Lífið Áttu von á tvíburum en komu heim með eitt barn Árið 2021 fengu Rúnar Örn Birgisson og Kolbrún Tómasdóttir að vita að þau ættu von á tvíburum. Ekkert gat búið þau undir áfallið sem þau áttu í vændum. Annar tvíburinn lést í móðurkviði og stuttu seinna kom í ljós að bróðir hans hafði orðið fyrir heilaskaða. Lífið 17.12.2023 10:01 Manstu eftir Akraborginni? Á árunum 1956 til 1998 var Akraborgin helsta fólksflutningaleiðin yfir Faxaflóa. Ófáir Íslendingar eiga minningar af ferðum með Akraborginni enda flutti skipið um 250 þúsund farþega á ári. Lífið 17.12.2023 09:01 Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. Áskorun 17.12.2023 08:01 Askasleikir kom til byggða í nótt Askasleikir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stal öskum fólks, faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir. Jól 17.12.2023 07:22 Krakkakviss vikunnar: Jólasveinar, Idol og Friðarsúlan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 17.12.2023 07:01 Heimsklassa hjón í Hörpu og Eiður Smári datt í lukkupottinn Eiður Smári Guðjohnsen var á meðal verðlaunahafa í jólabingói á Röntgen í vikunni. World Class hjónin Bjössi og Dísa sátu á fremsta bekk á jólatónleikum og sjóðheitar mömmur skelltu sér á tónleika Iceguys með krökkunum. Lífið 16.12.2023 20:38 Listaverk úr grjóti hjá múrarameistara á Sauðárkróki Það er ævintýri líkast að komast inn í einn af bílskúrnum á Sauðárkróki því þar er 85 ára múrarameistari með steinasafnið sitt og annað spennandi handverk, sem hann er að fást við á hverju degi. Lífið 16.12.2023 20:31 Vann á Íslandi í hálft ár og náði að safna fyrir sex mánaða ferðalagi Dawid Siódmak er tæplega þrítugur Pólverji sem lifir nokkuð óhefðbundnum lífsstíl. Hann og unnusta hans vinna sex mánuði á ári, lifa mjög spart og safna pening. Hinn helminginn á árinu nýta þau í ferðalög víðsvegar um heiminn þar sem þau lifa á sparifénu. Hafa þau meðal annars heimsótt Víetnam, Kambódíu, Marokkó, Mexíkó og Spán. Undanfarna sex mánuði þau dvalið og unnið á gistiheimili á Íslandi og safnað fyrir næsta ferðlagi. Lífið 16.12.2023 20:00 Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Lífið 16.12.2023 18:24 Jarðtenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu „Við gerðum þetta lag svolítið óvænt. Við hittumst einn daginn, settumst niður og prófuðum að gera eitthvað saman,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét um lagið Part of Me sem hún og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér. Tónlist 16.12.2023 17:00 Ljót, skrýtin og skemmtileg jólatré til styrktar góðu málefni Kaffihúsið og vínstofan Kramber stendur fyrir sölu á misheppnuðum, ljótsætum, skrýtnum og einstökum jólatrján á pallinum fyrir utan. Allur ágóði rennur óskiptur til Konukots. Lífið 16.12.2023 16:34 „Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 16.12.2023 11:30 Að verða edrú breytti öllu Einkaþjálfarinn Hreinn Orri segir líkamsrækt og mikla sjálfsvinnu hafa hjálpað sér út úr harðri fíkniefnaneyslu. Síðastliðið ár hefur hann tekist á við erfiðar tilfinningar í kjölfar sjálfsvígs föður síns, á sama tíma og hann fótar sig sjálfur í nýju hlutverki sem stjúpfaðir. Lífið 16.12.2023 08:00 Gleymdi textanum en Bríet hvatti hann áfram og þá gekk allt eins og í sögu Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol-þætti gærkvöldsins þegar keppendur fengu að syngja lagabút og freista þess að heilla dómnefndina til að komast í næstu umferð. Lífið 16.12.2023 07:00 Fréttakviss vikunnar: Hauskúpa, Helga Þóra og háloftin Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 16.12.2023 07:00 Pottaskefill kom til byggða í nótt Pottaskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá. Jól 16.12.2023 06:00 Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. Lífið 15.12.2023 21:52 Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. Lífið 15.12.2023 17:01 Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. Lífið 15.12.2023 15:36 IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. Lífið 15.12.2023 11:47 Sveið í augun í marga daga eftir froðudiskó „Í skammdeginu er nauðsynlegt að minna sig á að við erum öll bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson. Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitar hans Jónfrí við lagið Andalúsía. Tónlist 15.12.2023 11:31 Landsbjörg fær aukinn styrk í desember Björgunarsveitirnar eru sannarlega eitt af skýrum einkennum íslensks samfélags og gott dæmi um samtakamátt þjóðarinnar þegar á reynir. Lífið samstarf 15.12.2023 11:31 Verðlaunaplötur úr ýmsum áttum Kraumsverðlaunin voru afhent á Kex í gærkvöldi og í sextánda sinn. Að þessu sinni voru það þau Apex Anima, Elín Hall, Eva808, Neonme, Spacestation og ex.girls sem hlutu verðlaunin, sem veit eru fyrir þær hljómplötur sem þykja skara fram úr á Íslandi. Tónlist 15.12.2023 11:29 Jarðgerðarvélin sem minnkar úrgang og einfaldar heimilislífið Matarafgangar og afskurður er óþrjótandi uppspretta sem þarf að flokka eftir kúnstarinnar reglum. Lífið samstarf 15.12.2023 10:57 Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. Lífið 15.12.2023 10:33 Grafni laxinn inn á 30.000 heimili hver jól Norðanfiskur hefur í tuttugu ár sett svip sinn á jólahald Íslendinga. Lífið samstarf 15.12.2023 08:30 Best klæddu Íslendingarnir 2023 Stílhreint eða krassandi? Fágað, pönkað eða bæði og? Klæðaburður landsmanna var fjölbreyttur á árinu sem er senn að líða og mátti sjá ólíka stíla njóta sín sem og hinar ýmsu tískubylgjur. Tíska og hönnun 15.12.2023 07:01 Þvörusleikir kom til byggða í nótt Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Jól 15.12.2023 06:00 Toni setur ókláraða höll á Arnarnesi á sölu Anton Kristinn Þórarinsson, einnig þekktur sem Toni, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Húsið, sem er enn í byggingu, telur rúma 620 fermetra á tæplega 1500 fermetra lóð, en fasteignamat þess er 258 milljónir króna, og brunabótamat tæpar 138 milljónir. Lífið 14.12.2023 23:26 Brooklyn Nine-Nine-stjarnan lést úr lungnakrabbameini Bandaríski leikarinn Andre Braugher, frægur fyrir að hafa farið með hlutverk varðstjórans Raymond Holt í vinsælu gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, lést úr lungnakrabbameini. Hann féll frá þann 11. desember síðastliðinn, 61 árs að aldri. Lífið 14.12.2023 22:45 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 334 ›
Áttu von á tvíburum en komu heim með eitt barn Árið 2021 fengu Rúnar Örn Birgisson og Kolbrún Tómasdóttir að vita að þau ættu von á tvíburum. Ekkert gat búið þau undir áfallið sem þau áttu í vændum. Annar tvíburinn lést í móðurkviði og stuttu seinna kom í ljós að bróðir hans hafði orðið fyrir heilaskaða. Lífið 17.12.2023 10:01
Manstu eftir Akraborginni? Á árunum 1956 til 1998 var Akraborgin helsta fólksflutningaleiðin yfir Faxaflóa. Ófáir Íslendingar eiga minningar af ferðum með Akraborginni enda flutti skipið um 250 þúsund farþega á ári. Lífið 17.12.2023 09:01
Þyrftum að vera jafn undirbúin og við erum sem unglingar á kynþroskaskeiði Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir hefur boðað framhaldsnámskeið fyrir Sterkari í seinni hálfleik; Blásið í glæður nýrra drauma heitir það en námskeiðið verður haldið þann 20.janúar næstkomandi. Áskorun 17.12.2023 08:01
Askasleikir kom til byggða í nótt Askasleikir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stal öskum fólks, faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir. Jól 17.12.2023 07:22
Krakkakviss vikunnar: Jólasveinar, Idol og Friðarsúlan Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 17.12.2023 07:01
Heimsklassa hjón í Hörpu og Eiður Smári datt í lukkupottinn Eiður Smári Guðjohnsen var á meðal verðlaunahafa í jólabingói á Röntgen í vikunni. World Class hjónin Bjössi og Dísa sátu á fremsta bekk á jólatónleikum og sjóðheitar mömmur skelltu sér á tónleika Iceguys með krökkunum. Lífið 16.12.2023 20:38
Listaverk úr grjóti hjá múrarameistara á Sauðárkróki Það er ævintýri líkast að komast inn í einn af bílskúrnum á Sauðárkróki því þar er 85 ára múrarameistari með steinasafnið sitt og annað spennandi handverk, sem hann er að fást við á hverju degi. Lífið 16.12.2023 20:31
Vann á Íslandi í hálft ár og náði að safna fyrir sex mánaða ferðalagi Dawid Siódmak er tæplega þrítugur Pólverji sem lifir nokkuð óhefðbundnum lífsstíl. Hann og unnusta hans vinna sex mánuði á ári, lifa mjög spart og safna pening. Hinn helminginn á árinu nýta þau í ferðalög víðsvegar um heiminn þar sem þau lifa á sparifénu. Hafa þau meðal annars heimsótt Víetnam, Kambódíu, Marokkó, Mexíkó og Spán. Undanfarna sex mánuði þau dvalið og unnið á gistiheimili á Íslandi og safnað fyrir næsta ferðlagi. Lífið 16.12.2023 20:00
Fyrsti trommuleikari AC/DC látinn Ástralski trommuleikarinn Colin Burgess, sem var fyrsti slagverksleikari rokkhljómsveitarinnar AC/DC, er látinn. Burgess varð 77 ára gamall. Lífið 16.12.2023 18:24
Jarðtenging um jólin eftir tónleikaferðalag um Evrópu „Við gerðum þetta lag svolítið óvænt. Við hittumst einn daginn, settumst niður og prófuðum að gera eitthvað saman,“ segir tónlistarkonan Árný Margrét um lagið Part of Me sem hún og Ásgeir Trausti voru að senda frá sér. Tónlist 16.12.2023 17:00
Ljót, skrýtin og skemmtileg jólatré til styrktar góðu málefni Kaffihúsið og vínstofan Kramber stendur fyrir sölu á misheppnuðum, ljótsætum, skrýtnum og einstökum jólatrján á pallinum fyrir utan. Allur ágóði rennur óskiptur til Konukots. Lífið 16.12.2023 16:34
„Mjög frelsandi að losna undan sjálfri mér stundum“ Leikkonan og tónlistarkonan Snæfríður Ingvarsdóttir elskar að klæða sig upp og hefur gaman að því að sjá hvernig tískan endurspeglar manneskjurnar í öllum margbreytileika þeirra. Snæfríður er viðmælandi í Tískutali. Tíska og hönnun 16.12.2023 11:30
Að verða edrú breytti öllu Einkaþjálfarinn Hreinn Orri segir líkamsrækt og mikla sjálfsvinnu hafa hjálpað sér út úr harðri fíkniefnaneyslu. Síðastliðið ár hefur hann tekist á við erfiðar tilfinningar í kjölfar sjálfsvígs föður síns, á sama tíma og hann fótar sig sjálfur í nýju hlutverki sem stjúpfaðir. Lífið 16.12.2023 08:00
Gleymdi textanum en Bríet hvatti hann áfram og þá gekk allt eins og í sögu Það var rafmagnað andrúmsloftið í Idol-þætti gærkvöldsins þegar keppendur fengu að syngja lagabút og freista þess að heilla dómnefndina til að komast í næstu umferð. Lífið 16.12.2023 07:00
Fréttakviss vikunnar: Hauskúpa, Helga Þóra og háloftin Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 16.12.2023 07:00
Pottaskefill kom til byggða í nótt Pottaskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá. Jól 16.12.2023 06:00
Dánarorsök Matthew Perry ljós Leikarinn Matthew Perry sem fór með hlutverk Chandlers Bing í gamanþáttunum Friends lést eftir að hann tók inn ketamín. Efnið er notað sem lyf við þunglyndi og kvíða en einnig sem vímuefni. Lífið 15.12.2023 21:52
Dansa til styrktar konum á Gasa Hinn margverðlaunaði dansari og danshöfundur Þyri Huld Árnadóttir ásamt hópi dansara stendur fyrir dansviðburðinum Hringrás x Gasa sem haldinn verður í Ásmundarsal klukkan 16:00 á morgun. Lífið 15.12.2023 17:01
Folar fagna stórafmæli Gísli Örn Garðarsson leikari og Herbert Guðmundsson tónlistarmaður standa á tímamótum í dag. Þeir fagna stórafmæli sínu hvor með sínum hætti. Annar í Brasilíu en hinn með nýbakaðri tebollu og því að gera það sem hann gerir best - að skemmta fólki. Lífið 15.12.2023 15:36
IKEA sameinar húsgögn og líkamsrækt Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA ætlar sér að breyta því hvernig fólk hugsar um líkamsræktarbúnað með nítján vörum sem nýtast á fleiri en einn hátt á heimilinu. Lífið 15.12.2023 11:47
Sveið í augun í marga daga eftir froðudiskó „Í skammdeginu er nauðsynlegt að minna sig á að við erum öll bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson. Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitar hans Jónfrí við lagið Andalúsía. Tónlist 15.12.2023 11:31
Landsbjörg fær aukinn styrk í desember Björgunarsveitirnar eru sannarlega eitt af skýrum einkennum íslensks samfélags og gott dæmi um samtakamátt þjóðarinnar þegar á reynir. Lífið samstarf 15.12.2023 11:31
Verðlaunaplötur úr ýmsum áttum Kraumsverðlaunin voru afhent á Kex í gærkvöldi og í sextánda sinn. Að þessu sinni voru það þau Apex Anima, Elín Hall, Eva808, Neonme, Spacestation og ex.girls sem hlutu verðlaunin, sem veit eru fyrir þær hljómplötur sem þykja skara fram úr á Íslandi. Tónlist 15.12.2023 11:29
Jarðgerðarvélin sem minnkar úrgang og einfaldar heimilislífið Matarafgangar og afskurður er óþrjótandi uppspretta sem þarf að flokka eftir kúnstarinnar reglum. Lífið samstarf 15.12.2023 10:57
Herra Hnetusmjör og Sara Linneth trúlofuð Tónlistarmaðurinn Árni Páll Árnason, þekktur sem Herra Hnetusmjör, fór á skeljarnar og bað um hönd Söru Linneth Lovísudóttur Castañeda, tómstunda- og félagsmálafræðings. Sara greindi frá trúlofuninni á Instagram í gærkvöldi. Lífið 15.12.2023 10:33
Grafni laxinn inn á 30.000 heimili hver jól Norðanfiskur hefur í tuttugu ár sett svip sinn á jólahald Íslendinga. Lífið samstarf 15.12.2023 08:30
Best klæddu Íslendingarnir 2023 Stílhreint eða krassandi? Fágað, pönkað eða bæði og? Klæðaburður landsmanna var fjölbreyttur á árinu sem er senn að líða og mátti sjá ólíka stíla njóta sín sem og hinar ýmsu tískubylgjur. Tíska og hönnun 15.12.2023 07:01
Þvörusleikir kom til byggða í nótt Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var mjór eins og girðingarstaur og þótti best að sleikja þvörur sem notaðar voru til að hræra í pottum. Jól 15.12.2023 06:00
Toni setur ókláraða höll á Arnarnesi á sölu Anton Kristinn Þórarinsson, einnig þekktur sem Toni, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt á Arnarnesinu í Garðabæ á sölu. Húsið, sem er enn í byggingu, telur rúma 620 fermetra á tæplega 1500 fermetra lóð, en fasteignamat þess er 258 milljónir króna, og brunabótamat tæpar 138 milljónir. Lífið 14.12.2023 23:26
Brooklyn Nine-Nine-stjarnan lést úr lungnakrabbameini Bandaríski leikarinn Andre Braugher, frægur fyrir að hafa farið með hlutverk varðstjórans Raymond Holt í vinsælu gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, lést úr lungnakrabbameini. Hann féll frá þann 11. desember síðastliðinn, 61 árs að aldri. Lífið 14.12.2023 22:45