Körfubolti Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. Körfubolti 3.1.2019 18:00 Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3.1.2019 13:45 Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 3.1.2019 13:30 Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. Körfubolti 3.1.2019 11:30 Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Körfubolti 3.1.2019 08:30 George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. Körfubolti 3.1.2019 07:30 LeBron James farinn að skjóta á ný LeBron James er farinn að skjóta körfubolta á ný eftir að hafa meiðst á jóladag. Hann mun þó missa af fjórða leiknum í röð með LA Lakers í nótt. Körfubolti 2.1.2019 18:30 Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. Körfubolti 2.1.2019 14:30 Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. Körfubolti 2.1.2019 10:30 Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2.1.2019 07:30 Harden óstöðvandi í jólamánuðinum Það eru engin gífuryrði að segja að James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hafi farið mikinn í desember. Körfubolti 2.1.2019 07:00 Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. Körfubolti 1.1.2019 11:00 Raptors höfðu betur gegn Bulls | Enginn LeBron í sigri Lakers NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með sex leikjum þar sem meðal annars Raptors báru sigurorð á Chicago Bulls. Körfubolti 31.12.2018 09:00 Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar. Körfubolti 30.12.2018 22:45 Gríska fríkið frábær og toppliðin á sigurbraut í NBA Milwaukee Bucks og Denver Nuggets eru á toppnum í NBA deildinni um þessar mundir og þau unnu bæði örugga sigra í nótt. Körfubolti 30.12.2018 09:30 Langþráður sigur hjá Degi og félögum Dagur Kár Jónsson og félagar í Flyers Wels stoppuðu níu leikja tapgöngu með sigri á UBSC Graz í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 20:00 Naumt tap Tryggva og félaga gegn toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason var í byrjunarlið Obradoiro sem tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 18:49 Enginn LeBron James í baráttunni um Englaborg Það var enginn LeBron James í liði Los Angeles Lakers er liðið tapaði á móti nágrönnum sínum úr Englaborg, Los Angeles Clippers í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2018 09:32 Haukar fá tvo nýja leikmenn: Öflugur Bandaríkjamaður og Þjóðverji Haukar í Dominos-deild karla hafa fengið liðstyrk því Russell Woods hefur skrifað undir samning út tímabilið en Haukarnir tilkynntu þetta á vef sínum í gær. Körfubolti 28.12.2018 18:15 Mamma og pabbi voru í stúkunni þegar Martin snéri aftur með stæl Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gær þegar lið hans Alba Berlin vann 108-96 sigur á Giessen 46ers í síðasta heimaleik liðsins á árinu 2018. Körfubolti 28.12.2018 15:45 Vann loksins stóra bróður sinn Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt. Körfubolti 28.12.2018 14:45 Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Körfubolti 28.12.2018 12:00 Flautukarfa afgreiddi LeBron-lausa Lakers-menn og Harden er í ham | Myndbönd Golden State tapaði heima fyrir Portland Trail Blazers. Körfubolti 28.12.2018 07:30 Martin heldur áfram að spila vel í Þýskalandi Stigahæstur í leik liðsins í kvöld en Alba Berlín er komið upp í annað sæti deildarinnar. Körfubolti 27.12.2018 19:55 Slóvenska undrið nálægt þrennu og Rose frábær á heimaslóðum | Myndband Luka Doncic heldur áfram að heilla í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 27.12.2018 07:30 Dagur Kár öflugur í enn einu tapi Flyers Dagur Kár Jónsson átti ágætis leik er Flyers Wels tapaði gegn Kapfenberg Bulls, 90-76, í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.12.2018 20:00 Fannar skammar: „Ég ætla að þvo hjá þér rúðuna en ekki nota sápu“ Einn vinsælasti liðurinn í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað í uppgjörsþættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 26.12.2018 12:00 Körfuboltakvöld: Svakalega þroskaður leikmaður Dominos Körfuboltakvöld fór fram á föstudaginn 21.desember þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans tóku t.d. Tindastól sérstaklega fyrir. Körfubolti 25.12.2018 14:00 Sauð allt upp úr í jólaþætti Körfuboltakvölds: „Hættu þessu kjaftæði“ Það ætlaði allt að sjóða upp úr í jólaþætti Körfuboltakvölds þegar umræðan barst að dómgæslunni í leik Keflavíkur og Tindastóls. Körfubolti 24.12.2018 15:00 Curry tryggði Golden State sigurinn með flautukörfu Fjöldin allur af leikjum fór fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 24.12.2018 10:00 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. Körfubolti 3.1.2019 18:00
Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. Körfubolti 3.1.2019 13:45
Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 3.1.2019 13:30
Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. Körfubolti 3.1.2019 11:30
Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Körfubolti 3.1.2019 08:30
George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. Körfubolti 3.1.2019 07:30
LeBron James farinn að skjóta á ný LeBron James er farinn að skjóta körfubolta á ný eftir að hafa meiðst á jóladag. Hann mun þó missa af fjórða leiknum í röð með LA Lakers í nótt. Körfubolti 2.1.2019 18:30
Fjórða dóttirin á leiðinni hjá Kobe Bryant NBA goðsögnin Kobe Bryant er að verða faðir í fjórða sinn á þessu ári en strákurinn lætur þó enn bíða eftir sér. Körfubolti 2.1.2019 14:30
Hún fær miklu minna borgað en hinir aðstoðarþjálfararnir í NBA Umræður um launamál kynjanna í bandaríska körfuboltanum hafa verið í fjölmiðlum að undanförnum í tengslum við ósætti leikmanna WNNBA með kjör sín. Í framhaldi hafa bandarískir blaðamenn verið að skoða fleiri mál þar sem karla og konur eru að sinna sömu störfum í NBA-deildinni. Körfubolti 2.1.2019 10:30
Leonard fór á kostum í fjórða heimasigri Raptors í röð Kawhi Leonard átti einn sinn besta leik á ferlinum þegar hann skoraði 45 stig í sigri Toronto Raptors á Utah Jazz í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2.1.2019 07:30
Harden óstöðvandi í jólamánuðinum Það eru engin gífuryrði að segja að James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta, hafi farið mikinn í desember. Körfubolti 2.1.2019 07:00
Curry og Harden í stuði á nýársnótt James Harden og Stephen Curry voru í sigurliðum í nótt. Þeir létu mikið af sér kveða. Körfubolti 1.1.2019 11:00
Raptors höfðu betur gegn Bulls | Enginn LeBron í sigri Lakers NBA körfuboltinn hélt áfram að rúlla í nótt með sex leikjum þar sem meðal annars Raptors báru sigurorð á Chicago Bulls. Körfubolti 31.12.2018 09:00
Frá Íslandsmeisturunum til Egilsstaða Króatinn Dino Stipcic var látinn fara frá KR á dögunum en hann mun þó halda áfram að spila körfubolta á Íslandi því hann hefur samið við 1. deildar lið Hattar. Körfubolti 30.12.2018 22:45
Gríska fríkið frábær og toppliðin á sigurbraut í NBA Milwaukee Bucks og Denver Nuggets eru á toppnum í NBA deildinni um þessar mundir og þau unnu bæði örugga sigra í nótt. Körfubolti 30.12.2018 09:30
Langþráður sigur hjá Degi og félögum Dagur Kár Jónsson og félagar í Flyers Wels stoppuðu níu leikja tapgöngu með sigri á UBSC Graz í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 20:00
Naumt tap Tryggva og félaga gegn toppliðinu Tryggvi Snær Hlinason var í byrjunarlið Obradoiro sem tapaði fyrir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29.12.2018 18:49
Enginn LeBron James í baráttunni um Englaborg Það var enginn LeBron James í liði Los Angeles Lakers er liðið tapaði á móti nágrönnum sínum úr Englaborg, Los Angeles Clippers í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 29.12.2018 09:32
Haukar fá tvo nýja leikmenn: Öflugur Bandaríkjamaður og Þjóðverji Haukar í Dominos-deild karla hafa fengið liðstyrk því Russell Woods hefur skrifað undir samning út tímabilið en Haukarnir tilkynntu þetta á vef sínum í gær. Körfubolti 28.12.2018 18:15
Mamma og pabbi voru í stúkunni þegar Martin snéri aftur með stæl Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson snéri aftur inn á körfuboltavöllinn í gær þegar lið hans Alba Berlin vann 108-96 sigur á Giessen 46ers í síðasta heimaleik liðsins á árinu 2018. Körfubolti 28.12.2018 15:45
Vann loksins stóra bróður sinn Curry-bræðurnir eru báðir að spila í NBA-deildinni eins og faðir þeirra, Dell Curry, gerði í sextán ár. Eldri bróðirinn missti takið í nótt. Körfubolti 28.12.2018 14:45
Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Körfubolti 28.12.2018 12:00
Flautukarfa afgreiddi LeBron-lausa Lakers-menn og Harden er í ham | Myndbönd Golden State tapaði heima fyrir Portland Trail Blazers. Körfubolti 28.12.2018 07:30
Martin heldur áfram að spila vel í Þýskalandi Stigahæstur í leik liðsins í kvöld en Alba Berlín er komið upp í annað sæti deildarinnar. Körfubolti 27.12.2018 19:55
Slóvenska undrið nálægt þrennu og Rose frábær á heimaslóðum | Myndband Luka Doncic heldur áfram að heilla í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 27.12.2018 07:30
Dagur Kár öflugur í enn einu tapi Flyers Dagur Kár Jónsson átti ágætis leik er Flyers Wels tapaði gegn Kapfenberg Bulls, 90-76, í austurrísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 26.12.2018 20:00
Fannar skammar: „Ég ætla að þvo hjá þér rúðuna en ekki nota sápu“ Einn vinsælasti liðurinn í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað í uppgjörsþættinum á föstudagskvöldið. Körfubolti 26.12.2018 12:00
Körfuboltakvöld: Svakalega þroskaður leikmaður Dominos Körfuboltakvöld fór fram á föstudaginn 21.desember þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans tóku t.d. Tindastól sérstaklega fyrir. Körfubolti 25.12.2018 14:00
Sauð allt upp úr í jólaþætti Körfuboltakvölds: „Hættu þessu kjaftæði“ Það ætlaði allt að sjóða upp úr í jólaþætti Körfuboltakvölds þegar umræðan barst að dómgæslunni í leik Keflavíkur og Tindastóls. Körfubolti 24.12.2018 15:00
Curry tryggði Golden State sigurinn með flautukörfu Fjöldin allur af leikjum fór fram í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 24.12.2018 10:00