Körfubolti Raptors menn réðu ekkert við skælbrosandi Joel Embiid Philadelphia 76ers er komið yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 21 stigs sigur í Philadelphia í nótt, 116-95. Körfubolti 3.5.2019 07:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. Körfubolti 2.5.2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 2.5.2019 22:29 Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. Körfubolti 2.5.2019 22:19 Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. Körfubolti 2.5.2019 17:45 505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. Körfubolti 2.5.2019 13:30 Sló Tindastólsliðið út úr úrslitakeppninni í vetur en gæti þjálfað liðið næsta vetur Baldur Þór Ragnarsson náði frábærum árangri á fyrsta tímabili sínu með lið Þór úr Þorlákshöfn en nú lítur út fyrir að hann ætli að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár. Körfubolti 2.5.2019 11:45 Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir. Körfubolti 2.5.2019 11:30 Ekki nóg fyrir Denver að hægja á hetju Portland liðsins Portland Trail Blazers jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu á móti Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en fyrstu tveir leikirnir fóru fram á heimavelli Denver. Körfubolti 2.5.2019 07:30 KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. Körfubolti 2.5.2019 06:30 Bucks jafnaði metin gegn Boston Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni. Körfubolti 1.5.2019 11:03 Fyrsta konan sem stýrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Körfubolti 30.4.2019 16:00 Formaður dómaranefndar KKÍ: Dómararnir gerðu mistök | Myndband Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, segir að dómarar leiks KR og ÍR í gær hefðu gert mistök undir lok venjulegs leiktíma. Þá hefði KR átt að fá vítaskot en fékk ekki. Körfubolti 30.4.2019 15:05 Helgi Már teiknaði lokakerfi KR: „Ég er dálítið hissa“ Leikmaður KR teiknaði leikkerfið sem liðið átti að spila í lokasókn sinni í venjulegum leiktíma gegn ÍR í gær. Körfubolti 30.4.2019 14:00 Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. Körfubolti 30.4.2019 13:00 Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 30.4.2019 11:30 Stórbætt vörn skilaði Philadelphia sigri | Myndbönd Philadelphia 76ers bætti vörnina á milli leikja og vann Toronto Raptors í nótt. Denver Nuggets er komið yfir gegn Portland Trail Blazers. Körfubolti 30.4.2019 07:14 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2019 22:15 Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2019 22:08 Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr Körfubolti 29.4.2019 17:00 Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. Körfubolti 29.4.2019 15:00 Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna frá upphafi Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. Körfubolti 29.4.2019 13:30 Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn. Körfubolti 29.4.2019 10:30 Kerr líkti Kevin Durant við Jordan eftir sigur GSW á Houston í leik eitt Kevin Durant hefur farið mikinn með Golden State Warriors liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvíginu á móti Houston Rockets í nótt var þar engin undantekning. Körfubolti 29.4.2019 07:30 Boston tók forystuna gegn Milwaukee Góður útisigur hjá Boston. Körfubolti 28.4.2019 20:00 Spurs úr leik eftir tap í oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt þar sem 16-liða úrslitunum lauk og 8-liða úrslitin hófust. Körfubolti 28.4.2019 09:00 Rúmlega þrettán þúsund dagar á milli Íslandsmeistaratitla á Hlíðarenda Stuðningsmenn Vals í körfubolta fengu loksins að fagna Íslandsmeistaratitli í körfubolta. Körfubolti 28.4.2019 06:00 Helena: Sýndum í dag að við erum langbesta liðið á landinu Langbest á Íslandi. Körfubolti 27.4.2019 20:21 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 27.4.2019 20:15 Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 27.4.2019 20:10 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Raptors menn réðu ekkert við skælbrosandi Joel Embiid Philadelphia 76ers er komið yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Toronto Raptors í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 21 stigs sigur í Philadelphia í nótt, 116-95. Körfubolti 3.5.2019 07:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. Körfubolti 2.5.2019 22:45
Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 2.5.2019 22:29
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. Körfubolti 2.5.2019 22:19
Segir að Kevin Durant sé sá besti heimi í dag Sportspjallarinn skemmtilegi Colin Cowherd er á því að Kevin Durant sé besti körfuboltamaður heims í dag og hann rökstuddi þá skoðun sína í þætti sínum í gær. Körfubolti 2.5.2019 17:45
505 mánaða bið gæti endað í Seljaskólanum í kvöld Þetta gæti orðið sögulegt kvöld fyrir Breiðholtið því fimm ára sigurganga KR-inga og meira en fjögurra áratuga bið ÍR-inga gæti verið á enda í kvöld. Körfubolti 2.5.2019 13:30
Sló Tindastólsliðið út úr úrslitakeppninni í vetur en gæti þjálfað liðið næsta vetur Baldur Þór Ragnarsson náði frábærum árangri á fyrsta tímabili sínu með lið Þór úr Þorlákshöfn en nú lítur út fyrir að hann ætli að yfirgefa félagið eftir aðeins eitt ár. Körfubolti 2.5.2019 11:45
Fjögur dæmi um að lið í stöðu ÍR hafa misst af titlinum ÍR-ingar eru í frábærri stöðu í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta, 2-1 yfir á móti KR og sigur á heimavelli í kvöld færir Breiðhyltingum Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í 42 ár. Það er aftur á móti mikið eftir enn eins og sagan sýnir. Körfubolti 2.5.2019 11:30
Ekki nóg fyrir Denver að hægja á hetju Portland liðsins Portland Trail Blazers jafnaði metin í 1-1 í einvígi sínu á móti Denver Nuggets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt en fyrstu tveir leikirnir fóru fram á heimavelli Denver. Körfubolti 2.5.2019 07:30
KR-ingar með bakið upp við vegg í kvöld ÍR tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í úrslitum Dominos-deildar karla í Seljaskóla í kvöld þar sem sigur færir Breiðhyltingum fyrsta Íslandsmeistaratitilinn í 42 ár. Körfubolti 2.5.2019 06:30
Bucks jafnaði metin gegn Boston Kevin Durant fór fyrir Golden State Warriors sem komust 2-0 yfir gegn Houston Rockets í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Milwaukee Bucks jafnaði seríuna við Boston Celtics í Austurdeildinni. Körfubolti 1.5.2019 11:03
Fyrsta konan sem stýrir körfuknattleiksdeild Njarðvíkur Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur. Körfubolti 30.4.2019 16:00
Formaður dómaranefndar KKÍ: Dómararnir gerðu mistök | Myndband Jón Bender, formaður dómaranefndar KKÍ, segir að dómarar leiks KR og ÍR í gær hefðu gert mistök undir lok venjulegs leiktíma. Þá hefði KR átt að fá vítaskot en fékk ekki. Körfubolti 30.4.2019 15:05
Helgi Már teiknaði lokakerfi KR: „Ég er dálítið hissa“ Leikmaður KR teiknaði leikkerfið sem liðið átti að spila í lokasókn sinni í venjulegum leiktíma gegn ÍR í gær. Körfubolti 30.4.2019 14:00
Borche: Sagði við Sigurkarl að hann myndi fá annað tækifæri síðar | Myndband Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga gegn KR í gær. Það eru rétt rúm tvö ár síðan hann klúðraði nákvæmlega eins skoti í úrslitakeppninni gegn Stjörnunni. Körfubolti 30.4.2019 13:00
Hafa unnið sex af átta útileikjum í úrslitakeppninni ÍR hefur unnið sex leiki af átta á þremur erfiðustu útivöllum landsins í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Körfubolti 30.4.2019 11:30
Stórbætt vörn skilaði Philadelphia sigri | Myndbönd Philadelphia 76ers bætti vörnina á milli leikja og vann Toronto Raptors í nótt. Denver Nuggets er komið yfir gegn Portland Trail Blazers. Körfubolti 30.4.2019 07:14
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 86-89 | Hádramatík er Breiðhyltingar komust aftur yfir Aftur þurfti framlengingu í DHL höllinni til þess að knýja fram úrslit í leik KR og ÍR í Vesturbænum í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2019 22:15
Sjáðu flautukörfu Sigurkarls Sigurkarl Róbert Jóhannesson varð hetja ÍR-inga í framlengingu gegn KR í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2019 22:08
Valur braut blað í sögunni Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr Körfubolti 29.4.2019 17:00
Borche elskar Bubba Morthens Einn heitasti aðdáandi Bubba Morthens er hinn magnaði þjálfari ÍR, Borche Ilievski, og það truflar hann ekkert að Bubbi skuli vera KR-ingur og syngi þess utan KR-lagið. Körfubolti 29.4.2019 15:00
Helena á nú fimm af sex bestu bestu lokaúrslitum íslenskra körfuboltakvenna frá upphafi Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu. Körfubolti 29.4.2019 13:30
Harden bað um sanngirni í dómgæslu eftir tapið í leik eitt Golden State Warriors vann 104-100 sigur á Houston Rockets í spennuleik í úrslitakeppni NBA í nótt en leikurinn endaði á því að Chris Paul var hent út í húsi fyrir að mótmæla því að ekki var dæmt þegar James Harden klikkaði á lokaskoti Rockets-liðsins. Það kom því ekkert á óvart að dómararnir hafi verið til umræðu eftir leikinn. Körfubolti 29.4.2019 10:30
Kerr líkti Kevin Durant við Jordan eftir sigur GSW á Houston í leik eitt Kevin Durant hefur farið mikinn með Golden State Warriors liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar og fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvíginu á móti Houston Rockets í nótt var þar engin undantekning. Körfubolti 29.4.2019 07:30
Spurs úr leik eftir tap í oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt þar sem 16-liða úrslitunum lauk og 8-liða úrslitin hófust. Körfubolti 28.4.2019 09:00
Rúmlega þrettán þúsund dagar á milli Íslandsmeistaratitla á Hlíðarenda Stuðningsmenn Vals í körfubolta fengu loksins að fagna Íslandsmeistaratitli í körfubolta. Körfubolti 28.4.2019 06:00
Helena: Sýndum í dag að við erum langbesta liðið á landinu Langbest á Íslandi. Körfubolti 27.4.2019 20:21
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-64 | Valur Íslandsmeistari í fyrsta sinn Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Körfubolti 27.4.2019 20:15
Myndaveisla: Valur fagnaði titlinum í fyrsta sinn Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 27.4.2019 20:10