Íslenski boltinn Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. Íslenski boltinn 29.5.2018 21:07 Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15 Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Íslenski boltinn 29.5.2018 15:30 Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. Íslenski boltinn 29.5.2018 14:00 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29.5.2018 11:00 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2018 10:00 Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:00 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 15:00 Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27.5.2018 22:15 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:30 Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.5.2018 17:46 Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 26.5.2018 18:10 Skagamenn töpuðu tveimur stigum á heimavelli Njarðvík gerði sér lítið fyrir og náði stigi á Skipaskaga er liðið gerði 2-2 jafntefli við heimamenn í ÍA í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2018 21:15 Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 20:27 Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 1-0 │Berglind skaut Blikum á toppinn Breiðablik er með fullt hús stiga og er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:00 HK á toppinn │ Leiknir hafði betur í baráttunni um Breiðholt HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Þrótti á útivelli í kvöld. Leiknir hafði svo betur í grannaslagnum gegn ÍR, eining 3-1. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:12 Grindavík tók öll þrjú stigin í Garðabæ Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna en Grindavík vann 3-2 sigur í leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:03 Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Sara Björk Gunnarsdóttir getur orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Íslenski boltinn 24.5.2018 10:00 Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:47 Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:30 Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:00 Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:54 « ‹ 311 312 313 314 315 316 317 318 319 … 334 ›
Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. Íslenski boltinn 29.5.2018 21:07
Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15
Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Íslenski boltinn 29.5.2018 15:30
Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. Íslenski boltinn 29.5.2018 14:00
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29.5.2018 11:00
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2018 10:00
Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:00
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 15:00
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27.5.2018 22:15
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 27.5.2018 19:30
Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27.5.2018 17:46
Sigurmark í uppbótartíma í dramatískum sigri Þórs Þór tryggði sér mikilvæg þrjú stig í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla er liðið vann 3-2 sigur á Fram í rosalegum leik á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 26.5.2018 18:10
Skagamenn töpuðu tveimur stigum á heimavelli Njarðvík gerði sér lítið fyrir og náði stigi á Skipaskaga er liðið gerði 2-2 jafntefli við heimamenn í ÍA í fjórðu umferð Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 25.5.2018 21:15
Ólsarar höfðu betur á Ásvöllum Víkingur Ólafsvík nældi sér í afar mikilvæg þrjú stig er liðið vann 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum en leikurinn var liður í fjórðu umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2018 20:27
Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 1-0 │Berglind skaut Blikum á toppinn Breiðablik er með fullt hús stiga og er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 24.5.2018 22:00
HK á toppinn │ Leiknir hafði betur í baráttunni um Breiðholt HK er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 3-1 sigur á Þrótti á útivelli í kvöld. Leiknir hafði svo betur í grannaslagnum gegn ÍR, eining 3-1. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:12
Grindavík tók öll þrjú stigin í Garðabæ Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna en Grindavík vann 3-2 sigur í leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2018 21:03
Freyr mættur til Kænugarðs til að sjá Söru leika til úrslita Sara Björk Gunnarsdóttir getur orðið fyrsta íslenska konan til að vinna Meistaradeildina. Íslenski boltinn 24.5.2018 10:00
Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:47
Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:30
Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24.5.2018 09:00
Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23.5.2018 22:54