Lífið Simmi Vill afmyndaður í upphafi árs Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður, formaður Atvinnufjelagsins, byrjar árið með heimakomu. Lífið 2.1.2024 15:05 „Ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum“ „Hann gat komið öllum til að hlæja. Um leið og hann kom inn í herbergi þá fór fólk að brosa,“ segir bandaríska leikkonan Chloe Lang og á þar við mótleikara sinn úr Lazy Town sjónvarpsþáttunum; Stefán Karl Stefánsson heitinn. Lífið 2.1.2024 14:06 Missti sjón á öðru auga vegna streitu Eva Katrín Sigurðardóttir, læknir og Wim Hof kennari segist mögulega eiga Íslandsmet í endurhæfingu eftir kulnun. Eva mætti í podcast Sölva Tryggvasonar og sagði frá því þegar hún blindaðist á öðru auga vegna streitu. Lífið 2.1.2024 13:47 Stjörnulífið: Hundaafmæli, kampavín og Harry Styles Mikið var um að vera á áramótunum og fögnuðu Íslendingar nýja árinu í faðmi fjölskyldu og vina. Lífið 2.1.2024 13:23 Víðfræg vefmyndasaga gantast með Ísland Randall Munroe er maðurinn á bak við einar af vinsælustu vefmyndasögum í heimi, xkcd. Hann gerði Ísland að umfjöllunarefni sínu í síðustu myndasögu ársins 2023. Lífið 2.1.2024 11:37 Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Lífið 2.1.2024 10:24 Ætlar upp á drottninguna á árinu Formenn þingflokkanna fóru yfir áramótaheit sín fyrir árið 2024 í Kryddsíld á gamlársdag. Þar kenndi ýmissa grasa, loforð um sumarfrí, minna álag og nýjan hund. Áætlanir um að verða öflugri en nokkru sinni fyrr og loforð um minna mas. Utanríkisráðherra ætlar að hætta að grána, hitta vini og klífa drottningu íslenskra fjalla, Herðubreið. Lífið 1.1.2024 19:35 Alls kyns yfirlýsingar tengdar forsetaframboði Þjóðþekktir einstaklingar hafa gefið út ýmiss konar yfirlýsingar tengdar forsetaframboði eftir að Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tilkynnti að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. Dóri DNA fullyrðir að hann muni bjóða sig fram. Lífið 1.1.2024 16:39 Þetta eru lög ársins á Bylgjunni Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2023. Listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2024 16:30 „Verið velkomin á trúðasýninguna í vor“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig fram til forsetaembættisins að nýju. Sjöundi forseti Íslands verður því kjörinn í sumar. Sumir kvíða kosningunum en aðrir þakka Guðna fyrir síðastliðin tæp átta ár. Lífið 1.1.2024 14:07 Nýársbingó Blökastsins í dag: „Stærsta bingóið til þessa“ Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag. Glæsilegir vinningar eru í boði. Lífið 1.1.2024 09:01 Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. Lífið 1.1.2024 07:34 Rússíbanareið sem fylgir því að eignast þríbura Árið 2023 var ár þríbura hér á landi, þá fæddust þrennir þríburar á Landspítalanum á einni viku. Nokkurs konar heimsmet hjá smáþjóð að mati sérfræðinga. Þríburafæðingar á Íslandi eru sjaldgæfar en samkvæmt tölum frá Hagstofunni hafa 57 þríburafæðingar átt sér stað síðustu 33 ár af 143 þúsund fæðingum alls. Lífið 1.1.2024 07:00 Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. Lífið 1.1.2024 01:42 Fengu leyfi frá fjölskyldu Hemma Gunn Skemmtikraftarnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. spurðu fjölskyldu Hermanns heitins Gunnarssonar, Hemma Gunn, leyfis áður en þeir nýttu gervigreind til þess að hafa Hemma með í Áramótaskaupinu í ár. Lífið 1.1.2024 01:13 Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. Lífið 31.12.2023 17:55 Vinsælustu lögin á FM957 árið 2023 Á þessum síðasta degi ársins er vert að fara yfir árið í tónlistarheiminum en útvarpsstöðin FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2023. Tónlist 31.12.2023 17:10 Svín með jólasveinahúfu og jólaskraut Svín á sveitabæ á Suðurlandi hafa notið jólahátíðarinnar ekki síður en mannfólkið, því þau hafa fengið jólaskraut í stíurnar sínar og jólasveinahúfan er á sínum stað á þeim. Lífið 31.12.2023 14:30 „Þar dönsuðu þeir og sungu álfadans“ Á áramótunum er andrúmsloftið, eins og frægt er, töfrum slungið. Þegar nýja árið hefst fá hinar ýmsu vættir til heilla eða óheilla (þó flestar til óheilla) að leika lausum hala. Í dag eru áramótin kannski fyrst og fremst stór veisla með flugeldum, fínum mat, tertum og skaupsáhorfi en þau hafa ekki alltaf verið svo saklaust tilefni. Þeim hefur ekki einu sinni alltaf verið fagnað á aðfaranótt fyrsta janúar. Lífið 31.12.2023 10:45 Krakkakviss vikunnar: IceGuys, forsetinn og Eurovision Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 31.12.2023 07:01 Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. Lífið 30.12.2023 23:05 „Mér finnst það alveg klikkaðslega fyndið“ Eftirvænting og spenna ríkir hjá landsmönnum fyrir áramótaskaupinu. Tveir vinir sem eytt hafa árinu í að stúdera Áramótaskaup síðustu 29 ára binda miklar vonir við að höfundar skaupsins í ár taki ríkisstjórnina rækilega fyrir. Lífið 30.12.2023 19:23 Tom Wilkinson látinn Breski leikarinn Tom Wilkinson er látinn. Hann er frægur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Full Monty, Shakespeare in Love og The Best Exotic Marigold Hotel. Hann var 75 ára að aldri. Lífið 30.12.2023 17:59 Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. Lífið 30.12.2023 13:19 Ágúst Elí fór á skeljarnar Handboltakappinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á skeljarnar á dögunum og bað kærustu sína lyfjafræðinginn Hrafnhildi Hauksdóttur um að giftast sér. Lífið 30.12.2023 11:41 „Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 30.12.2023 11:31 Fréttakviss vikunnar: Skotárás, Trump og Fröken Reykjavík Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 30.12.2023 07:01 Ari þorir ekki að gera grín að Sindra Grínistinn Ari Eldjárn gerir grín að ýmsu en segist aldrei þora að gera grín að Sindra Sindrasyni. Þetta segir hann í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 29.12.2023 23:32 Heitasti plötusnúður heims í íslenskri hönnun Þekkti breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Fred Again, þekktur fyrir smelli á borð við Turn On The Lights again, Marea, Ten og Adore U er hrifinn af íslenskri hönnun frá 66°Norður. Tíska og hönnun 29.12.2023 19:01 Sagði Patrik lélegan að syngja: „Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ Söngdrottningin Bríet varð nokkuð vandræðaleg í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2 í gærkvöld þar sem árið 2023 var gert upp. Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, rifjaði upp gagnrýni frá Bríet þegar hann var að hefja ferilinn í ársbyrjun 2023. Lífið 29.12.2023 16:10 « ‹ 143 144 145 146 147 148 149 150 151 … 334 ›
Simmi Vill afmyndaður í upphafi árs Sigmar Vilhjálmsson veitingamaður, formaður Atvinnufjelagsins, byrjar árið með heimakomu. Lífið 2.1.2024 15:05
„Ég er glöð að ég fékk að kynnast honum og vinna með honum“ „Hann gat komið öllum til að hlæja. Um leið og hann kom inn í herbergi þá fór fólk að brosa,“ segir bandaríska leikkonan Chloe Lang og á þar við mótleikara sinn úr Lazy Town sjónvarpsþáttunum; Stefán Karl Stefánsson heitinn. Lífið 2.1.2024 14:06
Missti sjón á öðru auga vegna streitu Eva Katrín Sigurðardóttir, læknir og Wim Hof kennari segist mögulega eiga Íslandsmet í endurhæfingu eftir kulnun. Eva mætti í podcast Sölva Tryggvasonar og sagði frá því þegar hún blindaðist á öðru auga vegna streitu. Lífið 2.1.2024 13:47
Stjörnulífið: Hundaafmæli, kampavín og Harry Styles Mikið var um að vera á áramótunum og fögnuðu Íslendingar nýja árinu í faðmi fjölskyldu og vina. Lífið 2.1.2024 13:23
Víðfræg vefmyndasaga gantast með Ísland Randall Munroe er maðurinn á bak við einar af vinsælustu vefmyndasögum í heimi, xkcd. Hann gerði Ísland að umfjöllunarefni sínu í síðustu myndasögu ársins 2023. Lífið 2.1.2024 11:37
Krossbrá þegar hann sá látinn föður sinn á skjánum Það atriði Skaupsins sem helst náði að valda einhverju róti var atriði þeirra Audda og Steinda þar sem þeir sýndu möguleika gervigreindarinnar. Syni Hemma krossbrá. Lífið 2.1.2024 10:24
Ætlar upp á drottninguna á árinu Formenn þingflokkanna fóru yfir áramótaheit sín fyrir árið 2024 í Kryddsíld á gamlársdag. Þar kenndi ýmissa grasa, loforð um sumarfrí, minna álag og nýjan hund. Áætlanir um að verða öflugri en nokkru sinni fyrr og loforð um minna mas. Utanríkisráðherra ætlar að hætta að grána, hitta vini og klífa drottningu íslenskra fjalla, Herðubreið. Lífið 1.1.2024 19:35
Alls kyns yfirlýsingar tengdar forsetaframboði Þjóðþekktir einstaklingar hafa gefið út ýmiss konar yfirlýsingar tengdar forsetaframboði eftir að Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tilkynnti að hann muni ekki sækjast eftir endurkjöri. Dóri DNA fullyrðir að hann muni bjóða sig fram. Lífið 1.1.2024 16:39
Þetta eru lög ársins á Bylgjunni Bylgjan hefur tekið saman lista yfir vinsælustu lög stöðvarinnar árið 2023. Listinn er valinn út frá öllum Bylgjulistum ársins. Tónlist 1.1.2024 16:30
„Verið velkomin á trúðasýninguna í vor“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hyggst ekki bjóða sig fram til forsetaembættisins að nýju. Sjöundi forseti Íslands verður því kjörinn í sumar. Sumir kvíða kosningunum en aðrir þakka Guðna fyrir síðastliðin tæp átta ár. Lífið 1.1.2024 14:07
Nýársbingó Blökastsins í dag: „Stærsta bingóið til þessa“ Nýársbingó Blökastsins fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 15:00 í dag. Glæsilegir vinningar eru í boði. Lífið 1.1.2024 09:01
Segir álfa hjálpa í baráttunni við fátækt Inga Sæland segir álfana hjálpa sér í baráttunni við fátækt en að álfamálin séu þó ekki á dagskrá Flokks fólksins. Þetta sagði hún í Kryddsíld Stöðvar 2. Lífið 1.1.2024 07:34
Rússíbanareið sem fylgir því að eignast þríbura Árið 2023 var ár þríbura hér á landi, þá fæddust þrennir þríburar á Landspítalanum á einni viku. Nokkurs konar heimsmet hjá smáþjóð að mati sérfræðinga. Þríburafæðingar á Íslandi eru sjaldgæfar en samkvæmt tölum frá Hagstofunni hafa 57 þríburafæðingar átt sér stað síðustu 33 ár af 143 þúsund fæðingum alls. Lífið 1.1.2024 07:00
Versta sjónvarpsefni ársins hjá sumum en fullt hús hjá öðrum Það þarf vart að koma á óvart að skiptar skoðanir eru á Áramótaskaupinu þetta árið eins og hin fyrri. Besta Skaup nokkru sinni eða algjörlega ömurlegt? Það fer eftir því hvern þú spyrð. Lífið 1.1.2024 01:42
Fengu leyfi frá fjölskyldu Hemma Gunn Skemmtikraftarnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. spurðu fjölskyldu Hermanns heitins Gunnarssonar, Hemma Gunn, leyfis áður en þeir nýttu gervigreind til þess að hafa Hemma með í Áramótaskaupinu í ár. Lífið 1.1.2024 01:13
Herbert skuldlaus og fullur af þakklæti Herbert Guðmundsson tónlistarmaður fagnar því á síðasta degi ársins að verða orðinn skuldlaus. Herbert er nýorðinn sjötugur og því sannkallað tímamót ár hjá söngvaranum. Lífið 31.12.2023 17:55
Vinsælustu lögin á FM957 árið 2023 Á þessum síðasta degi ársins er vert að fara yfir árið í tónlistarheiminum en útvarpsstöðin FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2023. Tónlist 31.12.2023 17:10
Svín með jólasveinahúfu og jólaskraut Svín á sveitabæ á Suðurlandi hafa notið jólahátíðarinnar ekki síður en mannfólkið, því þau hafa fengið jólaskraut í stíurnar sínar og jólasveinahúfan er á sínum stað á þeim. Lífið 31.12.2023 14:30
„Þar dönsuðu þeir og sungu álfadans“ Á áramótunum er andrúmsloftið, eins og frægt er, töfrum slungið. Þegar nýja árið hefst fá hinar ýmsu vættir til heilla eða óheilla (þó flestar til óheilla) að leika lausum hala. Í dag eru áramótin kannski fyrst og fremst stór veisla með flugeldum, fínum mat, tertum og skaupsáhorfi en þau hafa ekki alltaf verið svo saklaust tilefni. Þeim hefur ekki einu sinni alltaf verið fagnað á aðfaranótt fyrsta janúar. Lífið 31.12.2023 10:45
Krakkakviss vikunnar: IceGuys, forsetinn og Eurovision Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 31.12.2023 07:01
Frönsk leikkona sakar Íslandsvinkonu um kynferðislega áreitni Franska leikkonan Lucie Lucas hefur sakað spænsku leikkonuna Victoriu Abril og samstarfskonu sína til margra ára um kynferðislega áreitni og fullyrt að margir samstarfsmanna hennar hafi sömu sögu að segja. Victoria Abril fór með eitt aðalhluverkanna í mynd Baltasar Kormáks, 101 Reykjavík um aldamótin. Lífið 30.12.2023 23:05
„Mér finnst það alveg klikkaðslega fyndið“ Eftirvænting og spenna ríkir hjá landsmönnum fyrir áramótaskaupinu. Tveir vinir sem eytt hafa árinu í að stúdera Áramótaskaup síðustu 29 ára binda miklar vonir við að höfundar skaupsins í ár taki ríkisstjórnina rækilega fyrir. Lífið 30.12.2023 19:23
Tom Wilkinson látinn Breski leikarinn Tom Wilkinson er látinn. Hann er frægur fyrir hlutverk sín í myndum á borð við The Full Monty, Shakespeare in Love og The Best Exotic Marigold Hotel. Hann var 75 ára að aldri. Lífið 30.12.2023 17:59
Rakel hitti í mark hjá öllum nema Bríeti sem var kölluð Skúli fúli Sjötti þátturinn af Idolinu var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar áttu keppendurnir fimmtán sem eftir eru að flytja einsöng og freista þess að komast í beinar útsendingar. Lífið 30.12.2023 13:19
Ágúst Elí fór á skeljarnar Handboltakappinn Ágúst Elí Björgvinsson fór á skeljarnar á dögunum og bað kærustu sína lyfjafræðinginn Hrafnhildi Hauksdóttur um að giftast sér. Lífið 30.12.2023 11:41
„Bannað að vera illa klædd eða skóuð í kulda og slabbi“ Athafnakonan, tískubloggarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Elísabet Gunnarsdóttir nýtur tískunnar til hins ítrasta og ber virðingu fyrir henni. Hún velur föt eftir skapi hverju sinni og hefur farið í gegnum hin ýmsu tískutímabil. Elísabet Gunnars er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 30.12.2023 11:31
Fréttakviss vikunnar: Skotárás, Trump og Fröken Reykjavík Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 30.12.2023 07:01
Ari þorir ekki að gera grín að Sindra Grínistinn Ari Eldjárn gerir grín að ýmsu en segist aldrei þora að gera grín að Sindra Sindrasyni. Þetta segir hann í viðtali í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 29.12.2023 23:32
Heitasti plötusnúður heims í íslenskri hönnun Þekkti breski tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Fred Again, þekktur fyrir smelli á borð við Turn On The Lights again, Marea, Ten og Adore U er hrifinn af íslenskri hönnun frá 66°Norður. Tíska og hönnun 29.12.2023 19:01
Sagði Patrik lélegan að syngja: „Hélstu bara að ég myndi ekki heyra af þessu?“ Söngdrottningin Bríet varð nokkuð vandræðaleg í stjörnuleik spurninga- og skemmtiþáttarins Kviss á Stöð 2 í gærkvöld þar sem árið 2023 var gert upp. Patrik Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, rifjaði upp gagnrýni frá Bríet þegar hann var að hefja ferilinn í ársbyrjun 2023. Lífið 29.12.2023 16:10