Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 10. nóvember 2024 18:42 Bæjarbíó var eitt sinn heimili Leikfélags Hafnarfjarðar. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Leikfélag Hafnarfjarðar hefur verið lagt niður. Ýmsir erfiðleikar höfðu áhrif á starfsemina. Flestir meðlimir félagsins hafa gengið í raðir annarra leikfélaga. Leikfélag Hafnarfjarðar var lagt niður 29. október síðastliðinn á aðalfundi félagsins. Kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu leikfélagsins að ákvörðunin hafi átt sér afar langan aðdraganda. Í greinargerð stjórnar kemur fram að „undanfarin ár hefur leikfélagið verið á hrakhólum, ýmist húsnæðislaust eða með takmarkaða aðstöðu til þess að vinna að markmiði sínu. Virkir félagar eru fáir eftir og sjóður leikfélagsins á þrotum.“ Leikfélag Hafnarfjarðar hefur starfað frá árinu 1936 með hléum með það að markmiði að efla og iðka leiklist í Hafnarfirði. Allar eignir félagsins verða afhentar bæjarstjórn Hafnarfjarðar til varðveislu þar til félagið tekur aftur til starfa. Húsnæðisvandamál haft mikil áhrif Ingveldur Lára Þórðardóttir, varaformaður fráfarandi stjórnar Leikfélags Hafnarfjarðar, segir að húsnæðisvandamál félagsins hafi haft mikil áhrif. Leikfélagið hafi verið heimilislaust frá árinu 2021. „Okkur fannst vera kominn tími til að fólk fengi að njóta þess að iðka leiklist í stað þess að vera í einhverju húsnæðisbasli,“ segir hún. Flestir meðlimir félagsins séu nú komnir í önnur leikfélög á höfuðborgarsvæðinu. „Leikfélag Hafnarfjarðar deyr aldrei, það leggur sig um stund og safnar kröftum og fer svo fíleflt aftur í gang þegar aðstæður innan bæjarins eru því hagstæðari,“ kemur fram í skýrslu formanns. Ingveldur vonar að starfsemin verði tekin aftur upp þótt að hún sjálf sé farin í annað leikfélag. Menning Leikhús Hafnarfjörður Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Leikfélag Hafnarfjarðar var lagt niður 29. október síðastliðinn á aðalfundi félagsins. Kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu leikfélagsins að ákvörðunin hafi átt sér afar langan aðdraganda. Í greinargerð stjórnar kemur fram að „undanfarin ár hefur leikfélagið verið á hrakhólum, ýmist húsnæðislaust eða með takmarkaða aðstöðu til þess að vinna að markmiði sínu. Virkir félagar eru fáir eftir og sjóður leikfélagsins á þrotum.“ Leikfélag Hafnarfjarðar hefur starfað frá árinu 1936 með hléum með það að markmiði að efla og iðka leiklist í Hafnarfirði. Allar eignir félagsins verða afhentar bæjarstjórn Hafnarfjarðar til varðveislu þar til félagið tekur aftur til starfa. Húsnæðisvandamál haft mikil áhrif Ingveldur Lára Þórðardóttir, varaformaður fráfarandi stjórnar Leikfélags Hafnarfjarðar, segir að húsnæðisvandamál félagsins hafi haft mikil áhrif. Leikfélagið hafi verið heimilislaust frá árinu 2021. „Okkur fannst vera kominn tími til að fólk fengi að njóta þess að iðka leiklist í stað þess að vera í einhverju húsnæðisbasli,“ segir hún. Flestir meðlimir félagsins séu nú komnir í önnur leikfélög á höfuðborgarsvæðinu. „Leikfélag Hafnarfjarðar deyr aldrei, það leggur sig um stund og safnar kröftum og fer svo fíleflt aftur í gang þegar aðstæður innan bæjarins eru því hagstæðari,“ kemur fram í skýrslu formanns. Ingveldur vonar að starfsemin verði tekin aftur upp þótt að hún sjálf sé farin í annað leikfélag.
Menning Leikhús Hafnarfjörður Mest lesið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira