Menning Hyundai styrkir fótbolta Hyundai heldur áfram að styrkja íþróttaiðkun. Menning 23.3.2005 00:01 Hönnun skiptir sköpum í samkeppni Flest framleiðsla kemur inn á hönnun og er mikilvægi hennar að aukast til muna. Hérlendis er hönnun enn aukastærð. Menning 23.3.2005 00:01 Starfsaðstaða fyrir fræðimenn Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista. Menning 23.3.2005 00:01 Skemmtilegt safn Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík. Menning 23.3.2005 00:01 Fimm dagar í Aþenu Skoðunarferðir til Delfí og sigling um Eyjahaf. Menning 23.3.2005 00:01 Laugardagar eru heilsudagar Hjá Heilsustofnun NLFÍ getur almenningur látið dekra við sig á laugardögum. Menning 22.3.2005 00:01 Offita barna dregur úr lífslíkum Talið er að ævilengd Bandaríkjamanna muni styttast um allt að fimm ár á næstu áratugum. Ástæðan er offita. Menning 22.3.2005 00:01 Lífrænt fer betur með okkur Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna. Menning 22.3.2005 00:01 Auglýsir eftir einkaþjálfara Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi. Menning 22.3.2005 00:01 Hver máltíð er lítil æfing Sölvi Fannar gefur góð ráð. Menning 22.3.2005 00:01 Jógagúru í Hollywood í dómssal Jógakennarinn Bikram Choudhury telur sig eiga höfundarétt á tiltekinni tegund af jóga. Menning 22.3.2005 00:01 Stoppar upp fiska og fugla Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hefur starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska. Menning 21.3.2005 00:01 Segja Bónus hafa bætt kjörin Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum. Menning 19.3.2005 00:01 Lagt við hlustir Áfram veginn. Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar Menning 18.3.2005 00:01 Mantra 4x4 Ræsir hf. kynnir nýjan bíl á Íslandi í apríl. Menning 18.3.2005 00:01 Verður elst Íslendinga á sunnudag Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnar á morgun aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. Ef Guð lofar nær Guðfinna þeim áfanga á sunnudag að vera sá Íslendingur sem lengst hefur lifað fyrr og síðar. Guðfinna er vel ern og vonar að hún þurfi ekki að fara á elliheimili en segist hætt að nenna að prjóna. Menning 18.3.2005 00:01 iPod í bílinn Tónlistin er spiluð hátt í bílum frá General Motors. Menning 18.3.2005 00:01 Nýtt bílaverkstæði í Kópavogi Alhliða viðgerðir á öllum bílum. Menning 18.3.2005 00:01 Hummer eignast lítinn bróður H3 er svar Hummer við óskum neytenda. Menning 18.3.2005 00:01 Góð tilfinning þegar vel gengur Rúnar Jónsson segir það góða tilfinningu að keyra rallbíl. Menning 18.3.2005 00:01 Audi bestur í heimi A6 World Car of the Year Menning 18.3.2005 00:01 Willy's-jeppar langflottastir Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur. Menning 18.3.2005 00:01 Stólræður undir stýri Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. Menning 18.3.2005 00:01 Maraþonblús í tvo sólarhringa Gummi í Kentár blúsaði matseðilinn á pizzastaðnum. Menning 17.3.2005 00:01 Diskóhelgi á Búðum Síðast komust færri að en vildu. Menning 17.3.2005 00:01 Hollt fæði, fræðsla og nudd Heilsudagar verða á Hótel Geysi nú um helgina. Þar er boðið uppá heilsufæði, nudd og heita potta. Menning 17.3.2005 00:01 Sigur lífsins á slóðum Skaftárelda Vegleg dagskrá verður á Kirkjubæjarklaustri um bænadaga og páska með sögugöngum, upplestri, tónlist og helgistundum. Menning 17.3.2005 00:01 Tólf dagar á Kanarí Heimsferðir eru með netilboð á ferð til Kanaríeyja í lok mánaðarins. Menning 17.3.2005 00:01 Telja sig geta lækkað verðið meira Kaup Iceland Express á Sterling tryggja ódýrt tengiflug víða um heim. Menning 17.3.2005 00:01 Adam, Eva og eplið Kristinn Ólason guðfræðingur er með nýtt námskeið hjá Endurmenntun HÍ um sköpunartexta Gamla testamentisins. Þar veltir hann meðal annars fyrir sér hvort nútímafólk eigi erindi við þennan texta. Menning 16.3.2005 00:01 « ‹ 204 205 206 207 208 209 210 211 212 … 334 ›
Hönnun skiptir sköpum í samkeppni Flest framleiðsla kemur inn á hönnun og er mikilvægi hennar að aukast til muna. Hérlendis er hönnun enn aukastærð. Menning 23.3.2005 00:01
Starfsaðstaða fyrir fræðimenn Nýverið var haldinn stofnfundur Textílseturs Íslands ses á Blönduósi, en markmið stofnunarinnar er að koma upp rannsókna- og fræðasetri á sviði textílrannsókna og lista. Menning 23.3.2005 00:01
Skemmtilegt safn Mikil gróska hefur verið í safnamenningu Eyjafjarðar undanfarin ár, og eitt þekktasta safnið er sennilega byggðasafnið Hvoll á Dalvík. Menning 23.3.2005 00:01
Laugardagar eru heilsudagar Hjá Heilsustofnun NLFÍ getur almenningur látið dekra við sig á laugardögum. Menning 22.3.2005 00:01
Offita barna dregur úr lífslíkum Talið er að ævilengd Bandaríkjamanna muni styttast um allt að fimm ár á næstu áratugum. Ástæðan er offita. Menning 22.3.2005 00:01
Lífrænt fer betur með okkur Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna. Menning 22.3.2005 00:01
Auglýsir eftir einkaþjálfara Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi. Menning 22.3.2005 00:01
Jógagúru í Hollywood í dómssal Jógakennarinn Bikram Choudhury telur sig eiga höfundarétt á tiltekinni tegund af jóga. Menning 22.3.2005 00:01
Stoppar upp fiska og fugla Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hefur starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska. Menning 21.3.2005 00:01
Segja Bónus hafa bætt kjörin Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum. Menning 19.3.2005 00:01
Verður elst Íslendinga á sunnudag Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnar á morgun aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. Ef Guð lofar nær Guðfinna þeim áfanga á sunnudag að vera sá Íslendingur sem lengst hefur lifað fyrr og síðar. Guðfinna er vel ern og vonar að hún þurfi ekki að fara á elliheimili en segist hætt að nenna að prjóna. Menning 18.3.2005 00:01
Góð tilfinning þegar vel gengur Rúnar Jónsson segir það góða tilfinningu að keyra rallbíl. Menning 18.3.2005 00:01
Willy's-jeppar langflottastir Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur. Menning 18.3.2005 00:01
Stólræður undir stýri Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. Menning 18.3.2005 00:01
Maraþonblús í tvo sólarhringa Gummi í Kentár blúsaði matseðilinn á pizzastaðnum. Menning 17.3.2005 00:01
Hollt fæði, fræðsla og nudd Heilsudagar verða á Hótel Geysi nú um helgina. Þar er boðið uppá heilsufæði, nudd og heita potta. Menning 17.3.2005 00:01
Sigur lífsins á slóðum Skaftárelda Vegleg dagskrá verður á Kirkjubæjarklaustri um bænadaga og páska með sögugöngum, upplestri, tónlist og helgistundum. Menning 17.3.2005 00:01
Tólf dagar á Kanarí Heimsferðir eru með netilboð á ferð til Kanaríeyja í lok mánaðarins. Menning 17.3.2005 00:01
Telja sig geta lækkað verðið meira Kaup Iceland Express á Sterling tryggja ódýrt tengiflug víða um heim. Menning 17.3.2005 00:01
Adam, Eva og eplið Kristinn Ólason guðfræðingur er með nýtt námskeið hjá Endurmenntun HÍ um sköpunartexta Gamla testamentisins. Þar veltir hann meðal annars fyrir sér hvort nútímafólk eigi erindi við þennan texta. Menning 16.3.2005 00:01