Dreymir um að eiga Range Rover Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. október 2024 07:03 Sóldís Vala sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. „Ég er með mjög gott innsæi og tilfinningu fyrir hlutum sem ég held að hafi nú þegar gerst eða eru að fara gerast, og ég hef nánast alltaf rétt fyrir mér,“ segir Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, spurð hvort hún búi yfir leyndum hæfileikum. Sóldís Vala var krýnd Ungfrú Ísland 2024 þann 14. ágúst síðastliðinn og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó í nóvember. Undanfarnar vikur hafa verið afar draumkenndar að sögn Sóldísar, þar sem ferðalög, myndatökur og viðtöl hafa einkennt líf hennar. Sóldís Vala sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Ég heiti Sóldís Vala Ívarsdóttir. Aldur? Ég er 18 ára gömul. Starf? Ég er að vinna hjá Gina Tricot og sem helgarstjóri í Bónus. Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: Ég myndi segja brosmild, félagslynd og metnaðarfull. Þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa í lífinu er fjölskyldan mín og vinkonur mínar sem hafa sýnt mér stuðning í gegnum bæði góða og erfiða tíma. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Að elta draumana mína, ferðast um heiminn og kynnast öðrum menningarheimum. Hreinlega sagt bara lifa lífinu! Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Einn daginn mun ég fara í fallhlífastökk. Ertu með einhvern bucket-lista? Nokkrir hlutir sem ég get nefnt eru: Búa í öðru landi í að minnsta kosti eitt ár, búa til pasta á Ítalíu, læra að sauma og búa til flíkur. Síðast en ekki síst að læra á skíði eða bretti. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Allt gerist af ástæðu! Hvað hefur mótað þig mest? Ég mun alltaf segja áföllin mín því það hefur gert mig af sterkari manneskju. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Mér finnst vera mjög mikilvægt að taka mér dekurkvöld reglulega, fara í langa heita sturtu, nota allar sápur og skrúbba sem ég á, kveikja á kerti, henda á mig andlitsmaska og horfa á skemmtilega þætti. Uppskrift að drauma sunnudegi? Sunnudagur er spari-dagur og þá er tilvalið að fara í bakarí eða baka heima fyrir brunch. Fara kannski í smá vinkonu ferð að versla föt og snyrtivörur. Enda daginn á spil og kósý. Mjög einfalt en ég elska að taka rólegan og einfaldan dag með fólki sem mér þykir vænt um. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Snyrtiborðið mitt er minn heilagi staður þar sem ég elska að skvísast og gera self-care. Það er eitthvað svo þægilegt við að eyða tíma í að dunda sér þar, hvort sem það er að búa sig undir daginn eða slaka á eftir langan dag. Fallegasti staður á landinu? Rauðhólar, það er mjög skammt frá Reykjavík. Ég ólst upp í grennd við Rauðhóla og eyði miklum tíma þar með hundinum mínum. En í heiminum? Mér finnst fallegasti staður í heiminum er Lake Louise í Kanada, hef reyndar aldrei farið þangað en ég mun fara þangað einn daginn. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Ég held að ég kíki alltaf í símann til að skoða tilkynningar áður en ég fer að hafa mig til. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Segja góða nótt við hundinn minn! Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Ég er ekki með neitt sérstakt plan en ég passa alltaf upp á að borða næringarríkan mat sem mér finnst vera góður og til að halda jafnvægi og orku yfir daginn. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði mér alltaf að verða tannlæknir en síðan fann ég mér annað markmið. Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Það var held ég þegar ég var að horfa á þætti og sorglegur atburður átti sér stað. Ég á það til að lifa mig svo mikið inn það sem ég horfi á. Ertu A eða B týpa? Það fer eftir dögum en ég hef verið A-týpa síðastliðna daga. Hvaða tungumál talarðu? Móðurtungumálið mitt íslensku, síðan er ég ágæt í ensku og tala örlítið dönsku og spænsku. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Ég myndi vilja kunna að fljúga. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? „Er eitthvað sem ég þarf að redda fyrir Bandarikin?” Draumabíllinn þinn? Einn daginn fæ ég mér glænýjan Range Rover-jeppa. Hælar- eða strigaskór? Þetta er mjög flókin spurning þar sem það fer líka svo rosalega eftir hverju ég er að leitast eftir. Ég myndi alltaf velja hælaskó fyrir eflingu á sjálfstrausti og til að fá „finish touch“ á flottu outfit-i. En síðan þarf maður líka stundum að velja þægindi. Óttastu eitthvað? Það er ekkert eitthvað eitt ákveðið sem ég get nefnt en maður finnur oft fyrir ótta og það er eðlilegt. Við þurfum bara að takast á við óttann. Þannig komumst við yfir hann og eflum sjálfstraustið. Hvað ertu að hámhorfa á? Gömlu góðu Castle þættina. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Unwritten með Natasha Bedingfield. Það var lag sumarsins hjá okkur stelpunum í Ungfrú Ísland hópnum. Hin hliðin er vikulegur viðstalsliður hjá Lífinu á Vísi þar sem við fáum að kynnast einstaklingum úr öllum kimum þjóðfélagsins. Ábendingar um viðmælendur má senda á svavam@stod2.is. Hin hliðin Ungfrú Ísland Tengdar fréttir „Mikilvægt að umkringja sig fólki sem veitir manni innblástur“ „Vonandi verð ég búin að fá að þroskast í minni starfsgrein, ögra sjálfri mér og prófa ýmislegt nýtt,“segir leikkonan Unnur Birna Jónsdóttir Backman. 4. október 2024 07:02 Ætlar í blómabað á Balí með manninum sínum „Ég vil meina að ég hafi að einhverju leyti „alist upp“ á samfélagsmiðlum, hleypt fólki nálægt mér og talað um hlutina nákvæmlega eins og þeir eru,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og verkefnastjóri. 27. september 2024 07:00 Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag „Ég myndi segja að sú ákvörðun mín þegar ég var átján ára gamall að gera tónlist að ævistarfi mínu hafi líklega haft mestu áhrifin á líf mit,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason. Hann segir tónlistina hafa mótað sýn hans á lífið og sjálfan sig. 6. september 2024 09:01 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Sóldís Vala var krýnd Ungfrú Ísland 2024 þann 14. ágúst síðastliðinn og mun keppa fyrir hönd Íslands í Miss Universe sem fram fer í Mexíkó í nóvember. Undanfarnar vikur hafa verið afar draumkenndar að sögn Sóldísar, þar sem ferðalög, myndatökur og viðtöl hafa einkennt líf hennar. Sóldís Vala sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Ég heiti Sóldís Vala Ívarsdóttir. Aldur? Ég er 18 ára gömul. Starf? Ég er að vinna hjá Gina Tricot og sem helgarstjóri í Bónus. Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: Ég myndi segja brosmild, félagslynd og metnaðarfull. Þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa í lífinu er fjölskyldan mín og vinkonur mínar sem hafa sýnt mér stuðning í gegnum bæði góða og erfiða tíma. Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Að elta draumana mína, ferðast um heiminn og kynnast öðrum menningarheimum. Hreinlega sagt bara lifa lífinu! Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Einn daginn mun ég fara í fallhlífastökk. Ertu með einhvern bucket-lista? Nokkrir hlutir sem ég get nefnt eru: Búa í öðru landi í að minnsta kosti eitt ár, búa til pasta á Ítalíu, læra að sauma og búa til flíkur. Síðast en ekki síst að læra á skíði eða bretti. Besta heilræði sem þú hefur fengið? Allt gerist af ástæðu! Hvað hefur mótað þig mest? Ég mun alltaf segja áföllin mín því það hefur gert mig af sterkari manneskju. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Mér finnst vera mjög mikilvægt að taka mér dekurkvöld reglulega, fara í langa heita sturtu, nota allar sápur og skrúbba sem ég á, kveikja á kerti, henda á mig andlitsmaska og horfa á skemmtilega þætti. Uppskrift að drauma sunnudegi? Sunnudagur er spari-dagur og þá er tilvalið að fara í bakarí eða baka heima fyrir brunch. Fara kannski í smá vinkonu ferð að versla föt og snyrtivörur. Enda daginn á spil og kósý. Mjög einfalt en ég elska að taka rólegan og einfaldan dag með fólki sem mér þykir vænt um. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Snyrtiborðið mitt er minn heilagi staður þar sem ég elska að skvísast og gera self-care. Það er eitthvað svo þægilegt við að eyða tíma í að dunda sér þar, hvort sem það er að búa sig undir daginn eða slaka á eftir langan dag. Fallegasti staður á landinu? Rauðhólar, það er mjög skammt frá Reykjavík. Ég ólst upp í grennd við Rauðhóla og eyði miklum tíma þar með hundinum mínum. En í heiminum? Mér finnst fallegasti staður í heiminum er Lake Louise í Kanada, hef reyndar aldrei farið þangað en ég mun fara þangað einn daginn. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Ég held að ég kíki alltaf í símann til að skoða tilkynningar áður en ég fer að hafa mig til. En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Segja góða nótt við hundinn minn! Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Ég er ekki með neitt sérstakt plan en ég passa alltaf upp á að borða næringarríkan mat sem mér finnst vera góður og til að halda jafnvægi og orku yfir daginn. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Ég ætlaði mér alltaf að verða tannlæknir en síðan fann ég mér annað markmið. Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Það var held ég þegar ég var að horfa á þætti og sorglegur atburður átti sér stað. Ég á það til að lifa mig svo mikið inn það sem ég horfi á. Ertu A eða B týpa? Það fer eftir dögum en ég hef verið A-týpa síðastliðna daga. Hvaða tungumál talarðu? Móðurtungumálið mitt íslensku, síðan er ég ágæt í ensku og tala örlítið dönsku og spænsku. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Ég myndi vilja kunna að fljúga. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? „Er eitthvað sem ég þarf að redda fyrir Bandarikin?” Draumabíllinn þinn? Einn daginn fæ ég mér glænýjan Range Rover-jeppa. Hælar- eða strigaskór? Þetta er mjög flókin spurning þar sem það fer líka svo rosalega eftir hverju ég er að leitast eftir. Ég myndi alltaf velja hælaskó fyrir eflingu á sjálfstrausti og til að fá „finish touch“ á flottu outfit-i. En síðan þarf maður líka stundum að velja þægindi. Óttastu eitthvað? Það er ekkert eitthvað eitt ákveðið sem ég get nefnt en maður finnur oft fyrir ótta og það er eðlilegt. Við þurfum bara að takast á við óttann. Þannig komumst við yfir hann og eflum sjálfstraustið. Hvað ertu að hámhorfa á? Gömlu góðu Castle þættina. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Unwritten með Natasha Bedingfield. Það var lag sumarsins hjá okkur stelpunum í Ungfrú Ísland hópnum. Hin hliðin er vikulegur viðstalsliður hjá Lífinu á Vísi þar sem við fáum að kynnast einstaklingum úr öllum kimum þjóðfélagsins. Ábendingar um viðmælendur má senda á svavam@stod2.is.
Hin hliðin Ungfrú Ísland Tengdar fréttir „Mikilvægt að umkringja sig fólki sem veitir manni innblástur“ „Vonandi verð ég búin að fá að þroskast í minni starfsgrein, ögra sjálfri mér og prófa ýmislegt nýtt,“segir leikkonan Unnur Birna Jónsdóttir Backman. 4. október 2024 07:02 Ætlar í blómabað á Balí með manninum sínum „Ég vil meina að ég hafi að einhverju leyti „alist upp“ á samfélagsmiðlum, hleypt fólki nálægt mér og talað um hlutina nákvæmlega eins og þeir eru,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og verkefnastjóri. 27. september 2024 07:00 Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag „Ég myndi segja að sú ákvörðun mín þegar ég var átján ára gamall að gera tónlist að ævistarfi mínu hafi líklega haft mestu áhrifin á líf mit,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason. Hann segir tónlistina hafa mótað sýn hans á lífið og sjálfan sig. 6. september 2024 09:01 Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
„Mikilvægt að umkringja sig fólki sem veitir manni innblástur“ „Vonandi verð ég búin að fá að þroskast í minni starfsgrein, ögra sjálfri mér og prófa ýmislegt nýtt,“segir leikkonan Unnur Birna Jónsdóttir Backman. 4. október 2024 07:02
Ætlar í blómabað á Balí með manninum sínum „Ég vil meina að ég hafi að einhverju leyti „alist upp“ á samfélagsmiðlum, hleypt fólki nálægt mér og talað um hlutina nákvæmlega eins og þeir eru,“ segir Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og verkefnastjóri. 27. september 2024 07:00
Klípur í rassinn á Sögu tvisvar á dag „Ég myndi segja að sú ákvörðun mín þegar ég var átján ára gamall að gera tónlist að ævistarfi mínu hafi líklega haft mestu áhrifin á líf mit,“ segir tónlistarmaðurinn Snorri Helgason. Hann segir tónlistina hafa mótað sýn hans á lífið og sjálfan sig. 6. september 2024 09:01