Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-76 | Háspennusigur heimamanna Bæði lið eru með 16 stig í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Sigurvegari kvöldsins kemst nær toppliðunum og sest við hlið Stjörnunnar í þriðja sæti. Körfubolti 11.1.2019 23:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 92-74 | Mikilvægur sigur ÍR ÍR bætti stöðu sína í 8. sæti Domino's deildar karla með sigri á Haukum í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.1.2019 21:15 Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. Körfubolti 11.1.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 82-76 | Njarðvíkingar sluppu með skrekkinn gegn Þór Þ. Njarðvíkingar halda toppsæti sínu eftir sex stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 10.1.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 97-94 | Stólarnir höfðu betur í framlengingu Tindastóll er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Valur er í níunda sæti með 8 stig. Körfubolti 10.1.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 90-83 | Seiglusigur hjá Grindavík Grindavík vann sjö stiga sigur á Skallagrím, 90-83, í baráttuleik suður með sjó í kvöld. Þeir færa sig því nær liðunum í efstu fjórum sætunum en Skallagrímur er í erfiðri stöðu í fallsæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10.1.2019 22:00 Einar Árni: Ákveðin fegurð í að vinna leiki þegar hlutirnir detta ekki með manni Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn Þórsurum í Ljónagryfjunni í kvöld. Leikurinn í kvöld var langt frá því að vera sá besti hjá þeim grænu í vetur, en sigur er alltaf sigur. Körfubolti 10.1.2019 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 102-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig en Blikarnir eru í basli á botninum með aðeins tvö stig. Körfubolti 10.1.2019 21:45 Clinch: Sagði þeim að ég myndi setja næsta skot niður Lewis Clinch hefur líklega oft spilað betur en hann gerði í kvöld en þriggja stiga karfan var gríðarlega mikilvæg þegar Grindavík vann sjö stiga sigur á Skallagrím suður með sjó í kvöld. Körfubolti 10.1.2019 21:13 Er þetta ekki fulllangt gengið Giannis? Giannis Antetokounmpo lét James Harden vita vel af sér í nótt. Körfubolti 10.1.2019 18:00 Fella Þórsarar aftur topplið deildarinnar í kvöld? Þórsarar geta annan leikinn í röð unnið efsta liðið í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 10.1.2019 17:00 Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið KR-konur eru á toppnum í kvennakörfunni þrátt fyrir að vera ekki við toppinn í deildinni í skoruðu stigum. Körfubolti 10.1.2019 16:30 Tókst í nótt að gera það með Lakers sem Kobe Bryant náði aldrei Kobe Bryant skoraði 40 stig eða meira í 122 leikjum með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hann náði aldrei 40 stiga leik eins og Kyle Kuzma í síðustu nótt. Körfubolti 10.1.2019 15:30 Dugði ekkert minna en Rambo til að fylla skarð Kendall Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli þegar Kendall Lamont Anthony fór frá liðinu. Þegar menn lenda í neyð þá hringja þeir auðvitað í Rambo. Körfubolti 10.1.2019 11:59 Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. Körfubolti 10.1.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Körfubolti 9.1.2019 22:00 Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. Körfubolti 9.1.2019 21:11 KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. Körfubolti 9.1.2019 21:05 Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. Körfubolti 9.1.2019 16:45 Lewis Clinch segist elska alla dómara á Íslandi: Ekki meðvitaður um að ég gæti fengið bann fyrir þetta Lewis Clinch læsti Twitter síðu sinni en sendi Körfunni og Körfuknattleikssambandinu skilaðboð eftir atburði dagsins. Körfubolti 9.1.2019 14:45 Vísa Twitter-færslu Clinch um dómarana í Keflavík-Njarðvík til aganefndar KKÍ Lewis Clinch, leikmaður Grindavíkur í Domino´s deild karla gæti verið í vandræðum vegna þessa sem hann sagði um leik milli tveggja annarra liða í deildinni. Körfubolti 9.1.2019 13:00 Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. Körfubolti 9.1.2019 11:00 Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. Körfubolti 9.1.2019 07:30 Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Körfubolti 8.1.2019 23:00 Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. Körfubolti 8.1.2019 12:30 Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. Körfubolti 8.1.2019 11:00 Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 8.1.2019 09:30 „Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. Körfubolti 8.1.2019 08:00 Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. Körfubolti 8.1.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2019 22:00 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 80-76 | Háspennusigur heimamanna Bæði lið eru með 16 stig í fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Sigurvegari kvöldsins kemst nær toppliðunum og sest við hlið Stjörnunnar í þriðja sæti. Körfubolti 11.1.2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 92-74 | Mikilvægur sigur ÍR ÍR bætti stöðu sína í 8. sæti Domino's deildar karla með sigri á Haukum í mikilvægum leik í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 11.1.2019 21:15
Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni. Körfubolti 11.1.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Þ. 82-76 | Njarðvíkingar sluppu með skrekkinn gegn Þór Þ. Njarðvíkingar halda toppsæti sínu eftir sex stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í hörkuspennandi leik í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 10.1.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Valur 97-94 | Stólarnir höfðu betur í framlengingu Tindastóll er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig en Valur er í níunda sæti með 8 stig. Körfubolti 10.1.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 90-83 | Seiglusigur hjá Grindavík Grindavík vann sjö stiga sigur á Skallagrím, 90-83, í baráttuleik suður með sjó í kvöld. Þeir færa sig því nær liðunum í efstu fjórum sætunum en Skallagrímur er í erfiðri stöðu í fallsæti Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10.1.2019 22:00
Einar Árni: Ákveðin fegurð í að vinna leiki þegar hlutirnir detta ekki með manni Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var ánægður með sigur sinna manna gegn Þórsurum í Ljónagryfjunni í kvöld. Leikurinn í kvöld var langt frá því að vera sá besti hjá þeim grænu í vetur, en sigur er alltaf sigur. Körfubolti 10.1.2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 102-73 | Stórsigur Stjörnunnar Stjarnan er í fjórða sæti deildarinnar með 16 stig en Blikarnir eru í basli á botninum með aðeins tvö stig. Körfubolti 10.1.2019 21:45
Clinch: Sagði þeim að ég myndi setja næsta skot niður Lewis Clinch hefur líklega oft spilað betur en hann gerði í kvöld en þriggja stiga karfan var gríðarlega mikilvæg þegar Grindavík vann sjö stiga sigur á Skallagrím suður með sjó í kvöld. Körfubolti 10.1.2019 21:13
Er þetta ekki fulllangt gengið Giannis? Giannis Antetokounmpo lét James Harden vita vel af sér í nótt. Körfubolti 10.1.2019 18:00
Fella Þórsarar aftur topplið deildarinnar í kvöld? Þórsarar geta annan leikinn í röð unnið efsta liðið í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 10.1.2019 17:00
Toppliðið búið að skora færri stig en botnliðið KR-konur eru á toppnum í kvennakörfunni þrátt fyrir að vera ekki við toppinn í deildinni í skoruðu stigum. Körfubolti 10.1.2019 16:30
Tókst í nótt að gera það með Lakers sem Kobe Bryant náði aldrei Kobe Bryant skoraði 40 stig eða meira í 122 leikjum með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hann náði aldrei 40 stiga leik eins og Kyle Kuzma í síðustu nótt. Körfubolti 10.1.2019 15:30
Dugði ekkert minna en Rambo til að fylla skarð Kendall Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli þegar Kendall Lamont Anthony fór frá liðinu. Þegar menn lenda í neyð þá hringja þeir auðvitað í Rambo. Körfubolti 10.1.2019 11:59
Gríska fríkið hafði betur gegn Harden Það vantaði ekki tilþrifin í leik Houston og Milwaukee í nótt þar sem James Harden og Giannis Antetokounmpo fóru á kostum. Antetokounmpo hafði betur að lokum. Körfubolti 10.1.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Snæfell 72-82 | Snæfell aftur á sigurbraut Snæfellskonur halda í við toppliðin í Domino's deild kvenna með öruggum sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Körfubolti 9.1.2019 22:00
Martin stigahæstur á vellinum í Belgrad Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum þrátt fyrir að vera í tapliði þegar Alba Berlin sótti Partizan Belgrade heim í EuroCup í kvöld. Körfubolti 9.1.2019 21:11
KR áfram á toppnum │Fjörutíu stiga sigur Vals KR heldur toppsætinu í Domino's deild kvenna eftir tíu stiga sigur á Haukum. Valur burstaði Skallagrím og Keflvíkingar höfðu betur gegn Stjörnunni. Körfubolti 9.1.2019 21:05
Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum. Körfubolti 9.1.2019 16:45
Lewis Clinch segist elska alla dómara á Íslandi: Ekki meðvitaður um að ég gæti fengið bann fyrir þetta Lewis Clinch læsti Twitter síðu sinni en sendi Körfunni og Körfuknattleikssambandinu skilaðboð eftir atburði dagsins. Körfubolti 9.1.2019 14:45
Vísa Twitter-færslu Clinch um dómarana í Keflavík-Njarðvík til aganefndar KKÍ Lewis Clinch, leikmaður Grindavíkur í Domino´s deild karla gæti verið í vandræðum vegna þessa sem hann sagði um leik milli tveggja annarra liða í deildinni. Körfubolti 9.1.2019 13:00
Rotaði andstæðing er hann ætlaði að troða | Myndband Óhugnalegt atvik átti sér stað í NBA-deildinni í nótt þegar Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves mættust. Körfubolti 9.1.2019 11:00
Jokic frábær er Denver fór aftur á flug Tap í síðasta leik hafði engin áhrif á spútniklið Denver Nuggets í NBA-deildinni. Liðið lagði Miami í nótt þar sem Nikola Jokic var frábær. Körfubolti 9.1.2019 07:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. Körfubolti 8.1.2019 23:00
Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. Körfubolti 8.1.2019 12:30
Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. Körfubolti 8.1.2019 11:00
Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 8.1.2019 09:30
„Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. Körfubolti 8.1.2019 08:00
Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. Körfubolti 8.1.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. Körfubolti 7.1.2019 22:00