Lífið

Selja aðeins 39 eintök

Sýningin Vertu úlfur var frumsýnd fyrir skemmstu í Þjóðleikhúsinu. Í tengslum við hana var gefin út vínylplata í takmörkuðu upplagi með tónlist úr sýningunni. Platan er til sölu í Þjóðleikhúsinu og ágóðinn mun renna óskiptur til Geðhjálpar.

Lífið

Byssan Cobra algjör bylting í slökkvistarfi

Hvers vegna í ósköpunum ætti nokkur að vilja hlaupa inn í brennandi byggingu? Slökkviliðsmennirnir í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hlakka til hvers dags og eru spenntir fyrir nýrri byssu sem þeir nota til að slökkva elda.

Lífið

Euro­vision-lag Daða Freys frum­flutt 13. mars

Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things.

Lífið

Berglind Festival gengin út

Sjónvarpskonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, sem slegið hefur í gegn með innslögum sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV er gengin út og heitir sá heppni Þórður Gunnarsson.

Lífið

Má segja allt á netinu?

Sigurlína Ingvarsdóttir tölvuleikjaframleiðandi og Axel Paul Gunnarsson, sérfræðingur hjá Ljósleiðaranum, settust niður með Bergi Ebba Benediktssyni í þættinum Framtíðin.

Lífið