Körfubolti Sjáðu klefaræður Njarðvíkinga í slagnum um Reykjanesbæ Það var Suðurnesjaslagur á föstudagin í síðustu viku þegar Njarðvík og Keflavík mættust í baráttunni um Reykjanesbæ í fyrstu umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 14.10.2018 16:15 Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Valsmenn þurfa að hafa áhyggjur, hugmyndafræði Breiðabliks er góð en ekki nógu vel framkvæmd og Julian Boyd er næsti Michael Craion. Þetta segja sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 13.10.2018 22:15 Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Körfubolti 13.10.2018 16:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. Körfubolti 13.10.2018 14:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Körfubolti 13.10.2018 12:30 Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Körfubolti 13.10.2018 12:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Körfubolti 13.10.2018 10:30 Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 22:39 Grindavík sagði upp samningum við Vinson og Liapis Grindvíkingar hafa sagt upp samningi við tvo erlenda leikmenn, Michalis Liapis og Terrell Vinson. Körfubolti 12.10.2018 22:20 Ívar: Eigum heima í annarri deild ef við verðum verri í næsta leik Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 22:07 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 66-84 | Breiðhyltingar komnir á blað ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val. Körfubolti 12.10.2018 21:45 Martin öflugur í stórsigri Alba Berlin Alba Berlin er enn ósigrað í þýsku Bundesligunni í körfubolta eftir öruggan sigur á HAKRO Merlins í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 20:26 Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld Þrír höfðingjar sem allir eru komnir yfir fimmtugt halda um flauturnar í leik Keflavíkur og KR. Körfubolti 12.10.2018 14:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. Körfubolti 12.10.2018 13:05 Brynjar: Þurfum að láta dómarana vera Tindastóll hafði betur gegn Val í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Bikarmeistararnir unnu leikinn með 20 stigum, 73-93. Körfubolti 11.10.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld Körfubolti 11.10.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 11.10.2018 22:45 Umfjöllun: Þór Þ. - Njarðvík 80-90 │Einar Árni sótti sigur gegn gömlu lærisveinunum Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta skipti eftir að hafa farið frá Þórsurum eftir síðasta tímabil. Körfubolti 11.10.2018 22:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 73-93 │Tindastóll of stór biti fyrir Valsmenn Bikarmeistarar Tindastóls sóttu stigin á Hlíðarenda í kvöld og höfðu lítið fyrir því. Körfubolti 11.10.2018 22:00 Fimmtán stig og tíu fráköst frá LeBron í sigri á meisturunum Átta leikir fóru fram á undirbúningstímabili NBA-deiildarinnar í kvöld en þar ber hæst að nefna tíu stiga sigur LA Lakers gegn ríkjandi meisturum Golden State, 123-113. Körfubolti 11.10.2018 07:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 75-63 | Fyrsti sigur Hauka í hús Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn Val í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna í vor. Körfubolti 10.10.2018 21:30 Stjarnan með fullt hús stiga Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. Körfubolti 10.10.2018 21:13 Smá púsluspil fyrir þjálfarann Helena Sverrisdóttir fer ágætlega af stað í Ungverjalandi. Körfubolti 10.10.2018 12:45 Lítill varnarleikur í NBA-leikjum næturinnar NBA-liðin halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en í kvöld fóru tveir leikir fram á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 10.10.2018 07:30 Tap hjá meisturunum gegn Phoenix NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109. Körfubolti 9.10.2018 07:26 Körfuboltakvöld: Þeir bestu í fyrstu umferðinni Fyrsti uppgjörsþátturinn af Domino's Körfuboltakvöldi var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var fyrsta umferðin gerð upp. Körfubolti 7.10.2018 23:15 Enginn Lebron James í slagnum um Englaborg NBA liðin eru í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og voru þrír æfingaleikir í nótt. Körfubolti 7.10.2018 09:30 Körfuboltakvöld: „Gera enn og aftur upp á hnakka í fjórða leikhluta“ Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en þeir Tómas Þór Þórðarson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson gerðu upp umferðina. Körfubolti 7.10.2018 07:00 Körfuboltakvöld: „Ekki stíga á sykurpúða og fara þarna upp“ Liðurinn Fannar skammar í Domino's Körfuboltakvöldi er orðinn einn vinsælasti liður þáttarins og hann var að sjálfsögðu á dagskránni í gær. Körfubolti 6.10.2018 22:30 Körfuboltakvöld: Jebb Ivey gaf Guðmundi koss Fyrsta umferðin í Dominos-deild karla fór fram í vikunni og umferðin var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 6.10.2018 21:15 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Sjáðu klefaræður Njarðvíkinga í slagnum um Reykjanesbæ Það var Suðurnesjaslagur á föstudagin í síðustu viku þegar Njarðvík og Keflavík mættust í baráttunni um Reykjanesbæ í fyrstu umferð Domino's deildar karla. Körfubolti 14.10.2018 16:15
Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Valsmenn þurfa að hafa áhyggjur, hugmyndafræði Breiðabliks er góð en ekki nógu vel framkvæmd og Julian Boyd er næsti Michael Craion. Þetta segja sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 13.10.2018 22:15
Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Körfubolti 13.10.2018 16:30
Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. Körfubolti 13.10.2018 14:30
Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Körfubolti 13.10.2018 12:30
Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. Körfubolti 13.10.2018 12:30
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Körfubolti 13.10.2018 10:30
Sverrir Þór: Fengum svakalega skotsýningu frá Reggie Dupree Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur var að vonum kampakátur með sigur sinna manna á Íslandsmeisturum KR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 22:39
Grindavík sagði upp samningum við Vinson og Liapis Grindvíkingar hafa sagt upp samningi við tvo erlenda leikmenn, Michalis Liapis og Terrell Vinson. Körfubolti 12.10.2018 22:20
Ívar: Eigum heima í annarri deild ef við verðum verri í næsta leik Haukar áttu afleitan leik í kvöld þegar þeir töpuðu 66-84 fyrir ÍR á heimavelli í Domino's deild karla. Ívar Ásgrímsson var vægast sagt ósáttur við frammistöðu sinna manna í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 66-84 | Breiðhyltingar komnir á blað ÍR tapaði í fyrstu umferð fyrir Stjörnunni en Haukar unnu Val. Körfubolti 12.10.2018 21:45
Martin öflugur í stórsigri Alba Berlin Alba Berlin er enn ósigrað í þýsku Bundesligunni í körfubolta eftir öruggan sigur á HAKRO Merlins í kvöld. Körfubolti 12.10.2018 20:26
Elsta dómaratríó sögunnar dæmir stórleikinn í Keflavík í kvöld Þrír höfðingjar sem allir eru komnir yfir fimmtugt halda um flauturnar í leik Keflavíkur og KR. Körfubolti 12.10.2018 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 85-79 | Skotsýning Reggie tryggði Keflavík sigurinn á KR Keflavík tapaði í fyrstu umferð en KR vann nýliða Skallagríms. Körfubolti 12.10.2018 13:05
Brynjar: Þurfum að láta dómarana vera Tindastóll hafði betur gegn Val í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Bikarmeistararnir unnu leikinn með 20 stigum, 73-93. Körfubolti 11.10.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld Körfubolti 11.10.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Grindavík 93-88 │Nýliðarnir með fyrsta sigurinn Nýliðar Skallagríms unnu góðan sigur á Grindavík í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 11.10.2018 22:45
Umfjöllun: Þór Þ. - Njarðvík 80-90 │Einar Árni sótti sigur gegn gömlu lærisveinunum Njarðvík hafði betur gegn Þór í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta skipti eftir að hafa farið frá Þórsurum eftir síðasta tímabil. Körfubolti 11.10.2018 22:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 73-93 │Tindastóll of stór biti fyrir Valsmenn Bikarmeistarar Tindastóls sóttu stigin á Hlíðarenda í kvöld og höfðu lítið fyrir því. Körfubolti 11.10.2018 22:00
Fimmtán stig og tíu fráköst frá LeBron í sigri á meisturunum Átta leikir fóru fram á undirbúningstímabili NBA-deiildarinnar í kvöld en þar ber hæst að nefna tíu stiga sigur LA Lakers gegn ríkjandi meisturum Golden State, 123-113. Körfubolti 11.10.2018 07:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Valur 75-63 | Fyrsti sigur Hauka í hús Íslandsmeistarar Hauka höfðu betur gegn Val í uppgjöri liðanna sem mættust í úrslitaeinvíginu í Domino's deild kvenna í vor. Körfubolti 10.10.2018 21:30
Stjarnan með fullt hús stiga Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi. Körfubolti 10.10.2018 21:13
Smá púsluspil fyrir þjálfarann Helena Sverrisdóttir fer ágætlega af stað í Ungverjalandi. Körfubolti 10.10.2018 12:45
Lítill varnarleikur í NBA-leikjum næturinnar NBA-liðin halda áfram að undirbúa sig fyrir komandi tímabil en í kvöld fóru tveir leikir fram á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 10.10.2018 07:30
Tap hjá meisturunum gegn Phoenix NBA-liðin halda áfram að hita upp fyrir komandi tímabil. Nokkrir leikir voru í nótt og þar var eitthvað um óvænt úrslit; meðal annars að meistararnir í Golden State töpuðu heima gegn Phoenix Suns, 117-109. Körfubolti 9.10.2018 07:26
Körfuboltakvöld: Þeir bestu í fyrstu umferðinni Fyrsti uppgjörsþátturinn af Domino's Körfuboltakvöldi var á dagskrá Stöðvar 2 Sport á föstudagskvöldið en þar var fyrsta umferðin gerð upp. Körfubolti 7.10.2018 23:15
Enginn Lebron James í slagnum um Englaborg NBA liðin eru í óða önn að undirbúa sig fyrir komandi tímabil og voru þrír æfingaleikir í nótt. Körfubolti 7.10.2018 09:30
Körfuboltakvöld: „Gera enn og aftur upp á hnakka í fjórða leikhluta“ Framlengingin var á sínum stað í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en þeir Tómas Þór Þórðarson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson gerðu upp umferðina. Körfubolti 7.10.2018 07:00
Körfuboltakvöld: „Ekki stíga á sykurpúða og fara þarna upp“ Liðurinn Fannar skammar í Domino's Körfuboltakvöldi er orðinn einn vinsælasti liður þáttarins og hann var að sjálfsögðu á dagskránni í gær. Körfubolti 6.10.2018 22:30
Körfuboltakvöld: Jebb Ivey gaf Guðmundi koss Fyrsta umferðin í Dominos-deild karla fór fram í vikunni og umferðin var gerð upp í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 6.10.2018 21:15