Lífið Borga upp í skuld í kokteilakeppni Þann 7. febrúar fer fram Kokteil keppni á Tipsý í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti þar sem kokteilakeppni er haldin á staðnum. Lífið 1.2.2024 11:31 Heldur kærustunni leyndri vegna pressu fjölmiðla Athafna- og veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, þekktur sem Simmi Vill, er kominn með kærustu. Simmi greindi frá gleðifréttunum í nýjasta hlaðvarpsþætti 70 mínútna. Lífið 1.2.2024 10:50 Undrun og reiði meðal vina Diego Einn frægasti köttur landsins, kötturinn Diego, má ekki lengur leggja sig inni í verslun Hagkaupa í Skeifunni vegna reglna heilbrigðiseftirlitsins en er þó velkominn í anddyrið. Vinir Diego á Facebook eru sárir vegna málsins en kötturinn er þó enn velkominn í A4. Lífið 1.2.2024 10:42 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Lífið 1.2.2024 09:19 Lést viku eftir frumsýningu Útkalls: „Hann var svo þakklátur að fá að faðma bjargvættinn sinn“ „Í vikunni sem Ingvi lést hringdi hann í mig til að segja mér hvað honum fannst þátturinn koma vel út og hvað það hafði mikla þýðingu fyrir hann að hafa fengið óvænt að hitta Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóra. „Bjargvætturinn minn,“ sagði hann hrærður þegar hann faðmaði Benna,“ segir Óttar Sveinsson, stjórnandi Útkallsþáttanna á Vísi. Lífið 1.2.2024 07:00 Fjarlægja tónlist Taylor Swift og Harry Styles af TikTok Notendur Tiktok geta átt von á því á morgun að geta ekki lengur notað lög vinsælla tónlistarmanna eins og Taylor Swift, Drake eða Adele við myndböndin sem þau búa til á miðlinum. Lífið 31.1.2024 23:43 Þau fengu Íslensku bókmenntaverðlaunin Steinunn Sigurðardóttir hlaut í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Ból. Eva Björg Ægisdóttir hlaut Blóðdropann fyrir bók sína Heim fyrir myrkur. Gunnar Helgason og Rán Flygenryng hlutu verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að drepa. Lífið 31.1.2024 20:57 „Einföldustu beyglur sem ég hef prófað“ Eva Laufey Kjaran, matgæðingur og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, deildi uppskrift að einföldum og dúnmjúk beyglum með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Lífið 31.1.2024 15:01 Eins og gleðisprauta í rasskinnina Edda Björgvins segir að nokkrar mínútur af dansi með Önnu Claessen sé eins og gleðisprauta í rassinn. Lífið 31.1.2024 14:01 Heilsutrend ársins 2024: Aukin lífsgæði og vellíðan á einfaldan máta Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segir mikilvægt að huga að heilsunni á heildrænan hátt. Heilsutrend ársins að hennar mati eru fjölbreytt og hugvekjandi og eiga það sameiginlegt að vera einföld í framkvæmd. Lífið 31.1.2024 13:32 Hæðst að Bashar, Björk og Íslandi í ísraelsku sjónvarpi Svo virðist sem fólkið í Ísrael sé afar upptekið af kröfunni sem fram hefur komið á Íslandi þess efnis að Ísrael verði vikið úr keppni vegna stríðsins á Gasa. Og þá finnst þeim þátttaka Bashar Marud eftirtektarverð, svo vægt sé til orða tekið. Lífið 31.1.2024 10:35 „Ég get ekki meir“ „Það er í raun ekkert hægt að lýsa svona reynslu. Þetta var eins og að vera í þvottavél,” segir Auðunn Kristinsson sigmaður en hann er annar af viðmælendum Óttars Sveinssonar í nýjasta þætti Útkalls. Þátturinn var frumsýndur var á Vísi síðastliðinn sunnudag og verður sýndur á Stöð 2 Vísi klukkan 20 í kvöld. Lífið 31.1.2024 09:11 Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. Lífið 30.1.2024 19:00 Í beinni: Dregið í undanriðla Eurovision 2024 Dregið verður um það í dag í hvaða röð fulltrúar þátttökuþjóða í Eurovision stíga á svið í undankeppnunum tveimur, á þriðjudagskvöldinu og fimmtudagskvöldinu í Malmö í maí. Drátturinn hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lífið 30.1.2024 17:31 Óvenjulegt Eurovision lag Íra vekur athygli Söngvarinn Bambie Thug mun fara með framlag Írlands í Eurovision í Malmö. Lag háns Doomsday Blue hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 30.1.2024 16:00 Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Lífið 30.1.2024 14:48 Gætir jafnvægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap. Lífið 30.1.2024 14:39 Bað kærustunnar í þrjú þúsund metra hæð Breski leikarinn Ed Westwick bað um hönd kærustu sinnar og leikkonunnar Amy Jackson á hinni hangandi brú, Peak Walk by Tissot, í svissnesku Ölpunum á dögunum. Lífið 30.1.2024 10:51 Morgunbolli með Heimi Karlssyni Heimir Karlsson hefur starfað í Bítinu á Bylgjunni í yfir tuttugu ár og hefur enginn verið lengur í þættinum. Lífið 30.1.2024 10:30 Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. Lífið 30.1.2024 07:00 Hvað færðu fyrir 520 milljónir? Friðað einbýlishús, auðvitað Einbýlishúsið Þrúðvangur við Laufásveg 7 í Reykjavík hefur verið sett á sölu. Húsið er friðlýst og ásett verð er 520 milljónir. Húsið er um 453 fermetrar og því er fermetraverðið rúmlega 1,1 milljón króna. Lífið 29.1.2024 23:54 Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. Lífið 29.1.2024 17:01 Súr matur en sæluvíma í Krikanum Hafnfirðingar mættu í sínu fínasta pússi og blótuðu þorrann á Þorrablóti FH í Kaplakrika síðastliðið laugardagskvöld. Lífið 29.1.2024 16:38 Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. Lífið 29.1.2024 16:30 Flúðu íslenska veturinn og njóta í fiskimannaþorpi Hjónin Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson sem hafa marga fjöruna sopið í fjölmiðlum í gegnum áratugina njóta lífsins þessar vikurnar á Tenerife. Þó ekki á sundlaugabakknum að taka tásumyndir. Lífið 29.1.2024 15:55 Leifur Andri og Hugrún eiga von á „litlu ljóni“ Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eiga vona á sínu fyrsta barni saman. Lífið 29.1.2024 13:45 „Allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig“ „Ég væri til í að fara í dáleiðslu og kafa djúpt hvort það sé eitthvað sem ég hef bara bælt niður, einhverjar minningar. Því ég hef enga ástæðu til þess að vera í þessu volæði,“ segir Davíð Þór Jónsson í síðasta þætti af Fólk eins og við á Stöð 2. Lífið 29.1.2024 13:01 Hætt á Instagram eftir fullyrðingar um lýtaaðgerðir Bandaríska leikkonan Erin Moriarty er hætt á Instagram og gagnrýnir fréttakonuna Megyn Kelly harðlega vegna dylgna hennar um að Moriarty hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Lífið 29.1.2024 12:37 Atli Már og Katla tilkynna kynið Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katla tilkynnti í færslu á samfélagsmiðlum á dögunum að von væri á stúlku. Lífið 29.1.2024 12:02 Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. Lífið 29.1.2024 11:25 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
Borga upp í skuld í kokteilakeppni Þann 7. febrúar fer fram Kokteil keppni á Tipsý í Reykjavík. Þetta er í fyrsta skipti þar sem kokteilakeppni er haldin á staðnum. Lífið 1.2.2024 11:31
Heldur kærustunni leyndri vegna pressu fjölmiðla Athafna- og veitingamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, þekktur sem Simmi Vill, er kominn með kærustu. Simmi greindi frá gleðifréttunum í nýjasta hlaðvarpsþætti 70 mínútna. Lífið 1.2.2024 10:50
Undrun og reiði meðal vina Diego Einn frægasti köttur landsins, kötturinn Diego, má ekki lengur leggja sig inni í verslun Hagkaupa í Skeifunni vegna reglna heilbrigðiseftirlitsins en er þó velkominn í anddyrið. Vinir Diego á Facebook eru sárir vegna málsins en kötturinn er þó enn velkominn í A4. Lífið 1.2.2024 10:42
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. Lífið 1.2.2024 09:19
Lést viku eftir frumsýningu Útkalls: „Hann var svo þakklátur að fá að faðma bjargvættinn sinn“ „Í vikunni sem Ingvi lést hringdi hann í mig til að segja mér hvað honum fannst þátturinn koma vel út og hvað það hafði mikla þýðingu fyrir hann að hafa fengið óvænt að hitta Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóra. „Bjargvætturinn minn,“ sagði hann hrærður þegar hann faðmaði Benna,“ segir Óttar Sveinsson, stjórnandi Útkallsþáttanna á Vísi. Lífið 1.2.2024 07:00
Fjarlægja tónlist Taylor Swift og Harry Styles af TikTok Notendur Tiktok geta átt von á því á morgun að geta ekki lengur notað lög vinsælla tónlistarmanna eins og Taylor Swift, Drake eða Adele við myndböndin sem þau búa til á miðlinum. Lífið 31.1.2024 23:43
Þau fengu Íslensku bókmenntaverðlaunin Steinunn Sigurðardóttir hlaut í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Ból. Eva Björg Ægisdóttir hlaut Blóðdropann fyrir bók sína Heim fyrir myrkur. Gunnar Helgason og Rán Flygenryng hlutu verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að drepa. Lífið 31.1.2024 20:57
„Einföldustu beyglur sem ég hef prófað“ Eva Laufey Kjaran, matgæðingur og markaðs-og upplifunarstjóri Hagkaups, deildi uppskrift að einföldum og dúnmjúk beyglum með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Lífið 31.1.2024 15:01
Eins og gleðisprauta í rasskinnina Edda Björgvins segir að nokkrar mínútur af dansi með Önnu Claessen sé eins og gleðisprauta í rassinn. Lífið 31.1.2024 14:01
Heilsutrend ársins 2024: Aukin lífsgæði og vellíðan á einfaldan máta Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segir mikilvægt að huga að heilsunni á heildrænan hátt. Heilsutrend ársins að hennar mati eru fjölbreytt og hugvekjandi og eiga það sameiginlegt að vera einföld í framkvæmd. Lífið 31.1.2024 13:32
Hæðst að Bashar, Björk og Íslandi í ísraelsku sjónvarpi Svo virðist sem fólkið í Ísrael sé afar upptekið af kröfunni sem fram hefur komið á Íslandi þess efnis að Ísrael verði vikið úr keppni vegna stríðsins á Gasa. Og þá finnst þeim þátttaka Bashar Marud eftirtektarverð, svo vægt sé til orða tekið. Lífið 31.1.2024 10:35
„Ég get ekki meir“ „Það er í raun ekkert hægt að lýsa svona reynslu. Þetta var eins og að vera í þvottavél,” segir Auðunn Kristinsson sigmaður en hann er annar af viðmælendum Óttars Sveinssonar í nýjasta þætti Útkalls. Þátturinn var frumsýndur var á Vísi síðastliðinn sunnudag og verður sýndur á Stöð 2 Vísi klukkan 20 í kvöld. Lífið 31.1.2024 09:11
Ísland keppir á fyrra undanúrslitakvöldinu Framlag Íslands í Eurovision í Malmö verður flutt á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar, þriðjudagskvöldið 7. maí. Lífið 30.1.2024 19:00
Í beinni: Dregið í undanriðla Eurovision 2024 Dregið verður um það í dag í hvaða röð fulltrúar þátttökuþjóða í Eurovision stíga á svið í undankeppnunum tveimur, á þriðjudagskvöldinu og fimmtudagskvöldinu í Malmö í maí. Drátturinn hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma. Lífið 30.1.2024 17:31
Óvenjulegt Eurovision lag Íra vekur athygli Söngvarinn Bambie Thug mun fara með framlag Írlands í Eurovision í Malmö. Lag háns Doomsday Blue hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum. Lífið 30.1.2024 16:00
Svona er dagskrá Vetrarhátíðar í ár Vetrarhátíð verður haldin dagana 1. til 3. febrúar í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Dagskráin er fjölbreytt og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Lífið 30.1.2024 14:48
Gætir jafnvægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap. Lífið 30.1.2024 14:39
Bað kærustunnar í þrjú þúsund metra hæð Breski leikarinn Ed Westwick bað um hönd kærustu sinnar og leikkonunnar Amy Jackson á hinni hangandi brú, Peak Walk by Tissot, í svissnesku Ölpunum á dögunum. Lífið 30.1.2024 10:51
Morgunbolli með Heimi Karlssyni Heimir Karlsson hefur starfað í Bítinu á Bylgjunni í yfir tuttugu ár og hefur enginn verið lengur í þættinum. Lífið 30.1.2024 10:30
Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. Lífið 30.1.2024 07:00
Hvað færðu fyrir 520 milljónir? Friðað einbýlishús, auðvitað Einbýlishúsið Þrúðvangur við Laufásveg 7 í Reykjavík hefur verið sett á sölu. Húsið er friðlýst og ásett verð er 520 milljónir. Húsið er um 453 fermetrar og því er fermetraverðið rúmlega 1,1 milljón króna. Lífið 29.1.2024 23:54
Eiður Smári nýtur lífsins í Taílandi Eiður Smári Guðjohnsen fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu er meðal fjölmargra Íslendinga sem nýtir tækifærið yfir háveturinn og leitar í sól og sumaryl. Hann skellir sér þó ekki til Tenerife eins og flestir heldur nýtur hann lífsins í Taílandi. Lífið 29.1.2024 17:01
Súr matur en sæluvíma í Krikanum Hafnfirðingar mættu í sínu fínasta pússi og blótuðu þorrann á Þorrablóti FH í Kaplakrika síðastliðið laugardagskvöld. Lífið 29.1.2024 16:38
Þúsund sænskir tónlistarmenn vilja útiloka Ísrael Rúmlega þúsund sænskir tónlistarmenn hafa ritað nafn sitt undir áskorun þess efnis að Ísrael verði meinað þátttaka í Eurovision söngvakeppninni í ár. Meðal þeirra sem hafa sett nafn sitt á listann eru Robyn og Erik Saade. Lífið 29.1.2024 16:30
Flúðu íslenska veturinn og njóta í fiskimannaþorpi Hjónin Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson sem hafa marga fjöruna sopið í fjölmiðlum í gegnum áratugina njóta lífsins þessar vikurnar á Tenerife. Þó ekki á sundlaugabakknum að taka tásumyndir. Lífið 29.1.2024 15:55
Leifur Andri og Hugrún eiga von á „litlu ljóni“ Knattspyrnukappinn og fyrirliði HK í Bestu deild karla, Leifur Andri Leifsson, og kærastan hans Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins og stjórnarmeðlimur FKA, eiga vona á sínu fyrsta barni saman. Lífið 29.1.2024 13:45
„Allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig“ „Ég væri til í að fara í dáleiðslu og kafa djúpt hvort það sé eitthvað sem ég hef bara bælt niður, einhverjar minningar. Því ég hef enga ástæðu til þess að vera í þessu volæði,“ segir Davíð Þór Jónsson í síðasta þætti af Fólk eins og við á Stöð 2. Lífið 29.1.2024 13:01
Hætt á Instagram eftir fullyrðingar um lýtaaðgerðir Bandaríska leikkonan Erin Moriarty er hætt á Instagram og gagnrýnir fréttakonuna Megyn Kelly harðlega vegna dylgna hennar um að Moriarty hafi gengist undir lýtaaðgerðir. Lífið 29.1.2024 12:37
Atli Már og Katla tilkynna kynið Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katla tilkynnti í færslu á samfélagsmiðlum á dögunum að von væri á stúlku. Lífið 29.1.2024 12:02
Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. Lífið 29.1.2024 11:25