Hátíðir helgarinnar 4. ágúst 2004 00:01 Grímsævintýri Grímsævintýri verður haldið í Grímsnes- og Grafningshreppi, laugardaginn 7. ágúst. Munu sterkustu menn landsins takast á og keppa í annað sinn um Uppsveitarvíkinginn 2004 og verður farandbikar í verðlaun. Kvenfélagið, sem í ár heldur upp á 85 ára afmæli, verður með hina vinsælu tombólu og flatkökubakstur ásamt því að hægt verður að kaupa grænmeti, handverk og margt fleira á útimarkaði. Málverkasýning verður haldin í veitingastofunni Gömlu Borg þar sem listamenn sveitarfélagsins munu sýna verk sín og gestir geta gætt sér á kaffi og heimalöguðum kökum. Landsvirkjun ætlar að opna listsýningu í Ljósafossvirkjun á verkum starfsmanna sinna sem þeir vinna í frístundum. Hátíðin á Borg hefst kl. 13.00 og er aðgangur ókeypis. Hafnardagar í Þorlákshöfn verða haldnir um helgina. Markaður verður í Mundaveri, sterkustu menn landsins mæta á laugardag og keppa um titilinn Hafnartröllið 2004, bílar verða á svæðinu bæði fornir og fræknir, varðeldur og söngur, listsýningar, kráarkvöld, dansleikur með Karma, leiktæki og margt fleira. Í tengslum við Hafnardaga verður árlegt fjöruhlaup. Á sunnudag verður gengið um hafnarsvæðið í fylgd frumbyggja, mun hann leiða göngumenn í allan sannleika um byggingar og staðhætti. . Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldin á laugardaginn. Fjölbreytt og vönduð dagskrá verður í boði að venju. Öllum landsmönnum er boðið í mat þar sem í boði verður fjöldinn allur af gómsætum fiskréttum. Flestir réttir eru nýir en aðrir sem hafa slegið í gegn verða áfram og yfirkokkur verður Úlfar Eysteinsson á veitingastaðnum Þremur frökkum í Reykjavík. Allir eru velkomnir á Fiskidaginn mikla og fá allir eitthvað gott í gogginn. Ferðalög Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Grímsævintýri Grímsævintýri verður haldið í Grímsnes- og Grafningshreppi, laugardaginn 7. ágúst. Munu sterkustu menn landsins takast á og keppa í annað sinn um Uppsveitarvíkinginn 2004 og verður farandbikar í verðlaun. Kvenfélagið, sem í ár heldur upp á 85 ára afmæli, verður með hina vinsælu tombólu og flatkökubakstur ásamt því að hægt verður að kaupa grænmeti, handverk og margt fleira á útimarkaði. Málverkasýning verður haldin í veitingastofunni Gömlu Borg þar sem listamenn sveitarfélagsins munu sýna verk sín og gestir geta gætt sér á kaffi og heimalöguðum kökum. Landsvirkjun ætlar að opna listsýningu í Ljósafossvirkjun á verkum starfsmanna sinna sem þeir vinna í frístundum. Hátíðin á Borg hefst kl. 13.00 og er aðgangur ókeypis. Hafnardagar í Þorlákshöfn verða haldnir um helgina. Markaður verður í Mundaveri, sterkustu menn landsins mæta á laugardag og keppa um titilinn Hafnartröllið 2004, bílar verða á svæðinu bæði fornir og fræknir, varðeldur og söngur, listsýningar, kráarkvöld, dansleikur með Karma, leiktæki og margt fleira. Í tengslum við Hafnardaga verður árlegt fjöruhlaup. Á sunnudag verður gengið um hafnarsvæðið í fylgd frumbyggja, mun hann leiða göngumenn í allan sannleika um byggingar og staðhætti. . Fiskidagurinn mikli á Dalvík verður haldin á laugardaginn. Fjölbreytt og vönduð dagskrá verður í boði að venju. Öllum landsmönnum er boðið í mat þar sem í boði verður fjöldinn allur af gómsætum fiskréttum. Flestir réttir eru nýir en aðrir sem hafa slegið í gegn verða áfram og yfirkokkur verður Úlfar Eysteinsson á veitingastaðnum Þremur frökkum í Reykjavík. Allir eru velkomnir á Fiskidaginn mikla og fá allir eitthvað gott í gogginn.
Ferðalög Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira