Lífið „Stutt gúggl“ til að komast að því hver drap Tupac Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir lítið mál að komast að líklegri niðurstöðu um það hver hafi drepið rapparann Tupac Shakur. Nýjar vendingar í morðmáli rapparans hafa vakið mikla athygli. Lífið 23.7.2023 09:01 Fullkomnunarárátta og þrautseigja getur snúist upp í andhverfu sína „Í samfélaginu okkar er vinnusemi og dugnaður mikil dyggð. Þess vegna eru eiginleikar eins og fullkomnunarárátta eða þrautseigja oft mjög eftirsóttir eiginleikar hjá starfsfólki,“ segir Helga Lára Haarde ráðgjafi og sálfræðingur hjá Attentus. Áskorun 23.7.2023 08:00 Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. Lífið 22.7.2023 22:13 Íslensku lögin taka yfir topp tíu Emmsjé Gauti situr staðfastur í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu. Íslenski listinn var fluttur á FM957 fyrr í dag og eiga efstu fimm lög listans í þessari viku það sameiginlegt að vera öll íslensk. Tónlist 22.7.2023 18:01 Fann ekki draumakjólinn svo hún saumaði hann sjálf Myndlistarkonan og tískuunnandinn Aníta Björt Sigurjónsdóttir hefur verið búsett í Mílanó undanfarin ár og segir stíl sinn í stöðugri breytingu. Hún var að opna vefverslunina Mamma Mia Vintage ásamt vinkonu sinni Sigrúnu Guðnýju þar sem handvalin notuð föt frá Ítalíu eru í forgrunni en þær verða með svokallaðan „Pop Up“ viðburð á Bankastræti 12 um helgina. Aníta Björt er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 22.7.2023 11:31 Einfaldar líf sitt eftir að hafa lent á vegg Hannes Steindórsson fasteignasali og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kópavogs stendur á tímamótum í lífinu eftir að hann lenti á vegg og féll eftir ellefu ár af edrúmennsku. Hann hefur ákveðið að einfalda líf sitt og einbeita sér að því sem skiptir hann hvað mestu máli; fjölskyldunni og starfinu sem fasteignasali. Lífið 22.7.2023 07:01 „Hérna er allt þægilegt og kósí og mjúk teppi“ Hjón búsett í Úkraínu undirbúa nú listasýningu í Reykjavík, sem fjallar um innri ró þrátt fyrir yfirþyrmandi erfiðleika vegna innrásar Rússa. Verkin sem verða til sýnis voru unnin í Kænugarði, oft í niðamyrkri vegna rafmagnsleysis eftir árásir Rússa á borgina. Menning 21.7.2023 20:00 Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 21.7.2023 15:13 Slagsmál á Kjarval vendipunkturinn: „Ég sá ekkert nema bara drauga“ Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason opnaði sig í útvarpsviðtali í gær og segir það hafa verið ömurlegt að vera í neyslu á sínum tíma. Í dag hefur hann sagt skilið við vímuefni og einbeitir sér að tónlistinni. Lagið Skína sem er eftir Patrik og tónlistarmanninn Luigi kom út í dag og markmiðin eru háleit. Lífið 21.7.2023 12:51 BBQ kóngurinn: Það er kóríanderbragð af sápu Í fjórða þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Nauta taco úr nautaskanka, sem stundum er kallaður Þórshamar. Matur 21.7.2023 11:32 Leyndir hæfileikar þekktra Íslendinga Hæfileikar einstaklinga eru mismunandi og tengjast oft á tíðum áhugamálum. Þá býr fólk stundum yfir leyndum og óútskýrðum hæfileikum sem gætu flokkast sem óhefðbundnir líkt og geta snert nefið á sér með tungubroddinum eða rappa á kínversku svo dæmi séu tekin. Lífið 21.7.2023 09:19 Íslendingur ferðast um Bandaríkin með Metallica og Pantera Hinn 23 ára gamli Anton Kröyer Antonsson, hefur síðustu mánuði ferðast með þungarokkshljómsveitinni Pantera um Evrópu sem ljósamaður, nánar tiltekið ljósaforritari, á tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar. Nú liggur leið hópsins til Bandaríkjanna þar sem goðsagnasveitin Metallica verður með í för. Lífið 21.7.2023 09:01 Þegar ég fór með 49 öðrum gaurum í bíó Það heyrir almennt ekki til tíðinda þegar karlmenn á þrítugsaldri, svokallaðir „gaurar“, hópa sig saman og fara í bíó. Í bíóhúsum borgarinnar má oft sjá þó nokkra gaura sitja saman með popp og kók og njóta þess að horfa saman á misgóðar kvikmyndir. En, miðvikudaginn 19. júlí 2023 fóru 50 gaurar saman í bíó. Þetta er okkar saga. Lífið 21.7.2023 08:45 „Langar að minna þolendur á að þetta er aldrei ykkur að kenna“ „Í rauninni er boðskapurinn með þessu lagi að það skiptir engu máli hverju þú klæðist, hvernig þú hagar þér eða hvað þú ert að gera. Þetta er aldrei þér að kenna,“ segir söngkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Freedom, þar sem hún tjáir sig um kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir í Los Angeles fyrir þremur árum. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá laginu og lífinu. Tónlist 21.7.2023 07:00 Eftir sumarfrí leiðinn og góð ráð Flestir tengja veturinn við þann tíma sem dregur fólk niður andlega og jafnvel í þunglyndi. En að sumarið sé hins vegar skemmtilegi, fjörugi og bjarti tíminn okkar. Þar sem það er miklu skemmtilegra. Þótt það rigni eða blási. Áskorun 21.7.2023 00:02 Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 20.7.2023 23:06 Þóttist vera dáin Margot Robbie segist hafa verið mikill prakkari þegar hún var barn. Hún hafi ítrekað þóst vera dáin til þess að hefna sín á barnapíunni sinni þegar hún var lítil. Lífið 20.7.2023 20:54 Dolph Lundgren genginn í það heilaga með norskum einkaþjálfara Sænski leikarinn Dolph Lundgren, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Rocky IV, hefur gengið í það heilaga með hinni 27 ára gömlu Emmu Krokdal. Þrjátíu og átta ára aldursmunur er á hjónunum. Lífið 20.7.2023 14:42 Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. Lífið 20.7.2023 13:45 Dóttir Arnhildar og Alfreðs komin með nafn Dóttir Arnhildar Önnu Árnadóttur kraflyftingarkonu og Alfreðs Más Hjaltalín, heilsunuddara og fyrrverandi knattspyrnumanns, er komin með nafn. Stúlkan heitir Úlfhildur Edda. Lífið 20.7.2023 13:18 Frumsýning á Vísi: Sjóðandi heitt tónlistarmyndband frá IceGuys Nýjasta strákasveit Íslands, IceGuys, frumsýna í dag á Vísi sitt fyrsta tónlistarmyndband. Sveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Tónlist 20.7.2023 13:16 500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. Lífið 20.7.2023 11:51 Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Lífið 20.7.2023 11:43 Barnalán hjá Barbie-hjónum Leikstjórarnir Greta Gerwig og Noah Baumbach eignuðust annað barn sitt fyrr á árinu. Barnið kom því í heiminn í miðjum fjölmiðlatúr fyrir Barbie sem Gerwig leikstýrir og kom í bíó í vikunni. Lífið 20.7.2023 10:35 Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Lífið samstarf 20.7.2023 09:20 Dúós: Kostuleg keppni í Gang Beasts Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels til að aðstoða sig við að læra. Í sjötta þætti Dúós kíktu þeir félagar á partíleikinn Gang Beasts en óhætt er að segja að aðfarir þeirra hafi verið kostulegar. Leikjavísir 20.7.2023 09:00 Undirgefnir aðdáendur og linnulaus markaðsherferð knýi „Barbenheimer“ áfram Einn stærsti bíóviðburður ársins er nú runninn upp en stórmyndin Barbie verður frumsýnd á Íslandi í dag og frumsýning bíómyndarinnar Oppenheimer var í gær. Álitsgjafi segir bíóviðburðinn „Barbenheimer“ lykta af örvæntingu þar sem bíóbransinn eigi enn í erfiðleikum með að koma sér aftur á réttan kjöl eftir heimsfaraldur. Menning 20.7.2023 07:01 Creed snúa loksins aftur Hin rómaða rokkhljómsveit Creed hefur tilkynnt nýja tónleikaröð, hina fyrstu í áratug. En sveitin hefur legið í dvala, fjölmörgum aðdáendum sínum til ama, frá árinu 2012. Tónlist 20.7.2023 00:00 Peysa Díönu prinsessu á uppboði Peysa sem Díana prinsessa klæddist í upphafi níunda áratugar síðustu aldar er nú til sölu á uppboði. Um er að ræða rauða peysu með mynstri af hvítum kindum. Ein kindin er þó svört og er talið að Díana hafi þess vegna verið hrifin af peysunni. Lífið 19.7.2023 16:11 Sérfræðingur gáttaður á „Barbenheimer“ Paul Dergarabedian, sérfræðingur á sviði miðlagreiningar, sem sérhæft hefur sig í að greina miðasölutekjur kvikmyndahúsa vestanhafs, segist vera hvumsa yfir eftirvæntingunni sem ríkir fyrir „Barbenheimer,“ sameiginlegum frumsýningardegi stórmyndanna Barbie og Oppenheimer. Bíó og sjónvarp 19.7.2023 11:28 « ‹ 202 203 204 205 206 207 208 209 210 … 334 ›
„Stutt gúggl“ til að komast að því hver drap Tupac Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, segir lítið mál að komast að líklegri niðurstöðu um það hver hafi drepið rapparann Tupac Shakur. Nýjar vendingar í morðmáli rapparans hafa vakið mikla athygli. Lífið 23.7.2023 09:01
Fullkomnunarárátta og þrautseigja getur snúist upp í andhverfu sína „Í samfélaginu okkar er vinnusemi og dugnaður mikil dyggð. Þess vegna eru eiginleikar eins og fullkomnunarárátta eða þrautseigja oft mjög eftirsóttir eiginleikar hjá starfsfólki,“ segir Helga Lára Haarde ráðgjafi og sálfræðingur hjá Attentus. Áskorun 23.7.2023 08:00
Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. Lífið 22.7.2023 22:13
Íslensku lögin taka yfir topp tíu Emmsjé Gauti situr staðfastur í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með Þjóðhátíðarlagið Þúsund hjörtu. Íslenski listinn var fluttur á FM957 fyrr í dag og eiga efstu fimm lög listans í þessari viku það sameiginlegt að vera öll íslensk. Tónlist 22.7.2023 18:01
Fann ekki draumakjólinn svo hún saumaði hann sjálf Myndlistarkonan og tískuunnandinn Aníta Björt Sigurjónsdóttir hefur verið búsett í Mílanó undanfarin ár og segir stíl sinn í stöðugri breytingu. Hún var að opna vefverslunina Mamma Mia Vintage ásamt vinkonu sinni Sigrúnu Guðnýju þar sem handvalin notuð föt frá Ítalíu eru í forgrunni en þær verða með svokallaðan „Pop Up“ viðburð á Bankastræti 12 um helgina. Aníta Björt er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 22.7.2023 11:31
Einfaldar líf sitt eftir að hafa lent á vegg Hannes Steindórsson fasteignasali og fyrrverandi bæjarfulltrúi Kópavogs stendur á tímamótum í lífinu eftir að hann lenti á vegg og féll eftir ellefu ár af edrúmennsku. Hann hefur ákveðið að einfalda líf sitt og einbeita sér að því sem skiptir hann hvað mestu máli; fjölskyldunni og starfinu sem fasteignasali. Lífið 22.7.2023 07:01
„Hérna er allt þægilegt og kósí og mjúk teppi“ Hjón búsett í Úkraínu undirbúa nú listasýningu í Reykjavík, sem fjallar um innri ró þrátt fyrir yfirþyrmandi erfiðleika vegna innrásar Rússa. Verkin sem verða til sýnis voru unnin í Kænugarði, oft í niðamyrkri vegna rafmagnsleysis eftir árásir Rússa á borgina. Menning 21.7.2023 20:00
Framkvæmdagleðin í fyrirrúmi hjá Brynju Dan Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson hafa staðið í framkvæmdum síðastliðnar vikur á fallegu parhúsi í Garðabæ. Lífið 21.7.2023 15:13
Slagsmál á Kjarval vendipunkturinn: „Ég sá ekkert nema bara drauga“ Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason opnaði sig í útvarpsviðtali í gær og segir það hafa verið ömurlegt að vera í neyslu á sínum tíma. Í dag hefur hann sagt skilið við vímuefni og einbeitir sér að tónlistinni. Lagið Skína sem er eftir Patrik og tónlistarmanninn Luigi kom út í dag og markmiðin eru háleit. Lífið 21.7.2023 12:51
BBQ kóngurinn: Það er kóríanderbragð af sápu Í fjórða þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Nauta taco úr nautaskanka, sem stundum er kallaður Þórshamar. Matur 21.7.2023 11:32
Leyndir hæfileikar þekktra Íslendinga Hæfileikar einstaklinga eru mismunandi og tengjast oft á tíðum áhugamálum. Þá býr fólk stundum yfir leyndum og óútskýrðum hæfileikum sem gætu flokkast sem óhefðbundnir líkt og geta snert nefið á sér með tungubroddinum eða rappa á kínversku svo dæmi séu tekin. Lífið 21.7.2023 09:19
Íslendingur ferðast um Bandaríkin með Metallica og Pantera Hinn 23 ára gamli Anton Kröyer Antonsson, hefur síðustu mánuði ferðast með þungarokkshljómsveitinni Pantera um Evrópu sem ljósamaður, nánar tiltekið ljósaforritari, á tónleikaferðalagi hljómsveitarinnar. Nú liggur leið hópsins til Bandaríkjanna þar sem goðsagnasveitin Metallica verður með í för. Lífið 21.7.2023 09:01
Þegar ég fór með 49 öðrum gaurum í bíó Það heyrir almennt ekki til tíðinda þegar karlmenn á þrítugsaldri, svokallaðir „gaurar“, hópa sig saman og fara í bíó. Í bíóhúsum borgarinnar má oft sjá þó nokkra gaura sitja saman með popp og kók og njóta þess að horfa saman á misgóðar kvikmyndir. En, miðvikudaginn 19. júlí 2023 fóru 50 gaurar saman í bíó. Þetta er okkar saga. Lífið 21.7.2023 08:45
„Langar að minna þolendur á að þetta er aldrei ykkur að kenna“ „Í rauninni er boðskapurinn með þessu lagi að það skiptir engu máli hverju þú klæðist, hvernig þú hagar þér eða hvað þú ert að gera. Þetta er aldrei þér að kenna,“ segir söngkonan Þórunn Salka. Hún var að senda frá sér sitt fyrsta lag, Freedom, þar sem hún tjáir sig um kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir í Los Angeles fyrir þremur árum. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá laginu og lífinu. Tónlist 21.7.2023 07:00
Eftir sumarfrí leiðinn og góð ráð Flestir tengja veturinn við þann tíma sem dregur fólk niður andlega og jafnvel í þunglyndi. En að sumarið sé hins vegar skemmtilegi, fjörugi og bjarti tíminn okkar. Þar sem það er miklu skemmtilegra. Þótt það rigni eða blási. Áskorun 21.7.2023 00:02
Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 20.7.2023 23:06
Þóttist vera dáin Margot Robbie segist hafa verið mikill prakkari þegar hún var barn. Hún hafi ítrekað þóst vera dáin til þess að hefna sín á barnapíunni sinni þegar hún var lítil. Lífið 20.7.2023 20:54
Dolph Lundgren genginn í það heilaga með norskum einkaþjálfara Sænski leikarinn Dolph Lundgren, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Rocky IV, hefur gengið í það heilaga með hinni 27 ára gömlu Emmu Krokdal. Þrjátíu og átta ára aldursmunur er á hjónunum. Lífið 20.7.2023 14:42
Segist hafa stokkið of hratt í sambandið með Pete Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, sagði frá því í nýjasta þætti raunveruleikaþáttanna The Kardashians, að hún hafi stokkið of hratt í ástarsamband með uppistandaranum Pete Davidson eftir skilnað hennar við rapparann Kanye West. Lífið 20.7.2023 13:45
Dóttir Arnhildar og Alfreðs komin með nafn Dóttir Arnhildar Önnu Árnadóttur kraflyftingarkonu og Alfreðs Más Hjaltalín, heilsunuddara og fyrrverandi knattspyrnumanns, er komin með nafn. Stúlkan heitir Úlfhildur Edda. Lífið 20.7.2023 13:18
Frumsýning á Vísi: Sjóðandi heitt tónlistarmyndband frá IceGuys Nýjasta strákasveit Íslands, IceGuys, frumsýna í dag á Vísi sitt fyrsta tónlistarmyndband. Sveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. Tónlist 20.7.2023 13:16
500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. Lífið 20.7.2023 11:51
Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Lífið 20.7.2023 11:43
Barnalán hjá Barbie-hjónum Leikstjórarnir Greta Gerwig og Noah Baumbach eignuðust annað barn sitt fyrr á árinu. Barnið kom því í heiminn í miðjum fjölmiðlatúr fyrir Barbie sem Gerwig leikstýrir og kom í bíó í vikunni. Lífið 20.7.2023 10:35
Bylgjulest og götubiti í Hljómskálagarðinum Bylgjulestin verður í Hljómskálagarðinum í Reykjavík næsta laugardag en sömu helgi fer fram þar hin árlega Götubitahátíð. Lífið samstarf 20.7.2023 09:20
Dúós: Kostuleg keppni í Gang Beasts Pétur Jóhann Sigúfsson er ekki mikill leikjaspilari en hann fékk Óla Jóels til að aðstoða sig við að læra. Í sjötta þætti Dúós kíktu þeir félagar á partíleikinn Gang Beasts en óhætt er að segja að aðfarir þeirra hafi verið kostulegar. Leikjavísir 20.7.2023 09:00
Undirgefnir aðdáendur og linnulaus markaðsherferð knýi „Barbenheimer“ áfram Einn stærsti bíóviðburður ársins er nú runninn upp en stórmyndin Barbie verður frumsýnd á Íslandi í dag og frumsýning bíómyndarinnar Oppenheimer var í gær. Álitsgjafi segir bíóviðburðinn „Barbenheimer“ lykta af örvæntingu þar sem bíóbransinn eigi enn í erfiðleikum með að koma sér aftur á réttan kjöl eftir heimsfaraldur. Menning 20.7.2023 07:01
Creed snúa loksins aftur Hin rómaða rokkhljómsveit Creed hefur tilkynnt nýja tónleikaröð, hina fyrstu í áratug. En sveitin hefur legið í dvala, fjölmörgum aðdáendum sínum til ama, frá árinu 2012. Tónlist 20.7.2023 00:00
Peysa Díönu prinsessu á uppboði Peysa sem Díana prinsessa klæddist í upphafi níunda áratugar síðustu aldar er nú til sölu á uppboði. Um er að ræða rauða peysu með mynstri af hvítum kindum. Ein kindin er þó svört og er talið að Díana hafi þess vegna verið hrifin af peysunni. Lífið 19.7.2023 16:11
Sérfræðingur gáttaður á „Barbenheimer“ Paul Dergarabedian, sérfræðingur á sviði miðlagreiningar, sem sérhæft hefur sig í að greina miðasölutekjur kvikmyndahúsa vestanhafs, segist vera hvumsa yfir eftirvæntingunni sem ríkir fyrir „Barbenheimer,“ sameiginlegum frumsýningardegi stórmyndanna Barbie og Oppenheimer. Bíó og sjónvarp 19.7.2023 11:28