Mikil aðsókn í listamiðstöð 4. september 2005 00:01 Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Norræna listamiðstöðin var opnuð fyrir sjö árum. Norskur þingmaður, Oddleif Fagerheim, gaf íbúðarhús sitt og land undir miðstöðina en rekstur hennar er kostaður af Norðurlandaráði og norska ríkinu. Þarna býðst listamönnum að dvelja um lengri tíma til listsköpunar en jafnframt er boðið upp á skemmri námskeið fyrir ungt fólk. Elísbet Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Norrænu listamiðstöðvarinnar, segir listamennina koma alls staðar að úr heiminum. Spurð hvort Íslendingar sæki til hennar segir Elísabet að hún fái þónokkuð margar umsóknir frá Íslandi, en það séu bæði listamenn, arkitektar og hönnuðir sem vilji dvelja í miðstöðinni. Um 400 umsóknir hafi borist fyrir næsta ár en aðeins sé hægt að taka við 16. Listamönnum er boðið upp á veglega vinnuaðstöðu í rómuðu umhverfi og gistingu í sérhúsum. Listamiðstöðin er við Dalsfjörð en þaðan kom Ingólfur Arnarson landnámsmaður, sem Norðmenn á svæðinu vita vel af. Elísabet segir Norðmenn mjög meðvitaða og stolta af því að þetta sé staðurinn sem Ingólfur kom frá. Þeim finnist þeir vera skyldir Íslendingum og hún telji að það séu fáir staðir í Noregi sem maður finni fyrir því svo sterkt. Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Íslenskur arkitekt, Elísabet Gunnarsdóttir, stýrir Norrænu listamiðstöðinni í Vestur-Noregi. Aðsókn er gríðarleg og síðast bárust yfir fjögur hundruð umsóknir um sextán pláss. Norræna listamiðstöðin var opnuð fyrir sjö árum. Norskur þingmaður, Oddleif Fagerheim, gaf íbúðarhús sitt og land undir miðstöðina en rekstur hennar er kostaður af Norðurlandaráði og norska ríkinu. Þarna býðst listamönnum að dvelja um lengri tíma til listsköpunar en jafnframt er boðið upp á skemmri námskeið fyrir ungt fólk. Elísbet Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Norrænu listamiðstöðvarinnar, segir listamennina koma alls staðar að úr heiminum. Spurð hvort Íslendingar sæki til hennar segir Elísabet að hún fái þónokkuð margar umsóknir frá Íslandi, en það séu bæði listamenn, arkitektar og hönnuðir sem vilji dvelja í miðstöðinni. Um 400 umsóknir hafi borist fyrir næsta ár en aðeins sé hægt að taka við 16. Listamönnum er boðið upp á veglega vinnuaðstöðu í rómuðu umhverfi og gistingu í sérhúsum. Listamiðstöðin er við Dalsfjörð en þaðan kom Ingólfur Arnarson landnámsmaður, sem Norðmenn á svæðinu vita vel af. Elísabet segir Norðmenn mjög meðvitaða og stolta af því að þetta sé staðurinn sem Ingólfur kom frá. Þeim finnist þeir vera skyldir Íslendingum og hún telji að það séu fáir staðir í Noregi sem maður finni fyrir því svo sterkt.
Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira