Bestu vinkonur sameinast í listinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. desember 2024 16:00 Hulda Katarína og Helena Reynis opnuðu saman sýninguna Tabi-Sabi. Elísa B. Guðmundsdóttir Vinkonurnar og listakonurnar Hulda Katarína og Helena Reynis ákváðu fyrr í vetur að sameina krafta sína og setja upp sýninguna Tabi-Sabi þar sem þær sækja innblástur í japanska hugmyndafræði. Þær opnuðu með pomp og prakt í Klei Atelier, Baldursgötu 36. Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir
Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Fleiri fréttir „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira