Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 8. nóvember 2024 18:00 Hin breska Charli xcx, fyrir miðju, átti stórkostlegt ár í tónlistinni. Beyonce og Kendrick Lamar eru öllu vanari því að vinna verðlaun fyrir list sína. vísir/getty Tilnefningar fyrir Grammy-verðlaunin árið 2025 liggja fyrir. Beyoncé er fær 11 tilnefningar fyrir plötuna Cowboy Carter og er þar með sá tónlistarmaður sem hefur fengið flest Grammy-verðlaun, eða 99 samtals. Tónlistarmennirnir Post Malone, Billie Eilish Kendrick Lamar og Charli XCX fá öll sjö tilnefningar, en sú síðastnefnda fær nú tilnefningu í fyrsta sinn eftir að plata hennar „BRAT“, sló í gegn í sumar. Taylor Swift, Sabrina Carpenter og Chapelle Roan fá sex tilefningar. Sabrina Carpenter fær þar á meðal tilnefningu sem besti nýi tónlistarmaðurinn. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var tilnefndur fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ sagði Víkingur Heiðar þegar Vísir náði tali af honum síðdegis. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum, en listann í heild má nálgast hér: Upptaka ársins The Beatles - "Now and Then" Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "360" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Sabrina Carpenter - "Espresso" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Plata ársins André 3000 - "New Blue Sun" Beyoncé - "Cowboy Carter" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Charli XCX - "Brat" Jacob Collier - "Djesse Vol. 4" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Lag ársins Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Sabrina Carpenter - "Please Please Please" Shaboozey - "A Bar Song (Tipsy)" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Besti nýi tónlistarmaður Benson Boone Doechii Chappell Roan Khruangbin Raye Sabrina Carpenter Shaboozey Teddy Swims Besta popp-sóló-frammistaða Beyoncé - "Bodyguard" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "Apple" Sabrina Carpenter - "Espresso" Besta popp-dúó Ariana Grande, Brandy & Monica - "The Boy Is Mine" – Remix Beyoncé Featuring Post Malone - "Levii’s Jeans" Charli XCX & Billie Eilish - "Guess" Featuring Billie Eilish Gracie Abrams Featuring Taylor Swift - "Us." Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Besta popp-söngplata Ariana Grande - "Eternal Sunshine" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Besta raftónlistarsmáskífa Disclosure - "She’s Gone, Dance On" Four Tet - "Loved" Fred Again.. & Baby Keem - "Leavemealone" Justice & Tame Impala - Neverender" Kaytranada Featuring Childish Gambino - "Witchy" Besta dans/raftónlistarplata Charli XCX - "Brat" Four Tet - "Three" Justice - "Hyperdrama" Kaytranada - "Timeless" Zedd - "Telos" Besta raftónlistarábreiða Charli XCX - "Von Dutch A. G. Cook Remix Featuring Addison Rae" Doechii & Kaytranada Featuring JT - "Alter Ego (Kaytranada Remix)" Julian Marley & Antaeus - "Jah Sees Them (Amapiano Remix)" Sabrina Carpenter - "Espresso (Mark Ronson x FNZ Working Late Remix)" Shaboozey & David Guetta - "A Bar Song (Tipsy) (Remix)" Besta rokklag The Black Keys - "Beautiful People (Stay High)" Green Day - "Dilemma" Idles - "Gift Horse" Pearl Jam - "Dark Matter" St. Vincent - "Broken Man" Besta rokkplata The Black Crowes - "Happiness Bastards" Fontaines D.C. - "Romance" Green Day - "Saviors" Idles - "Tangk" Jack White - "No Name" Pearl Jam - "Dark Matter" The Rolling Stones - "Hackney Diamonds" Besta R&B frammistaða Chris Brown - "Residuals" Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Jhené Aiko - "Guidance" Muni Long - "Made for Me (Live on BET)" SZA - "Saturn" Besta R&B lag Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Kehlani - "After Hours" Muni Long - "Ruined Me" SZA - "Saturn" Tems - "Burning" Besta R&B-plata Chris Brown - 11:11 (Deluxe) Lalah Hathaway - Vantablack Lucky Daye - Algorithm Muni Long - Revenge Usher - Coming Home Best rapp-frammstaða Cardi B - Enough (Miami) Common & Pete Rock Featuring Posdnuos - When the Sun Shines Again Doechii - Nissan Altima Eminem - Houdini Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Besta rapplag Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Rapsody & Hit-Boy - Asteroids ¥$, Kanye West, Ty Dolla $ign & Rich the Kid Featuring Playboi Carti - Carnival Besta rappplata Common & Pete Rock - The Auditorium Vol. 1 Doechii - Alligator Bites Never Heal Eminem - The Death of Slim Shady (Coup de Grâce) Future & Metro Boomin - We Don’t Trust You J. Cole - Might Delete Later Besta kántrílag Beyoncé - Texas Hold ’Em Jelly Roll - I Am Not Okay Kacey Musgraves - The Architect Post Malone Featuring Morgan Wallen - I Had Some Help Shaboozey - A Bar Song (Tipsy) Besta kántríplata Beyoncé - Cowboy Carter Chris Stapleton - Higher Kacey Musgraves - Deeper Well Lainey Wilson - Whirlwind Post Malone - F-1 Trillion Besta tónlistarmyndband A$AP Rocky - Tailor Swif Charli XCX - 360 Eminem - Houdini Kendrick Lamar - Not Like Us Taylor Swift Featuring Post Malone - Fortnight Besta tónlistarsóló í flokki klassískrar tónlistar Andy Akiho - Akiho: Longing Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra - Perry: Concerto for Violin and Orchestra Mak Grgić & Ensemble Dissonance - Entourer Seth Parker Woods - Eastman The Holy Presence of Joan d’Arc Víkingur Ólafsson - J. S. Bach: Goldberg Variations Tónlist Grammy-verðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Laufey Lín tilnefnd til Grammy-verðlauna 10. nóvember 2023 17:47 Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00 Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. 5. febrúar 2024 12:46 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44 Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. 4. febrúar 2024 12:32 Víkingur Heiðar á fyrstu tónleikunum Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram í kvöld. 4. maí 2011 22:46 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Sjá meira
Tónlistarmennirnir Post Malone, Billie Eilish Kendrick Lamar og Charli XCX fá öll sjö tilnefningar, en sú síðastnefnda fær nú tilnefningu í fyrsta sinn eftir að plata hennar „BRAT“, sló í gegn í sumar. Taylor Swift, Sabrina Carpenter og Chapelle Roan fá sex tilefningar. Sabrina Carpenter fær þar á meðal tilnefningu sem besti nýi tónlistarmaðurinn. Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var tilnefndur fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðum Johanns Sebastian Bach. „Goldberg er það stærsta sem ég hef gert á ævi minni,“ sagði Víkingur Heiðar þegar Vísir náði tali af honum síðdegis. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum, en listann í heild má nálgast hér: Upptaka ársins The Beatles - "Now and Then" Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "360" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Sabrina Carpenter - "Espresso" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Plata ársins André 3000 - "New Blue Sun" Beyoncé - "Cowboy Carter" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Charli XCX - "Brat" Jacob Collier - "Djesse Vol. 4" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Lag ársins Beyoncé - "Texas Hold ’Em" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Kendrick Lamar - "Not Like Us" Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Sabrina Carpenter - "Please Please Please" Shaboozey - "A Bar Song (Tipsy)" Taylor Swift Featuring Post Malone - "Fortnight" Besti nýi tónlistarmaður Benson Boone Doechii Chappell Roan Khruangbin Raye Sabrina Carpenter Shaboozey Teddy Swims Besta popp-sóló-frammistaða Beyoncé - "Bodyguard" Billie Eilish - "Birds of a Feather" Chappell Roan - "Good Luck, Babe!" Charli XCX - "Apple" Sabrina Carpenter - "Espresso" Besta popp-dúó Ariana Grande, Brandy & Monica - "The Boy Is Mine" – Remix Beyoncé Featuring Post Malone - "Levii’s Jeans" Charli XCX & Billie Eilish - "Guess" Featuring Billie Eilish Gracie Abrams Featuring Taylor Swift - "Us." Lady Gaga & Bruno Mars - "Die With a Smile" Besta popp-söngplata Ariana Grande - "Eternal Sunshine" Billie Eilish - "Hit Me Hard and Soft" Chappell Roan - "The Rise and Fall of a Midwest Princess" Sabrina Carpenter - "Short n’ Sweet" Taylor Swift - "The Tortured Poets Department" Besta raftónlistarsmáskífa Disclosure - "She’s Gone, Dance On" Four Tet - "Loved" Fred Again.. & Baby Keem - "Leavemealone" Justice & Tame Impala - Neverender" Kaytranada Featuring Childish Gambino - "Witchy" Besta dans/raftónlistarplata Charli XCX - "Brat" Four Tet - "Three" Justice - "Hyperdrama" Kaytranada - "Timeless" Zedd - "Telos" Besta raftónlistarábreiða Charli XCX - "Von Dutch A. G. Cook Remix Featuring Addison Rae" Doechii & Kaytranada Featuring JT - "Alter Ego (Kaytranada Remix)" Julian Marley & Antaeus - "Jah Sees Them (Amapiano Remix)" Sabrina Carpenter - "Espresso (Mark Ronson x FNZ Working Late Remix)" Shaboozey & David Guetta - "A Bar Song (Tipsy) (Remix)" Besta rokklag The Black Keys - "Beautiful People (Stay High)" Green Day - "Dilemma" Idles - "Gift Horse" Pearl Jam - "Dark Matter" St. Vincent - "Broken Man" Besta rokkplata The Black Crowes - "Happiness Bastards" Fontaines D.C. - "Romance" Green Day - "Saviors" Idles - "Tangk" Jack White - "No Name" Pearl Jam - "Dark Matter" The Rolling Stones - "Hackney Diamonds" Besta R&B frammistaða Chris Brown - "Residuals" Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Jhené Aiko - "Guidance" Muni Long - "Made for Me (Live on BET)" SZA - "Saturn" Besta R&B lag Coco Jones - "Here We Go (Uh Oh)" Kehlani - "After Hours" Muni Long - "Ruined Me" SZA - "Saturn" Tems - "Burning" Besta R&B-plata Chris Brown - 11:11 (Deluxe) Lalah Hathaway - Vantablack Lucky Daye - Algorithm Muni Long - Revenge Usher - Coming Home Best rapp-frammstaða Cardi B - Enough (Miami) Common & Pete Rock Featuring Posdnuos - When the Sun Shines Again Doechii - Nissan Altima Eminem - Houdini Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Besta rapplag Future, Metro Boomin & Kendrick Lamar - Like That Glorilla - Yeah Glo! Kendrick Lamar - Not Like Us Rapsody & Hit-Boy - Asteroids ¥$, Kanye West, Ty Dolla $ign & Rich the Kid Featuring Playboi Carti - Carnival Besta rappplata Common & Pete Rock - The Auditorium Vol. 1 Doechii - Alligator Bites Never Heal Eminem - The Death of Slim Shady (Coup de Grâce) Future & Metro Boomin - We Don’t Trust You J. Cole - Might Delete Later Besta kántrílag Beyoncé - Texas Hold ’Em Jelly Roll - I Am Not Okay Kacey Musgraves - The Architect Post Malone Featuring Morgan Wallen - I Had Some Help Shaboozey - A Bar Song (Tipsy) Besta kántríplata Beyoncé - Cowboy Carter Chris Stapleton - Higher Kacey Musgraves - Deeper Well Lainey Wilson - Whirlwind Post Malone - F-1 Trillion Besta tónlistarmyndband A$AP Rocky - Tailor Swif Charli XCX - 360 Eminem - Houdini Kendrick Lamar - Not Like Us Taylor Swift Featuring Post Malone - Fortnight Besta tónlistarsóló í flokki klassískrar tónlistar Andy Akiho - Akiho: Longing Curtis J Stewart, James Blachly & Experiential Orchestra - Perry: Concerto for Violin and Orchestra Mak Grgić & Ensemble Dissonance - Entourer Seth Parker Woods - Eastman The Holy Presence of Joan d’Arc Víkingur Ólafsson - J. S. Bach: Goldberg Variations
Tónlist Grammy-verðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Ólafur Arnalds og Laufey Lín tilnefnd til Grammy-verðlauna 10. nóvember 2023 17:47 Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00 Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. 5. febrúar 2024 12:46 Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44 Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. 4. febrúar 2024 12:32 Víkingur Heiðar á fyrstu tónleikunum Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram í kvöld. 4. maí 2011 22:46 Mest lesið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Fleiri fréttir Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Sjá meira
Risastór sigur fyrir íslenskt menningarlíf Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra fylgdist grannt með gangi mála í Grammy-verðlaunaafhendingu í gærkvöldi og hún var að vonum ánægð með sigur Laufeyjar sem um leið er sigur íslensku þjóðarinnar. 5. febrúar 2024 10:00
Best klæddu á Grammys: Laufey skein skært í Chanel Grammy verðlaunin fóru fram í 66. skipti í gærkvöldi með pomp og prakt í Crypto höllinni í Los Angeles. Stjörnurnar glitruðu á rauða dreglinum í sínu allra fínasta pússi og þar á meðal voru Grammy verðlaunahafinn Laufey Lín og Ólafur Arnalds, sem hlaut tilnefningu. 5. febrúar 2024 12:46
Laufey hlaut Grammy-verðlaun Laufey Lín Jónsdóttir hlaut Grammy-verðlaun í kvöld í flokki hefðbundinnar popptónlistar, fyrir breiðskífu sína Bewitched. 4. febrúar 2024 22:44
Konur í aðalhlutverki á Grammy-hátíðinni í kvöld Grammy verðlaunahátíðin fer fram í 66. sinn í kvöld. Hátíðin fer fram í Crypto-höllinni í Los Angeles. Tveir íslenskir tónlistarmenn eru tilnefndir, Laufey Lín og Ólafur Arnalds. 4. febrúar 2024 12:32
Víkingur Heiðar á fyrstu tónleikunum Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að fyrstu tónleikarnir í tónlistarhúsinu Hörpu fara fram í kvöld. 4. maí 2011 22:46
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið