Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 29.9.2019 22:15 Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. Körfubolti 29.9.2019 21:13 Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. Körfubolti 29.9.2019 18:45 Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Körfubolti 29.9.2019 13:30 „Ekkert vit í að hafa Davis á vellinum ef þú spilar ekki í gegnum hann“ Los Angeles Lakers eru sigurstranglegastir fyrir komandi tímabil í NBA deildinni samkvæmt veðbönkum vestanhafs, en LeBron James reynir hvað hann getur að halda væntingunum niðri. Körfubolti 29.9.2019 08:00 Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 29.9.2019 06:00 Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 28.9.2019 22:30 Domino's Körfuboltakvöld: Stærstu félagaskiptin Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir stærstu félagaskipti sumarsins. Körfubolti 28.9.2019 11:30 „Fannst erfitt að taka skrefið því engar fyrirmyndir voru til staðar“ Eina konan sem dæmir í efstu deildum karla og kvenna í körfubolta á Íslandi hvetur kynsystur sína til að byrja að dæma. Körfubolti 26.9.2019 22:00 Guðrún tekur við Skallagrími Skallagrímur hefur ráðið þjálfara fyrir kvennalið félagsins í körfubolta. Körfubolti 26.9.2019 20:15 Þór Þorlákshöfn semur við Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild karla. Körfubolti 26.9.2019 12:45 Bein útsending: Kvendómarar í boltagreinum – áskoranir og tækifæri Fyrirlestur um kvendómara í boltagreinum fer fram í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag. Körfubolti 26.9.2019 11:30 Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. Körfubolti 26.9.2019 07:00 Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. Körfubolti 24.9.2019 23:15 Carter kveður NBA deildina í búningi Hawks Vince Carter mun spila sitt tuttugasta og annað tímabil í NBA deildinni í vetur. Atlanta Hawks tilkynnti að Carter myndi spila áfram með liðinu á föstudag. Körfubolti 21.9.2019 14:30 Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím. Körfubolti 19.9.2019 14:34 Rakarastofa og bíósalur í nýrri geggjaðri æfingaaðstöðu Golden State Warriors Chase Center er nýjasta íþróttahöllin í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors liðið er flutt í þessa nýju höll í San Francisco og spilar þar 2019-20 tímabilið. Það er ekki aðeins höllin sjálf sem er geggjuð. Körfubolti 19.9.2019 10:30 Curry ætlar að vera með Bandaríkjunum í Tókýó 2020 Stephen Curry ætlar að vera hluti af bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Körfubolti 18.9.2019 23:30 Valskonur unnu Barcelona í gær Íslandsmeistarar Vals í kvennakörfunni mæta öflugar til leiks á komandi tímabil ef marka má gengi liðsins í æfingaferð til Spánar. Körfubolti 17.9.2019 18:00 Reyndi að ráðast á WNBA-systurnar með vopn í hendi Ogwumike körfuboltasysturnar eru að gera góða hluti með Los Angeles Sparks liðinu í WNBA-deildinni í körfubolta en þær voru heppnar að öryggisverðir á síðasta leik þeirra voru vel með á nótunum. Körfubolti 17.9.2019 15:00 „Panikkaði“ og skoraði sigurkörfu ársins Las Vegas á lið í undanúrslitum úrslitakeppni WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hafa slegið út Chicago Sky með dramatískum hætti í síðustu umferð. Körfubolti 17.9.2019 12:30 Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. Körfubolti 15.9.2019 13:52 Frakkar tryggðu sér bronsið með góðri endurkomu Frakkland hafði betur gegn Ástralíu í bronsleiknum á HM í körfubolta. Körfubolti 15.9.2019 09:38 Serbar lönduðu 5. sætinu Serbía endað í 5. sæti á HM í körfubolta eftir níu stiga sigur á Tékklandi, lokatölur 90-81. Körfubolti 14.9.2019 14:29 Danero Thomas í Hamar Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð. Körfubolti 14.9.2019 14:20 Versti árangur Bandaríkjanna frá upphafi Bandaríkin unnu öruggan 13 stiga sigur á Póllandi til að tryggja sér 7. sætið á HM í körfubolta sem fer nú fram í Kína. Er þetta slakasti árangur Bandaríkjanna á HM í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 14.9.2019 12:00 Bandaríkin unnu Pólland og enduðu í 7. sæti Bandaríkin hafa lokið leik á HM í körfubolta sem nú fer fram í Kína. Liðið vann Pólland í leiknum um 7. sætið, lokatölur 87-74. Körfubolti 14.9.2019 10:00 Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. Körfubolti 13.9.2019 23:30 Spánn þurfti tvöfalda framlengingu til að komast í úrslitin en þægilegra hjá Argentínu Það verða Spánn og Argentína sem mætast á úrslitaleiknum á HM í körfubolta sem fer fram í Kína. Körfubolti 13.9.2019 13:52 Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan. Körfubolti 13.9.2019 08:00 « ‹ 285 286 287 288 289 290 291 292 293 … 334 ›
Sjáðu upphitunarþátt Domino's Körfuboltakvölds í heild sinni Farið var yfir tímabilið sem framundan er í upphitunarþætti Domino's Körfuboltakvölds. Körfubolti 29.9.2019 22:15
Vandræðalaust hjá Val gegn Keflavík í Meistarakeppni KKÍ Valur rúllaði yfir Keflavík, 105-81, í Meistarakeppni KKÍ en Valsstúlkur urðu þrefaldir meistarar á síðustu leiktíð og bættu því fjórða bikarnum við í kvöld. Körfubolti 29.9.2019 21:13
Stjarnan hafði betur gegn KR eftir frábæran þriðja leikhluta Stjarnan stóð uppi sem sigurvegari í Meistarakeppni KKÍ er liðið vann tólf stiga sigur, 89-77, en leikið var í Origo-höllinni í kvöld. Körfubolti 29.9.2019 18:45
Styrkleikaröð Domino's Körfuboltakvölds: Suðurnesjaliðin ekki í hópi þeirra bestu Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi spáðu í spil liðanna sem berjast um að ná heimavallarrétti í úrslitakeppninni. Körfubolti 29.9.2019 13:30
„Ekkert vit í að hafa Davis á vellinum ef þú spilar ekki í gegnum hann“ Los Angeles Lakers eru sigurstranglegastir fyrir komandi tímabil í NBA deildinni samkvæmt veðbönkum vestanhafs, en LeBron James reynir hvað hann getur að halda væntingunum niðri. Körfubolti 29.9.2019 08:00
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Pavel í áttunda besta liði landsins Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 29.9.2019 06:00
Styrkleikaröð Körfuboltakvölds: Nýliðarnir lélegastir Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi sneru aftur á Stöð 2 Sport í gærkvöldi og hituðu upp fyrir tímabilið í Domino's deild karla. Körfubolti 28.9.2019 22:30
Domino's Körfuboltakvöld: Stærstu félagaskiptin Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds fóru yfir stærstu félagaskipti sumarsins. Körfubolti 28.9.2019 11:30
„Fannst erfitt að taka skrefið því engar fyrirmyndir voru til staðar“ Eina konan sem dæmir í efstu deildum karla og kvenna í körfubolta á Íslandi hvetur kynsystur sína til að byrja að dæma. Körfubolti 26.9.2019 22:00
Guðrún tekur við Skallagrími Skallagrímur hefur ráðið þjálfara fyrir kvennalið félagsins í körfubolta. Körfubolti 26.9.2019 20:15
Þór Þorlákshöfn semur við Bandaríkjamann Þór Þorlákshöfn styrkir sig fyrir átökin í Dominos deild karla. Körfubolti 26.9.2019 12:45
Bein útsending: Kvendómarar í boltagreinum – áskoranir og tækifæri Fyrirlestur um kvendómara í boltagreinum fer fram í Háskólanum í Reykjavík í hádeginu í dag. Körfubolti 26.9.2019 11:30
Halda erindi um stöðu kvendómara og hvernig sé hægt að breyta ríkjandi viðhorfum í karllægum heimi Haustfundur dómara KKÍ fer fram um helgina og við það tilefni eru finnsku FIBA-dómararnir Kati Nynas og Karolina Andersson komnir til landsins. Körfubolti 26.9.2019 07:00
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. Körfubolti 24.9.2019 23:15
Carter kveður NBA deildina í búningi Hawks Vince Carter mun spila sitt tuttugasta og annað tímabil í NBA deildinni í vetur. Atlanta Hawks tilkynnti að Carter myndi spila áfram með liðinu á föstudag. Körfubolti 21.9.2019 14:30
Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím. Körfubolti 19.9.2019 14:34
Rakarastofa og bíósalur í nýrri geggjaðri æfingaaðstöðu Golden State Warriors Chase Center er nýjasta íþróttahöllin í NBA-deildinni í körfubolta en Golden State Warriors liðið er flutt í þessa nýju höll í San Francisco og spilar þar 2019-20 tímabilið. Það er ekki aðeins höllin sjálf sem er geggjuð. Körfubolti 19.9.2019 10:30
Curry ætlar að vera með Bandaríkjunum í Tókýó 2020 Stephen Curry ætlar að vera hluti af bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári. Körfubolti 18.9.2019 23:30
Valskonur unnu Barcelona í gær Íslandsmeistarar Vals í kvennakörfunni mæta öflugar til leiks á komandi tímabil ef marka má gengi liðsins í æfingaferð til Spánar. Körfubolti 17.9.2019 18:00
Reyndi að ráðast á WNBA-systurnar með vopn í hendi Ogwumike körfuboltasysturnar eru að gera góða hluti með Los Angeles Sparks liðinu í WNBA-deildinni í körfubolta en þær voru heppnar að öryggisverðir á síðasta leik þeirra voru vel með á nótunum. Körfubolti 17.9.2019 15:00
„Panikkaði“ og skoraði sigurkörfu ársins Las Vegas á lið í undanúrslitum úrslitakeppni WNBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hafa slegið út Chicago Sky með dramatískum hætti í síðustu umferð. Körfubolti 17.9.2019 12:30
Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. Körfubolti 15.9.2019 13:52
Frakkar tryggðu sér bronsið með góðri endurkomu Frakkland hafði betur gegn Ástralíu í bronsleiknum á HM í körfubolta. Körfubolti 15.9.2019 09:38
Serbar lönduðu 5. sætinu Serbía endað í 5. sæti á HM í körfubolta eftir níu stiga sigur á Tékklandi, lokatölur 90-81. Körfubolti 14.9.2019 14:29
Danero Thomas í Hamar Danero Thomas er genginn til liðs við Hamar í 1. deildinni eftir að hafa leikið með Tindastól á síðustu leiktíð. Körfubolti 14.9.2019 14:20
Versti árangur Bandaríkjanna frá upphafi Bandaríkin unnu öruggan 13 stiga sigur á Póllandi til að tryggja sér 7. sætið á HM í körfubolta sem fer nú fram í Kína. Er þetta slakasti árangur Bandaríkjanna á HM í körfubolta frá upphafi. Körfubolti 14.9.2019 12:00
Bandaríkin unnu Pólland og enduðu í 7. sæti Bandaríkin hafa lokið leik á HM í körfubolta sem nú fer fram í Kína. Liðið vann Pólland í leiknum um 7. sætið, lokatölur 87-74. Körfubolti 14.9.2019 10:00
Klámframleiðandi vill kaupa nafnið á heimavelli Miami Heat Ef klámframleiðandinn BangBros nær sínu fram mun heimavöllur NBA-liðsins Miami Heat í framtíðinni heita The BBC. Körfubolti 13.9.2019 23:30
Spánn þurfti tvöfalda framlengingu til að komast í úrslitin en þægilegra hjá Argentínu Það verða Spánn og Argentína sem mætast á úrslitaleiknum á HM í körfubolta sem fer fram í Kína. Körfubolti 13.9.2019 13:52
Sneypuför Bandaríkjamanna til Kína Bandaríska landsliðið í körfubolta tapaði fyrsta leik sínum í 13 ár í vikunni og fer heim frá HM án verðlaunapenings í fyrsta sinn í sautján ár. Viðvörunarbjöllur hringdu í aðdraganda móts og reyndust boða vandræði fram undan. Körfubolti 13.9.2019 08:00