Gönguferðir efla athyglisgáfuna 8. mars 2005 00:01 Eldri borgarar ættu að fara reglulega í góðan göngutúr. Rannsóknir hafa leitt í ljós að andlegt atgervi, svo sem athyglisgáfa og minni, er til muna betra hjá þeim sem stunda reglubundna hreyfingu. Gerð var könnun á viðbragðsflýti og snerpu ríflega fjörutíu manna, á aldrinum 58 til 77 ára, að lokinni tveggja kílómetra göngu. Kom í ljós að þeir sem voru í góðu formi stóðu sig mun betur á prófi sem lagt var fyrir þá að göngunni lokinni. Vísindamenn sem starfa við Illinois-háskóla telja að ef eldri borgarar fari í gönguferð tvisvar til þrisvar í viku séu þeir að efla andlega getu sína. Það nægir að ganga frá 10 mínútum upp í 45 mínútur í senn -- allt eftir getu fólks. Heilsa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Eldri borgarar ættu að fara reglulega í góðan göngutúr. Rannsóknir hafa leitt í ljós að andlegt atgervi, svo sem athyglisgáfa og minni, er til muna betra hjá þeim sem stunda reglubundna hreyfingu. Gerð var könnun á viðbragðsflýti og snerpu ríflega fjörutíu manna, á aldrinum 58 til 77 ára, að lokinni tveggja kílómetra göngu. Kom í ljós að þeir sem voru í góðu formi stóðu sig mun betur á prófi sem lagt var fyrir þá að göngunni lokinni. Vísindamenn sem starfa við Illinois-háskóla telja að ef eldri borgarar fari í gönguferð tvisvar til þrisvar í viku séu þeir að efla andlega getu sína. Það nægir að ganga frá 10 mínútum upp í 45 mínútur í senn -- allt eftir getu fólks.
Heilsa Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira