Hátíð barnanna í fimmta sinn: Enginn fór svekktur heim af Víðistaðatúni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2024 07:01 Væb bræður þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir slógu í gegn á Víðistaðatúni. Kátt Barnahátíð fór fram í fimmta sinn síðastliðinn laugardag en í fyrsta sinn á nýjum stað, á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin var áður þekkt sem Kátt á Klambra og var ætíð á Klambratúni í Reykjavík breyttist því nú í Kátt á Víðistaðatúni. Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira
Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Fleiri fréttir Lifði með fjögur prósent sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Sjá meira
Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01