Menning

Justeat.is er framtíðin

"Hugmyndin á bak við Justeat er sú að fólk geti farið inn á justeat.is og pantað sér mat á Netinu. Það skráir inn allar nauðsynlegar upplýsingar, eins og heimilisfang og síma, í fyrsta sinn sem það skráir sig inn. 

Menning

Alveg geðveikur

"Draumabíllinn minn er Porsche 911," svarar Rúnar Gíslason á augabragði aðspurður um draumabílinn. "Reyndar hef ég alltaf verið hrifinn af jeppum en mig langar bara í einn léttan og lipran núna," segir Rúnar,

Menning

Á við góða hugleiðslu

"Ég þarf ekkert að hugsa mig um," segir Margrét Eir Hjartardóttir söngkona aðspurð um uppáhaldsmat. "Það er allur indverskur matur, svo einfalt er það. Þetta framandi bragð, kryddið og stemmingin."

Menning

Aðventuhátíð í faðmi fjalla

Að vera inni í Básum á björtu kvöldi þegar tunglið er fullt og trén skarta hvítu -- það er ævintýralegt. Þetta fengu þeir að upplifa sem fóru í árlega fjölskylduferð í Þórsmörk með Útivist fyrstu helgina í aðventu. Einstaka innipúki fékk að fljóta með

Menning

Algjör fatafrík

"Ég er mikil fatafrík og á því sjaldan einhverja uppáhalds flík lengi," segir Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona. Regína heldur mikið upp á þessa kápu sem hún keypti í Vera Moda í Kaupmannahöfn. "Ég kol féll fyrir henni og hef gengið mikið í henni." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum. <font face="Helv"></font>

Menning

Er botox hættulegt?

Nýjasta tískuæðið í fegurðaraðgerðum vestanhafs eru svokallaðar botox sprautur. Flestir læknar telja botox hættulaust svo lengi sem það er notað í litlum skömmtum en margar konur virðast ekki geta hætt eftir að þær hafa prófað. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Algengustu fantasíur kvenna

<strong>1. Fantasíur um makann</strong> Flestar konur fantasía um hluti sem þær hafa gert eða væru til í að prófa með makanum. Svo virðist sem raunhæfar fantasíur séu stundum meira æsandi en þær óraunhæfu. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Dagreykingamönnum fækkar mjög

Innan við fimmtungur Íslendinga á aldrinum 15-89 ára reykja daglega samkvæmt niðurstöðum þriggja kannana á tóbaksnotkun hér á landi sem lýðheilsustöð hefur látið taka saman. Til samanburðar reyktu um 30% fólks á þessum aldri daglega fyrir tólf árum síðan. Í aldurshópnum 30-40 ára reykja helmingi færri nú en árið 1992.

Menning

Fegurðardrottning með tvö börn

"Ég var löngu búin að ákveða nafnið, hafði verið með það lengi í höfðinu," segir Guðbjörg Hermannsdóttir fyrrverandi fegurðardrottning en hún eignaðist sitt annað barn þann 16. júlí síðastliðinn. Drengurinn hefur fengið nafnið Leonard Thorstensen en fyrir á Guðbjörg dótturina Kleópötru. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Matselja tekin útlitslega í gegn

"Mér veitti ekkert af þessu og allir í kringum mig eru rosalega ánægðir," segir Klara Sigurbjörnsdóttir sem rekur kaffihús sem þáði allsherjar klössun hjá Hönnu Kristínu Didriksen, Oddný Z hárgreiðslukonu, Ingigerði Guðmundsdóttur tannlækni og Guðrúnu S. Stefánsdóttur verslunarstjóra í Park. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Loksins aftur tvö ein

Elsku Ragga Við erum hjón á mjög skemmtilegum aldri, rétt komin niður brekkuna handan við 45 árin. Við erum loksins orðin tvö ein á heimilinu efitir gengdarlaust barnauppeldi síðustu tuttugu árin. Nú langar okkur að fara að gefa aðeins í  aftur... Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Ertu ánægð með þig?

Samkvæmt nýrri rannsókn virðast konur tíu sinnum óánægðari með líkama sinn en karlmenn. Konur halda að þær séu of feitar þegar þær eru virkilega heilbrigðar og í réttri þyngd. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Morgunblaðið ekki dýragarður

Íslensku bókmenntaverðlaunin gera ekkert fyrir bókmenntirnar segir Matthías Johannessen, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, sem hefur sent frá sér bókina<em> Málsvörn og minningar</em>. Hann segir að mikilvægt hafi verið að slíta pólitísk tengsl blaðsins en ekki hafi verið ætlunin að breyta því í dýragarð allra landsmanna.

Menning

Gengur og hjólar á milli staða

"Ég er svo heppin að eiga ekki bíl þannig að ég geng mjög mikið. Það er minn ferðamáti - að ganga og hjóla. Það er mjög praktísk leið til að komast á milli staða og alls ekki meðvituð hollustuhreyfing en ákaflega hressandi," segir Guðfríður Lilja og hlær dátt. 

Menning

Ferskt og hollt fyrir barnið

Meðal þess fræðsluefnis sem foreldrum er rétt á heilsugæslustöðinni er bæklingur sem heitir Næring ungbarna og þar er farið vel og ítarlega yfir það hvað er óhætt að gefa barninu á ýmsum aldursskeiðum og hvers það þarfnast. 

Menning

Næturtónleikar í minningu Mozarts

Óperukórinn í Reykjavík heldur sérstæða tónleika í Langholtskirkju í nótt á dánarstundu Mozarts. Wolfgang Amadeus Mozart andaðist klukkan eitt eftir miðnætti aðfararnótt 5. desember árið 1791 en hann var þá langt kominn með að semja sitt síðasta tónverk, <em>Sálumessu</em>.

Menning

Hamborgarhryggur vinsælastur

Hamborgarhryggur verður vinsælasti jólamaturinn í ár og ætlar liðlega helmingur landsmanna að hafa hann í matinn á aðfangadagskvöld, samkvæmt skoðanakönnun Gallups. Lambasteik er í örðu sæti en langt á eftir Hamborgarhryggnum, því tæp tíu prósent ætla að borða lambasteik.

Menning

Strákar vilja Eið Smára klippingu

"Í raun er allt í tísku í dag en auðvitað eru ákveðnir straumar sterkari eða meira áberandi hverju sinni. Nú þykir flottast að hár sé annað hvort ljóst eða dökkt, en alls ekki eins strípað og áður." Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV í dag.

Menning

Herrar Íslands

Herra Ísland 2004 verður valinn úr hópi 21 keppenda á Broadway 17. desember en keppninni verður sjónvarpað beint á Skjá einum. Strákarnir koma allstaðar af frá landinu og spennandi verður að sjá hver mun standa uppi sem sigurvegari kvöldsins. DV <strong>Magasín</strong> kynntist herrunum aðeins nánar.

Menning

Maðurinn minn átti aðra fjölskyldu

Ég mun aldrei gleyma brúðkaupsdeginum okkar. Ég var svo hamingjusöm og viss um að við myndum verða saman það sem eftir væri. Svona veit maður lítið hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég var í hvítum fallegum kjól sem vinkona mín hafði sérsaumað handa mér enda erfitt að fá kjól í mínu ástandi en ég var komin 7 mánuði á leið.

Menning

Hætti ekki fyrr en ég fæ gæsahúð

Einn kunnasti hljóðfæraleikari þjóðarinnar Friðrik Karlsson sendi nýlega frá hljómdisk, þann 8. í slökunarseríu sinni. Gengur platan undir nafninu Vellíðan og er það er sú tilfinning sem hann vill helst ná fram hjá fólki. "Ég myndi kalla tónlist mína mótefni við stressi," segir Friðrik. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Gaman að vera miðsvæðis

"Þetta er yndislegt svæði og það er gaman að vera miðsvæðis," segir Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona en hún og fjölskylda hennar fluttu í fallega íbúð í Kjartansgötunni í sumar. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Sigrún Elsa eignaðist litla dóttur

"Hún er þæg og sefur meirihluta sólarhringsins," segir Sigrún Elsa Smáradóttir markaðsstjóri hjá Austurbakka og  varaborgarfulltrúi um litlu dótturina sem hún eignaðist þann 28. október síðastliðinn. Tímaritið <strong>Magasín</strong> fylgir DV á fimmtudögum.

Menning

Gerir það sem er gaman

Elva Björk Barkardóttir hefur nóg að gera í prófum um þessar mundir en reynir að halda sér í formi í leiðinni. </font /></b />

Menning

Íslenskt mótorhjólafólk er gott

Njáll Gunnlaugsson heillaðist af mótorhjólum um tvítugsaldurinn, bæði tækjunum og sögunni á bak við þau. Nú hefur hann skrifað glæsilega bók þar sem fjallað er um íslenska mótorhjólakappa og þeirra fáka frá öndverðu. </font /></b />

Menning