Körfubolti

Belgar réðu ekki við Doncic

Luka Doncic skoraði tæplega helming stiga Slóvena þegar sótti enn einn sigurinn fyrir Evrópumeistara í 16 stiga sigri Slóvena á Belgíu í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, lokatölur 88-72.

Körfubolti

Sárafáir dæmi til að fá ellefu þúsund krónur

Útborguð laun dómara fyrir leik í Subway-deildunum í körfubolta eru rétt rúmar ellefu þúsund krónur. Dómarar þurfa meðal annars að mæta á leikstað klukkutíma fyrir leik og starfinu fylgja ýmsar aðrar kvaðir sem ekki er greitt aukalega fyrir.

Körfubolti

Almar Orri yfirgefur KR

Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil.

Körfubolti