Að hætti franskra 5. ágúst 2004 00:01 Lauksúpa 50 g smjör 800 g laukur 2 msk. hveiti 1 l soð 1 stilkur timjan eða ein teskeið ef það er þurrkað 2 lárviðarlauf pipar salt múskat á hnífsoddi 4 ristaðar brauðsneiðar, skornar í teninga 50 g rifinn ostur Laukurinn skorinn gróft og steiktur í smjörinu. Hveitinu stráð yfir. Soðinu bætt út í ásamt kryddinu og súpan látin sjóða í 10 mínútur. Sett í súpubolla með brauðteningunum, ostinum stráð yfir og bökuð í ofni í tíu mínútur. Franskt tómatsalat 6 meðalstórir tómatar 1/2 laukur 1/2 tsk. sykur ediksósa (sjá uppskrift) steinselja Tómatarnir eru skornir í sneiðar. Laukurinn saxaður fínt og dreift á milli tómatsneiðanna í skál. Ediksósan látin drjúpa yfir og saxaðri steinselju dreift yfir að lokum. Ediksósa 1 msk. rauðvíns- eða hvítvínsedik 3 msk. ólífuolía 1 fínsaxað hvítlauksrif nýmalaður pipar 1/2 msk. franskt sinnep Öllu blandað saman. Crêpes 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi 1/2 tsk. salt 6--7 dl mjólk 35 g smjörlíki 2 egg Þurrefnin sett í skál, eggin og helmingurinn af mjólkinni hrært út í. Restinni af mjólkinni bætt í og hrært. Smjörið brætt og hellt út í síðast. Bakað eins og venjulegar pönnukökur. Crêpes með kjúklingi og Hoi Sin sósu Kjúklingakjöt rifið niður. Pönnukakan smurð með Hoi Sin sósu. Kjúklingurinn settur ofan á og síðan niðurskorinn vorlaukur yfir. Pönnukakan brotin saman í fernt, hituð á pönnu og gúrkustrimlar bornir fram með. Matur Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Lauksúpa 50 g smjör 800 g laukur 2 msk. hveiti 1 l soð 1 stilkur timjan eða ein teskeið ef það er þurrkað 2 lárviðarlauf pipar salt múskat á hnífsoddi 4 ristaðar brauðsneiðar, skornar í teninga 50 g rifinn ostur Laukurinn skorinn gróft og steiktur í smjörinu. Hveitinu stráð yfir. Soðinu bætt út í ásamt kryddinu og súpan látin sjóða í 10 mínútur. Sett í súpubolla með brauðteningunum, ostinum stráð yfir og bökuð í ofni í tíu mínútur. Franskt tómatsalat 6 meðalstórir tómatar 1/2 laukur 1/2 tsk. sykur ediksósa (sjá uppskrift) steinselja Tómatarnir eru skornir í sneiðar. Laukurinn saxaður fínt og dreift á milli tómatsneiðanna í skál. Ediksósan látin drjúpa yfir og saxaðri steinselju dreift yfir að lokum. Ediksósa 1 msk. rauðvíns- eða hvítvínsedik 3 msk. ólífuolía 1 fínsaxað hvítlauksrif nýmalaður pipar 1/2 msk. franskt sinnep Öllu blandað saman. Crêpes 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. matarsódi 1/2 tsk. salt 6--7 dl mjólk 35 g smjörlíki 2 egg Þurrefnin sett í skál, eggin og helmingurinn af mjólkinni hrært út í. Restinni af mjólkinni bætt í og hrært. Smjörið brætt og hellt út í síðast. Bakað eins og venjulegar pönnukökur. Crêpes með kjúklingi og Hoi Sin sósu Kjúklingakjöt rifið niður. Pönnukakan smurð með Hoi Sin sósu. Kjúklingurinn settur ofan á og síðan niðurskorinn vorlaukur yfir. Pönnukakan brotin saman í fernt, hituð á pönnu og gúrkustrimlar bornir fram með.
Matur Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira