Lífið Fyrsta eitraða pillan komin í loftið Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Menning 8.11.2023 15:52 Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. Lífið 8.11.2023 15:39 „Rétta leiðin er sjaldnast sú skemmtilegasta“ „Leiðin í gegn er augljós en þú hefur samt val um að fara inn flókna ganga sem leiða ekki neitt. Mér finnst þeir gangar oft meira spennandi,“ segir listakonan Rakel Tómas um sýninguna Möguleikar sem hún opnar á morgun á Tíu sopum. Blaðamaður tók púlsinn á henni. Menning 8.11.2023 13:20 Einstakar skandinavískar húðvörur Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016. Fyrsta vara vörumerkisins var augnháraserum sem sló alveg rækilega í gegn. Fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin. Lífið samstarf 8.11.2023 11:52 Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. Lífið 8.11.2023 11:17 Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir setti tappann í flöskuna og hvetur aðra til að fara eftir sínu fordæmi. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp. Lífið 8.11.2023 10:41 Konur oft ekki nægilega vel undirbúnar fyrir brjóstagjöfina Fimm brjóstagjafaráðgjafar vilja gefa út handbók um brjóstagjöf. Þær segja misvísandi upplýsingar víða og foreldra oft ekki nægilega vel undirbúna fyrir verkefnið eftir fæðingu. Þær vilja auka tíðni brjóstagjafar og að konur séu studdar betur í það verkefni. Lífið 8.11.2023 08:00 Seljaskóli og Landakotsskóli áfram í Skrekk Atriði Seljaskóla og Landakotsskóla komust áfram í úrslit á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 8.11.2023 07:25 Féll kylliflatur fyrir Eurovision eftir áratuga gagnrýni „Baldur gerir stólpagrín af mér því að þegar við byrjuðum saman þá var það hann sem var Eurovision aðdáandinn og ég var það bara alls ekki,“ segir Felix Bergsson í nýjasta þætti af Einkalífinu. Lífið 8.11.2023 07:00 Allur skólinn horfði á en enginn gerði neitt Unnur Edda Björnsdóttir varð fyrir hrottalegu einelti og útskúfun í grunnskóla og framan af í framhaldsskóla. Viðbrögð kennara og skólastjórnenda voru þau að kenna Unni um ofbeldið. Hún flosnaði að lokum upp úr námi. Á tímabili var líðan hennar svo slæm að hún íhugaði að svipta sig lífi. Lífið 8.11.2023 07:00 Glæsikerra súkkulaðierfingjans komin á einkanúmer Fjölmiðlamaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, gaf tónlistarmanninum, Patrik Snæ Atlasyni, eða Prettyboitjokkó, einkanúmerið PBT í 29 ára afmælisgjöf í síðustu viku. Slík gjöf kostar tæpar 70 þúsund krónur. Lífið 7.11.2023 16:44 Mari Järsk og Bassi Maraj mættu í fullnægjandi glaðning Um tvö hundruð manns mættu í sjóðandi heitt teiti kynlífstækjaverslunarinnar Blush síðastliðið föstudagskvöld þar sem gestir spreyttu sig í dildókasti, íþróttagrein sem koma verði í ljós hvort nái útbreiðslu. Lífið 7.11.2023 15:57 Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Lífið 7.11.2023 14:00 Fékk hugmyndina að eigin próteindrykk aðeins 22 ára Róbert Freyr Samaniego fékk einn daginn hugmynd af sínum eigin próteindrykk, DONE, sem hann svo í kjölfarið lét verða að veruleika að framleiða og selja. Lífið 7.11.2023 13:45 Inga Lind orðlaus með orðu frá Spánarkonungi Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var sæmd heiðursorðu frá Spánarkonungi á viðburði í Reykjavík í gær þar sem því var fagnað að hundrað ár eru frá því að viðskipti Íslands og Spánar með þorsk og rauðvín hófust. Lífið 7.11.2023 12:48 Hollir og einfaldir réttir beint í ofninn Beint í ofninn eru splunkunýir réttir frá Einn, tveir og elda sem ekkert þarf að hafa fyrir. Réttirnir eru frábær lausn þá daga sem enginn tími er til að elda. Lífið samstarf 7.11.2023 08:51 Hagaskóli og Laugalækjarskóli í úrslit Skrekks Atriði Hagaskóla og Laugalækjarskóla komust í gærkvöldi áfram í úrslit Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, á fyrsta undanúrslitakvöldi keppninnar. Lífið 7.11.2023 07:33 „Við erum ómögulegir án hvor annars“ Þeir Jafet Máni og Rúnar kynntust fyrir tilviljun í gegnum Instagram. Tveimur árum síðar búa þeir saman í fallegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hafa hist í fyrsta skipti segir Jafet það aldrei hafa verið spurning. Þeir vildu alltaf verða saman. Makamál 7.11.2023 06:01 Borgarstjóri vígði nýja rennibraut Borgarstjóri, afmælisbörn úr Dalsskóla og fleiri nemendur vígðu í dag nýjar vatnsrennibrautir við Dalslaug í Úlfarársdal. Lífið 6.11.2023 23:08 Auður heldur tónleika hér á landi í fyrsta sinn í rúm tvö ár Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, Auður, mun halda tónleika í Iðnó í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika hérlendis frá því að hann dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot gagnvart nokkrum konum fyrir rúmum tveimur árum. Lífið 6.11.2023 22:13 28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. Lífið 6.11.2023 20:30 Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957 Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. Lífið 6.11.2023 20:22 Aftur til fortíðar í Fortnite Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur til fortíðar í Fortnite í kvöld. Þeir eru ekki að fara langt heldur til 2018 en tilefnið er að gamla upprunalega kort leiksins er komið aftur. Leikjavísir 6.11.2023 19:30 Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. Lífið 6.11.2023 16:13 Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Lífið 6.11.2023 14:10 Vídeódansinn leggur Listagilið undir sig Fjórða útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal hefst á föstudaginn og stendur yfir í tæpar tvær vikur. Hátíðin leggur undir sig hið alræmda Listagil á Akureyri á þessu tímabili. Lífið 6.11.2023 13:22 Krakkar trylltir í hrylling! Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. Lífið samstarf 6.11.2023 12:04 Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6.11.2023 11:31 Stjörnulífið: „Dýrið gengur laust“ Tónlistarhátíðin Airwaves, árshátíðir erlendis og jólaundirbúningur var einkennandi fyrir liðna viku hjá stjörnum landins. Söngdrottning fagnaði áttræðisafmæli með stæl. Lífið 6.11.2023 10:55 Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Fyrsta eitraða pillan komin í loftið Söngleikurinn Eitruð lítil pilla verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í byrjun næsta árs. Menning 8.11.2023 15:52
Perry lagður til hinstu hvílu við hlið annarra stórstjarna Leikarinn Matthew Perry var lagður til hinstu hvílu í Forest Lawn kirkjugarðinum í Hollywood Hills í lok síðustu viku og er jarðaður við hlið annarra stórstjarna í grafreitnum Sanctuary of Treasured Love, en svæðið er afgirt og vaktað. Lífið 8.11.2023 15:39
„Rétta leiðin er sjaldnast sú skemmtilegasta“ „Leiðin í gegn er augljós en þú hefur samt val um að fara inn flókna ganga sem leiða ekki neitt. Mér finnst þeir gangar oft meira spennandi,“ segir listakonan Rakel Tómas um sýninguna Möguleikar sem hún opnar á morgun á Tíu sopum. Blaðamaður tók púlsinn á henni. Menning 8.11.2023 13:20
Einstakar skandinavískar húðvörur Sanzi Beauty er danskt vörumerki sem var stofnað árið 2016. Fyrsta vara vörumerkisins var augnháraserum sem sló alveg rækilega í gegn. Fullkomið magn af virkum efnum í bland við efni sem næra, styrkja og vernda augnhárin. Lífið samstarf 8.11.2023 11:52
Eigandi Mathúss Garðabæjar selur slotið á Arnarnesi Jóhanna Bjargey Helgadóttir einn af eigendum Mathúss Garðabæjar hefur sett glæsilegt einbýlishús við Blikanes 16 í Garðabæ til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 275 milljónir. Lífið 8.11.2023 11:17
Setti þrjú vatnsglös á borðið en bjórglas fyrir mömmu sína Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir setti tappann í flöskuna og hvetur aðra til að fara eftir sínu fordæmi. Hún lýsir lífinu áður en hún hætti að drekka eins og að reyna að lifa lífinu með vanstillt útvarp. Lífið 8.11.2023 10:41
Konur oft ekki nægilega vel undirbúnar fyrir brjóstagjöfina Fimm brjóstagjafaráðgjafar vilja gefa út handbók um brjóstagjöf. Þær segja misvísandi upplýsingar víða og foreldra oft ekki nægilega vel undirbúna fyrir verkefnið eftir fæðingu. Þær vilja auka tíðni brjóstagjafar og að konur séu studdar betur í það verkefni. Lífið 8.11.2023 08:00
Seljaskóli og Landakotsskóli áfram í Skrekk Atriði Seljaskóla og Landakotsskóla komust áfram í úrslit á öðru undanúrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem fram fór í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Lífið 8.11.2023 07:25
Féll kylliflatur fyrir Eurovision eftir áratuga gagnrýni „Baldur gerir stólpagrín af mér því að þegar við byrjuðum saman þá var það hann sem var Eurovision aðdáandinn og ég var það bara alls ekki,“ segir Felix Bergsson í nýjasta þætti af Einkalífinu. Lífið 8.11.2023 07:00
Allur skólinn horfði á en enginn gerði neitt Unnur Edda Björnsdóttir varð fyrir hrottalegu einelti og útskúfun í grunnskóla og framan af í framhaldsskóla. Viðbrögð kennara og skólastjórnenda voru þau að kenna Unni um ofbeldið. Hún flosnaði að lokum upp úr námi. Á tímabili var líðan hennar svo slæm að hún íhugaði að svipta sig lífi. Lífið 8.11.2023 07:00
Glæsikerra súkkulaðierfingjans komin á einkanúmer Fjölmiðlamaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, gaf tónlistarmanninum, Patrik Snæ Atlasyni, eða Prettyboitjokkó, einkanúmerið PBT í 29 ára afmælisgjöf í síðustu viku. Slík gjöf kostar tæpar 70 þúsund krónur. Lífið 7.11.2023 16:44
Mari Järsk og Bassi Maraj mættu í fullnægjandi glaðning Um tvö hundruð manns mættu í sjóðandi heitt teiti kynlífstækjaverslunarinnar Blush síðastliðið föstudagskvöld þar sem gestir spreyttu sig í dildókasti, íþróttagrein sem koma verði í ljós hvort nái útbreiðslu. Lífið 7.11.2023 15:57
Hver vill villu ömmu Villa Vill? Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Lífið 7.11.2023 14:00
Fékk hugmyndina að eigin próteindrykk aðeins 22 ára Róbert Freyr Samaniego fékk einn daginn hugmynd af sínum eigin próteindrykk, DONE, sem hann svo í kjölfarið lét verða að veruleika að framleiða og selja. Lífið 7.11.2023 13:45
Inga Lind orðlaus með orðu frá Spánarkonungi Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona var sæmd heiðursorðu frá Spánarkonungi á viðburði í Reykjavík í gær þar sem því var fagnað að hundrað ár eru frá því að viðskipti Íslands og Spánar með þorsk og rauðvín hófust. Lífið 7.11.2023 12:48
Hollir og einfaldir réttir beint í ofninn Beint í ofninn eru splunkunýir réttir frá Einn, tveir og elda sem ekkert þarf að hafa fyrir. Réttirnir eru frábær lausn þá daga sem enginn tími er til að elda. Lífið samstarf 7.11.2023 08:51
Hagaskóli og Laugalækjarskóli í úrslit Skrekks Atriði Hagaskóla og Laugalækjarskóla komust í gærkvöldi áfram í úrslit Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, á fyrsta undanúrslitakvöldi keppninnar. Lífið 7.11.2023 07:33
„Við erum ómögulegir án hvor annars“ Þeir Jafet Máni og Rúnar kynntust fyrir tilviljun í gegnum Instagram. Tveimur árum síðar búa þeir saman í fallegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hafa hist í fyrsta skipti segir Jafet það aldrei hafa verið spurning. Þeir vildu alltaf verða saman. Makamál 7.11.2023 06:01
Borgarstjóri vígði nýja rennibraut Borgarstjóri, afmælisbörn úr Dalsskóla og fleiri nemendur vígðu í dag nýjar vatnsrennibrautir við Dalslaug í Úlfarársdal. Lífið 6.11.2023 23:08
Auður heldur tónleika hér á landi í fyrsta sinn í rúm tvö ár Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, Auður, mun halda tónleika í Iðnó í desember. Þetta er í fyrsta sinn sem hann heldur tónleika hérlendis frá því að hann dró sig úr sviðsljósinu eftir að hafa verið sakaður um kynferðisbrot gagnvart nokkrum konum fyrir rúmum tveimur árum. Lífið 6.11.2023 22:13
28 syngjandi karlar í sama heita pottinum á Selfossi Það var engin ládeyða hjá félögum í Karlakórnum Esju úr Reykjavík um helgina því á sama tíma og þeir fögnuðu útkomu nýrrar plötu brugðu þeir sér í bæjarferð á Flúðir og fengu sér hrossakjöt þar, og enduðu ferðina svo með söng og Mullersæfingum í sundlauginni á Selfossi. Lífið 6.11.2023 20:30
Myndaveisla: Rífandi stemning í Eldhúspartýi FM957 Mikil stemning myndaðist í Eldhúspartýi FM957 síðastliðinn fimmtudag. GDRN, Herra Hnetusmjör, Prettyboitjokkó, Kristmundur Axel, Júlí Heiðar og Diljá Péturs komu fram og fluttu nokkur af sínu vinsælustu lögum. Lífið 6.11.2023 20:22
Aftur til fortíðar í Fortnite Strákarnir í GameTíví ætla að kíkja aftur til fortíðar í Fortnite í kvöld. Þeir eru ekki að fara langt heldur til 2018 en tilefnið er að gamla upprunalega kort leiksins er komið aftur. Leikjavísir 6.11.2023 19:30
Barnastjarna úr My Sister‘s Keeper látin Bandaríski leikarinn Evan Ellingson, sem gerði garðinn frægan sem leikari í fjölda kvikmynda og sjónvarpsþátta á sínum yngri árum, er látinn. Hann varð 35 ára gamall. Lífið 6.11.2023 16:13
Myndaveisla: Fjölmenni á opnun sýningarinnar Með verkum handanna Tæplega 400 manns mættu á opnun sýningarinnar Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda í Þjóðminjasafninu á laugardaginn. Lífið 6.11.2023 14:10
Vídeódansinn leggur Listagilið undir sig Fjórða útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal hefst á föstudaginn og stendur yfir í tæpar tvær vikur. Hátíðin leggur undir sig hið alræmda Listagil á Akureyri á þessu tímabili. Lífið 6.11.2023 13:22
Krakkar trylltir í hrylling! Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. Lífið samstarf 6.11.2023 12:04
Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6.11.2023 11:31
Stjörnulífið: „Dýrið gengur laust“ Tónlistarhátíðin Airwaves, árshátíðir erlendis og jólaundirbúningur var einkennandi fyrir liðna viku hjá stjörnum landins. Söngdrottning fagnaði áttræðisafmæli með stæl. Lífið 6.11.2023 10:55
Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31