Íslenski boltinn Grótta tapaði ekki leik í 88 daga en fékk svo skell: Rosaleg spenna í Inkasso-deildinni er tvær umferðir eru eftir Það er rosaleg spenna á bæði toppi og botni í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 9.9.2019 11:00 Öllum til heilla að lengja tímabilið Knattspyrnudeild Vals setti fram hugmyndir um mögulegar leiðir til að lengja deildarkeppnina hér á landi. Þar segir meðal annars að það sé mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni. Íslenski boltinn 9.9.2019 09:00 Segir að dómarinn hafi sagt leikmönnum Fylkis „að halda kjafti og hætta þessu væli“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 9.9.2019 07:30 Afturelding skellti Gróttu á Nesinu Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Íslenski boltinn 8.9.2019 21:08 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fjölnir 1-7 | Þórsarar niðurlægðir á heimavelli Fjölnir burstaði Þór á Akureyri í toppslag í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 8.9.2019 19:15 Þægilegur sigur hjá KR KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 8.9.2019 18:08 Nauðsynlegur sigur Magna Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík. Íslenski boltinn 8.9.2019 18:02 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valskonur aftur á toppinn Valur átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli á Hlíðarenda. Með sigrinum komust Valskonur aftur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 8.9.2019 16:30 Umfjöllun: Stjarnan 4-1 Keflavík | Stjarnan örugg frá falli Stjarnan náði í gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík og tryggðu þannig áframhaldandi veru sína í Pepsí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 8.9.2019 16:15 Hólmfríður sá um Fylki Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag. Íslenski boltinn 8.9.2019 16:02 Valsmenn vilja lengja tímabilið og taka upp úrslitakeppni eins og í Danmörku Knattspyrnudeild Vals segir að gera þurfi breytingar á fyrirkomulagi efstu deildar karla. Íslenski boltinn 8.9.2019 13:29 Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. Íslenski boltinn 7.9.2019 19:05 Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2019 22:01 Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins Íslenski boltinn 6.9.2019 21:45 Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2019 19:01 Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. Íslenski boltinn 6.9.2019 11:00 Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. Íslenski boltinn 6.9.2019 09:00 Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 6.9.2019 08:00 Haukar rúlluðu yfir Njarðvík í mikilvægum fallbaráttuslag Haukar náðu í afar mikilvæg þrjú stig í kvöld er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Njarðvík í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 5.9.2019 21:01 Sigurmark á 92. mínútu skaut Leikni nær toppliðunum Það var mikil dramatík í leik Leiknis og Keflavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2019 19:20 Var rekinn fyrir að mæta ekki á fjáröflun en segist hafa verið heima með veiku barni Loic Ondo segist hafa verið heima með veikt barn þegar hann átti að mæta á fjáröflun á vegum Aftureldingar. Hann hafi hins vegar gleymt að láta þjálfarann vita. Íslenski boltinn 5.9.2019 14:15 Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi fagnar stórafmæli í dag. Íslenski boltinn 5.9.2019 11:00 Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. Íslenski boltinn 5.9.2019 10:30 Samningi fyrirliða Aftureldingar sagt upp Loic Ondo leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu sem er í 9. sæti Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 4.9.2019 16:49 Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 4.9.2019 12:00 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í ágúst Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. Íslenski boltinn 3.9.2019 15:15 HK lánar sextán ára framherja til Bologna HK tilkynnti í kvöld að félagið hafi lánað hinn unga og efnilega framherja, Ara Sigurpálsson, til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Bologna. Íslenski boltinn 2.9.2019 22:03 Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Íslenski boltinn 2.9.2019 18:14 Pepsi Max-mörkin: Örlagaríkar skiptingar Blika og umdeilt rautt spjald Í stöðunni 4-0 eftir 61 mínútu gerðu Blikar tvöfalda skiptingu á sínu liði í leiknum gegn Fylki. Fáa grunaði hvaða áhrif það átti eftir að hafa á liðið. Íslenski boltinn 2.9.2019 16:45 Pepsi Max-mörkin: Jóhannes Karl og Óskar Örn skiptust á skotum Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. Íslenski boltinn 2.9.2019 15:00 « ‹ 250 251 252 253 254 255 256 257 258 … 334 ›
Grótta tapaði ekki leik í 88 daga en fékk svo skell: Rosaleg spenna í Inkasso-deildinni er tvær umferðir eru eftir Það er rosaleg spenna á bæði toppi og botni í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 9.9.2019 11:00
Öllum til heilla að lengja tímabilið Knattspyrnudeild Vals setti fram hugmyndir um mögulegar leiðir til að lengja deildarkeppnina hér á landi. Þar segir meðal annars að það sé mat Vals að skoða þurfi breytingar á deildarkeppninni. Íslenski boltinn 9.9.2019 09:00
Segir að dómarinn hafi sagt leikmönnum Fylkis „að halda kjafti og hætta þessu væli“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Íslenski boltinn 9.9.2019 07:30
Afturelding skellti Gróttu á Nesinu Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld. Íslenski boltinn 8.9.2019 21:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fjölnir 1-7 | Þórsarar niðurlægðir á heimavelli Fjölnir burstaði Þór á Akureyri í toppslag í Inkassodeild karla í dag. Íslenski boltinn 8.9.2019 19:15
Þægilegur sigur hjá KR KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 8.9.2019 18:08
Nauðsynlegur sigur Magna Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík. Íslenski boltinn 8.9.2019 18:02
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 4-0 | Valskonur aftur á toppinn Valur átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍBV að velli á Hlíðarenda. Með sigrinum komust Valskonur aftur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 8.9.2019 16:30
Umfjöllun: Stjarnan 4-1 Keflavík | Stjarnan örugg frá falli Stjarnan náði í gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík og tryggðu þannig áframhaldandi veru sína í Pepsí Max deild kvenna. Íslenski boltinn 8.9.2019 16:15
Hólmfríður sá um Fylki Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag. Íslenski boltinn 8.9.2019 16:02
Valsmenn vilja lengja tímabilið og taka upp úrslitakeppni eins og í Danmörku Knattspyrnudeild Vals segir að gera þurfi breytingar á fyrirkomulagi efstu deildar karla. Íslenski boltinn 8.9.2019 13:29
Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags. Íslenski boltinn 7.9.2019 19:05
Fram hafði betur í Laugardalnum Þróttur Reykjavík heldur áfram að tapa leikjum í Inkassodeild karla en Þróttarar töpuðu fimmta leiknum í röð í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2019 22:01
Umfjöllun og viðtöl: HK/Víkingur - Breiðablik 0-1| Breiðablik tók stigin þrjú í bragðdaufum Kópavogsslag Breiðablik er komið á toppinn eftir sigur á HK/Víking. Berglind Björg skoraði eina mark leiksins Íslenski boltinn 6.9.2019 21:45
Þróttur meistari í Inkassodeild kvenna Þróttur er Inkasso-deildarmeistari kvenna eftir 2-0 sigur á FH í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 6.9.2019 19:01
Patrik Sigurður ætlar sér stóra hluti hjá Brentford Markvörðurinn ungi og efnilegi Patrik Sigurður Gunnarsson gerði á dögunum fjögurra ára samning við enska B-deildarliðið Brentford. Íslenski boltinn 6.9.2019 11:00
Kominn ár á eftir áætlun Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur. Íslenski boltinn 6.9.2019 09:00
Kolbeinn Birgir: Allt til alls hjá Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson nýtur sín vel hjá þýska stórliðinu Borussia Dortmund. Íslenski boltinn 6.9.2019 08:00
Haukar rúlluðu yfir Njarðvík í mikilvægum fallbaráttuslag Haukar náðu í afar mikilvæg þrjú stig í kvöld er liðið vann öruggan 4-0 sigur á Njarðvík í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Íslenski boltinn 5.9.2019 21:01
Sigurmark á 92. mínútu skaut Leikni nær toppliðunum Það var mikil dramatík í leik Leiknis og Keflavíkur í kvöld. Íslenski boltinn 5.9.2019 19:20
Var rekinn fyrir að mæta ekki á fjáröflun en segist hafa verið heima með veiku barni Loic Ondo segist hafa verið heima með veikt barn þegar hann átti að mæta á fjáröflun á vegum Aftureldingar. Hann hafi hins vegar gleymt að láta þjálfarann vita. Íslenski boltinn 5.9.2019 14:15
Rúnar Kristinsson fimmtugur í dag Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi fagnar stórafmæli í dag. Íslenski boltinn 5.9.2019 11:00
Tólf atvinnumenn í lokahópi U21 árs landsliðsins Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt lokahópinn fyrir leikina gegn Lúxemborg og Armeníu. Íslenski boltinn 5.9.2019 10:30
Samningi fyrirliða Aftureldingar sagt upp Loic Ondo leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu sem er í 9. sæti Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 4.9.2019 16:49
Tíu eftirminnilegustu atvikin á ferli Atla Eðvaldssonar Vísir rifjar upp eftirminnilegustu atvikin á löngum og glæsilegum fótboltaferli Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 4.9.2019 12:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í ágúst Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í ágústmánuði. Íslenski boltinn 3.9.2019 15:15
HK lánar sextán ára framherja til Bologna HK tilkynnti í kvöld að félagið hafi lánað hinn unga og efnilega framherja, Ara Sigurpálsson, til ítalska úrvalsdeildarfélagsins Bologna. Íslenski boltinn 2.9.2019 22:03
Atli Eðvaldsson látinn Atli Eðvaldsson er látinn eftir hetjulega baráttu við krabbamein en Atli féll frá í dag. Íslenski boltinn 2.9.2019 18:14
Pepsi Max-mörkin: Örlagaríkar skiptingar Blika og umdeilt rautt spjald Í stöðunni 4-0 eftir 61 mínútu gerðu Blikar tvöfalda skiptingu á sínu liði í leiknum gegn Fylki. Fáa grunaði hvaða áhrif það átti eftir að hafa á liðið. Íslenski boltinn 2.9.2019 16:45
Pepsi Max-mörkin: Jóhannes Karl og Óskar Örn skiptust á skotum Það var fast skotið í viðtölum eftir leik KR og ÍA. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, gagnrýndi þá leikstíl KR-inga og Óskar Örn Hauksson KR-ingur gagnrýndi Skagamenn sömuleiðis fyrir þeirra leikstíl. Íslenski boltinn 2.9.2019 15:00