Vinnur myndrænt með hugmyndir 8. mars 2005 00:01 "Brautinni er skipt í tvennt, annars vegar myndlist og hins vegar textíl og valdi ég myndlist," segir Auður Karitas Þórhallsdóttir nemi á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ sem hefur fengist við myndlist frá blautu barnsbeini. "Ég hef verið að teikna alveg frá því ég var lítil og haft ríkt hugmyndaflug, þannig að þetta lá beint við," segir Auður og brosir. "Námið byggist aðallega á módelteikningu og rík áhersla er lögð á hugmyndavinnu og myndrænar úrlausnir verkefna," segir Auður en bætir að í lokin sé unnið lokaverkefni að eigin vali. Listnámsbrautin sjálf er þrjú ár og nægir það til inngöngu í Listaháskóla Ísland, en nemendum býðst að taka ár til viðbótar til stúdentsprófs til að auka möguleika sína, og er það nokkuð sem Auður ákvað að gera strax í upphafi. "Ég vil vera undirbúin undir háskólanám ef hugur minn skildi stefna þangað síðar meir, og vil ég halda möguleikum mínum opnum," segir Auður, þó hún telji það líklegast að hún stefni á frekara listnám. Hún hefur verið ánægð með námið í FG og telur það hafa hentað sér vel. Hún ætlar að taka hlé frá námi eftir ústkrift og stefnir á að fara í nýja förðunarskólann Emm í haust. "Ég hugsa að ég taki mér tíma í að vinna í eitt eða tvö ár áður en ég held áfram námi, en eins og er heillar það mig mest að fara í nám erlendis þar sem ég tel úrvalið og möguleikana vera meiri," segir Auður. Nám Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
"Brautinni er skipt í tvennt, annars vegar myndlist og hins vegar textíl og valdi ég myndlist," segir Auður Karitas Þórhallsdóttir nemi á listnámsbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ sem hefur fengist við myndlist frá blautu barnsbeini. "Ég hef verið að teikna alveg frá því ég var lítil og haft ríkt hugmyndaflug, þannig að þetta lá beint við," segir Auður og brosir. "Námið byggist aðallega á módelteikningu og rík áhersla er lögð á hugmyndavinnu og myndrænar úrlausnir verkefna," segir Auður en bætir að í lokin sé unnið lokaverkefni að eigin vali. Listnámsbrautin sjálf er þrjú ár og nægir það til inngöngu í Listaháskóla Ísland, en nemendum býðst að taka ár til viðbótar til stúdentsprófs til að auka möguleika sína, og er það nokkuð sem Auður ákvað að gera strax í upphafi. "Ég vil vera undirbúin undir háskólanám ef hugur minn skildi stefna þangað síðar meir, og vil ég halda möguleikum mínum opnum," segir Auður, þó hún telji það líklegast að hún stefni á frekara listnám. Hún hefur verið ánægð með námið í FG og telur það hafa hentað sér vel. Hún ætlar að taka hlé frá námi eftir ústkrift og stefnir á að fara í nýja förðunarskólann Emm í haust. "Ég hugsa að ég taki mér tíma í að vinna í eitt eða tvö ár áður en ég held áfram námi, en eins og er heillar það mig mest að fara í nám erlendis þar sem ég tel úrvalið og möguleikana vera meiri," segir Auður.
Nám Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira