Körfubolti Klay mætti á völlinn sem Jackie Moon | Myndband Leikmenn NBA-deildarinnar tóku þátt í Hrekkjavökugleðinni í gær og margir þeirra mættu í búningum í sína leiki. Þar á meðal Klay Thompson og LeBron James. Körfubolti 1.11.2018 17:15 Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Körfubolti 1.11.2018 13:30 50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Heldur betur líf og fjör í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem þrír leikir unnust með minnsta mun. Körfubolti 1.11.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 78-85 │Brittanny skaut Breiðablik í kaf Brittanny Dinkins skoraði 51 stig í kvöld. Rosalegar tölur. Körfubolti 31.10.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 93-83 │Fyrsti sigur Blika Breiðablik er komið á blað í Dominos-deild karla. Körfubolti 31.10.2018 21:15 Nýliðarnir á toppnum, Danielle hetjan gegn Val og framlengt í Hafnarfirði Það var rosaleg spenna í öllum leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 31.10.2018 21:01 Öflugur útisigur Martins og félaga Unnu sigur í Rússlandi í Evrópukeppninni. Körfubolti 31.10.2018 18:52 Alawoya leysir King af sem fer í fæðingarorlof Körfuknattleiksdeild Tindastóls staðfesti í dag að PJ Alawoya, fyrrum leikmaður KR, væri á leið í herbúðir félagsins. Körfubolti 31.10.2018 14:58 Houston án Harden heillum horfnir og Cavaliers loksins komið á blað Það voru átta leikir á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt þar sem Cleveland Cavaliers varð síðasta liðið til að komast á blað. Körfubolti 31.10.2018 07:30 Góður leikur Jakobs í naumum sigri Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld. Körfubolti 30.10.2018 19:51 Thompson tók þriggja stiga metið af Curry Það hefur verið beðið eftir því að Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, færi í gang og hann gerði það heldur betur í nótt. Körfubolti 30.10.2018 12:30 Bucks sigraði uppgjör toppliðanna | 52 stig frá Klay Thompson Milwaukee Bucks hefur unnið fyrstu sjö leiki sína en liðið lagði Toronto Raptors, sem var einnig taplaust eftir sex leiki, í nótt. Körfubolti 30.10.2018 07:30 Love líklega frá í mánuð Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur. Körfubolti 29.10.2018 15:00 Grindvíkingar sömdu við landsliðsmann Fílabeinsstrandarinnar Grindavík hefur samið við franska leikmanninn Tiegbe Bamba sem mun spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 29.10.2018 13:17 Oklahoma City Thunder komið á blað Russell Westbrook og félagar í Oklahoma City Thunder unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.10.2018 07:30 Körfuboltakvöld: Held að hann hafi dæmt þetta á líkum Blikar voru heldur betur ósáttir við dóm undir lok leiks Breiðabliks og Hauka í Dominos-deildinni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 28.10.2018 23:30 „Mér fannst þetta rangt áður en þetta var gert og finnst þetta rangt núna“ Endurkoma Lewis Clinch í Grindavík í Dominos-deild karla hefur ekki verið upp á marga fiska.t Körfubolti 28.10.2018 22:45 Arnar sagði Reggie ekki svo góðan skotmann sem svaraði með risa þrist Reggie Dupree spilaði lykil hlutverk í því að Keflavík náði að klára Stjörnuna í hörkuleik í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið. Körfubolti 28.10.2018 20:30 Kristófer Acox aftur til KR? Kristófer Acox, leikmaður Denain Voltaire í Frakklandi, hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni spila með KR í Dominos deildinni í vetur. Körfubolti 28.10.2018 13:29 DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Körfubolti 28.10.2018 09:30 „Ég held að þetta snúist ekki bara um liðið heldur allt samfélagið í Njarðvík“ Framlengingin var fjörug í gær. Körfubolti 27.10.2018 22:00 Durant stigahæstur í öruggum sigri Golden State Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. Körfubolti 27.10.2018 09:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 79-95 │KR hafði betur í grannaslagnum Sextán stiga sigur í hörkuleik sem var jafn framan af. Körfubolti 26.10.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - ÍR 99-96 │Heimasigur í miklum spennuleik Ótrúlegur karakter hjá nýliðunum sem kláruðu ÍR. Körfubolti 26.10.2018 21:30 Jakob öflugur í bursti Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2018 18:59 Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar. Körfubolti 26.10.2018 14:30 Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 26.10.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 68-66 │Keflavík stal sigrinum gegn Stjörnunni Keflvíkingar unnu Stjörnuna í spennutrylli í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Stjarnan leiddi nær allan leikinn en Reggie Dupree tryggði Keflvíkingum sigurinn með þriggja stiga körfu á lokamínútu leiksins. Körfubolti 25.10.2018 23:15 Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 90-80 │Vandræði Grindavíkur halda áfram Þór vann sinn fyrsta sigur en Grindavík er í bullandi vandræðum. Körfubolti 25.10.2018 22:30 Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins. Körfubolti 25.10.2018 22:19 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Klay mætti á völlinn sem Jackie Moon | Myndband Leikmenn NBA-deildarinnar tóku þátt í Hrekkjavökugleðinni í gær og margir þeirra mættu í búningum í sína leiki. Þar á meðal Klay Thompson og LeBron James. Körfubolti 1.11.2018 17:15
Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Körfubolti 1.11.2018 13:30
50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Heldur betur líf og fjör í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem þrír leikir unnust með minnsta mun. Körfubolti 1.11.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 78-85 │Brittanny skaut Breiðablik í kaf Brittanny Dinkins skoraði 51 stig í kvöld. Rosalegar tölur. Körfubolti 31.10.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 93-83 │Fyrsti sigur Blika Breiðablik er komið á blað í Dominos-deild karla. Körfubolti 31.10.2018 21:15
Nýliðarnir á toppnum, Danielle hetjan gegn Val og framlengt í Hafnarfirði Það var rosaleg spenna í öllum leikjum kvöldsins í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 31.10.2018 21:01
Öflugur útisigur Martins og félaga Unnu sigur í Rússlandi í Evrópukeppninni. Körfubolti 31.10.2018 18:52
Alawoya leysir King af sem fer í fæðingarorlof Körfuknattleiksdeild Tindastóls staðfesti í dag að PJ Alawoya, fyrrum leikmaður KR, væri á leið í herbúðir félagsins. Körfubolti 31.10.2018 14:58
Houston án Harden heillum horfnir og Cavaliers loksins komið á blað Það voru átta leikir á dagskrá NBA deildarinnar vestanhafs í nótt þar sem Cleveland Cavaliers varð síðasta liðið til að komast á blað. Körfubolti 31.10.2018 07:30
Góður leikur Jakobs í naumum sigri Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld. Körfubolti 30.10.2018 19:51
Thompson tók þriggja stiga metið af Curry Það hefur verið beðið eftir því að Klay Thompson, leikmaður Golden State Warriors, færi í gang og hann gerði það heldur betur í nótt. Körfubolti 30.10.2018 12:30
Bucks sigraði uppgjör toppliðanna | 52 stig frá Klay Thompson Milwaukee Bucks hefur unnið fyrstu sjö leiki sína en liðið lagði Toronto Raptors, sem var einnig taplaust eftir sex leiki, í nótt. Körfubolti 30.10.2018 07:30
Love líklega frá í mánuð Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur. Körfubolti 29.10.2018 15:00
Grindvíkingar sömdu við landsliðsmann Fílabeinsstrandarinnar Grindavík hefur samið við franska leikmanninn Tiegbe Bamba sem mun spila með liðinu í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 29.10.2018 13:17
Oklahoma City Thunder komið á blað Russell Westbrook og félagar í Oklahoma City Thunder unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 29.10.2018 07:30
Körfuboltakvöld: Held að hann hafi dæmt þetta á líkum Blikar voru heldur betur ósáttir við dóm undir lok leiks Breiðabliks og Hauka í Dominos-deildinni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 28.10.2018 23:30
„Mér fannst þetta rangt áður en þetta var gert og finnst þetta rangt núna“ Endurkoma Lewis Clinch í Grindavík í Dominos-deild karla hefur ekki verið upp á marga fiska.t Körfubolti 28.10.2018 22:45
Arnar sagði Reggie ekki svo góðan skotmann sem svaraði með risa þrist Reggie Dupree spilaði lykil hlutverk í því að Keflavík náði að klára Stjörnuna í hörkuleik í Dominos-deildinni á föstudagskvöldið. Körfubolti 28.10.2018 20:30
Kristófer Acox aftur til KR? Kristófer Acox, leikmaður Denain Voltaire í Frakklandi, hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni spila með KR í Dominos deildinni í vetur. Körfubolti 28.10.2018 13:29
DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. Körfubolti 28.10.2018 09:30
„Ég held að þetta snúist ekki bara um liðið heldur allt samfélagið í Njarðvík“ Framlengingin var fjörug í gær. Körfubolti 27.10.2018 22:00
Durant stigahæstur í öruggum sigri Golden State Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. Körfubolti 27.10.2018 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 79-95 │KR hafði betur í grannaslagnum Sextán stiga sigur í hörkuleik sem var jafn framan af. Körfubolti 26.10.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - ÍR 99-96 │Heimasigur í miklum spennuleik Ótrúlegur karakter hjá nýliðunum sem kláruðu ÍR. Körfubolti 26.10.2018 21:30
Jakob öflugur í bursti Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.10.2018 18:59
Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar. Körfubolti 26.10.2018 14:30
Lakers fyrstir til að leggja Denver Nuggets að velli LeBron James fór mikinn í sigri LA Lakers á Denver Nuggets í NBA körfuboltanum í nótt. Körfubolti 26.10.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 68-66 │Keflavík stal sigrinum gegn Stjörnunni Keflvíkingar unnu Stjörnuna í spennutrylli í Blue-höllinni í Keflavík í kvöld. Stjarnan leiddi nær allan leikinn en Reggie Dupree tryggði Keflvíkingum sigurinn með þriggja stiga körfu á lokamínútu leiksins. Körfubolti 25.10.2018 23:15
Umfjöllun: Þór Þ. - Grindavík 90-80 │Vandræði Grindavíkur halda áfram Þór vann sinn fyrsta sigur en Grindavík er í bullandi vandræðum. Körfubolti 25.10.2018 22:30
Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins. Körfubolti 25.10.2018 22:19