Lífið Borko og Birna selja Kleppsveginn Tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson, betur þekktur sem Borko, og Birna Hjaltadóttir, kona hans, hafa sett íbúð sína og á Kleppsveginum í Reykjavík á sölu. Lífið 24.8.2023 07:01 Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Listakonan S. Tinna Miljevic lýsir sjálfri sér sem ósýnilegum krafti á bakvið tjöldin. Þökk sé stóru systur sinni, Evu Ruzu Miljevic, skemmtikrafti býr Tinna þó ekki yfir neinum leyndum hæfileikum þar sem Eva er ófeimin að sýna frá þeim listaverkum sem Tinnu tekst að skapa. Hvort sem snýr að bakstri eða breyta Evu í fjölbreyttar fígúrur. Makamál 23.8.2023 20:00 Tónlistarveisla í boði Félags tónskálda og textahöfunda Félag tónskálda og textahöfunda fagnaði fjörutíu ár afmæli sínum um helgina. Af því tilefni komu bransamenn og -konur saman og glöddust í Gamla bíói. Ljósmyndari Vísis mætti að sjálfsögðu á staðinn og myndaði stemninguna. Lífið 23.8.2023 17:01 „Margir halda að þetta sé Eyes guys út af augunum í Rúrik“ „Ég er fyrrverandi knattspyrnumaður og mig langaði að upplifa liðsheild, maður þurfti kannski faðm til að leita í,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og guðfaðir strákabandsins IceGuys, eins og hann orðar það. Lífið 23.8.2023 15:56 Mikið fjör á Fótboltamóti FM957 Fótboltamót FM957 fór fram síðasta laugardag í blíðskaparveðri á BB King vellinum í Garðabæ. Lífið samstarf 23.8.2023 15:27 Gamli bærinn á Blönduósi hefur tekið lygilegum breytingum Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu. Lífið 23.8.2023 13:42 FM Belfast tryllti lýðinn á svölum Halla og Möggu Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir héldu Menningarnæturboð síðastliðið laugardagskvöld og fögnuðu um leið brúðkaupsafmæli sínu. Hjónin eru búsett í glæsilegri þakíbúð í miðborginni þar sem gestir fengu stórbrotið útsýni þegar flugeldasýningin fór í gang. Lífið 23.8.2023 13:00 Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. Lífið samstarf 23.8.2023 13:00 Grettislaug í verðlaun í sumarleik Vísis og NormX – skráning í fullum gangi Samkeppnin um fallegasta garðinn 2023 er í fullum gangi hér á Vísi og hlýtur eigandi fallegasta garðsins Grettislaug frá NormX í vinning að andvirði 285.000 krónur. Lífið samstarf 23.8.2023 10:32 Eigandi Kjötkompaní selur Hafnarfjarðarhöllina Matreiðslumeistarinn og eigandi Kjötkompanís Jón Örn Stefánsson og Hildur Sigrún Guðmundsdóttir hafa sett glæsilegt parhús sitt í Ásunum í Hafnarfirði til sölu. Ásett verð er 189,9 milljónir. Lífið 22.8.2023 20:00 Draumafríið á Íslandi breyttist í martröð Jacqueline Bussie guðfræðingur stendur fyrir áhugaverðum fyrirlestri í Áslandskirkju í kvöld, þriðjudaginn 22. ágúst. Þar fjallar hún um sálgæslu en hún varð fyrir þeirri hræðilegu reynslu að missa eiginmann sinn í göngu um Sólheimajökul. Lífið 22.8.2023 16:49 Þrír Íslendingar í hópi tuttugu efnilegustu undir þrítugu í tónlistariðnaðinum Þrír Íslendingar fengu í gær viðurkenningu fyrir að tilheyra efstu tuttugu einstaklingunum undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum. Útflutningsskrifstofur Norðurlandanna, NOMEX, birtu listann og segir í tilkynningu frá ÚTON að um sé að ræða sjötta stærsta tónlistarmarkað í heimi. Tónlist 22.8.2023 15:00 Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. Lífið 22.8.2023 14:42 „Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót“ Fyrsta stiklan af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefur verið birt. Þar má sjá vinkonurnar og áhrifavaldana Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu ferðast, skála, gráta, hlægja og allt þar á milli. Bíó og sjónvarp 22.8.2023 13:59 Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. Bíó og sjónvarp 22.8.2023 11:24 „Við erum ekkert stödd á voðalega góðum stað“ Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý, er á leiðinni í loftið með þættina Gerum betur á Stöð 2 þar sem venjulegu fólki er kennt hvernig á að komast í form á heilbrigðan hátt. Lífið 22.8.2023 10:31 Hlaupaparið á von á tvíburum Fyrrverandi afrekshlauparinn Kári Steinn Karlsson og eiginkona hans Aldís Arnardóttir, yfirmaður verslunarsviðs 66° Norðurs, eiga von á eineggja tvíburum í byrjun næsta árs. Lífið 22.8.2023 10:08 Annað barn Rihönnu og A$AP komið í heiminn Annað barn söngkounnar Rihönnu og rapparans A$AP Rocky er komið í heiminn samkvæmt heimildum slúðurblaða vestanhafs. Lífið 21.8.2023 21:33 Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. Lífið 21.8.2023 18:41 Myndband: Ketti bjargað af þaki í brunanum Stór bruni varð í iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gær. Slökkvistarf stóð yfir í tólf klukkustundir. Öllum íbúum hússins tókst að yfirgefa það í tæka tíð auk eins kattar, með hjálp frá slökkviliðsmanni. Lífið 21.8.2023 16:55 „Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki“ „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið en bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi,“ segir Lukka Pálsdóttir eigandi Greenfit í samtali við Marín Möndu í nýjasta hlaðvarpsþætti af Spegilmyndinni. Lífið 21.8.2023 15:59 BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. Matur 21.8.2023 15:15 Tuttugu ár frá því að Eliza flutti með Guðna til Íslands Í dag eru tuttugu ár frá því að Eliza Reid, forsetafrú, flutti til landsins með þáverandi unnusta sínum, Guðna Th Jóhannessyni. Hún minnist þess hvernig halloumi-ostur var ófáanlegur og hvernig hún gat ekki leigt spólur vegna stirðra reglna. Hún hafi verið heppin að mæta ekki sömu fordómum og aðrir innflytjendur. Lífið 21.8.2023 13:10 Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Lífið 21.8.2023 11:18 Taktu þátt í Skólaleik Vísis Haustið er skemmtilegur og spennandi tími þegar samfélagið fer í gang eftir gott sumarfrí. Skólar landsins eru að hefja starf sitt þessa dagana og eru því mörg skemmtileg verkefni og áskoranir framundan hjá nemendum landsins. Lífið samstarf 21.8.2023 08:32 Mínimalískur lífstíll íslenskrar fjölskyldu vekur athygli erlendis Dagbjört Jónsdóttir byrjaði að taka upp mínimalískan lífsstíl fyrir tíu árum eftir að henni ofbauð hversu mörgum hlutum hún og fjölskylda hennar höfðu sankað að sér í gegnum tíðina. Síðan þá hefur fjölskyldan losað sig við yfir þúsund hluti af heimilinu og í dag á hver fjölskyldumeðlimur til að mynda einungis einn disk og eitt hnífapar til afnota, og eitt handklæði. Lífið 21.8.2023 08:00 Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. Lífið 21.8.2023 07:42 „Það hvarflaði ekki að neinum sem sá mig að eitthvað væri að hrjá mig” „Parkinson læðist að manni eins og draugur um nótt. Þú áttar þig ekki á truflunum af hans völdum fyrr en þær eru farnar að íþyngja þér verulega,“ segir Sigrún Jónsdóttir en hún greindist með Parkinson sjúkdóminn fyrir átta árum, þá rétt rúmlega fimmtug. Lífið 20.8.2023 20:02 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. Lífið 20.8.2023 10:00 Painkiller: Netflix-níðvísa um Oxy Netflix hóf nýverið sýningar á þáttaröðinni Painkiller, sem byggð er á sögum í kringum ópíóðafaraldurinn sem dunið hefur á Bandaríkjunum. Meginfókusinn er á Oxycontin-lyfið, framleiðendur, neytendur og svo fólk sem reyndi að láta lyfjafyrirtækið Purdue Pharma svara fyrir starfshætti sína. Lífið 20.8.2023 09:48 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 334 ›
Borko og Birna selja Kleppsveginn Tónlistarmaðurinn Björn Kristjánsson, betur þekktur sem Borko, og Birna Hjaltadóttir, kona hans, hafa sett íbúð sína og á Kleppsveginum í Reykjavík á sölu. Lífið 24.8.2023 07:01
Einhleypan: Vill hlæja með sálinni, hlusta með augunum og horfa með eyrunum Listakonan S. Tinna Miljevic lýsir sjálfri sér sem ósýnilegum krafti á bakvið tjöldin. Þökk sé stóru systur sinni, Evu Ruzu Miljevic, skemmtikrafti býr Tinna þó ekki yfir neinum leyndum hæfileikum þar sem Eva er ófeimin að sýna frá þeim listaverkum sem Tinnu tekst að skapa. Hvort sem snýr að bakstri eða breyta Evu í fjölbreyttar fígúrur. Makamál 23.8.2023 20:00
Tónlistarveisla í boði Félags tónskálda og textahöfunda Félag tónskálda og textahöfunda fagnaði fjörutíu ár afmæli sínum um helgina. Af því tilefni komu bransamenn og -konur saman og glöddust í Gamla bíói. Ljósmyndari Vísis mætti að sjálfsögðu á staðinn og myndaði stemninguna. Lífið 23.8.2023 17:01
„Margir halda að þetta sé Eyes guys út af augunum í Rúrik“ „Ég er fyrrverandi knattspyrnumaður og mig langaði að upplifa liðsheild, maður þurfti kannski faðm til að leita í,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og guðfaðir strákabandsins IceGuys, eins og hann orðar það. Lífið 23.8.2023 15:56
Mikið fjör á Fótboltamóti FM957 Fótboltamót FM957 fór fram síðasta laugardag í blíðskaparveðri á BB King vellinum í Garðabæ. Lífið samstarf 23.8.2023 15:27
Gamli bærinn á Blönduósi hefur tekið lygilegum breytingum Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu. Lífið 23.8.2023 13:42
FM Belfast tryllti lýðinn á svölum Halla og Möggu Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir héldu Menningarnæturboð síðastliðið laugardagskvöld og fögnuðu um leið brúðkaupsafmæli sínu. Hjónin eru búsett í glæsilegri þakíbúð í miðborginni þar sem gestir fengu stórbrotið útsýni þegar flugeldasýningin fór í gang. Lífið 23.8.2023 13:00
Fjölbreytt leikár í Þjóðleikhúsinu og ný byltingarkennd áskriftarleið Þjóðleikhúsið hefur bætt við nýrri áskriftarleið í anda Spotify fyrir 15 til 25 ára sem veitir ótakmarkaðan aðgang að öllum sýningum leikhússins fyrir aðeins 1450 krónur á mánuði. Nýtt leikár rennur nú af stað, stútfullt af mögnuðum sögum, átökum, klassík, gleði og gamansýningum. Sýningar Þjóðleikhússins sópuðu að sér öllum helstu verðlaununum á Grímunni og öðrum verðlaunahátíðum í vor. Lífið samstarf 23.8.2023 13:00
Grettislaug í verðlaun í sumarleik Vísis og NormX – skráning í fullum gangi Samkeppnin um fallegasta garðinn 2023 er í fullum gangi hér á Vísi og hlýtur eigandi fallegasta garðsins Grettislaug frá NormX í vinning að andvirði 285.000 krónur. Lífið samstarf 23.8.2023 10:32
Eigandi Kjötkompaní selur Hafnarfjarðarhöllina Matreiðslumeistarinn og eigandi Kjötkompanís Jón Örn Stefánsson og Hildur Sigrún Guðmundsdóttir hafa sett glæsilegt parhús sitt í Ásunum í Hafnarfirði til sölu. Ásett verð er 189,9 milljónir. Lífið 22.8.2023 20:00
Draumafríið á Íslandi breyttist í martröð Jacqueline Bussie guðfræðingur stendur fyrir áhugaverðum fyrirlestri í Áslandskirkju í kvöld, þriðjudaginn 22. ágúst. Þar fjallar hún um sálgæslu en hún varð fyrir þeirri hræðilegu reynslu að missa eiginmann sinn í göngu um Sólheimajökul. Lífið 22.8.2023 16:49
Þrír Íslendingar í hópi tuttugu efnilegustu undir þrítugu í tónlistariðnaðinum Þrír Íslendingar fengu í gær viðurkenningu fyrir að tilheyra efstu tuttugu einstaklingunum undir þrítugu sem skara fram úr í tónlistariðnaðinum. Útflutningsskrifstofur Norðurlandanna, NOMEX, birtu listann og segir í tilkynningu frá ÚTON að um sé að ræða sjötta stærsta tónlistarmarkað í heimi. Tónlist 22.8.2023 15:00
Leggja til sameiningu Reykjavíkur og Malmö Heimdellingar leggja til að Reykjavík verði færð undir Malmö í sameinuðu sveitarfélagi Malmövíkur. Þannig megi bæta fjárhag borgarinnar. Lífið 22.8.2023 14:42
„Eins mikið og ég elska þessar stelpur gæti ég ekki viku í viðbót“ Fyrsta stiklan af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS hefur verið birt. Þar má sjá vinkonurnar og áhrifavaldana Birgittu Líf, Ástrós Trausta, Magneu Björg, Sunnevu Einars og Ínu Maríu ferðast, skála, gráta, hlægja og allt þar á milli. Bíó og sjónvarp 22.8.2023 13:59
Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. Bíó og sjónvarp 22.8.2023 11:24
„Við erum ekkert stödd á voðalega góðum stað“ Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý, er á leiðinni í loftið með þættina Gerum betur á Stöð 2 þar sem venjulegu fólki er kennt hvernig á að komast í form á heilbrigðan hátt. Lífið 22.8.2023 10:31
Hlaupaparið á von á tvíburum Fyrrverandi afrekshlauparinn Kári Steinn Karlsson og eiginkona hans Aldís Arnardóttir, yfirmaður verslunarsviðs 66° Norðurs, eiga von á eineggja tvíburum í byrjun næsta árs. Lífið 22.8.2023 10:08
Annað barn Rihönnu og A$AP komið í heiminn Annað barn söngkounnar Rihönnu og rapparans A$AP Rocky er komið í heiminn samkvæmt heimildum slúðurblaða vestanhafs. Lífið 21.8.2023 21:33
Glæsilegt götupartý Hildar Yeoman Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman fagnaði Menningarnótt eins og svo margir síðastliðna helgi en eins og oft áður hélt hún glæsilegt götupartý fyrir utan verslun sína á Laugarveginum. Dansarar klæddust nýjustu línunni og dilluðu sér við iðandi tóna frá Rósu Birgittu sem kallar sig DJ De la Rosa. Lífið 21.8.2023 18:41
Myndband: Ketti bjargað af þaki í brunanum Stór bruni varð í iðnaðarhúsnæði við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í gær. Slökkvistarf stóð yfir í tólf klukkustundir. Öllum íbúum hússins tókst að yfirgefa það í tæka tíð auk eins kattar, með hjálp frá slökkviliðsmanni. Lífið 21.8.2023 16:55
„Þú þarft að fara út með hundinn, hvort sem þú átt hund eða ekki“ „Við höldum að við þurfum að gera svo mikið en bara göngutúr út fyrir hússins dyr er ein vanmetnasta hreyfing í heimi,“ segir Lukka Pálsdóttir eigandi Greenfit í samtali við Marín Möndu í nýjasta hlaðvarpsþætti af Spegilmyndinni. Lífið 21.8.2023 15:59
BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. Matur 21.8.2023 15:15
Tuttugu ár frá því að Eliza flutti með Guðna til Íslands Í dag eru tuttugu ár frá því að Eliza Reid, forsetafrú, flutti til landsins með þáverandi unnusta sínum, Guðna Th Jóhannessyni. Hún minnist þess hvernig halloumi-ostur var ófáanlegur og hvernig hún gat ekki leigt spólur vegna stirðra reglna. Hún hafi verið heppin að mæta ekki sömu fordómum og aðrir innflytjendur. Lífið 21.8.2023 13:10
Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. Lífið 21.8.2023 11:18
Taktu þátt í Skólaleik Vísis Haustið er skemmtilegur og spennandi tími þegar samfélagið fer í gang eftir gott sumarfrí. Skólar landsins eru að hefja starf sitt þessa dagana og eru því mörg skemmtileg verkefni og áskoranir framundan hjá nemendum landsins. Lífið samstarf 21.8.2023 08:32
Mínimalískur lífstíll íslenskrar fjölskyldu vekur athygli erlendis Dagbjört Jónsdóttir byrjaði að taka upp mínimalískan lífsstíl fyrir tíu árum eftir að henni ofbauð hversu mörgum hlutum hún og fjölskylda hennar höfðu sankað að sér í gegnum tíðina. Síðan þá hefur fjölskyldan losað sig við yfir þúsund hluti af heimilinu og í dag á hver fjölskyldumeðlimur til að mynda einungis einn disk og eitt hnífapar til afnota, og eitt handklæði. Lífið 21.8.2023 08:00
Stjörnulífið: Spriklandi sprækir landsmenn og óvænt endurkoma Hlaupandi kátir Íslendingar fögnuðu helginni í blíðskaparveðri. Menningarnótt fór fallega fram þar sem fjölbreytt dagskrá hélt landsmönnum vel við efnið. Lífið 21.8.2023 07:42
„Það hvarflaði ekki að neinum sem sá mig að eitthvað væri að hrjá mig” „Parkinson læðist að manni eins og draugur um nótt. Þú áttar þig ekki á truflunum af hans völdum fyrr en þær eru farnar að íþyngja þér verulega,“ segir Sigrún Jónsdóttir en hún greindist með Parkinson sjúkdóminn fyrir átta árum, þá rétt rúmlega fimmtug. Lífið 20.8.2023 20:02
Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. Lífið 20.8.2023 10:00
Painkiller: Netflix-níðvísa um Oxy Netflix hóf nýverið sýningar á þáttaröðinni Painkiller, sem byggð er á sögum í kringum ópíóðafaraldurinn sem dunið hefur á Bandaríkjunum. Meginfókusinn er á Oxycontin-lyfið, framleiðendur, neytendur og svo fólk sem reyndi að láta lyfjafyrirtækið Purdue Pharma svara fyrir starfshætti sína. Lífið 20.8.2023 09:48