínasúpan er eitt vinsælasta innlenda sjónvarpsefni sem sýnt hefur verið á skjánum í langan tíma og er það meðal annars Þrándi Jenssyni, einum af handritshöfundunum, að þakka. Hann er bullandi húmoristi sem kemur fyndninni frá sér með pennann að vopni. Menning 25.6.2004 00:01
Hraðskreiðasti bíllinn Hraðskreiðasti fjöldaframleiddi bíll síðustu tíu ára er McLaren F1. Menning 25.6.2004 00:01
Glæsilegur jeppi Tryllitæki vikunnar að þessu sinni er Ford Excursion jeppi árgerð 2000. Menning 25.6.2004 00:01
Norðmenn hræddir Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Menning 25.6.2004 00:01
Falsaðar umsóknir Ný könnun hefur leitt í ljós að meira en helmingur upplýsinga sem koma fram á starfsferilsskrá umsækjenda eru hagræðingar á sannleikanum eða beinlínis lygar. Menning 25.6.2004 00:01
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum Fjöldi þeirra sem sækja um atvinnuleysisbætur í Bandaríkjunum um þessar mundir hefur aukist mun meira en búist var við. Menning 25.6.2004 00:01
Öðruvísi sumarvinna "Það er mikill misskilningur að þetta sé auðvelt því þetta er alveg feikilega erfitt," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona. Margrét hefur síðustu fjögur sumur stjórnað flokki í Vinnuskóla Kópavogs. Menning 25.6.2004 00:01
Toyota Prius Rafbíllinn Toyota Prius er ekki aðeins sparneytinn heldur líka öruggur í akstri. Þetta er niðurstaða Euro NCAP. Menning 25.6.2004 00:01
Undraklútar Það verður enginn samur eftir að hafa prófað að þrífa bílinn sinn með Armor All blautþurrkunum. Menning 25.6.2004 00:01