Hátíð barnanna í fimmta sinn: Enginn fór svekktur heim af Víðistaðatúni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2024 07:01 Væb bræður þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir slógu í gegn á Víðistaðatúni. Kátt Barnahátíð fór fram í fimmta sinn síðastliðinn laugardag en í fyrsta sinn á nýjum stað, á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin var áður þekkt sem Kátt á Klambra og var ætíð á Klambratúni í Reykjavík breyttist því nú í Kátt á Víðistaðatúni. Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01